Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. nóv. 1948.
4LÞÝÐUBLAÐIÐ
í ÐAG er sunnutlaguriim 21.
nóvember. Gísli Thorarensen
skáld fæddist þenna dag árið
1818. Sama dag árið 1823 fædd
ist Arnljótur Ólafsson alþing-
ismaður. Úr Alþýðublaðinu fyr
ir 17 árum: „Fregn hefur kom
íð um, aS enska frúin FoIjam.be,
sem er á dýraveiðum í Afríku,
hafi særzt hættulega. Frú Fol-
jambe hefur venjulega ekki
hafí með sér nema einn hvítan
veiðimann og nokkra blámenn
á fíla- nashyrninga- og Ijóna
veiðum sínum“.
Sólarupprás er kl. 9,16. Sól
arlag verður kl. 15,11. Árdegis
háflæður er kl. 8,30. Síodegis-
háflæður er kl. 20,53. Sól er í
hádegisstað í Rvík kl. 12,13.
Helgidagslæknir: Alfreð
Gíslason, Barmahlíð 2, sími
3894.
Nætur- og helgidagsvarzla:
Lyfjabúðin Iðunn, sími 1330.
Næturakstur: BSR, sími 1720.
Næturakstur aðra nótt: Bif-
reiðastöðin Hreyfill, sími 6633.
Veðrið í gær
Klukkan 14 í gær var norð-
5æg átt um allt Iand, stinnings-
kaldi suðaustan og austan lands
en annars staðar kaldi. Sums
staðar nyrðra var snjókoma.
Vestan lands og norðan var
2—4siga frost austan lands 1—
6 stiga frost, en sunnan lands 2
stiga frost til 5 stiga hiti. Heit-
ast var á Loftsölum og kaldast
á Möðrudal á Fjöllum. í Reykja
vík var 1 stigs frost.
F!ugfer<5ir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi kemur frá Kaupmanna
höfn og Prestvík kl. 18,30.
LOFTLEIÐIR: Hekla er vænti
anleg frá Eómaborg og París
á morgun.
AOA: í Keflavík kl. 5—6 í
fyrramálið frá New York og
Gander til Kaupmannahafn-
ar, Stokkhólms og Helsing-
fors.
Skipaíréttir
Laxfoss fer frá Reykjavíls kl.
13, frá Akranesi kl. 15.
Foldin er væntanleg til
Grimsby um helgina með.fros-
inn fisk, fermir í Huil þann 24.
þ. m. Lingestroom fór frá Hull
í fyrrakvöld til Reykjavíkur
með viðkomu í Fsereyjum,
væntanlegur hingað á miðviku
dagskvöld. Reykjanes er vænt-
anlegt til Genúa um þessa helgi.
Hekla var á Norðfirði í gær
á leið norður um í hringferð.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er á Vestfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er í Reykjavík.
Þyrill var í Hvalfirði í gær.
Blöð og tfmarit
Bankablaðið, október 1948,
er komið út, Efni er meðal ann-
ars: Stórhýsi búnaðarbanltans
tekið í notkun, Vígsluræður
Hilmars Stefánssonar og Her-
manns Jónassonar, Nýr banka-
stjóri, Veldur hver heldur,
Myndasafn starfsmanna Lands-
bankans og fleira.
Eining, 11. tbl., 6. árgangur,
er komin út. Fiytur ritið að
vanda rnargar greinar og fréttir
varðandi bindindismál.
Þetta er Margaret Rose prins-
essa, systir Elísabetar, tilvon-
andi drottningar Englands.
Fundir
Esperantoféiagið heldur
fund í Breiðfirðingabúð í dag
kl. 2.
Söfn og sýningar
Listsýning Félags ísienzkra
myndlistarmanna í sýningar-
skálanum er opin frá kl. 11—22.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13.30—15.
Safn Einars Jónssonar; Opið
kl. 13,30—15,30
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Fiesta“ (amerísk). Ester Wili-
iams, Akim Tamiroff. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544); •—
Ivy (amerísk). Joan Fontaine,
Patric Knowles, Hérbert Mar-
shall, Sir Cerrie Hardwícke. —
Sýnd kl. 5 7 og 9. — Tungulipur
útvarpsþulur. Brenda Joyce og
Lee Tracy ásamt jazzpíanistan-
um Gene Rodges. Aukamynd:
Chaplin í nýrri stöðu. Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
Gleðikonan (finnsk). Laíia Jo-
kimo, Eino Kaipainen, Eero Le-
valuomo. Sýnd kl. 7 og 9. ■—
Erfðaskráin (amerísk). Roy Ro-
gers, Trigger og Gabby. Sýnd
kl. 3 og' 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Oliver Twist“. John Howard
Davies, Robert Newton, Alec
' Guiness. Sýnd kl. 5 og 9. Sonur
Hróa Hattar. Sýnd kl. 3.
! Tripolibíó (sími 1182): . ■—
Báðar viidu eiga hann (amerísk)
Esther Williams, Van Johnson,
Lucille Ball, Kéenan Wynn.
Sýnd kl. 9. — Grant skipstjóri
og börn hans. Sýnd kl. 3, 5 og
7,
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): Konungurinn skemmtir
sér (frönsk). Victor Franeen, M.
