Alþýðublaðið - 25.11.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 25.11.1948, Page 3
Fimmíiísíagur 25. nóv. 1948. 4LÞÝÐUBLAÐIÐ gniliiKiiiiiliii Mlllllf \ í DAG er flmmíudagurimi 23. nóvember. Þann dag fædd- ist Andréiv Carnegie árið 1837. IJr Alþýðublaðimi fyrir 17 ár- um: „í Venezuela iiéfur nýlega fundizt óvenjuaiiðug gullnáma í miðjum frumskógunum, og hafa gullnemar þeir, sem fundu Jiana, unnig úr henni 800 kg af 'gulli á skömmum tíma“. — „Verkamenn, sem voru að grafa fyrir undirstöðu nýrrar bygg- íngár í Lifidúnum nýlega, komu niöúr á rústir af gömlum víg- girðingum, sem talið er að muni vera frá dögum Rómverja í Eretlandi, þ. e. af til vill næst- um 2000 ára gamlar.“ Sólarupprás er kl. 9,28. Sólar lag verður kl. 15. Árdegishá- flæður er kl. 0,05. Síðdegishá- flæður er kl. 12,45. Sól er í há- (degisstað í Reykjavík kl, 12,15. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Litla bílstöðin, Sími 1380. Veðrið í gær 1 Klukkan 14 í gær var suð- austan stormur eða hvassviðri og rigning eða þokusúld á Suð ivesturlandi og við Faxaflóa. Annars staðar ó’ landinu var feuðaustan gola eða kaldi, skýj íað og rigning á Suðausturlandi. Hiti var 6—10 stig um land Bllt. Flugferðir LOPTLEIÐIR: Hekla kom í morgun frá Kaupmannahöfn l og Prestvík. Geysir er á leið- inni frá New York til Vene- z'uela. ÁOA: í Keflavk kl. 6—7 í morg , un frá New York, Boston og | Gander til Óslóar, Stokk- í hólms og Helsingfors. Skipafréttir 1 Laxfoss fer frá Reykjavík kl. B, frá Borgarnesi kl. 14, frá iAkranesi kl. 16. Brúarfoss kom til Rotterdam B2/11. frá Hamborg, fer þaðan yæntanlega 25/11. til Antwer- þen. Fjallfoss fer vaéntanlega Srá Ilull í dagí 24/11. til Reykja. ^íkur. Goðafoss er í Kaup- tnannahöfn. Lagarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum 22/11. til ÍLeith. Reykjafoss fór frá Gautaborg 20/11. til Leith,. Selfoss fer frá Ingólfsfirði í kvöld, 24/11. til Djúpavíkur. DJröllafoss er í New York. Horsa fór frá Leith í gær, 23/11. til Reykjavákur. Vatnajökull er l. New York. Karen fór frá Reykjavík í morgun, 24/11. til Elyth. Halland er í Nev/ York. Hekla kom til Reykjavíkur í gærmorgun kl. 10 úr hring- iferð. Esja er í Reykjavik. Herðubreið er í Reykjavík, kom í gæh frá Vestmannaeyjum. Hyrill losar olíu norðari lands. Foldin fermri í Hull í dag, tniðvikudag, og í Amslerdam og Antwerpen 26.-27, þ. m. Ling- estroom kom til Reykjavíkur Um hádegi á miðvikudag. Reykjanes er í Genúa. í Blöð og tímarit ' Iðnneminn, 9. tölublað 15 ár- gangs er nýkomið út. Efni er meðal annars: Ávarp fyrsta ritstjóra Iðnnemans, 6. þing INSÍ, Barátta iðnnema fyrir (liisaiiiiiiaiiiiaBiiiiBiiiKiii*. Mllllll KROSSGÁTA NR. 151. Lárétt, skýring: 1 tafl, 6 gruna, 8 áhald, 10 fugl, 12 þegar, 13 kvæði, 14 vökvi, 16 söngfélag, 17 skeyta, foh., 19 fjórsterkt. Lóðrétt, skýring: 2 tveir sam an, 3 töf, 4 þvarg, 5 sjávar gróðri, 7 taug, 9 þreytu, 11 sundfugl, 15 á frakka, 18 íþróttafélag. LAUSN NR. 150. Lárétt, ráðning: 1 Óttar, 