Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.11.1948, Blaðsíða 5
Lau(gartlagur 6- nóv. 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ r ' Oskar Jónsson: Síðari grein nin YFIR ÖLL STRÍÐSÁRIN og tveim árum betur var inn flutningur vara mjög mikill. 1945—6—7 jóksit innflutn- íngur byggingarefnis gífur- lega, vélar til alls konar framkvæmda streymdu inn í landið, auk hinna mörgu glæsilegu skipa, sem inn komu og eru enn að koma til landsins- Erlendu innstæð- urnar gengu til þurrðar og farið var að beita ströngum Snnflutningshömlum. Afleið- ingin varð sú að ýmsir keyptu birgðir af vörum, sumir til margra ára. Þá var oft talað um hamstur, sem menn rétt höfðu heyrt þá hvað þýddi. Þegar leið á árið 1948, gengu gamlar birgðir hjá Eumum fyrirtækjum til þurrðar. Fjölmargir þeir Bieun, sem byrjuðu storsölu á stríðsárunum, urðu nú vöru lausir. Hinn gífurlegí verzl- anafjöldi, bæði í Reykjavík og víðar, varð að draga saman seglin vegna vöru- skorts- Ýmis iðnfyriftæki, sem unnið höfðu undanfarin ár með fullum afköstum, vantaði hráefni. Sum þessara fyrirtækja höfðu aukið af- kastagetu sína með nýtízku vélum, og j-afnvel ný bætzt við í sömu iðngreinum. Verzlu,n, iðnaður, bygginga- ftamkvæmdir, allt þe'tta bar keim af því, að menn gerðu ráð fvrir óþrjótandi gjaldeyri fil hvers sem vera skyldi. En gjaldeyrir sá, er feng- izt hafði vegna dvalar er- Diends setuliðs, þvarr fyrr en varði- Undantekningarlitið gerðu allir þessir aðilar þó háværar kröfur til innflutn- íingsyfirvaldanna um nægan innflutning: Til stórsalanna, smásalanna, iðnaðarins, til byggi ngaframkvæmda o. s. frv. Voru þessar kröfur svo ósanngjarnar oft og tíðum, að undrum sætti. Þess skal þó getið, að mörg þessara iðnfyriríækja eru alls góðs makleg og sjálfsagt að hlynna að þeim eftir því, sem gjaldeyrisgetan leyfir á hverjum tíma- Hitt er og rétt, að mörg óholl, ó- þörf og jafnvel skaðleg „iðn fyrirtæki" voru sett á lagg- irnar, ef svo mætti nefna þau þvi nafni. Menn keyptu saumavélar, prjónavélar og fóru að prjóna og sauma í einhverri gróðavon. Smá- og stórverzlanir saumuðu ú.r því taui, sem í búðirnar kom, að meira eöa minna leyti. AI- menningur kom með skömmí unarmiðara í búðimar, bað um sænguxveraefni, efni í svuntu eða kjól o- s. frv. Þetta var af mjög skornum skammti, en sumar verzlanir buðu svo þessar vörur marg- falt dýrari tilbúnar í staðinn. Húsmæðrum var meinað að sauma þessar flíkur heima á heimilinu. Svona iðnfyrir- tækj eru ekki til að lofa. — Reynt hefur verið að ráða bót á þsssari misnoitkun með ekömmtunarvöru, en mér er ókunnuct um árangurinn- Á. stríðsárunum voru fjöl- mörg fyrirtæki, smá og stór, sem byggðu tilveru sína á því, að framvegis yrði nógur gjaldeyrir til að kaupa inn vörur og hráefni til að selja og vinna úr og með það fyrir augum að hafa arðsama at- vinr.u af því. Var engu sýnna en menn væru fullir af oftrú á framtíðina, reikn- uðu með sama kappi í öllum viðskiptum og þegar setulið- ið vár hér. En þegar frá leið urðu stór salarnir allt of margir, smá- verzlanirnar of margar, smá- iðr.aðurinn, sem jafnvei var fyrirkomið í heimahúsi.im og átti og á ekkert skylt við holl an og sanníslenzkan heimilis- iðnað, allt'Of mikill, og ýms- um þeim ofaukið, sem feng- ust við kaupskap og brask. Allt þetta fólk sótti og sækir enn á þær stofnanir, sem hafa það hlutverk með hönd- um að deila vörum á milli landsmanna. Ásókn þessa fólks er eins og brotsjór á skip, og til eru þau skip, sem broísjóarnir hafa grandað- Nú er flutt inn til landsins mikið meira af öllum eða vel flestum vörutegundum en f^'rir stríð og sumum miklu meira; þó er vöruskortur og þó fær verziunarstéttin ekki nóg að selja. Hvað veldur? Það, sem vöruskortinum veldur, er, að ekki eru gefin út nóg innflutningsleyfi, myndu margir segja, og er það rétt að vissu marki. En það skyldu menn hafa í huga, að almenningur getur veitt sér maxgt, sem hann áð- ur varð að vera án, og er þar um ekkf œma gott eitt að segja. En bað eru til takmörk fyrir þvi hve.rsu lengi er hægt að láía gjaldeyri þann,. er þjóðin aflar, nægja til alls þess, er okkur langar til að- kaupa. Og á msðan við notum fullan þriðjung gjaldeyris- teknanpa til að kaupa fyrir ,,kapitalvörur“, þá er víst, að við verðum ao spara á öðrum liðum. Mér er tjáð af fróðum mönnum, að áður en endurnýjun skipa og innflutningur véla og