Alþýðublaðið - 04.11.1948, Side 8

Alþýðublaðið - 04.11.1948, Side 8
Genzt áskrifendur að Alþyðublaðinu, Alþýðublaðið iim á hvert heimili, Hringið í síma (5900 eða 4908, Börn og unglingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,5 Allir vilja kaupa jg ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. nóv. 1948. Sambaocl fsleiizkra karlakóra fiefi rá'ðlð tvo söngkennara, ÁKVEÐIÐ *er, að fimmta söngmálaráðstefna Norður- Janda verði haldin hér á landi, og verður hún næsta sumar. Frá þessu -skýrði formaður samfcands ísienzkra karlakóra á aðalfundi sambands.’ns, sem haldinn var 28. okíóber. : * Á aðalfundinum voru mætt í ir 12 fulltrúar frá 9 karlakór- ;.um víðsvegar um landið. í árs | skýrslu sinni gat formaður S. Á MÁNUÐAGINN brqtn- í Í.K., Ágúst Bjarnason þess, að q8 ertt hjólið undan G.ljáfaxa, áoiiglasflugvél Flugfélags ís- ífends, þegar flugvélin ætlaði að hefja sig á lofi af Kefla- víkurflugvellinum. Vúdi það ti! með þeim hæitti, að ílug- vélin var á leið til flugtaks- (staðar á eimni brautinni. en íiálka var og rann vélin út af brau'tinnl! \mmm% Framh- af 1. síðu. ^.beiðnir þær, sem' honum höfðu borizt. Dómsúrskurður félagsdóms er byggður á ákvæðum 3- greinar laga verkamanr.afé- lagsins Þórs, en í henni seg- Ir, að um inngöngu í.félagið geti sótt ,,sérhver sjómaður, verkamaður og verbakona“, ef hann eða húp er fullra 16 ára að aldri og fær til allrar algengrar erfiðisvinnu. Segir í dómi félagsdóms, að þegar virt séu þessi ákvæði laganna annars vegar og hins vegar atvinna stefnanda verði ekki 'talið, að hún sé þess eðlis, eða hagir hans með þeim hætti, að hann geti ekki tal- izt.í hópi bess fólks, sem sam kvæmt ákvæðum félagslag- lænna á heima í verkamanna félaginu Þór- En þessi dómur félags söngvararnir Birgir Halldórs- son og Einar Sturluson, hefðu verið ráðnir söngkennarar hjá sambandinu fyrst um sinn. Þá minntist han einnig á norrænu ■söngmálaráðstefnuna, sem haldin verður hér næsta sum- ar> og fcvað aðalstarf fram- kvæmdaráðs á næsta starfséri að undirbúa þessa ráðstefnu, en hún mun að sjálfsögðu hafa mikinn kostnað í för með.sér, en hins vegar er þess vænzt að • ýmsir opinberir aðilar muni fúsir til að greiða götu fulltrúanna á ýmsan hátt, Á fundinum voru samþykkt ar nokkrar tillögur og eru þess ar þær helztu: Fundurinn fól tframkvæmda ráði að fara þess á leit við fjár veitinganefnd alþingis, að styrkur til SÍK í fjárlögum verði hækkaður úr 6000 í 20 000 krónur að viðbættri vísi- tölu, og (hvatti fundurlnn hvern kór fyrir sig að taka mál þetta fyrir og ýta á eftir því við þingmenn (kjördæmis síns. Enn fremur skoraði fundurinn á fræðsluyfirvöld þjóðarinnar, að ta*ka til athugunar á hvern hátt bætt verði almennt rnúsik uppeidi þjóðarinnar úti á landi, þar sem ástandið á þessu sviði er svo slætat að *ekki er dóms er ekki aðeins athygl , . , , isverður fyrir það, að hann ^ & byrjunarkenn.s u a hin almennu hljóðfæri. Verði athugað hvort ekki sé unnt að stofna músikskóla á vegum rík isins *með helmavist fyrir fólk utan af landi, og jafnframt verði tryggðir kennslukraftar fyrír hin