Alþýðublaðið - 25.11.1948, Qupperneq 1
Stefán Jóh. Síefánsson
formaður A’þýðuflokksins
Haraldnr Guðinundsson
varaformað'ur flokksins.
Gylfi Þ. Gíslason
ritari flokksins.
^iokl
m, @r sfraeiis
iiiiiisi m í
mmm
ýf af Iim í gær
Vagoirso sökk og
13 manns'.drukkn
Búlzi v;’j scóraukinnf aðstoð BandarSkia
stjórnar við Nankingstjóroina ti! að
. . . stöðva herhlaup kommúnistae
13 MANNS drukknuðu,
er strætisvagn steypt'st út
af brú í Stokkhólmi í gœr
morgan os; gökk á 20 meíra
dýpi- Álíka mörgum tókst
að komast út úr vagninum
eftjr aS hánn sökk, og var
þeim bjargað af bátum er
á vettvang komu.
. Slysið vildi bannig íil að
vörubíll kom á fleygiferð
inn á brúr.a, á móti strætis
vagnimun og irakst á hann.
Kastaðisí stræt'svagninn
þá á grindnr brúarinnar aí
svo miklum þunga, aS þær
létu undáú'Og strætisvagn
inn steyptist niður í vatn-
ið.
E *
íg w/MS
lölia
nersla tjSsÍafu!!-
w
GUNNAK ROSS, blaða-
fulltrúi Norðmanna í Möskvu,
lézt þar í gær af skotsári, sem
óupplýst var, hvernig hann
liafði hlotið. Hóf sendiráð
Norðmanna í Moskvu þegar
í gær rannsókn út af þessu
máli.
Ross var aðeins 40 ára að
aldri og starfaði við norska
sendiráðið í London á ófrið-
aráirunum-
TRUMÁN BANÐARlKJAFORSETI átti í Wpshington í
gær langar viðræður við Marshall utanríkismálaráðherra,- sem
kom vestur u.m h?í, frá París, rétt eftir helgina. Er enginn
efi talinú á, að viðræður þeirra hafi snúizt um ástandið í
Kína og ítm rædda aðstoð Bandaríkjanna við Nankingsíjórn-
ina íil þess að krinda herhlaupi kommúnista.
Tritman tók cg á móti sendiherra Kínverja í Washington,
Wellingíon- Koo, eftir að viðræðum hans við Marsliall var lok-
13, og kunnugí varð í gærkveldi, að sendiherrann myndi eilin-
ig ganga á fund Marshalls. *
Weliington Koo átti tal við
bl'aðemenn 'eftir ihetan-sókn sína
hjá Truman cg iét vel yfir
lienni. Fór hann skki. duilt
með það að Kir.a byrfii bráðr-
ar lijá'Ipar vóð til að sigrast á
kcdmnú.niif um, en . sagði hins
végar e’kkert urn erindislok
sín.
Dáila ihefur kngi verið um
bað í Bandaríkjumim, hve
íangt skyídi gengið í aðstoð
vdð Nankingstjcrnina. Hafa
repúblikanar lagt meiri á-
herzlu á það að hjálpa henni
gegn kcmmúnistum, en Tru
men og demókratar. En nú er
ásíandið svo alvarlegt í Kína,
að mjö'g líkliB'gt þykir, að Tru-
nian og stjó-rn hans telji óhjá-
kvæmilegt að hlaupa undir
fcagga með' stjcrninni í Nan-
kingl
STJÓRNANHERINN I
KÍNA hóí irikla sókn gegn
her kommúnista sunnan og
austan vz'ð Suhow í gær og
beitir fyrir sig bæði skrlð-
drekum og sprengjuflugvél-
UOil.
Kona verður fyrr bfi
og slasast alvariega
í GÆEMORGUN varð
kona fyrir .bifreið í Hafnar-
síræti á móts við Edinborg
og slasaðist konan mikið.
Meðal annars mun hún hafa
höfuðkúpubrotnað og hand-
ieggsbrotnað.
Konan, sem fyrir slýsir.u
varð, er Guðbjörg Bergþórs-
dóttir, Öldugötu 29. Gekk
hún út á götuna frá norður
kanti fyrir framan strætis-
vagn er stóð kyrr, en lenti
fyrir jeppabifreiðnni R 6159,
er kom fram með strætisvagn
inum í sömu svifum og Guð
björg gekk út á götuna. Féll
konan í götuna og mun höf-
uðkúpan hafa brotnað og
sömuleiðis handleggsbrotr.aði
hóm. Var hún strax flutt í
Landsspítalann, og var hún
ekki komin til ráðs í gær-
kvöldi.