6 níð, 8 sú, 10 mana, 12 að, 13 út, 14 kafa, 16 P. t., 17 yst, 19 ortum. Lóðrétt, ráðning: 2 tn, 3 tímgast, 4 aða, 5 Osaka, 7 katta, 9 úða, 11 núp, 15 fyr, 18 T. U. bættum kjörum, F.U. í Kaup mannahöfn, 25 ára skólastjóra afmæli og kauptíðindi. Söfn og sýoingar Listsýning Félags íslenzkra myndlistarmanna í sýningar- skálanum er opin frá kl. 11—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Þau hittust í myrkri" (ensk). James Mason, Joyce Howard, Tom Walls og David Farrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,T-menn“ (amerísk). Dennis O’Keefe, Mary Meade, Alfred Ryder. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384)'. Gleðikonan ('finnsk). Laila Jo- kimo, Eino Kaipainen, Eero Le- valuomo. Sýnd kl. 9. „Dætur piparsveinsins“ (amerísk). — Sýnd kl. 5. Songskemmtun kl. 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Oliver Twist“. John Iloward Davies, Robert Newton, Alec Guiness. Sýnd kl. 9. „Á sjó og Iandi“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): ■— „Næturgalar í búri“ (frönsk). Noel Noel. Sýnd kl. 9i „Grant skipstjóri og börn hans“. Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): Konungurinn skemmtir sér (frönsk). Victor Francen, M. Raimu, Gaby Morley. Sýnd kl. 9. „Sonur Hróa Hattar“. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Fiesta" (amerísk). Ester Will iams, Ricardo Montalban. — Sýnd kl. 7 og 9. t HLJÓMLIST: Tónlistarfélagskórinn heldur söngskemmtun í kvöld kl. 7 í Austurbæj arbíói. Symfóníu hljómsveit Reykjavíkur aðstoð ar. Einsöngvarar: Guðmunda Elíasdóttir og Sigurður Skag' field. LEIKHÚS: „Græna lyftan“ sýnd í Iðnó í kvöld kl. 8. Fjalakötturinn. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Skemmti fundur Breiðfirðingafélagsins kl. 8,30 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 til 11.30 síðd. Ingólfseafé: Hljómsveit húss ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Ferðafélag íslands, skemmtifundur kl. 8,30 síðd. Tjarnarcafé: Þjóðræknisfé lagið, skemmtifundur kl. 9 síðd. Útvarpið 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Lestur fornrita: Úr Forn- aldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.10 Tónleikar (plötur). 2145 Spurningar og svör um ís- lenzk mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur). Lesið Álþýðublaðið! UÚll ú Rússlándi Þetta eru rússrneskir liðsforingjar, sem nýlaga komu í fl'Ugvél. t'il bernáimssvæðis Bandaríkjamanna í Ausíurríki og neitúðuj að snúa aftu-r heian, psáít íyrir ítrekaðar tilraunir rússnssku setuliðsB'tjórn'arinnar 1 Austurríki til ®ð fá þá til þsss. Þc.ir komu alla feið frá Kiev. Þaðan höfðu þei'r íiúið. Þsir LTÖlðu kynnzt Evrópu í ófriðe rlokin og viiáu ckki vara lengur ur/dir stjórn Stalins. Þ-eir kusu heldur að yfirgefa ættjörð sí-ua. H F a m SUNNUDAGINN 7. nóv s. 1. hafgi verið þar mann fraih af var haldin fyrsta safnaðarguðs þjónustan í Bessastaðakirkju eftir viðgerð hennar', fyrsta messan eftir hartnær þrjú ár, enda var næstum hver