Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur, að- Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hverí heimili. Hringið í síma ^900 eða 4908. Laugardagur 6- nóv. 1948- Börn og unglingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Allir vilja kaupa J| ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fasfeignaeigendur hóta að sfofna nýjan stjórnmálaflokk! Segjast munu Wóða fram sérstök þing- mannsefni, ef alþlngi daofheyrist við kröfu.m þeirra. —------$-----— FASTEIGNAEÍGENDUR samþykktu á fjölmennum (undi, sem þeir héldu nýlega, að stofna til pólitískra sam- laka og hafa menn í kjöri við næsíu alþingis- og bæjar fijórnarkosningar, ef alþingi daufheyr-ist við kröfum þeirra um afnám húsaleigulaganna. Samþykkti fundurinn þetta með meginþorra atkvæði, en aðeins sjö voru á móti. Hafnarfirði heldur árshátíð sína í kyöld í Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, og hefst hún kl. 8,30, Samkvæmið íh-efst með sam- eiginlegri kaffidrykkju. Þá mun Emil Jónsson, samgöngu- raáiaráðherra flytja ræðu, Sig urður Ólafsson, syngur ein- eöng, Haraldur Guðmundsson, forstjori flytur ávarp, og loks verður kvikmyndasýnmg, Sýnd verður mynd úr atvdnnu íífimi i Vestmannaeyjum, bjargsig og fleira. Að endingu verður stiginn dans. ISppboSánfyrir- ffnyndarbúi" Búkollu iii Laxnesi! I fréttatilkynningu, sem Fasteignaeigendafélag Reykja víkur hefur sent út um fund inn, segir meðal annars: Frá einum fundarmanni kom fram tiliaga um að' stofna nú þegar nýjann pólitískann flokk, til að bæta úr ríkjandi, van- sæmandi stjórnmálaástandi og því öngþveiti og ringulreið, sem nú ríkir í opinberum mál um þjóðai'innar. Samþykkt var að láta um- ræSur um þá tillögu bíða, þar sem fundarmenn væru ekki við því búnir að feka afstöðu til slíks stórmáls, á þessum fundi og kom sú tillaga því ekki til atkvæða. Helgi Lárusson, formaður félagsins, flutti skýrslu á fund inum, og svo gerði einnig framkvæmdastjóri þess Einar Guðmundsson. Urðu allmiklar umræður, og tóku meðal ann ars til máls'-alþingismennirmr Sigurður Kristjánsson, Hall- grímur Benediktsson og Gísli Jónssön. Samþykkt var eftir farandi tillaga með öllum greiddum atkvæðum: „Fjöknennur féiagsfundur í Fateignaeigendafélagi Reykj a víkur, haidinn 2. nóvember 1948, skorar lá Alþjingi þáð UPPBOÐ hefur nú verið e.uglýst hjá Búkollu h.f. að Laxnesi, og verður það haldið næstkomandi föstudag, sam- kvæmt auglýsingu sýslu- tnaamsins í GuUbringu og Kjósai’sýsOu. Er uppboð þetta haldið sam fcvæmt kröfu Mosfellshrepps, Mjólkm-félags Reykjávíkur, Köriðjunnar h.