Alþýðublaðið - 04.11.1948, Side 3
Fimmtudagur 4. nóv. 1948.
ÁLE>tÐUBLAÐlÐ
Kvenfélag
heldur bazar a2
andi þriðjudag,
konur eru víns:
KROSSGÁTA nr. 137.
Lárétt, skýring: 1 Lofar, 6
I DAG er finimtuclagurmn 4.
nóvember. Þann dag fæddist
síra Björn Halldórsscn í Lauf-
ári árið 1822. Úr Alþýðublaðinu
fyrir 24 árum: ',,Snjókoma all-
mikil er sögff vera austur í sýsí-
nm og kominn var hnésnjór.
Snjólaust er aftur sagt enn
norour í Eyjafjarffarsýslu.“ —
Fyrir 25 árum: „Frá Prag er
simað, að vitskertur flugvélar-
farbegi hafi ráðizt á flugmann-
inn í háa lofti. Flugmaffurinn
hélt dólginum með 'annarri
hendinni, en stýrffi meff hinni
og Icom flugvélinni óskaddaffri
fi! jarffar.“
Sólarupprós var kl. 8.21. Sól-
arlag verður kl. 16.01. Árdegis-
háflæður er kl. 7.15. Síðdegis-
háflæður er kl. 19.38. Sól er í
hádegisstað kl. 12.11.
Næturvarzla: Laugavegs apó-
tek, sími 1618.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
Hreyfill, sími 6633.
Flugferðir
LOFTLEIÐIR: ,,Hekla“ kemur
frá Kaupmannahöfn og Prest-
vík kl. 5—6 í dag. „Geysir“
er væntanlegur frá New York
í kvöld eða nótt.
AOA: í Keflavík kl. 1 í nótt frá
Stokkhólmi, Kaupmannahöfn
og Prestvík til Gander og
New York.
AOA: í Keflavík kl. 6—7 í
fyrramálið frá New York,
Boston og Gander til Osló,
Stokkhólmi og Helsingofrs.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Akranesi kl. 9.30. Frá
Reykjavík kl. 16, frá Akranesi
kl. 19.
Foldin er væntanleg til
Reykjavíkur í vikulokin frá
Antwerpen. Lingestroom er
væntanleg til. Hamborgar í fyrra
málið frá Reykjavík. Reykjanes
fór 26. þ. m. frá Húsavík áleiðis
til Genúa.
Hekla fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land í hring
ferð. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herðubreið kom til
Reykjavíkur síðdegis í gær að
austan og norðan. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík í dag til Vest
mannaeyja. Þyrill er á leið til
Austfjarða með olíufarm.
• Brúarfoss er í Rvík. Fjallfoss
er í Reykjavík. Goðafoss er
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Bergen í fyrradag til
víkur. Reykjafoss fór írá
firði í fyrradag til
Selfoss kom til Graverna í Sví
þjóð 29. þ. m. frá
Tröllafoss er á Siglufirði. Horsa
er í Reykjavík, fer um
i dag til Grimsby. Vatnajökull
er í Vestmannaeyjum, lestar
frosinn fisk. Karen er í Ant-
werpen, fer þaðan til Rotter-
dam. Halland lestar í New York
20.—30. þ. m.
Söfn og sýningar
30 ára afmæli Ráðstjórnar-
ríkjanna, sýning í sýningar-
skála myndlistarmanna. Opin
kl. 14 til 23.
Þjóffminjasafniff: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13.30—15.
Þetta eru danskir verkamaimiabústaðir í Gladsaxe.
Skemmtanlr '
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Sjóliðinn snýr heim“ (amer-
isk). Van Johnson, Keenan
Wynn, Pat Kirkwoöd. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): •—
„Himnaríki má bíða“ (amerísk).
GeneTierney, Don Ameche.
Sýnd kl. 9. „í neti lögreglunn-
ar“ (frönsk). Sýnd kl. 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
j.Leyndardómur Parísarborg-
ar“ (frönsk). Marchel Herrand,
Volande Laffon, Lucien Coed-
el. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): •—
„Ránardætur“ (amerísk). Bing
Crosby, Betty Hutton, Sonny
Tufts. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): •—
)tRitstjóradraugurinn“ (sænsk).
