Alþýðublaðið - 04.11.1948, Síða 7

Alþýðublaðið - 04.11.1948, Síða 7
Fimmtudagur 4. nóv. 1948. ALÞtÐUBLAÐIÐ Nýjar bækur: ífaisk-enska sfórskáldið RÁFAEL SABATINI er ihverjum læsum manni hér á landi kunnur vegna íhuxna ágætu sögulegu .skáldsagna hans sem 'þykja með þeim ágætum, að hann er nefndur „Du- mas okkar tíma“, vegna þeirra. Prenfsipja Ausfurlands h.f. he^fur tekizt á hendur út- igáfa frægustu skáldsagna hans og eru þessar bækur þegar komnar út: Víkingurinn, Sægammurinn, í hylli konungs, Leiksoppur örlaganna, Drabbari, Ævintýraprinsinn, Kvennagullið, Hefnd. Þes-sa dagana koma í bókabúðir 2 nýjar bækur eiftiir þennan vinsæla höfund: Ástin sigrar í þýðingu Arna Ola ritstj. og Nokkur minningarorð um fagnhildi Einarsdótturfrá Lambhól ÞANN 12. október var til moldar borin ekkjan Ragn- hildur Einarsdóttir frá Lamb. nól. Ragnhildur var fædd að Eíeggstöðum í Andakíl þ. 18. júlí 1870, og var því rúm- lega 77 ára þegar hún dó.' Eoreldrar hennar voru Ein- ar Guðmundsson bóndi á Heggstöðum og kona hans Steinþóra Einarsdóttir, hin ágætustu hjórn. Þ. 12. maí 1894 giftist Ragnhildur Jóni Magnússyni útvegsbónda að Lambhól, en mann sinn missti hún 21- febrúar 1921, og hafði hún bví verið í hjónabandi í íúm 26 ár. Litli bærinn að Lamb- ir á Vífilsstöðum; Eðvarð, matsveinn á ,,Skúla fógeta", drukknaði 1932, og Tryggvi, dáinn 19. júlí; hann dó á y.ífilsstöðum. Þessi sonamiss ir sýnir betur en nokkuð ann að, hve þung og þyrnum stráð gatan hefur oft og tíð um verið á lífsbraut Ragn- hildar, og ég veif, að oft hef ur hún hugsað með sjálfri sér eitthvað á þassa leið: Þyrnum stráð er lífsins leið, -líðum oft án saka: þá er náð í þraut og neyð þrátt. til droírtá'ns kvaka. Og Ragnhildur mun hafa sótt styrk sinn og þrek, þeg ar sorg-in- var stærst, til æðri !iól var heimili hennar í öH niáttarvalda, og dagíega mun þessi ar og fjöldamörg ár hún hafa haft í huga orð í þýðingu Theodórs Árnasonar rithöfundar. Kaupið þær og lesið! eftir lát manns hennar, og mun hún hafa haft á honum mikla ástúð og bærinn ver- ið henni kært heimili, enda jhafði hún alið öll sín börn þar; þar hafði hún átt marga sæluríka stund við að hlúa jað stóra barnahópnum sín- um, og þar hafði hún vakað og beðið eftir ástkærum eig- inmanni. sem ekki var kom- inn að landi úr sjóferð sinni; en á sjónum var bezt að leila bjargar fyrir stóra barna- hópinn. I daglegu lífi var R,agnhild iir fyrirmynd sinnar samtíðr ar skáldsins: „Guð í hjarta, guð í- ' stafni, gefur farar heill“hog þess vegna var allt af sólskin í sál hennar. Rágnhildur átti bví láni að fagna í. öllum sínum sorg Qm áð eiga ástrík börn og tengdabörn, sem vildu bera hþna á höndum sér og létta hgnni lífsbyrðina og gera henni lífið eins bjart og hlýtt og hægt vár frá þeirra hendi. Síðustu ár _ævi hennar dvald ísít lunx á ísafirði hjá Sigur- rós dóttur sinni og tengda- sýni sínum, Sigurði Halldórs sýni og naut þar ástríkrar dagfarsprúð við hvern hjúkrunar góðrar dóttur og mann, sem hún átti tal við, jýanns-hennar í barátu sinni alúðleg og einlæg í orði og" verki. við hvern, sem hiitti hana að máli; það var henn ar mesta yndi að vera hjálp andi hönd hverjum þeim, sem hún vissi að þurf ti hjálp ar við. Ég átti þess kost að búa í sambýli við hana í rúm \áð mikla vanheilsu, sem þiún átti undir lokin við að stríða. en bar með sama sál árþrekinú og hún hafði bor ð allar síhar lífsbyrðar áður. p-Ég þakka þér Ragnhildur fyrir syriina bina þrjá, sem voru félagar mínir á sjón- 17 ár og ég minnist henngi um. ég' fnirinst þeirra ailtaf sem einnar þeirrar rnerkustulsem hinna beztu féiagaj Dg ég konu, sem ég hef haft kynm b§j-ka hér Ö11 hin börnin, sem af. Þegar eg atti tal vj&fes#£i^| hef verið í sambýli við í bá hlýnaði mer í hug .og -fjölda möíg 'ár, og ég þakka hjarla; í hverýu orði, sern- jýgý ^ nafni heimilis míns fyr Bíhið Klukka Vil kaupa gamlar vegg- og skápklukkur. Mega vera bilaðar. IlringiS í síma 4062. Kem og sæki. hún sagði, var hreinskilni og góðvild; maður fann stra^, að þar var engin meðal kona, bar var sterk og þróttmikil kona, sem hafði sett sér það takmark, að vera sómi sinn ar samrtíðar i orði og verki. Og stærst var Ragnhildur, þegar sorgin var mest.; setti maður tal við hana í sárustu Ibjáningum sorgar af so-na Vaínsfötu ‘f y r yixliggj andi. Geysir h.