-f. og G. Jak- obssonar og að undangengnu Iogtaki 27. október síðastlið- inn. Verða þarna seldar 17 kýr Érá Búkolilubúinu til lúkningar og greiðslu á dómki-öfum og úísvarpshluta að upphæð 25 þúsund krónum auk vaxta og kosnaðar. sem nú situr að nema húsa- ieigulögin tafarlaust úr gildi og leysa upp allar húsaleigunefnd ir. Fundurinn telur húsaleigu- lögin í fullkomnu ósamræmi við lýðræðishusjón' frjálsrar og fullvalda þjóðar og vítir sein- iæti alþingismanna að hafa dregið svo lengi að nema kúg- unarlög þessi úr giMi“. Þá hefur fasteignaeigendafé- agið 2. nóvember sent bréf til a'llra þingmanna Reykvíkinga, þar sem skorað er á þá, að vinna að því að húsaleigulögin verði af'Unmm. Seinnihlíuti þessa bréfs hljóð an þannig: „Við væntum svars yðar bréf Ein's og Reykvíkingar muna, var Búkalla í daglegu tali rveínd „fyriianyndar kúabúið að Laxnesi“, og vaa- þetta þá ó'skabam bæjarstjómar meiri Iilutans og sér í lagi borgar" ötjórans, sem 'af 'eldlegum á fiuga barðist fyrir því, að bæj arsjóður lánaði „fjTÍnnyndar' búinuc“ 250 þúsund 'krónur! lega, iviðvikjandi þessari mála- leitun, ekki síðar en þann 10. þ. m. þar sem við annars lít- um svo á, að þér séuð málinu mótfallinn, ef þér -ekki látið okkur heyra frá yður innan fyrrgreinds tíma og verðum við þá neyddir til, að taka á- kvarðanir okkar, eamkvæmt þvi, þessu máli viðkomandi," ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAGþÐ heldur fund í Al- þýðuhúsinu næstkomandi þriðjudag kl. 8.30- Verður rælt um félagsmál al- mennt, en auk þess verða umræður um landsmálin, og munu rokkrir af þing- mönnum flokksins taka þátt í þeim. Félagar eru beðnir að fjölmenna. / láskéliæs leidur ■ mimiingarháiíS um árajráSa. HÁSKÓLINN hefur ákveð ið að halda hátíð til minning- ar um Ara prest hinn fróða Þorgilsson á 8 alda ártíð hans 9. nóvember. Mun hún haldin í hátíðasalnum um kvöldið og hefjast kl. 8,30. Hátíðin mun fara fram sem hér segir: Fyrst syn.gur Dómkirkju- kórinn undir stjórn dr. Páls Isólfssonar kvæðið „Sjá liðnar aldir líða hjá„ úr hátíðar- kantötu Davíðs Stefánssonar 1930. En Oagið er eftir dr. Pál Isólfsson. Þá flytur vararektor háskólans, Ásmundur Guð- mundsson prófessor, ávai-p. Því næst segir Lárus Pálsson leikari fram minningarljóð, sem Jakob Jóh. Smári' (hefur ort um Ara fróða. Þá flytur dr. Einar Ól. Sveinsson prófes son erindi um Ara fróða og verk ibans, Að lokum syn.gur Dóm.irkj ukórinn þj óðsöngin. Dagskrá hátíðarinnar verður útvarpað. I há’skólanum verður einnig um kvöldið eftir hátíðina í k'ennarastofun'ni, sýning til minningar um Ara fróða. Verð ur. hún opin fyrir almenning tvo næst.u dagana. Nielsen-Edwin sýnir andliísmynd- ir í verzlun Vals Nordahl. j -------«------ t Hefyr dvalið hér á laodi í nærri tvö ár« O. NIELSEN-EDWIN, hinn kunni danski myndhöggv ari, sem hefur dvalizt hér á landi í nærfellt 'tvö ár, hefur 'þessa dagana sýningu á andlitsmyndum í listverzlun Vaia Nordahl, en myndir þessar hefur hann teiknað af ýmsuna i Siunaiingjum sínum og vinum Tómas Guðmundsson skáld, ein af myndunum á sýnir.gu Nielsen-Edwin myndhöggv ara. Islendingum siyrki BRITISH CONUCIL <hefur nú tilkynnt, að stofnunin hafi ákveðið að vei'ta tveim eða þrem íslenzkum námsmönnum styrk til háskólanáms í Bret- Iandi. Er fram tekið, að æski legt sé að fá 25—35 ára gamla námsmenn, sem iok'ið hafa há- s'kólanámi, isvo sem frá