, Tykke“ Thor Modéen, Áke
Söderblom, Anna-Lisa Ericson.
Sýnd kl. 7 og 9. „Dick Sand",
skipstjórinn fimmtán ára. Sýnd
kl. 5.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184). „Þræll ástarinnar" (ung-
versk). Paul Javor, Katlin Kar-
ády, Eva Szorényi. Sýnd kl. 9.
„Feiti Þór í herþjónustu“. Sýnd
kl. 7.
Hafnarfjarffarbíó (sími 9249):
„Síjörnudemantinn“ (amerísk).
George Brent, Brendá Marshall,
George Tobias. Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚS:
„Græna iyftan" sýnd í Iðnó í
kvöld kl. 8. Fjalakötturinn.
SAMKOMUHÚS:
Breifffirðingabúff: Skemmtun
Félags símamanna kl. 8.30 síðd.
Hótel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9 til 11.30 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit húss-
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Sjálfstæffishúsiff: Dansleikur
kl. 9 síðd.
Tjarnarcafé: Skemmtun Borg
firðingafélagsins kl. 9 síðd.
ea
Otvarpið
biblíunafn, 8 upphafsstafir, 10
málfræðing, 12 dýramál, 13 tví-
hljóði, 14 sýru, 16 tveir eins, 17
á fæti 19 tóbaksílát.
Lóffrétt, skýring: 2 Fæddi, 3
snemma, 4 óhreinka, 5 hræ-
fugla, 7 í ætt við 9 andast, 11
sjávardýr, 15 sjáðu, 18 neytti.
LAUSN á nr. 136.
Lárét, ráffning: 1 Ormar, 6
tak, 8 ym, 10 raft, 12 S A, 13
Lo, 14 skál, 16 ók, 17 nit, 19
patti.
Lóffrétt, ráffning: 2 R T. 3
marglit, 4 aka, 5 byssa, 7 stokk,
9 mak, 11 fló, 15 ána, 18 T T.
20.20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson
stjórnar): Suite L’Arieéi-
enne eftir Bizet.
20.45 Lestur fornrita: Úr Forn
aldarsögum Norðurlanda
(Andrés Björnsson).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands. — Erindi:
Um frú Guðrúnu Lárus-
dóttur (Guðrún Jóhanns-
dóttir frá Brautarholti).
21.4Ö Tónleikar (piötur).
21.45 Spurningar og svör um
íslenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
22.05 Symfónískir tónleikar
(plötur): a) Symfónía nr.
6 í G-dúr („Pauken-
sshlag“) eftir Haydn. b)
Konsert fyrir fiðlu, celló
og hljómsveit eftir
Brahms.
Úr öHum áttum
Hallgrímskí rkju
að Röðli næstkom
9. þ. m. Félags
eru vinsamlegast beðnar
að skila munum til frú Þóru
Einarsdóttur, Engihlið 9, frú
Þórunnar Kolbeins, Auðár-
stræti 19, frú Vigdísar Eyjólfs-
dóttur Meðalholti 8, frú Elínar
Guðmundsdóttur, Meðalholti
15, frú Petru Aradóttur, Vífils-
götu 21, frú Láru Pálmadóttur,
Fjölnisvegi 11, og frá Síhu Ingi
mundardóttur, Njálsgötu 108.
Árshátíff. Verkakvennafélag-
ið Framsókn heldur árshátíð
sína föstudaginn 5. nóv. kl. 8
e. h. í Alþýðuhúsinu. Aðgöngu-
miðar seldir í skrifstofu félags-
ins, sími 2931.
KRISTJÁN ALBERT
BJARNASON, fyrium póst-
ur og sjómaour á Bíldudai e-r
fæddur 4. nóveinber 1878 í
Kringsdal við Arnarfjörð:
þar var móðir hans, Kristín
Matthíasdóttir, Jáfetssonór,
þá vinnuk-ona, en faðir hans,
Bjarni Sigurðsson, var vimrn
.maður í Austmannsdal- Ekki
höfðu foreldrar hans efni
að hafa drenginn hjá sér, oe
ólst hann upp á ýmsurn ’bæj
um beggja megin Arnarfjarð
ar og fór að vinna ejns fljótt
og getan leyfði, eins og títt
var. Aldamótaáriö •fluttisi
hann til Bíidudals og hefur
átt þar heima síðan.