ýmsu byggðarlög. Loks skoraði fundurinn á söngmálastjóra, að stofna til landssöngmót í Reykjavík fyr ir SÍK vvorið 1949, en ef það reyndist ekki unnt, þá í síð- asta lagi 1950. I framkvæmdaráð sam- bandsins voru kosnir: Ágúst Bjarnason, formaður, sr. Garð ar Þorsteinsson, ritari, og Ósk ar Sigurgeirsson, gjaldkeri. Meðstjómendur: Þormóður Eyjóifsson, Siglufirði, sr. Páll Sigurðsson, Bolungarvík og Guðmundur Gissurarson, Hafn arfirði. er úrskurður dómsíólanna á því, að ofbeldi kommiín- istaspraiitunnar Björgvins Þorsíeinssonar er lögbrot og' óhæfa. Hann er sömu- leiðis ótvíræð staðfesting á því, að Björgvin Þorsteins son er ólöglega kosinn full trúi á Alþýðusambands- þing, þar sem lögmætum félagsmönnum, sem ráðið hefðu úrslitúm fulltrúa- kjörsins, er meinað að greiða atkvæði. Álþýðusambandsþingio get xlr því að sjálfsögðu ekki tek ið kosningu Biörgvins gilda, því að dómur félagsdóms er einnig óbei.nn úrskurður dóm stólanna um, að fulltrúakjör áð í verkamanrjafélaginu Þór •er kommúnistísk lögleysa- Auk Guðmundar Helga- .sor.ar hafa 6 aðrjr verkamenn á Selfossi leitað úrskurðar fé- (T'ágsdóms af sama tilefni, og verða mál þeirra tekin fyrir í félagsdómi á næstunni. _ Sigurgeir Sigurjónsson Albin W. Barkley, öldunga- deildarþingmaður frá Kan- tucky, var í kosningunum í fyr.radag kjörinn varafox*3eti Bandaríkjánra næstu fjögur ár. Hann verður jafnframt forseti öldungadsildarinnar, en það embættj er þátfur í störfum varaforsetans. hæstaréftarlögmaður sótti málið fyrir hönd stefnanda, en Egill Sigurgeirsson var verjandi stefnda. Framh- af 1. síðu. og íhaldssemi, mikla ósigra. Munu 'demókratar fá 52 sæti, en repúblikanar 41, en þá er enn víst um 3. FOPtSETAKJÖPJÐ Það var ekki lítið aírek af Truman, að vinna* þessa kosn- ingu, þrátt fyrir það, að flokk ur hans var tví*klofin*n. í Suð- urríkjunum v*a-r Thurmond í kjöri á móti Truman og vann fjögur ríki með 40 kjörmönn- um, en hlaxjit úm 780 000 at- kvæði. Framsóknai’flokkur Wallace mun e<kk-i hafa feng- ið einn einasta kjörmann, en hann hlaut tæplega miUjón at- kvæði, og þótíi lengi líklegt, að þessir tveir rnenn, -en þá sér- staklega Thurmond, myndu geta ráðið úrslitum. Dewey vann New York ríkj m*eð aðeins 42 000 atkvæða mun, og hefði Truman unnið það, *ef Wallace hefði ekki ver- ið í kjöri. Dewey vann einnig New Jersey og Pennsylvamu, en hins vegar vann Truman Massachusetts, og kom það mörgum á óvart. Þegar leið fram yfir hádegi í gær, þótti sýnt, *að allt ylti á ríkjunum Ohio og Illinois (þar sem Chiago er). Le-ngi •hafði Dewey -forustuna í Ohio, en Truman í Illinois, en wn klukkaíi tvö (ísl. tíma) hafði Truman einnig forustuna- í Ohio, -og gafst Deywey þá upp. Síðan vann Truman óvæntan sigur í Kalifomíu, heimaríki Wal’rens, sem var varaforseta- efni Deweyg, fnaður við utanríkisþiónusfu tvær mi!lf Haldlð er yppl sjö sendiráðum og einni aðalræðismannsskrifsíofo erlendis. Heitniií al send< Si íil úilðndí sr KOSTNAÐUR við uita’nríkisþjónustu íslands er á hinu nýja fjárlagafrumvarpi áætlaður 540 000 hærri en á fjár- lögum í fyrra, en er þó enn þa minna en tvær