Alþýðublaðið - 04.11.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 04.11.1948, Page 5
Fimmtudásrur 4. nóv. 1&48. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'ÞINGI Farmanna og fiski mannasambands Islands er mýlega lokið. Það gerði íiokkrar álykanir í framfara málum, sem snerta sjávarút veg og siglingar landsmanna. Ein er sú ályktun, sem þing Sð gerði, sem einna mesta at kyfíli vekur nœst þeirri um stækkun Iandhelginnar. Þetta er samþykktin um að komið verði upp. þurrkví eða drátt airbraut ' fyrir stór skip á íslandi, nánar tiltekið í landi Reykjavíkur- Skal dráttar braut þessi miðast við stærsfu skip, sem eru í eígu íslendinga. Þótt þannig sé itil oi'ða tek Sð í samþykktinni, má gera ráð fyrjr, að menn sætti sig þó við eitthvað minna, þegár itil kemur. Til dæmis virðist ekki vera, nein knýjandi þörf á því að einblína á tvö hin stæi’stu skip, sem nú eru til hér á landi og láta svo allar framkvæmdir stranda á því að getu skortir til að gera fullnægjandi ráðstafanir þeirra vegna. Þessi tvö skip, „Tröllafoss“ og ,,Hæringur“, munu bæði vera yfir fimm jþúsund tonn að stærð og þunga. Að miða vdð þá stærð skipa, myndi hleypa kostnað- ánum við hið umrædda fyrir tæki sítórle.ga fram, en kæmx þó að takmörkuðum notum. bar eð ekki er líklegt, að skip um af þessari stærð og þar yfir fjölgi hér ört á næst unni. Hift liggur í augum uppi, að öll íslenzk skip fyr ir neðan þá stærð, sem að ofan er nefnd, þarf að vera hægt að taka hér á land til nauðsynlegrar hirðingar og viðgerðar, þegar þörf krefur. Þetta er allt . í senn: m'etnaðarmál, atvinnuspurs- mál og gjaldeyrissparnaður. Það er þjóðarnauðsyn. Eins og málum er nú háttað hér á landi, er hægit að taka hér upp skip af minni og meðal stærðínni. ÖIl stærri .skipin, sem sigla hér á milli landa, er ekki hægt að taka upp úr sjó itil eins eða neins, hvað. sem við liggur. „Þetta er ekki hægt“ er orðtak hér í bænum um þess ar mundir. Ef betta orðtak á nokkurs staðar v,ið, þá er það einmiitit í þessu máli. Þjóð, sem vill og getur ráðið málum sínum sjálf, þjóð, sem 'byggir land, sem, er um flotið sæ á alla vegu, þjóð, sem byggir afkomu sína og menningu meira og meira á verzlun við útlönd, sigling um og fiskveiðum, getur ekki tekið meginþorra skipa sinna upp til viðhaldg og við gerðar, íen verður að leita á náðir annarra. með allt þetta; þegar eitthvað á bjátar. ,,Þet;ta er ekki hægt“ eru orð að sönnu um þetta ástand. Hugsum okkur milli ferðaskipin. Flest þeirra verða að fara til annarra ianda oft á ári, oft til lang dvalar og mikilla viðgerða eins og gerist og géngur. Um borð í þessum skipum vinna erlendir iðnaðarmenn ítluga tali, stundum í hundraða þessu fólki er greitt kaup. i erlendum gjaldeyri; þeir. fjár munir, sem þannig fara, eru kvaddir í síðasta sinn, hvað íslendirjga áhrærir. Skips hafnir umræddra skipa fá ákveðinn hluta launa sinna greiddan - í mynt þess lands, sem skipin eru stödd til v.ið gerðar í. Þeim fjármunum er oft að einhverju leyti var ið fyrir ónauðsynlega hluti. Hugsum okkur aftur á móti að hægt væri að taka flest hin stærri skip upp hér á landi til nauðsynlegrar at | hugunar, umhirðu og við gerðar alltaf, þegar þurfa þætti. Skipin sjálf myndu endast lengur með því móti, (bví stundum dregst viðhaid þeirra á langinn m'eira en jskvldi vegna þess, að ekki er hægt að eiga við ’petta hér heima. Fjöldi innlendra manna, faglærðra og ófag iærðra fengi stöðuga ágætis vinnu, því það getum við reitt okkur á. að skipin þarf að taka upp, hvað sem taut ar. Engin vinnulaun væru nú samt greidd út úx landinu. Engum erlendum gjaldeyri, væri eytt .nema itil efnis Sigurvegararnir í amerísku kosningunum. Hér sjast þexr íí.unm og öarkiey með íjölinyidum sínum. Talið Barkleys, Harry. Truman, frú Bsssis Truman, Margaret Truman frá vinstri': Dóttir og Alben Barkley, er, seitlar út' úr landinu fyrir dandi virðist meaa ráða, að fyrir okkaa* litla þjóðfélag, að , . . vinnubrögðum, sem hér er nýjustu gsrðir drátcarbrauta, hér varði byggð dráttarbraut kaupa. bkipverjar skipanna hægt að framkvæma. Hi'nar 'sem byggðar eru í Ameríku, af nýjustu gerð fyrir megin ...a a *raf.I^o_./:yrir e^n^verj miklu og voldugu s.iglinga kæmu hér að -sem bezium bonra skipanna; eru þá að notum. Með þeim er hægt að eins 2 skip eftfr, sem nú eru fullnægja afgreiðslu allt að í eigu landsmanna, sem kvíar 10 skipa í einu með því að hentuðu betur fyrir. Um. að sjá- Sumir eru einasta hióðir hafa öll hugsamleg yrrrvmna s orra heimila. tæki við hendina, sem til Þessir menn þyrftu nu ekki barf f svona málum. Flot lengur að flæk]ast um heim kviar> þurrkvíar og di’áttar .