tækja hófst í stórum sííl 1945, hafi „kapitalvörarn- ar“ numið 12—14% af heiidarinnfluíningi, en nú er talið að þessi liður sé um og yfir 33%. Ef við reiknum með 350—400 millj. króna innflutningi í ár, læíur nærri að „kapi-J talvörumar“ verði að verðmæti á innfluínings- skýrslum 117—133 niillj'. króna. Ef við aftur hefðum ,,norma!a“ skiptingu á inn flutningnum, þá ætti þessi liður að nema um 45—55 milíj- króna, sem afíur þýddi það, að við hefðum geiað noíað um 70—80 niiilj. króna í neyziuvöru- innflutnihg. En þjóðin er í þsim ham að auka skipastói, auka verk- smiðjur o. s- frv.i og um' það virðast síjórr.rriáiafíokkarnir sammála og þá væntanlega þjóðin í heild. Ég hef viljað sérstaklega draga upp þessa mynd hér að ofan til þess að ger>a þeim vel ljóst, er þessar línur lesa, að þarr.a er meðal annars ráðn- ing á því, 'hversu naumt er nú um neyzluvörur í land- inu. Það er ekki við að búast að við getum hvorttveggja í einu, byggt upp atvinnu- vegina með nýjum skip- um, nj'jum vélum til alls konar starfsemi á landi og sjó, og haft þar að auki nóg af alls konar neyzlu- vörum. Þó vil ég ekki lát hjáTíða að setja hér fram mína per- sónulegu skoðun á veitmgu fyrir sumum nauðsynlegustu vörum: Það var fyrirfram vitað, að áætlun fjárhagsráðs um 20 millj. króna fyrir vefnaðar- vöru myr.di ekki nægja til ársins- Þegar svo þar við bættist að hér lá brezk vefn- aðarvara misjafnlega þénan- leg fyrir almenning, sem ^þurfti að innleysa á árnu skv. milliríkjasamningum, samals svo milljónum króna skipti, þá minnkuðu mögu- leikamir til að hver landsbúi fengi sinn nauðsynlega 'Skammt af nauðsynlegum vefnaðarvörum. Við þetta bættist og það, að gefin voru út stór leyfi fyrir vefnaðar- vöru frá Tékkóslóvakíu, og hefur afgreiðsla þaðan geng- ið mjög seint. Ég hefði talið, að réttaxa hefði verið að setja þessi leyfi út fyrr á árinu en gert var og veita mun rífleg- ar í þessum flokki- En bó ber þess vel að gæta, að ef þessar 20 milljónir, sem veittar voru fyrir vefnaðar- vöru, hefðu verið algerlega itil frjálsrar ráðstöfunar, en það voru þær ekki samkv. framansögðu, þá hefðu þær farið langt til að mæta brýn- ustu þörfum landsmanna. Næsta ár verður engin ,,hafnarbakkavara“ tií að höggva stór skör.ð í bá vöru flokka, sem okkur er nauð- synlegt að afla, og stöndum við því betur að vígi en þeg- ar við byrjuðum árið 1948. Sama máli gegnir um sum ar vörur til iðnaðar. Með því að skammta naumt í sumum vörufl'okkum, sem undir heyra hráefni til nauðsynlegs iðnaðar, þá verða þessi éömu iðnfyrirtæki fvrir stöðvun, sem veldur þeim óhemju kostnaði; 'en þá er það versta ótalið, og það er, að þá verð- ur að grípa til þess að veita levfi fyrir þessurn vörum til- búrum vegna skortsins, og eyðist þannig meir.i gjald- eyrir en ella. Ég te.1 að á þ-essu þurfi að verð.a breýting, Það verður að tryggja hinum. nauðsyn- lega og þarfa iðr.aði næg hráefni, svo eigi þurfi að fly.tja ir.n tilbunar vörur, sem aftur krefur rneiri gjald- evri. Þetta þarf sérstaklega að athuga við samningu hverrar innflu.tningsáætlunar árieg.a og ekki' sízt nú, þegar iðnaðurinn er orðinn svo slór þáttur í okkar þjóðarbúskap, sem raun ber vitni. Framþróunarkenning nú tímans og sköpunarsaga Bibílúnnar. Hver er uppruni lífsins ú ‘r.tv jörðu hér? PASTOR JOHAXNES JENSEN flytur fyrirlestur um þetta efni sunnudaginn 7. okt., kl. 5 síðd. 1 Aðvent-kirkjunni (Ing. 19). ALLIE VELKQMNIR. r V E er opin daglega frá klukkan 14—23. iftmpciispfgi mmm AIHr þcir sem hafa happdræítismiða félagsins til sölu, eru heðnir að gera skil fyrir 8. nóvemher, því munirnir era til og draetíi verður ekki fresíað. Skrifsíefan er epin. daglega frá 10—10 e. h. aripf” , Tihomsen og frú Paula Thorn- ing. Forlagið, rnu.n hafa verið selt fyrir um 900 000 dan-skar krónur. DEILDAR.STJORAR hins fræga útgáfufjui rtækis Ejnars | Munksgaards hafa nú keypt . j íyrirtækið, og hafa þeir í jhyggju að reka jrað með svip j uðu sniði í framtíðinni og gert i j h-efur verið. Eru nú nokkrir | , mánuðir liðnir síðan Munks- | 1 gaar-d lézt, ©g hefur verið upiei orðrómur um sölu forlagsins. Hinir nýju -eigendur eru: Börgé J *<& / |L/A,1L*-* i Heiring, Erik Höeg, F. Davids L6SI0 AlPyOÖOlðOÍO ! Biluð Khikka Vil kaupa gamlar vegg- og skápklukkur. Mega vc-ra bilaðar. Hringið í síma 4062. Kem og sæki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.