Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 1
XXVIII. árgangur. • Laugardagur 6- nóv. 1948- 253. tbl. Hér sjást beir saman í Waáilrjgton' fyrir. nokkru Harry S. Truman, forseti ásamt tveim að- alráðamönaum ‘hans í utanríkismálmn, Lovel.taGC.'.oðarutanríkisráckarra (í mið.lð) og Mar- éihall utan ríkisráSth'erra. Truman5 Marshall og Lovett í Washington. eríiðari en undanfarin ár. — ----—♦—------- Umræiiir um fjárfip® á þingi í gærdag. — -------------------<»>------ FJÁRMÁLARÁÐHERRA flutti í gær framsöguiræðu iína fyrir fjárlagafrumvarpinu og lagði hánn mikla áherzlu í, að afgreidd verði greiðsluhallalaus fjárlög fyrir næsta ír. Gerði hann grein fyrir fjárhag ríkissjóðs 1847, yfirstandi jr, eftir því sem Ijóst er, og loks ræddi hann hið nýja fjár- mynnmu - annars engin síieiarganga í GÆRDAG varð vart við kræðu hér fyr.ir utan hafnar- mynnið, en það er smásíM um 8 cm. sömuleiðis hefur þessi smásíM fundist á Laxáiwogi í Hvalfirði, en taJið er að þessi tegund síldar eigi ekkert' skylt við venjulega síldargön'gu. Á Krossvíkinrii við Akranes, þar sem síldar varð vart fyrir nokkrum dögum virðist nú emg in síld vea-a lengur. Eátar hafa lagt þar net undanfarnar tvær nætur, en ekkert fenigið af síld. í gær leitáðá Fanney á sundunum við Reykjavík, en fann enga síld, að imdantek- inni þessari smásíld, sem áður igetur fyrir utan hafnaamynn- ið. | Hitier talar í úirarp! LEYNILEG ÚTVARPS- STÖÐ í Þýzkalandi tilkynnti 1. nóvember, að Hitler mundi innan skamms ávarpa þýzku þjóðina í útvarpinu. Vakti fregn þessi furðu og óróa með al Þjóðverja. Alls munu vera um 450 ólöglegar útvarps- Stöðvar í Þýzkalandi ölu. lagafrumvarp. Ráðherrann skýrði frá því, að fram til septemberloka þetta ár hafi tekjur ríkissjóðs numið 157 milljónum, en 147,3 á sama tíma í fyrra, en útgjöldin 138,6 rnilljónum á móti 127,3 í fyrra. / Fj árm álaráoherra skýrði frá því, að skattatekjur virtust ætla að verða miklu hærrj í ár en áætlað var, eða sem svarar 16 milljónum króna. Sagði ráðherrann, að þetta staf- aði af eignakönnuninni. Hefði mikið borið á því, að menn hefðu talið fram tekjur frá fyrri árum. Hins vegar sagði ráð- herrann, að iimheimta skatta hefði gengið mjög illa á þessu ári, og mundi aðeins þriðjungur skatta hafa verið innheimtur í septemberlok. Hafði ráð- herrann það meðal annars eftir tollstjóra, að inn- heimta væri mun erfiðari en áður, sérstaklega hjá þeim, sem háa skatta hafa. Fjármálaráðhei‘ra sagSi, að verStollur mundi verða miklu minni á árinu, etn áætlað var, vegna niðurskurðar innflutn- ingsins. Hann kvað söluskatt ímn enn fremur mundu verða innan við áætlun, og hefði lítið af honum verið inn- heimt, eða um 7,4 millj. Hins vegar verða tekjur af ríkis- stofnunum meiri en áætlað var, og voru þær orðnax 56,8 milljónir í sepemberlok, en voru áætlaðar 60 milljónir fyrir allt árið. Tekiur af á- fengisverzluninni voru áætl- aðar 42 milljónir, en verði yfir 50, og tekjur af tóbaks- einkasölunni verða um 24 millj-, en voru áætlaðar 17,5. Þá gerði ráðherrann all- ítarlega grein fyrir útgjöld- um til að vinna gegn dýrtíð- inni. Voru þessi útgjöld 1947 yfir 60 miUjónir, en verða í Frh. á 7- síðu. Tólí milljona tap á 134 báfum á síldveiðunum í sumar. -------------— Upplýsiogar Finns Jóossonar f ræðu vlð omrseðtir á alþingi í gær. — ---—e-------- „HLUTIR SKIPVERJA hafa orðið mjög rýrir og út- gerðin hefur stórtapað. Skipvei-jar hafa fengið minni tskjur en þeir landsmenn, sem aði'a atvinnu stunda, og síldveiðin hefur feert útvegsmönnum 'tap, þegar aðrir atvinnuvegir landsmanna græddu.