Raimu, Gaby Morley. Sýnd kl.
7 og 9.'— ..Söngur frelsisins"
(ensk). Paul Robeson. Sýnd kl.
3 og 5.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249);
,Vesalingarrjir‘ (amerísk). Fred
ric March, Charles Laugthon.
Rochelle Hudson, Sir Cedrich
Hardwicke. Sýnd kl. 6,50 og 9.
„Hetjan frá Texas“. Sýnd kl.
2,30 og 4,30.
LEIKHÚS:
Gullna hliðíð verður sýnt í
Iðnó í dag kl. 3. Leikfélag
Reykjavíkur.
Gaidra-Loftur verður sýndur
í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikfélag
Reykjavíkur.
|pgg|7“T2'“ 3 Ý 1 1
6
\ 9 jv - /ö íí
1 iz Mm i i 15
n ís 1
'pmii IS
itfTr
S AMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Bridge-
klubburinn, spilafundur kl. 1.
Gömlu dansarnir kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: — SKT
Gömlu og nýju dansarnir kl. 9
síðd.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
kl. 8—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit húss
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Röðull: SGT Gömlu og nýju
dansarnir kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Bláa stjarn
an, kvöldsýning kl. 8 30 síðd.
Tjarnarcafé: Kvennaskóla-
dansleikur kl. 9 síðd.
20.20
f DAG fer fram fjársöfnun til býggiagar æskulýðsitaiiar. Þaff
þarf ekbi að skýra út fyrir ykkur nanðsyn á framgangi-þts;::a máls,
svo vel hefur það verið rætt innan satfteka okkar.
Það eru því einðregin tiiinæli stjórEarin.nar i beiran 'fram-
haldi af fyrri umræðum okkar, að hver éfca félagsiniaour Ijá*
þessu máli það liff, sem verffa má. Um leið' 'og æskúilíýSSböílin
verður samastaður æskurinar á hún ejmnsg að vera merasiingar-
miðstöð hennar. Æskuíýffshöílin verður það tæki, nái hiin iil-
gangi sínum, sem sterkast verffur til 'fcess að útrýnia mörgum
þeim meinlegu gölium, sem komizt 'hafa inn í skerramtanalíf
æskunnar hin síðari ár.
Æskulýðshóliin er það framfaramál, sem einungis vérður
fram boriff tií sigurs af æskumti sjállri, ásamt staffningj þeirra
eidri, sem skiija að aeskan er þaff fjöregg framtíffariEœar, sem
hlúa beri að.
Æskan er nú vegavillt hvaff snertír Msnæffi fyrjr starf-
semi hinna fjöimörgu æskuíýffsfélaga. Bian .mikli skcrtur hús-
næðis effa samasfaðar ieiffir þaff aí sér, aff starfseml »«fauiýffs-
félaganna nær ekki þeint árangri, sem æskilegt væri, lyrr er*
með byggingn hinnar fyrirhugnffu æskulýffsháilar. innaB veggja
aeskulýðshaliariimar á það.að fara fram, sern iokksr æsknna til
fyígis við sig frá þeim stöffum, sem i dag spffla hugarfari og
lama starfsþrek hennar. Æskuiýðsíici'Iilia á a.ð feyggja app nýtt
æskufólk með nýjar og framsýnar hags$ónir tiB aukinnaj- barátta
í þágu þjóðféíagsins og til Mns bétra ? beiminunu
Hver skylcii efast um aff þeír ferelðrar, sem i dag ern
kvíðafullir yfir framtíð bartia siiuaa. Ijás slík.u frartdaramáli
lið?
Svo framáriega, sem framtíffin er æskunnar, þá toer að híúa
að vexti og viðgartgi alls þess, sem er á hieilþrigðum og yaran-
Iegum. grundvelli, bannig, að hjóffin geti í fraœtíffinni veriff ör-
ugg þess, að úr röðum æskunnar komi nýtir og góffiíir ftegnar
þjóðfélagsíns, sem bjóðin má mikils aff vænta.
Æskulýffshöllin á aff verffa. miffstöð þessara framkvannda.
Vinnum því öll að framkvæmð á þessa verki og veruna einhuga
í þessu þjóðheiiiamáli.
Takmarkið VOLBUG ÆSKULÝÐSHÖLL, er þaff se» vinna
ber aff; því takmarki skal náff meff .óskipttun barátturöffum fe-
Ienzks æskufólks.
Einhuga í því verki og þá mran íaktH»rkiff ekki iaagl .undanS
.stjOkn FÉLAGS UNGRA jaxfnaðarmannA,
Keykjjavík.
Fimmtiígyr i dag.
í DAO er Gí-sli 'Ólafsson bak og mim Siann ieigi oftir
arameistari Bergstaðastíg 48 .beiim stantímn, sem fojna'ð et*
50 ára.
Hann er fæddur á Eyrar-
bakfca 21. nóv. 1898, sonur
hjónanna Ólafs Árnasonar o-g
Guðrúnar Gísladóttiir. Á Eyr
arbakka var Gísli tii 1917,
en 15 ára man feann liafa byrj
í bac* að -efla jJkairmhrteysti
sína.
