Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur m Alþýðubiaðinu, Alþýðublaðið inm á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Sunmidagur 21. nóv. 1948. T Börn og unglingaí. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frá Alþýðiisambaiidspinginii Fulltrúar Akurnesinga á AlþýSusambandsþinginu Nokkrir norðlenzkir fulltrúa-r á þingi ASÍ. Tóniisíarfélagskórinn syngur með aðstoð Symfóníuhijómsveiíarinnar •—.............-.■»----- Söngskemmtynin verður í Austorbæj- arbíó um miðja þessa viku. —.— -•—*-— --- TÓNLISTARFÉLAGAKÓFJNN syngur í Austurbæjar- bíó í þessari vik-u með aðstoð Symfóniu'hljómsveitar Reykja víkur. Stjórnandi er dr. Urbantscíhitcih. Á söngskránni -eru 17 lög öll eítir ísienzka höfunda, þar á meðal eru þau er kórinn flutti á norræna söngmóti-nu í Kaupmannáhöfn. í sumar. Þing siarfifflgiisii riss o| bæja ?ar seif Siér i gær. ÞING Banidala-gs starfs- raama ríkis og bæjar v-ar sett x gáe'r, og eru raættir 61 full- tníi af 74, sem rétt h-afa til þinigis'setu. Alis eru í banidalag inu 23 félög m-eð 2715 jneðlim um. He-lgi Hallgrí-m'sson var kos Innl forseti þingsins, - en vara firsetar Björn L. Jónsson -og Ágúst Jósefeson. V'araforseti sambandsins, Ólafur Björnsson prófessor. og rátari þes-s, Guð- jón B-aidvinsson, fluttu Ikýrsi ur fyrir Jiönd stjómarinnar, ■ An-nar fun-dur þingsi'ns verð ví- í dag ki. 2 í flugvallarhótej inú. Bokksjiingið Frh. af 1 síðu. Blaðnefnd: Guðmundur í. Guðmundsson, Sigríður Ein- arsdóttir, Ólafur H, Guð- múndsson, Ingimar Jónsson, Bragi Sigurjónsson og Stefán Síefánsson. Bæjarmálanefnd: Jóhanna Egilsdóttir, Ólafur H. Guð- mulidsson, Hrólfur Ingólfs- son, Steindór Steindórsson, Jón Axe.l Pétursson og Emil Jónssan- . Fjárhagsnefnd: Ingimar Jónsson, Pálína Þorfinnsdó-tt- ir. Sveinbjörn Oddsson, Bragi Sigurjónsson, Ingibjörg Ein- . ur.sdóítir, Þórður Þórðarson og Vilhelm Ingimundarson. Úíbreiðsht- og skipulags- nefnd: Magnús Bjar.nason, Halldóra Jónsdóttir, Garðar Jónsson, Aðalfríður Friðrjks- dóttir, Steindór Pétursson, Amgrímur Kristjánsson og Þorsteinn Svanlaugsson. Fræðslu- og menningar- Jítólahenfnd: Ragnhildur Gísladóttir, Friðfinnur Ólafs- £on. Steindór Steindórsson, Soffía Ingvarsdóttir og Bene- dikt Gröndal. Allsher jarnefnd: Sigur j ón Á. Ólafsson, Pálína Björgú-lfs- dóttir, Helgi Hannesson, Haf- Steinn Halldórsson, Ólafur Vilhjálmsson, Óskar Hall- grímsson, Jóhann MöIIer, Sólveig- Ólafsdóttir og Þórður J-ónsson. Kosið í niðurjöfnun- arnefnd. A FUNDI bæjarstjómar á fiimmtuida-ginn, var ikosið í nið Uirjöfnunarnefnd. Þessir hlutu kosnin-gu: Haraldur Pétursson, Björn Bjömsson, sem er formaður refndarinnar; Sigurbjörn Þor- kelsson, Einar Ásmundsson, og Zophinías Jónsson. Tii vara voru kosnár: Ey- fóMui- Jónsson, E-i-nar Erlends son, Björn Snæbjömsson, Guttormur Erlendsson ©g F-gg ert Þorbjarnaa'son, Er þetta fyrsta opinbera söngskemmtun kórsins hér heima eftir förina til Dan- merkur, en þar söng hann í júní í sumar eins og kunnugt er, ásamt úrvallskórum frá ölilum hinum Norðurlöndur.- um. Gat Tó.nlistarfélagskór- inn sér mjög góðan orðstýr á þessu söngmóti, og sam- kvæmt dönskum blaðadóm- um var íslenzki kórir.n og sá finnski taldir fremstir af kór- unum, sem þátt tóku í söng- mótinu- Á söngskemmtun þeirri, sem kórinn heldur í Austur- bæjarbíói í þessari viku, með aðstoð Symfoníuhljómsveitar Reykjavíkur, verður . sama efnisskráin og kórinn söng á söngmótinu í sumar, r.ema hvað hún er nú aukin, og eru á henni samtals 17 lög. Lögin eru -eftir þessi tón- skáld: Markús Kristjánsson, Haligrím Helgason, Sigfús Einarsson, Jón Leifs, Helga Pálsson, Karl O. Runlfsson, dr. Pál ísó'lfsson og Björgvin Guðmundsson. Auk þess eru á söngskránni nokkur þjóðlög- Frh. af 1. síðu. Fyrir Austurland: Þorsteinn Guðjónsson, Seyð-i'afiixði, o-g Þcrður Jórjsson, Fáskrúðs- firði. Varámenn: Hilrnar Jóns son og Ásbjörn Karlsson. Fyrir Ve-sturland: Þórarinn Krcstjár.isson, Patreksfirði, og Hafliði Haíliðason,. Bolungar- vík. Varamehn: Hans Sigurðs s-on og Bene-dikt Þ. Ben-edikts son. Fyrir Suðurl-and: Páll Sdheving, Vestmannaeyjum, o-g Gísli Gíslason, Stokkseyri. Varaœ-enn: Kristinn Bjamason og Jón Guðjónsson. Svar frá FJJJ., við iyg'iim þeirra. MÓÐURINN í ungum 'konrmún'isí'U-m er nú að dvína. sennile-gá af innri m-einsemd se-m ágerst hefuf sein-ustu dag an-na og þa-ð sv-o að nú er motuð hiri hlægilegustu uii'danbrögd til þess að þurfa iekki að mæta á opiriberum kappræðufuiidi. Vc’.rðar.di gr.ein Þjóðviljans^1 ' í -gær vill stjórn F.U.J. taka fram leftir-farandi. 