einasti ferðafær maður úr söfnuðinum við kirkju þennan dag. Löngum hefur Bessastaða- kirkju verið í ýmsu ábóta vant. Söfnuðurinn, sem að kirkjunni stendur, hefur verið mjög fá- mennur undanfarna áratugi, svo að kirkjugjöld frá honum hafa hrokkið skammt til við- halds hinni miklu kirkju. Að manni. En þess ber þá jafn- framt að gæía, að eigi hefði svipur kirkjunnar og yfirbragð orðið eins heilsteypt og nú er, ef öllu meira hefði verið tekið með af hinum eldr'i miinum. Og hinir nýju gripir eru feg- urstu listaverk, gerð af íslenzk um höndum, bví má ekki gleynia,. svo að skiptin hafa margt til síns ágætis.' Ég vil að lokum flytja íor- seta íslands þakkir mínar og annarra safnaðarbarna fyrir þá fyrirgreiðslu og umhyggjusemi, vísu hafa Bessastaðabændur j sem hann hefur sýnt viðgerð margir hverjir gert sitt til að .kirkjunnar, og eigi síður fyrr- hafa kirkjuna í sem beztu á- Iverandi kirkjumálaráðherra, standi og hafa haft af því oft ;Emil 'Jónssyni, fyrir velvild mikla fyrirhöfn og útgjöld. En (hans og framsýni í þessum efn getan í því efni er oft allmikl- jum, svo að söfnuðurinn getur um takmörkunum háð, þótt nú aftur gengið til kirkju sinn vilji sé fyrir hendi. Af þessum jar, heim að Bessastöðum, ''eins ástæðum var svo komið árið jog áður um aldaraðir. Megi 1932, að messugerðir lögðust guð blessa báða þessa menn og niður í kirkjunni að vetri til aðra, sem stuðlað hafa að íram með öllu, en þess í stað voru gangi þessa máls. Þetta eru kínverskir fljötabátar, djúrikar,. sem notaðir hafa verið til að flytja rís. Þeir liggja nú við landfestar vegna þéss, að skæruherir kommúnista hafa látið brenna rísmyllurnar. haldnar guðsbjónustur í skóla húsi hreppsins. Margir sóknar- menn söknuðu þó hinnar gömlu og virðulegu kirkju, og margir hverjir létu aldrei sjá sig við- guðsþjónustur í skólahúsinu. Þegar ríkið eignaðist Bessa- staðl fyrir um 8 árum, fannst .sóknarnefndinni nú vera gott í efni og sneri sér skömmu síð 'ar til þáverandi kirkjumálaráð herra, Emils Jónssonar, og mæltist til þess við hann, að kirkjan yrði gerð messufær. Hann tók þessari málaleitun nefndarinnar einstakléga . vel, og skömmu síðar var hafin við- i gerð á kirk junni, sem nú er ný- lokið. . Það mun vera sameiginlegt. : álit velflestra safnaðarbarna Bessastaðakirkju að hún sé nú, að viðgerð lokinni, með feg.- urstu guðshúsum liér á lar.di, svipur hennar sé tiginn og heil- steyptur, svo að af beri, og' sumt sé nú upprunalegra en áð- ur var. Því er að vísu ekki að leyna, að margs er nú saknað, sem áður prýddi kirkjuna og form. safnaðarnefndar. Sveinn Erletidsson, ðnaoarmann eiög í ancii iðna I LANDSSAMBANDI iðn- aðarmanna eru alls 20 iðnaðar mannafélög og 33 fagfélög, i með samtals 2340 meðlimi. IðnráS á öllu landinu eru 7. Á- Akrönesi, Akureyri, Hafnar fifði, ísafirði, Reykjavík, Siglu firði og Vestmannaeyjum. Alls eru starf-ándi 15 iðnskólar á landinu. k auniim tíKknf Baldursgötu 38.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.