Fólk, sem í strætisv7agnin-
um var og aðrir, er kyr.nu að
hafa séð er slysið varð, eru
beðnir að hafa tal af rann-
sóknarlögreglu ,mi-
jjÞihgið lýsir ánægju sinni vflr því, að formanni Alþýðu-
flokksir.s, Stefáni Jóh. Stefánssyni, íóksí það vandasama verk
að koma á núveranái samsíárfi um ríkissíjórn, leysa þannig
úr öngþveiti langvarandi stjórnarkreppu og íryggja framhald
þeirrar nýsköpunar, er Alþýðuflokkurinn hafði áður sett sem
skilyrei fyrlr þátttöku sinni í ríkisstjórn undir forsætí Sjálf-
stæðisflokksins. Eim fremúr lýsir þinglð ánægju sinni yfír
því, að tekizt hefur að varðveita vlnnufrið, atvinnu og lífskjör
alþýðunnar, og grundvöllur þannig verið lagður að áfram-
haldandi verklegum framförum landsmanna, jafnframt því að
komið hefur verið á miklum uinbótum í gjaldeyris- og fjár
fesíingarmáíum, íýðræðið eflt og þjóðln tekið þáít í samvinnu
við aðrar vestrænar lýðræðisþjóðir.
Þakkar þingið ráðherrum flokksins störf þeirra í þessu
efni og treystir þeim t'l að halda hér eftir sem hingað til
þamiig á málum í ríkissíjórnlnni, að þjóðinni sé til hagsbóta,
Alþýðuflokknum íil sóma cg stefnumáhim hans til framdrátt-
ar, efíir því sem unnt er í samstarfi við aðra f!okka.“
Þannig hlióð.ar sá þátlur kosnjr Eggert G. Þorsteins-
stjórnmálaályktunar Alþýðu j sc.n, Helgi Sæmundsson og
flokksþingiins, ' s-em fjállar j Vilhslm Ingimundarson.
um núverardi- ríkisstjórn, en| Flokksstjórn skipa ásamt
stjórnœáiaályktunina sam- j fyrrgreindum mör.num: Helgi
þykkt.i 'flokksþingið í einu I Sigurðsson, Kristján Guð-
hljóði í fyrri nótt- Hefur bún j •minds-on. Ólafur Ólafsson,
inni að halda ýtarléga stefr.u j Páll Þorbjörnkson, Ragnar
yfirlýsingu flokksins um ut- j Guðleifsson, Svavar Árnason
anríksmál, atvinnumál og
fjármál, og félagsmál.
Síðasti fundur flokksþings
ins var haldirn síðdegis í
gær, og var þá kosin ný
flokksstjórn.
ÖII miðstjórh flokksihs var
1 cndurkosin, þar af formaður
fíokks >is, Stefán Jóli. Stefáns
son. ýaraformaður, Haraldur
Guðmundsson, og ritarj, Gylfi
Þ. Gíslason, í eirai hljóði.
Auk beirra skipa miðstjórn
flokksins: Arngrímur Krist-
jársiOn, Ármanri Halldcrs-
son, Ásgeir Ásgej.rsspn, Björn
Jóhannesson, Emil Jónsson,
Erlendur Þorrtsinssor., Fi.nn
ur Jónsson, Guðbiörg Brynj
ólfidóttj:, Guðmundur Gjss-
urarson, Guðmundur í- Guð-
mundsson, Guðmurdur R-
Oddsson, Ingimar Jónsson,
Jóhanra Egilsdóttir. Jón Ax-
el Péturs-on, Kjartan Ólafs-
son, Sigurjón Á. Ólafsson, í
Soffía Ingvarsdóttir, Stefán
Péturssori og Sæmundur Ól- j
afsson.
Fulltrúar SUJ í m.iðstjórn
flokksir.s höfðu áður verið
og Sveínbjörn Oddsson, fyrir
Suðurland.
Gunnar S- Kristjársson,
H árinibs 1 V aldimarsson,
Helgi Hannesson, Hjörtur
Hjálmarsson, Jón H- Guð-
rpurdsson, Steinn Emilsson
og Steiriþór Benjamínsson,
fyrir Vesturland.
Erlingur Friðj ó.nsson, Fri-ð
jón Skarphéðinsson, Gíslj Sig
urðsson, Halldór Albertsson,
Jóhannes Guðmundsson,
Kristján Sigurðsson og Magn
ús Bjarnason, fyrir Norður-
’and-
Airnþór Jensen, Emi.l Jón-
asson. Guðlaugur Sigfússon,
Öddur Sjgurjónsson og Þórð
iFrh. á 7. síðu.)
S tjórn múltí fílykt
un flokksþings-
ins er á 7. síðu