í. Veiðarfæraverzlun. Ulbreiðið Alþýðublaðið! mi.ssi, þá var hægt að segjp það sama um hana og sagt var um Ásdísi á Bjargi: Tíguleg tók hún til máls táir stokkin brosandi þó. Þannig kynntist ég lífi Ragnhildav í Lambhól. Þeim hjónum varð níu barna auðið; af þeim eru fjögur á lífi, tveir synir og tvær dætur: Magnús H. Jóns son prentari, kvænlur Sigur- línu Ehenezardóttur, Einár Jónsson verkamaður, kvænt ur Valgerdi Eyj.ólfsdóttur, sem báðir búa í Lambhól, iHelgá Jónsdóttir, gift Krisl- 'jáni Hálfdánarsyni sjómanni búsetit hér í bæ, og Sigurrós jJónsdóttir, gift Sigurði Hall- jdórssyni, bæjarstjóra á ísa- firði. j Af þeim fimm, sem hún álti á bak að sjá, dó einn barn að aldri, Sigurbjörn að nafni; hinir fjórir voru burt kallaðir í blóma lífsins, dugn aðarmenn til sjós og lands, Benedibt, dáinn '30. desem- ber 1930, og Helgi, dáinn 31 sama mánaðar; þeir dóu báð ir sambúðina öll árin, se_m við bjugguíh í náibýii. Ég bakka þér fyrir það góða for dæmi. sem þú gafst öllum, sem þú hafðir kynni af, ma-nnkærleikann, einlægnina í orðum og gjörðum. Slíkur er-i&viferill góðrar komu. Nú ertu....fluitt til þinna nýju. heimkynna, þar sem víð sýnið skín. Ég veit, að bjarl hefgr verið á ströndinni ei- lífu. 'þar sem ástkær eigin maður fagnaði göfugri, góðri konu, og synirnir fimm fögn uðu elskulegri móður. Farðu vel og friður guðs þig ibíéssi, hafðu þökk fyrir all og a.llt. Bles.su ð sé minning þín þrekmikla kona- J. S. J. Kínverska sljórnin Ingólfs Café Dansleikur i Ingólfs'kaffi í kvöld kluikkan 9. — ASgöngu- miðar frá klukkan 6. — Gengið iim frá Hverfis- götu. — 6. manna hljómsveit leikur fyrir das- inum. Tilkvnnina um útflutning gjafapakka. Viðskiptamálaráðuneytið hefur ákveðið, að leyfa að senda jólapakka til útlanda. Fólki verð- ur heimilað að senda pakka til íslendinga er- lendis og venzlamanna sinna. í pökkunum má aðeins vera: 1. Óskömmtuð, íslenzk matvæli. 2. Óskammtaðar prjónavörur úr íslenzkri ull. 3. íslenzkir minjagripir. Hver pakki má ekki vera þyngri en 5 kg. Leyfi verður aðeins veitt fyrir einum pakka til hvers manns. Pakkarnir verða tollskoðaðir og undantekng arlaust kyrrsettir, ef í þeim reynist að vera annað en heimilað er. Umsóknir utan af landi sendist viðskipta- málaráðuneytinu og greina ber nafn og heimilis- fang viðtakanda, hvað senda skal og nafn og heimilisfang sendanda. Leyfi þarf ekki fyrir bókagjöfum. Leyfi verða afgreidd í viðskiptamálaráðu- neytinu frá 15. nóv. fram til jóla, alla virka daga kl. 4—6 e. h.. nema laugardaga 1—3 e. h. Viðskiptamálaráðuneytið, 3. nóv. 1948. B iflffltt ■ I- Jft1 «> r rS S3 er opin daglega frá klukkan 14—23. Kvikmyndasýning klukfcan 21 KINVERSKA STJORNIN hefur béðizt lausnar, og er á stæðan fyrir því, að liún fer frá völdum, ósigrar stjórnar- hersins fyrir kommúnistahern lun í Mansjúríu. F orsætisráðherrann til- kýnnti á ráSuneytisfundi í fyrradag, að íhann hefði ákveð ið að biðjast lausnar, en fór þess á leit við ráðherra sína, að þeir gengdu stör.fum áfram. Afihenti hann Chiang Kai Shek laiusnarbeiðni sína síðar um daginn. Ráðberrar 'hans ákváðu þá að igera slíkt hið sama og bárust lausnar í gær. NÝ SKIPAN vegamála í Bretlandi er nú komin til um ræðu í þinginu, og er ætlunin að igerbreyta og stórbæta þjóð vegi landsms. HANNES A HORNINU. Reykjavíkur, og ef til vill stærstu kaupstaðanna, og eiga því að afnemast strax. Ef þau þurfa endilega að vera í gildi í Reykjavík, er þá ekki nóg að setja bæjarsamþykkt þar um og lofa okkur svo í strjálbýlinu að vera í friði með okkar fáu skemmtanir? Ég held það.“ Lesið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.