ílislausii í skuggalegum er braut;ir. við erum svo smáir lendum hafnarborgum me fáir, að við getum ekki þa,ð eitt að markmiði að . emu setja út á hliðarspor. Auðvit að þyrfti þá allmikið land ,, rými, en af því mun vera „ . , . latið okkur J , , ... drepa trniann með emhverju dr um að eig,nast öll mflra en nog i_ landi Reykja motl' m, gætu- :ir meun bau stórvirki, hvað þá meira. vikur. Notagildi drattarbraut notið fntima sms heima hja Við burfum að hni{miða að ar fram yfir þurrkvi og flot ser og notað hann oft til upp ðir okkar f þ!essu máh við íkvi 1 b?!. að hæV er að þórf og getu; þetta tvennt þarf að samræma. Þetta á að vera hæst. bygSÚeSra athafna í þágu héimila sinna og aðstand- enda. Það væri einhver mun ur. Það er gott að starfrækja aðalatvinnuvegina af dugn aði og afla nóg; siamt er það aðar við mikla getu og hinar ekki nóg. Slíkt kemur ekki stærri gerðir skipa, jafnvel afgreiða fleiri skip í þeim samtímis á hliðarspori. Hins vegar eru þær ekki .taldar n.othæfar fyrir skip af míkilli Mann.i skilst að flotkvíar s'tærð. Ég er ekki alveg viss um, hvair takmörkin liggja Grímur Þorkelsson. liRispíngiii og þurrkvíar séu einkum mið nema að hálfum notum með an stór hluti þess, .sem aflað stærri en hér er átt við- Eins og högum er háftað hér á Það mun þó vera ekki all fjaxri þrjú þúsund tonnum. Eftir ’pessum bréfum að dæma er 'eitt mesta sofcka-framleiðsl'uland. 1 Evrópu. Ríkisverksmiðjurnar „Elite-'4 United Hosiery Mills Nationaí Corporation, Varnsdorf, bjóða nú kvensokka með bagkvæmar'a verði en nokkru sinni áður, til dæmis: Kvensokkar, ull og silki (blahctaðir), smásöluverð hér Kvensokkar, ullar, smásöluvsrð hér Kvensokkar, gervisiiki (þykkir), smásöluverð hér Kvensokkar, gervisilki (fínir) srr ásöluverð Iiér Kvensokkar, Perlon (nylon) smásöluverð hér Sparið gjaldeyri þjóðarinnar meo því að kaupa þar sem verðið er hagkvæmast. Ofan'greindar tegundir getum vjð útvc þes's !er óskað. ið til afgreiðslu frá Englandi, eí ÞÆR Sif Þórs og SigríSur Arniann svndu listdansa í Iðnó í fyrrakvöM með aðstoð Sigrúnar Ólafsdóttur við. vmd irleik F. Weishappel. Tókst sýning þessi meS ágætum og vakti mikla hrifníngu meS á- horfendum. Sýningin var mjög fjöl- verður þá hentugast breytt að efnisvali, — mér fannst hún helzit <til fjöl- brey,it, en um slíkt geta auð- 'Vitað verið skiptar skoðanir. Og víst er það, að ég vildi ekki míssa af að sjá nei'tt at riðið; enda þóiit hieildarsvip urinn kunni að hafa orðlð órólsgiri vegná þess, hversu ólík þau voru að eðli til. Um einstök atriði er í raun mni' óþarf að ræða. ÖH tók ust þa-u miög vel og sum meö ágætum. Er það fagnaðarefmi, að hér skuli risinn upp danz skóli með kennuTum, sem virðasit fullkomlega færir um að kenna baillett, bæði þann sígilda og vngri afbrigði hans, að mesíu leyti, enda þótt enn kunni að vera þörf á að leita tæknilegrar fullkomnunar erlendis. Hef ég heyrt að þær, sem að sýningunni standa, hafi þegar hafið að kemia börnum ballattdans, og er bað vel, því fáir eða engir ná leikni í þeirri list, nema þeir befji nám sitt þegar á unga aldri. Þjóðleikhúsið er bráð um fullgert, og þá verðnr bailleí'tinn jafn ómissanlegur og hljómlistin, og hefði því verið forsjá 'meii’i að byrja, balletitkenns'lu msð tilliti tiil bess fyar. Em um það ber ekki að sakast. heldur þakka þeim dansmeyjunum. bæði fram akssemina og sýninguna. — Móttökurnar, em ’pær hluitu að verðlekum hjá áhorfend um, benda ótvírætl til að hún muni oft verða endur tekiin- L. kr .12.80 kr. 16.00 kr. 9.50 kr. 13.50 Itr. 18.50

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.