Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 6- nóv. '1-948. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingi’réttir: Helgi Sæmundsson. Kitstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hiutfallskosningar í verkfýðsféiögunum I LAGAFRUMVARPIÐ. sem í fyrradag var flutt á alþingi Ixm hluftfallskosningar í verkalýðsfélögunum, er ekki nýtt. Lagafrumvarp .alveg sarnhlj óða því var flutt á al þingi fyrir tveimur árum, þá af Jóhanni Hafstein einum. En nú er frumvarpið að vísu fiutt af öllum þingmönnum SjálfstæðisflokLsins í meðri deild. Samkvæmt þessu frum varpi, sem er frumvarp til Iaga um breytingu á lögun um um stétitarfélög og vinnu deilur. á það að vera „skylt að viðhafa hlufallskosningu innan stéttarfélaga til stjóm ar og trúnaðarstarfa og við kosningu fulltrúa stéttarfé iaga til stétitarsambánds, ef V 'hluti félagsmanna krefst þess“. Er það aðalröksemd flutningsmannanna fyrir þess aii tillögu, að reynsla hafi leitt í Ijós, að kosningar í verkalýðsfélögunum séu ekki nógu 'lýðræðislegar við það kosjúngafyrirkomulag, sem þar hefur tíðkasf hingað til; og vilja beir, sem sagt. ráða þannig bót á því, að hlutfalls kosningar verði lögskipaðar í stéttarfélögunum, ef Vs hluti félagsmanna krefst þess. að þær verði viðhafðar. * í þessu sambandi mætti vafalaust lengi um það deila, eins og gert hefur verið víðs vegar um heim áratugum saman, hvort kosningafyrir komulagið sé lýðræðislegra eða heilbrigðara fyrir lýðræð ís'lega stiómarháttu, óhlut bundnar kosningar eða hlut fallskosningar. En út í það skal ekki farið hér. Á það skai aðeins bent, að bó að hlu iíallskosningafynirkomu iagið hafi í seinni tíð rutt sér meira og meira til rúms við kosningar til þings í lýð ræðislöndum, hafa félagssam tök mjög óviða tekið það kosningafyrirkomulag upp. Og víst er, að verkalýðsféíög in hafa hvergi gert það í ná grainnalöndurn okkar, þar sern lýðræðið er nú rótgrón ast. svo sem annars. staðar á Norðurlöndum og á Englandi. Segja má, ef til vill, að þetfa þyrfti ekki endilega að vera því til fyrirstöðu, að hiut fallskosningar yrðu teknar Upp í verkalýðsfélögunum hér á landi. En þá er því til j að svara, að verkalýðsfélögin sjálf hafa aldrei látið neinar óskir í ljós þar að iútandi; 1 þvert á móti virðast þau vera því mjög andvíg. Ef alþingi hyrfi að því ráði, að lögskipa hlutfaliskosningar í verka lýðsfélögunum, væri það því frekleg íhlutun um mál, sem ávalLt hafa verið taíin innan félagsmál verkalýðsins, íhl-ut un, sem vafaiaust myndi rnælast illa fyrir hjá miklum Óheppileg skömmtunaraðferð. — Konum bann- að að sauma sína kjóla. — Annað hvort verða þær að kaupa tiibúna kjóla eða þær fá enga. — Tepp- in í klæðaverksmiðjunum og skömmtunarmíð- amir fyrir beim. F.IX. F.I.L. UM ÞESSAR MUNDIR er mjög kvartað undan því, að konur skuli ekki geta fengið efni í kjóla, nema fyrir vefnað- arvörumiða. Kaupmenn taka ekki við stofnaukum fyrir efn- inu. Hins vegar stendur konum til boða að kaupa „modaI“- kjóla fyrir 800—900 krónur og fyrir þá er hægt að láta stofn- auka. Þetta er vitanlega sama sem að segja að annað hvort verði konur að kaupa aðeins til- búna kjóla eða að öðrum kosti fái þær enga kjóla, því að vefn- aðarvöruskammturinn er svo lítill, að allir kvarta undan þvi. AUK ÞESS er verið að skerða fjárhag hvers heimilis mjog með þessu. Konur vilja að sjálf- sögðu reyna af fremsta megni að sauma kjóla sína sjálfar, Þær eru ekki margar konurnar í Reykjavík, sem geta snarað út 900 krónum fyrir einn kjól. Maður skyldi og ætla að hið op- inbera vildi stuðla að því af fremsta megni að fólk ynni sem mest heima hjá sér og að til dæmis konur saumuðu sjálfar utan á sig flíkurnar. En svo er ekki sem stendur, af hverju sem það nú er. SVO ER KVARTAÐ undan því, að teknir skuli vera skömmtunarseðlar fyrir teppi úr Álafossi og Gefjun. Teppin eru unnin hér og úr íslenzku efni. Ekki þarf því gjaldeyri fyrir þeim. Krafizt er til dærnis á flestum héraðsskólunum að nemendur komi mc-ð teppi til að breiða yfir rúm sín. Hvernig á að vera hægt að. uppfylla þessi skilyrði með hinum ágætu tepp- um úr klæðaverksmiðjunum með þessu háttalagi? ENN FREMUR vekur það gremju og misskilning, að klæða verksmiðjurnar fara ekki eins að í þessari teppasölu. í Ála- fossi kosta værðarvoðir Sigur- jóns um 130 krónur. Þar þarf ekki að láta nema 35 rniða fyrir teppinu. í Gefjun aftur á móti kostar teppið 80 