“ Þannig fórust Finni Jónssyni al- þingismanni orð í ræðu sirani á þingi í gær, er hann ræddi afleiðingar fjögurra síldarleysissumra. Finnur skýrð.i frá því, að mörg skip hafi verið svo illa stödd í haust, að 'ekki var hægt að greiða sjómönnum hinn rýra hlut' þeirra. Finmur sagði, að þessi vandræði væru hvorkj sök sjómanna né útgerðar- m’anna, heldur aflabrestsins. Finnur skýrðl frá því, að nefnd hefði starfað að því fyr- ir ríkisstjórnina að athuga hag bátaútgerðarinnar. Hefði mefndin fengið r.eikninga 134 skipa og hefðu tekjur þeirra á sf|!darv'ertíðmni Jalls orðiið 9 498 315 kr., en útgjöld 21 671 718 kr. og er því tap þessara skipa samtals rúmar tólf mill jónir. Ógreidd kauptrygging þessara skipa var 5 808 944 kr. Nefndm 'hlutaðist til um það, að ríkisstjórnin fékk því framg.engt við bank- ana að sjóveðlskröfur skip- verja fyi-ii' kaupi þeirra yrðu greiddar þegar í stað, og voru þá nokkiu' skip þegai' leyst, en allur þoníi báta bíður enn frek ari ráðstafana. NORÐMENN munu flytja 'síld og aðrar sjávarafurðir til Vestur-Þýzkala,nds fyrjr 80 milljónir norskra króna fram til 30. júní næsta. sumar. Er nýlega farin 16 manna sendi- nefnd frá Osló til ÞýzkalamcLs til þess að semja um viðskipti þessi. Franskur veðhlaupahestur, sem Ameríkumenn keyptu nýlega fyrir 1 200 000 kr., lézt í gær í flugvél, sem átti að flytja hann til Bandaríkj- anna- RáSherrann fssrf ekki aS nm við- siaddyr fæinpna GEORG BRETAKONUNG- UR tilkynnti það í Buckingr hamhöll í gær, að innanríkis- málaráðherra brezku stjórn- arinnar mundi ekki þurfa að vera viðstaddur í höllinni, er Elísabet prinsessa elur barn sitt. Verður þá lagður niður ævag'amall enskur siður, en ráðherra þessi var ávallt við- staddur slíkar athafnir og tilkynnti þjóðinni um þær. — Georg konungur færir það til afsökunar þessari ráðstöfun sinni, að þessi siður sé ekki lögboðinn, heldur aðeins venja. FRETTAYFIRLIT GEYSILEGUR manngjöldi var viðstaddur, er Truman Bandaríkjaforseti kom til Washington í gær. Barkley varaforseti, ráðherrar og hæstaréttardómarar tóku á móti forsetanum, en um hálf milljón manna var við göt- urnar, sem hann ók .um- Hann mun nú ,taka sér nokkurra daga frí eftir erfiði kosninga- baráttunnar. Ástralíumenn gerðu það að tillögu sinni í stjórnmála- nefnd allsherjarþingsins í Barís í gær, að sameinuðú þjóðirnar.gengjust fyrir sátta fundi Grikkja og nágranna þeirra. Skyldi halda fundinn í París með Trygve Lie í for- sæti, og verði fundurinn lok- aður, til þess að ræður þar verði ekki notaðar í áróðu'rs- skini. Bretar tóku dauflega í þessa tillögu. Brezk-ameríska iðnaðar nefndin hefur nú skilað fyrstu skýrslu sinni, og segir þar, að brezkan iðnað skorti betri vélar og meiri orku til að ná sömu afköstiun og amerískur iðnaður. Rússar hafa nú beðizt af- sökunar á móðgunum þeim og ofríki, sem rússneskir varð menn sýndu brezka herfor- ingjanum Winterton í Vínar- borg í gær. Segir herstjórnin rússneska, að hermönnunum muni verða refsað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.