1. F.U.J. bauð umgkommún istum til fundar 30 nóv. með 20 daga ifyrirvara. Eftir að kommúri'ista-r sögðust ekkf geta mætt á þeim degi (vafasamt) sneri F.U.J. sér til hússtjórn- ar Iðnó og af sérstakri tilvilj un gafst F.U.J. kostur 'á öðr um de-gi m. ö. o. 23 nóv. 2. F.U.J sendi ungkommún istum því annað tilboð um fyí-rnefndan dag. Meðaru ung kommúnistar hugsuðu þetta tilboð, fóru þeir einnig fram á að fá fyrsta ræðumann og var það fúslega veit-t af hálfu F.U.J. þetta mun þó allótítt þar sem það félagið sem boðar til fundarins, hefur venjule-ga umræður á viðkomandi fundi. 3. Unigir kommúnis'tar neit uðú ieinnig að mæta á fundi hjá F.U.J. 23. nóv. Þrátt fyr ir það aði þeir þóttust geta mæ-tt hvern annan dag en 30 nóv. 4. Varðandi húsnæði í Mjólk-urstöðinni 2. des. skal það tekið fram að F.U.J. >e-r skuW'bundið' með samningi til þess að hafa dansleik í 'húsinu téðan dag vegna veitinganna og þess -starfsfólks sem við það vinnu.r. 5. Tveir dagar frarn yfir til tekinti 'frest l'iðu þar til un-g kommúnistar gátu svarað GUÐLAUGUR ROSIN- KRANZ yfirkennari hefur verið skipaður. formaður Þjóðleikhússráðs, að því er menntamálaráðuneytið til kymiti í gær. Eru skipaðir í ráðið fimm menn, einn til- nefndur a£ liverjum af fjórum stærstu flokkum alþmgis og sá fimmti frá leikarafélaginu. AuIí Guðlaugs hafa þe-ssii’ verið skipaðiir í ráðið: Hatldór Ki-ljan La-xness fyrir kommún ista, Hörður Bjarn’ason skipu. lagsstjóri tfyrir sjálfstæðis- menn, Ing'imar Jónsson skóla stjóri 'fyrir jafnaðarmenn og iofcs Ilaraldur Bjömsson leik- ari fyrir leikarafélagáð. Guð laugur Rósiirikranz var skipí aður samkvæmt tilnefnángu f ramsóknarm'anna. mm fyrsta tilboði F.U.J. þrátt fyr ir 4 ítrekanir um isvar. Það er því óþarfi fy-rir unga kimmúnista að halda Wram sínum vafasömu en hlægilegu r.nclni'.hrögðum, því að allir lesendur Þjóðviljans eru lefcki svo auðtrúa eins og skriffinnar hans halda, þeir 'spyxja: „Hvers vegna gátu þeir ekki mætt annan hvern daginn?“ F.U.J. telur sig því hafa greitt eins vel og- mögulegt var fyrir ræ&umönnum un'g- kommúnista til þess að mæta til opinhera kappræðna, þótt endirinn hafi orðið sá að þeir þorðu ekki. Að öðru leiti vís ar F.U.J. tii: bréfa þeirra, sem farið hafa á m-illi félaganna, sem birt verða ef þörf krefur, og greinarinnar í Alþýðublað inu 19. þ. m. um þessi efni. Endurskoðendur isambands- ins voru kjörnir: Bergsteinn Guðjónsson og Bjöm Bjarna- son. Til vara: Bjarni Stefáns sori. FASTEIGNAEIGENDA.FÉ-! LAGIÐ hélt nýlega félags-i fund og var þar meðal annarsi mikið rætt um hitaveitunaj Kom það fram á fundinum, að menn eru almennt ugg-i andi um, að húseigendum stafi mikil hætta af hitaveiH unni vegna skemmda á ofn-i um og hitaveituleiðslum, og voru í því sambandi nsfnd mörg dæmi. Fundurinn taldi nauðsyri bera til að ítarleg rannsókn þessu viðvíkjandi færi fram, og gerði fundurinn kröfu til þess að félagsmenn fengj'ú að hafa íhlutunarrétt um skpiun þessara rnála.. Þá var þess krafizt, að þar sem skemmdii’ hefðu komið fram iaf völdum hitaveitunnar, fengju menn að hita upp hús sín með ó-' beinni hitun gegn ,um hita-< dunk. Enn fremur vildi fund-1 urinn að iagfæring sé íátin fara fram á aðrennsli húsa, er fá ónóg innrennsli, og loks lét fundurinn í ljósi óánægju sína með stjórn vatns- og hitaveitumála. bæjarins, og taldi nauðsyn, að breyting yrði gerð á stjórn þeirra mála.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.