milljónir króna, eða 1 923 500 krónur á hinu nýja f járlagafrumvarpi. ísland heldur nú uppi sjö-"1 S'cndiráðum og einni aðairæð- ismarinsskrifstofu. Auk þessa er kostnaður við samning’a við eriend ríki, 210 000 *kr., og við þátttöku í alþjóða ráðstefnum, 250 000 kr. Kostnaður við hin ýmsu sendiráð er áætlaður sem hér segir í fjárlögunu-m fyrir 1949: Kaupm.höfn 121 000 Stiokkhólmur 148 300 London 263 500 Washrng’ton 246 300 Moskva 246 300 París H7 500 New York 23 500 (ræðism. skrst.) Yfixleitt hafa *ekki alvarleg- ar breytingar orðið á kostnaði sendiráðanna. í Stokkhólmi, og París hafa seglin verið dreg in saman, en á hinum stöðun- um hefui' kostnaður vaxið. I Moskvu hefm' kostnaðurinn aukizt mest eða um 60 000 kr. og er það aðalleg-a vegna auk- irnxar dýrtíða og hæivi ’launa til rússneskra starfsmanna. ICostnaður við utanrikisnáðu neytið í Reykj*aví*k er 316 607 kr. til Iaunagir-eiðslu, -en ann- air kostnaður fellur inn í sam- eiginlegan kostnað stjórnar- ráðsins. UNDANFARNA DAGA hafa togbátar orðið . síldar varir út af Akr-anesá', og á sömuslóðum féMc togarinn Haukanes dálítið af síld. Enn hefur engin sild þó kom- ið irxn í Hvalfjörð, *e*n þar hef- ur Fann-ey leitað *síðustu daga og ekki -orðið vör. Telja* sjó- menn þá að síldin, sem fengist hefur' við Akranes *og Eldey, geti *bent tll þess að hér sé um göngu að ráða, *en á þessum slóðum fannst síldin fyrst í fyi’ra, þó fyrr væri *en nú, en þá var ihún undan Akranesi um miðjan október og byrjaði að veiðast í Hvalfirði 1. nóvem- ber. tt logarar selja í SÍÐUSTU viku seldu 11 ís lenzkir togarar afla sinn í Þýzkalandi og voru það sam- tals 3039 lestií. VIÐSKIPTAMALARAÐU- NEYTIÐ hefur ákveðið að leyfa fólki að senda jólagjafa- pakka *til Islendmga *erlendig og venzlamann-a si*rma. Hver pakki má þó ekki vera þyngri *en 5 kíló, og leyfi verð ur aSiein-s veiitt tfyrir einum pakka til hvers m'anns. í pökkunum mega aðeina ver-a óskammtuð íslenzk mat- væli, óskammtaðar prjónavör- ur úr ísl-enzkri ull *og íslenzk- ir -minjagripir. Allir pakkar s*em sendir v-erða mxinu verða toliskoðað- ir, og’ undanteknmgiarlausíí kyx-rse'ttir, -ef í þeim reynast’ vera aðr*ar vörur en heimilað er. Leyfi verða afgreidd hjá við- skiptiamálaráðuneytnu frá 15. nóvember og þurfa umsóknir utan af landi -að sendast ráðu- neytinu, *en á þeim ber aðj greina nafn og (heimili viðtak- anda og nafn *og heixnili send anda, og lpks þa*rf að tiaka frarn, hvað senda skal. Það skal. að lokum tiekið fram, að *ekki þarf leyfi fyrir, bókagjöfum. í Hin nýja stjorn FUJ heíur nú skipt sér HIN NÝKJÖRNA stjórií Félags ungra jafnaðarmanna Reykjavík hélt fyr&ta fund sinn í gær, og skipti sfjórnin þá með sér verkum, en verka skiptingin er þannig: / Eggerf Þorsteinsson form- ; Jón Hjálmarsson varaform. ’ Þórarinn Fjíridsted ritari Guðbrandur Þorsteinss. gjald keri og meðstjórnendur þaií Árný Sigurðardóttir, Gunnan Jóhamnsson og Kristinn Breið fjörð. Á fundinum var ræ-tt um vetrarsitarfsemi félagsins og lagður grundvöllur að henni í m'eginatriðum. ...i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.