3 ðtóítaméiagi sínu, Bafeara
meistaraSéiagS Reyiirjavíikiir,
feaf'utr Ófcii staríao vtél pg
lemtgi. Harrn hefur ge.gnt ýms-
H trúniaoa.rsí'orfuni í þvt íó
KROSSGÁTA NR. 148.
Lárétt, skýring: 1 ræskja sig,
6 hallandi, 8 keyri, 10 samþykki
12 orðflokkur, 13 ráðanautur,
14 rændi, 13 tveir eins, 17 kvik-
myndaíélag, 19 tína saman. ■
Lóðrétt, skýring: 2 endi, 3
hristast, 4 líkamshluta, 5 dansa,
7 hvell, 9 smábýli, 11 tunga, 15
sár, 18 verkfæri.
LABSN Á NR. 147.
Lárétt, háðning: 1 hásin, 6 líð
8 ás, 10 rabb, 12 ró, 13 ”rá, 14
raki, 16 Á. G., 17 all, 19 allur.
Lóðrétt, ráðning: 2 ál, 3 sirk-
Lárétt, ráðning: 1 hásin, 6 lið
sóa, 11 bi'á, 15 kal, 18 Lu.
20.35
20.55
21.20
22.00
22.05
23.00
Einleikur á fiðlu (Josef
Felzmann).
Upplestur: Kafli úr
„Vikivaka" (Gunnar
Gunnarsson rithöf.).
Tónleikar (plötur).
Ávörp um æskulýðshöl!
(Ásniundur Guðmunds-
son próf., Baldur Möll-
er, Sigvaldi Hjálmars-
son, Ásta Sigurðardótt-
ir, Emil Björnsson og
herra Sigurgeir Sigurðs
' son biskup).
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (þlötur).
Dagskrárlok.
að aS læra iðn sína, fyrst á ia-gi, ■.’m.éðál anmars vierið foar
Eyirarbakika og síðar hér í maður þess tmdaTifarin ár.
Reykjavík. Sarna máJi .gegndi meðan fcaran
Haim lauk svemsprófi 24.t'var meSlknnr í Baskarasvieitna
marz 1920 kjá Betersen bak- fél-agi íslamdst íhann wr ófeuga
árscnei^pr, Laugavieg 42 Iiér í samruir og -góSur féiagsmaðiur,
bæ. Síöan vann liaim sesn baík úaTæðagódua' og leiöbeinaindi
axsveirm lengst af í Bjomsbak um margt, sem beter mátti
ai'íi, eða til ársins 1923, aS fana 'i ruppbynggingu þess íé-
haan stofnsetíi sitt •eigið fyrir iaiggkapar.
tæki ásamt Kristni Magnús-
Hamn
IJr öllum áttum
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs ekkna og munaðarlausra
barna íslenzkra lækna fást í
skrfistofu héraðslæknís, Hafn-
arstræti 5, herbergi 23—25.
r e 1
á sæti á lömáði
syni). Bakarí þetta ráku þeir .Reyíkjpnfettr fyrir baíkara-
félaigar ■ i tólf ár. AriÓ 1939 meistara jg liefur seúð á '-un3 •
stofnsetti Gísli nýtt bakarí á anfömnim •iSnþiingum, sem
Bargstaðastíg 48 og hsfur.íhann fulltrúj þeirra.
rekiö það siöan og hlotið Vel | Kinn 27. ótotóber 1923 gekik
j vild ög vdnsæMir sinna við- Gíisilá aS eiga Kristínu Einars-
skptavúna. ! dóttur, ihina áige&tustu: ‘komji.
Þetta eru hin -ihe.lztn atriöi Ber Sijá þeim lyitni þess, að
í starfsögu Gísla Óla.rssonar. him ihisifiur Btaðóð maxmi ©ínum
En Gís-li ibeiur þar fyrir utan við k-i-íð i upþbyrggmigu þess
gcgnt. maTgvislegum störfum mdæfe tónife, sem þau nú
fyrær stétt sína og þau félags eiga. Þriú bbrn íhafa þaut‘GíslÍ
saœtök, ’sem han-n hfifur. starl 0g Kristtim eágn-ast, öll Mn
að í.
1 mar.nivænli&guis'Lu og -dugfeg-
Hann var agætur íþrotia- • usíu. 'Önimi, k'ennara við Hífc
maður Otg staífaði mikið a sín mæSlrakemniarasfcóla IsJamfc,
um.yngri árum í íþróttafélagi . ófef, sem istumdað heii-ur bak-
Reyikjaváfcur og var í floklki j aranám ‘hjá föður ■sín'usn, en
úrvalsiþróttaimanna, sem fór j dvelur nú í Kaupmarm'alhbfn
utan tál Norégs og Svíþjóðar við baikarastörf, og Erling, er
1927; og þrátt 'iyrir •það, þó ' né stum«}ar ga.'gnfræðanám. Má
að GísJi eigi 50 ór að baki sér, það vera þeim hjómnn mik.il
stumdar hann íþróttir erm þá, Frh. á 7- siðu.