lækn- um ,kennurum, listfræðingum O'sfrv. Umsækjendur verða1 að hafa 'gott vald á eriskri tungu. Umsóknir an styrki þessa ber að senda til Brezku sendi sveitarinniar við Templara- sund, en þar fást einnig um sóknarey ðublöð. hér í bæ. Nielsen-Edwin hefur hlotið almenna viðurkenningu á Norðurlöndum og víðar sem myndhöggvari. Eítir hann er til dæmis líkneskja sú, er stendur fyrir framan sýningay stað „Den £rie“ og margir, 'eeija dvalið hafa í Kaupmannahöfn, munu haf-a veitt athygli. 1943. hlaut Nielsen-Edwin Eskers berg h'eiðurspeng og fleirt slík verðlaun hefur hann hlot- ið. Hann hefur skreytt nokkr- ar opinberar bj-ggingar ytra með reliefverkum, og hlotið mik'ið lof fyrir. — Þér hafið haft furðu hljótt um yður, þennan tíma sem þér hafið dvalið hér á landi. —< „Engin ástæða heldur til annars. Ég kom hingað til þess að hvíla mig og kynnast iandi og' þjóð“. Kona min, sem nú er látin, var íslenzk. Ég hef haft mikia ánægju af dvöl minni hér, — >en nú er ég svo. að segja á förum. . . .“ — Til Danmerkur? — „Nei, tií Parísar, — ef gjald eyririnn íeyfir.“ — Og þessar myndir, sem þér sýnið hérna. . . „Eru fyrst og fremst teiknað ar mér til dægTastyttingar og skemmtunar. Ég hef alltaf feng izt mikið’ við að teikna . Myndir þær, sem þarna eru sýndar, eru flestar af börnurn. og unglingum, en nokkrar af eldra fólki. Þeirra á með'al eii mynd af íslenzkri konu, sem fl'estir munu veita athygli. „Hún er 'eins og ég hafði alltaf hugsað mér rammíslenzk Hinar írægu Islandsmyndir Frakk- ans Áugusíe Mayer komnar úí. ----------------—* ÍSLAND VIÐ ALDA- HVÖRF heitir ný bók, sem komin er út hjá Bókf ellsútgáf- unni, og eru það hinar frægu ísl'an'dsmymdir Frakkans Aug- uste Mayer, sem kom hingað til lands sumarið 1836. Hefur Guðbrandur Jónsson prófess- or 'gefið bókina út, en textar myndanna eru á íslenzku, dönsku, ensku og frönsku. For mála skrifar frianski senidiherr nn Henri Voillery, og er hann bæði á ísienzku og frönsku. Forsaga þessa verks er sú, að hingað kom árið 1836 mik- 10 franskur vísindaleiðan'gur, og var fran’ski málarinn Aug- uste Mayer með í leiðangrin um, en Stjórnandi leiðangurs- ins var Dr. Paul Geimard. Myndif Mayers eru gerðar eftir skissum, sem hann gerði hér á landi. Eru þær merkileg heimild fyrir menningarsögu þjóðarininar, sem var um þetta leyti að taka miklum breyting um. Bókin er prentuð í Alþýðu- prentsmiðjuimii og er frágang ur hennar ágætrn-. ar 'konur“, segir Edwin-Niel sen. „Traustur stofn af rót Eornrar og merkilegrar mena ingar . . .“ ; ' '»■ ( ágúst Helgason, j Birtingaholti I láiinn. I ÁGÚST HELGASON, bóndi í Birtingaholti, lézt f gær 86 ára að aldri. Var han3 minnzt á alþingi í gær, en» hann áttj sæti þar árið 1926. Ágúst var brautryðja;ndi ura mörg framfara- og félagsmál í héraði sínu og mikill bændffl skörungur. Meðal annars hlaut hann heiðurslaun úij styrktarsjóði Kristjáns kon" ungs IX. árið 1906. , ____j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.