Ungur fór Kristján Albert.
að vinna fyrír sér með sjó-
mennsku. Hann var háseti á
skútum, bæði vestra og
syðra, qg fékk það orð, að
hann væri öruggur og liðgóð-
ur dugnaðarmaður. Síðar
stundaði hann róðra á árabát
eða trillu, sem.hann átti og á
reyndar erm, því að ekki er
hann hættur sjóförum, bótt
sjötugur sé. — Þegar ég
kynntist honum fyrst fyrir
tæpum aldarfjórðungi, reri
hann við annan mar.n og
hafði uppsátur úti i Seiárdal.
Jafnframt sjómennskunni
stundaði Kristján Albert önn
ur störf, sem til féllu í landi,
•þvi að hann er iðjumaður,
sem aldrej hefur kunnað við j
sig óvinnanclí. og er gæddur I
sterkri sjálfsbjargaríöngun-1
Hai: n var t. d. um alllangt
skeið Suðurf jarðapóstur og'
.rækti það starf með somu trú
mennsku og annað, því að
hann er einn þeirra manna,
sem ekki vilja vamm sitt vita
i neinu- fíarm er fáskiptinn
að eðlisfari og enginn hávaða
maður, en bað vita vinir
hans og kunningjar, að hann
er maður, sem óhætt er. að
treysta.
! Kristján Albert giftisí árið
11905 Jensínu Jónsdóttur.
bónda á Fossá á Barðaströnd
Oddgeirssonar. Hún var mæt
iskona og reyndist manni sín-
• um ágætur lífsförunauíur.
; Hún andaðist 1945, eftir 40
ára hjónaband. Þau eignuð-
! ust einn san, Gunnar, verka-
I mann á Bíldudal og af-
greiðslumami A iþýöahi aðsi ns
þar. Hjá Kristj áni óist eirinig
upp stjúpdótíir harts, Marta
Eiríksdóttir, kona Ingim:un.d-
ar Hjörleifssonar, verkstjóra
í Hafnarfirði, og síðar Hauk-
ur sonur hennar.
Saga Kristjáns Alberts er
lík sögu margra .annarira
Knstián A. Bjarnas&n,
samtíðarmanna hans, is-
lenzkra alþýðumanna við sjó
og i sveit, ýfirlætislausra elju
rnanna, sem ekki vekja a sér
mikla athygli hversdag-siega,
en gefast aldrei upp í slriti..
hins daglega 'lífs og bregoant'
aldnei því tr.austi,; . sem 'tiF-
þeirra er borið, — manna,
sem með starfi sínu og skap-
gerð stuðla að farsælu lííi
þjóðarhejldarinnar og hjalpa
til a.ðbúa næstu kynslóð rmd-
ir notadriúgt starf-
Ó. Þ. Kr.
m nýjar
BARNABLAÐIÐ ÆSKANt'-
hefur .getfið út fjórar bækux
fyrir böm og unglinga. Eír 'ein - -
■þeirra eftir hinn vinsæla1 is-
Ienzka barnabókahöfund Ragtv •
h-eiði Jónsdóttur, ein efíir ffin-
eríska rithöfundinn Diek Doi»-
glas og ,tvær eftir danska rit-
höfundinn A. Chr. Wesier-
gaard.
Bók Ragnheiðar Jónsdórtuv-
nefnist 'Vala, og er söguíoLki<l^*““"
góðkunningjar þeirra, sem les-
ið hafa Dórubækurnar, en >þær-
hafa átt miklum vinsældum ac>~’"
fagna. Er sagan um 150 tdað-
síður að stærð, prentuð i AR
þýðuprentsmiðjunni og ihin
vandaðasta að öllum búning^
svo ' éem aðrar útgáfubsekux
Æskunnar.
Bók Dick Dougias nefnisf'
Skátaför til Alaska og er þýdJI-A;
af Eiríki Sigurðssyni. Bæku«- -
A. Chr. Westergaards nefnasi- ■
T\-eir ungir sjómenn og Börniiv
við ströndina. Er fyrri 'bóikin
þýdd af Þóri Friðgeirssyná, en
hin síðari af Sigurði Gunnars'*
syni.