krónur, en þar þarf að láta 80 krónur í miðum fyrir teppið. — Ég leitaði mér upplýsinga um þennan mismun í gær og kom í ljós, að Álafoss fer ekki eftir reglunum í þessu efni. SIGURLAUG BJÖRNSDÓTT IR skrifar á þessa leið: ,,Um leið og ég bið þig fyrir þessar línur langar mig til að þakka fyrir alla þá mörgu og góðu pistla í blaðinu, er stuðla að mannúðar- og réttlætismálum, og þá einkum og sér í lagi nú síðast er þú leggur inn gott orð fyrir blessaða hestana okkar, er nú virðast á nýjan leik ætlaðir til lifandi útflutningsvöru. VIÐ ÞEKKJUM öll og vitum þá sorgarsögu um miskunnar- leysi margra manna í garð mál- leysingjanna, en samt sem áður virðist næsta óskiljanlegt inn- ræti þeirra manna, sem ekki hafa meiri tilfinningu eða vin- áttuhug til húsdýra sinna en svo, að þeir geta með köldu blóði fyrir nokkrar skítugar krónur, algerlega óvitandi um öriög þeirra, selt þau framandi þjóðum í óþekkt umhverfi til manna eins og Spánverja. er hafa sér það til stærstu gleði og augnayndis að horfa á þann laik að skepnur þeirra, naut og hestar, jafnvel menn, eru tættir sundur, píndír og stungnir á hinn viðbjóðslegasta hátt. Svei því hugarfari. HESTANA OKKAR á ekki að selja lifandi út úr landi okkar. ; Vildi ég að allir dýravinir, stjórnarvöld og aðrir, er hlut eiga að máli. legðust þar á eitt að koma í veg fyrir það. Sá gjaldeyrir, er þannig fengist, yrði hvort sem er eins og dropi í hafið og aldrei til neinnar blessunar né sóma þjóð vorri. — Kaupið færri bíla, minna skran inn í landið, byggið færri heimskulegar luxusvillur og lof ið hestunum okkar að lifa og deyja í átthögum sínum. Sá cinn veit, er gerla þekkir til hrossa, hve sterk átthagaást og átthaga- þrá þeirra er. EN BURTSÉÐ FRÁ ÞVÍ, þá viljum við óska og biðja og vinna að því, að hross okkar verði ekki seld í þrælkunar- vinnu ókunnum trantaralýð, hvorki til austurs né vesturs, norðurs né suðurs, ekki til Pól- lands, Spánar eða Ítalíu eða neitt annað. Þau utanríkisvið- Wramh. & 7. síðu meirihluía stéttarinnar og Gíslasynd, sem talaði fyrir skapa varhugavert fordæm; fyrir sams konar íhhitun hins opinbera um ánnri mál annaiTa félagssamtaka í land inu. Það eru þessi sjónarmáð, sem réðu því, að meári hluti alþingis snerist gegn laga frumvarpi Jóhanns Hafsteins um hlutfallskosningar í verka. iýðsfélögunum fyrir tveknuí^ m neinu sérstöku kosninga ár.um. Og það er ekki sjáan legt, að síðan hafi neitt það gerzt, sem geri það líklegt, að meirihluti alþingis hafi. hreytt afstöðu ti,l frumvarpsins, þétt það sé nú fluiit é íiý. Hitt er annað mál, eins og gefið var í skyn af Gylfa Þ. hönd Alþýðufiokksins, er frumvarpið var flutt á alþingi í fyrradag, að nauðsyn gæti verið -til þess, að settar yrðu álmennar reglur um kosning ar og fundarsköp í verkalýðs félögunum og öðrum hl'ð stæðum félögum. En þær reglur eiga ekki að vera tii þess að þröngva upp á félög fyrirkomulagi, sern þau ekki válja, heldur til að tryggja, að þau lög, sr,m samtökin hafa sjálf sefct sér, séu ekki fótum troðin af ósvífnum og einræðissininuðum minni hluta, eins og dæmi eru, því miður, til í seinni tíð. 25 íra afmællsfacmaður FELAGS ISLENZKRA LOFTSKEYTAMANN A hefst m-eð borðhaldi í Sjálfstæðishúskm miðviku- daginxi 10. nóvember kl. 18. — Aðgöngumiðar sæk- ist sem fyrst í afgreiðslu Sjómannablaðsins Vík- ingur, Fiskhöllkmi. SKEMMTINEFNDIN. Ingólfscafé. í Alþýðuhúsinu i kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 5 í dag. — Gengíð inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. ÖLVUN BÖNNUÐ. s.e.T (Skemmtifélag Góðemplara) Nýju og gömlu dansarnir að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8. — Sími 5327. — Húsinu lokað kl. IOV2. — Öll neyzla og meðferð áfengis er stranglega bönnuð. 1 dai kjöt- og nýlenduvöruverzlim í húsinu no’. 89 við Langholísveg undir nafninu Jafnframt hættir verziunin sem var við frystihúsin. Virðingarfyllst. Vil íeigja 45 til 60 tonna mótorbát. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og senda til- hoð, er greini leiguupphæð fyrir hvern márnið, til afgreiðslu blaðsins, merkt: HRUNGNIR, fyrír 15. þ. m. filkýnim: Kauptaxtár félagsmanna eru sem hér scgir: I ámiðnaðarmenn: dv. 3,55 ev. 5,33 nv. 7,10 rrésmiðir: dv 3,65 ev. 5,84 nv. 7,30 Skipasmiðir: dv. 3.55 ev. 5,33 nv. 7,10 Ftafvirkjar: dv. 3,80 ev. 5,70 ny. 7,60 dálarar: dv. 3,50 ev. 5,60 nv. 7,00 Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.