Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 6- nóv. 1948- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 r .0 kðfiuaristst U; i«i£i'Á,Ví>l; hÖKV.Í, \fi \,X Þetta er ævintýri um . huldudrenginn Pétur Pan og börnin, sem ferðuðust með honum til Ófundnalands, þar voru margir dásamleg ir hl’utir. Ókunnir fuglar, Indíánar, álfar, hafmeyjar og úlfar. — Og um öll þau ævintýri sem börnin rötuðu í á Ófundna- landi, má lesa í þess- ari yndislegu bók, gem er prýdd mynd- um í öllurn regnbog- V ; Þetta er gamla ævin- týrið um duglega kött inn, sem með ýms- um kænskubrögðum hjálpaði húsbónaa sínum, fátæka syni malarans, til þess að eignast fallegu kóngs dótturina. Margar myndir í öll- um regnbogans litum, prýða bókina, sem kostar þó aðeins krón- ur 7,50. : é JCSTAMik fíóKílí.\f>'\V- ; , (Vuuu >íw s < ans litum og kostar bó aðeins krónur 7,50. Jules Verne DULARFULLA . .EYJAN Sagan segir frá mönn um, sem eru stríðs- fangar í borg í suður r ík j um B andarí k j - anna (í þrælastríð- inu), en komast í loft far og flýja í því. En af því ofviðri geisar, ber þá lengra en þeir ætlast til, en bjargast loks með naumindum í land á eyðiey í Kyrrahafi. En þar fer þá ýmislegt að ske, sem þeir í fyrstu botna ekkert í, og hrúgast þá viðburðirnar svo fljótt hver af öðrum að lesandanum, að fáir munu geta lagt bókina frá sér, fvrr en öll er lesin. Ymsar af bókum Jules Verne hafa fyrir löngu verið þýddar á íslenzku, t. d. Umhverfis jörðina á 80 dögum og Sæfarinn — og nú á síðustu árum sög- urnar Dick Sand — skipstjórinn 15 ára og Grant skipstjóri og börn hans. Alltaf eiga bækur Jules Verne sömu vinsældum að fagna hjá æskulýðnum. Dularfulla eyjan kostar innb. aðeins kr. 15,00. Félagslíf Kvikmyndasýnkig fyi'ir 3. og 4. flokk \jg/' verður að Hlíða.renda n. k. sunnudag kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. jOSWf ^FUNDlfF&PHlKY/imGM Barnastúkan Unnur nr. 38 heldur hátíðafund í Góðtempl araliúsinu sunnudaginn 7. nóv kl. lOIá árd. í tilefni af 35 ára gæzlumann-sstarfi Magn úsar V. Jóhaimesson ar. Elidri og' y-ngri Unnai-fél-agar o-g aðr- ir tem-plarar velkonmir meðan húsrúm -leyfir. Framkvæmdanefndin. Barnast. Svava nr. 23. Fundur s-unnudag' 7. nóv. KL. 1,30. Fjöknewnið. Gæzlumenn. Framh- af 1. síðu. ár um 66 (áætluð 55 millj.). Ráðherrann skýrði frá því, að sala hraðfrysta fiskjarins fyrir atbeina Bandaríkjanna hefði sparað ríkissjóði tæp- Iega 10 milljónir króna, sem sennilega hefði orðið að greiða í fiskuppbætur- í hinu nýja fjárlagafrum- varpi fyrir 1949 er gert ráð fyrir því, að þessar miklu greiðslur vegna dýrtíðarinn- ar verði allverulega lækkaðar. Fjármálaráðherra ræddi um hugsanlegar leiðir til fjár öflunar. Kvaðst hann Jús að ræða allar tillögur þing- manna í því efni, en hann hefði ekki séð aðra leið betri en hækkun söluskattsins um helming. Sagði hann, að við þetta yrði ekki hjá því kom- izt, að hækkun á nauðsynjum yrði einhver. Hann kvað slíka ska-tta vera 30% tekna í nokkrum nágrannalöndum okkar, en liann yrði hér að- eins 19%. Við umræðuna tóku til máls auk fjármálaráðherra þeir Helgi Jónasson og Hall- dór Á-sgrimsson fyrir Fram- sóknarflokkinn, Ásmundur Sigurðsson fyrir kommúnista og loks Finnur Jónisson fyrir Alþýðuflokkinn. Fiuttj hann skörulega ræðu um ástandið í gjaldeyris- og atvinnumál um þjóðarinnar og ræddi um störf fjárhagsráðs- Mun blað- ið ir.nan skamms birta ræðu Finns í heild. m Konan mín elskuleg, Helga Unnur EyJéSfsdóttir, Sólvallagötu 20 andaðist í gær í Landakotsspítala. Fyrir hönd vandamanna Markús Jóh. Eiríksson. HANNES A HORNINU (Frh. af 4. s-íðu.) skipti má ekki taka upp aftur. — Fækkura þeim heldur, ef nauðsyn krefur, á drengilegri hátt og höfum ekki stærri stofn en svo, áð okkur sé til ánægju og nota. Förum vel með blessuð hrossin okkar. Þau hafa verið vinir okkar og félagar, bæði í sorg og gleði, um langan aldur og verða svo lengi sem land byggist.“ Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Yfirlýsina í framhaldi af yfirlýsingum Vinnufatagerðar ís- lands h.f. og Vinnufataverksmiðjunnar h.f. í dag blöðunum 1 gær, varðandi ummæli viðhöfð á síðasta aðalfundi Bandalags kvenna um það, að vinnufatagerðin misnotaði veitt innflutningsleyfi á þann hátt, að flytja inn gólfteppi í stað vinnu- fatanefna, vil undirrituð vinnufataverksmiðja lýsa því yfir að þessi ummæli á bandalags fund- inum eru með öllu tilhæfulaus, hvað þá verk- smiðju snertir. Fafagerðin Reykjavík. Leikfélag Reykjavíkur. symr Guilna hliðið í dag' kl. 4 e. h. Miðasial-a í -dag frá k-lúkkan 2. — Sími 3191. alýsing fíá viðsfciptanelnd. Nefndin hefur nú lokið almennum leyfis- veitingum á þessu ári. Þýðingarlaust er því að senda nefndinni nýjar umsóknir. Umsóknum, sem hjá nefndinni liggja verður svarað á næstunni. Verði um að ræða einhverjar leyfisveitingar vegna viðskiptasamninga við önnur lönd, verður það auglýst sérstaklega. Reykjavík 5. nóvember 1948. Iðskiplanefnd. Tilboð óskast í eMhús-inniréttm-gai’ o. fl, í nýbyg-ging- ar vorar við Drápuhlíð hér í bæ. Uppdrá-ttar bg útboð-slýsingar má vitja í teiknisstofu Að alsteins Riehter arkiteks, Ægisíðu 105, gegn kr. 25,00 í skilatry-ggi-ngu. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana. Ufbreiðið &LÞYÐUBUDIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.