Alþýðublaðið - 25.11.1948, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fanmtudagur 25. jióv.* 1948.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía MöIIer.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Sókndjarff og bjart-
sýnt flokksþing
Þörf fyrir nýja slökkvistöð. — Reksturshalli á
Farsóttahúsinu. — Hæítulegar kjallaratröppur.
— Fögur íslenzk kvikmynd.
FLOKKSÞINGI AL-
ÞÝÐUFLOKKSINS lauk í
gær- Það hafði á skömmum
tíma unnið mikið starf. enda
sátu það áhugasamir og þraut
reyndir forustumenn flokks-
jns og verkalýðssamtakanna
víðs vegar að af landinu- Um
ræður á þinginu voru miklar
og báru vitni um sóknarhug
og sigurvissu flokksins. Meg
instefna Alþýðuflokksins í öil
um helztu málum samtíðar!
og framtíðar var mörkuð í ýt
arlegum álykturum af hálfu
þingsins. Starf þingsins og af
greiðsla á málum þess vitnaði
um það á glöggan hátt,
hversu traustur lýðræðis-
flokkur Alþýðuflokkurinn er.
Þar komu fram mörg sióuar
mið marga aðila. En í öllum
höfuðmálum ríkti á þinginu
einhugur og samheldni- Al-
þýðuflokkurinn stendur sem
einn maður að baki ráðherr-
um síuum í núverandi ríkis-
stjórn, og hann er staðráðinn
í að halda áfiram skeleggri
sókn fyrir baráttumálum og
hugsjónum jafnaðarstefnunn
ar. |
Það hefur ekki farið dult,
að Alþýðuflokkurinn sé vax
andi flokkur í landinu- Hann
vann glæsilegan sigur í báð-
um þeim kosningum, er fram
fóru árið 1946- Síðan hefur
styrkur ha.ns komið í Ijós á I
margan hátt, en gleggst í bar
áttunni um Alþýðusamband
ið, þar sem kommúnistar
voru ofurliði bornir fyrir for
ustu og fulltingi Alþýðu- |
flokksmanna. Ald?ei hefur
málefnum Alþýðuflokksins
verið meiri gaumur gefinn af
þjóðinni en á yfirstandandi
tímum, og þeim mönnum í,
landinu fer æ fjölgandi, sem
tengj.a vonir sínar um úr-
lausnir vandamála samtíðar-
innar við framtíðarsigur hans.
❖
Fulltrúarnir á hinu ný-
lokna þingi Alþýðuflokksins
voru grunnreifir og baráttu-
glaðir. Hver af öðrum létu
þeir í ljós þá fullvissu sína, að
Alþýðuflokkurinn væri sterk
lega vaxandi flokkur, að sókn
hans myndi halda áfram og
nýir sigrar vera á næsta leiti.
Þessi bjartsýni Alþýðu-
flokksins er eðlileg. Hann hef
ur sigrazt á öllum erfiðleik-
um, sem klofningurinn fyri.r
tíu árum hafði í för með sér,
istór aukið fylgi sitt á ný og
tekið nú forustu í stjórn
landsins. Fulltrúarnir, sem
flokksþingið sóttu, hverfa nú
hver heim til sín og taka
höndum saman við þúsundir
samherja um land allt í áfram
haldandi sókn. Alþýðuflokk-
urinn mun út á við halda
linnulaust áfram baráttunni
fyrir hinum góða málstað
ÞAÐ VÆRI EKKI VANÞÖRF
á því að reisa nýja slökkvistöð
hér í Reykjavík, enda er ein-
hver hreyfing með það, að því
er blöð segja. Slökkvistöðin var
reist 1912, en bá voru hér 14
þúsund íbúar. Nú eru hér um
54 þúsund, og bærinn hefur
stækkað svo mikið, að ekki er
hægt að gera samanburð. Tæk-
in, .sem .slökkviliðið .hefur
fengið, eru allt önnur og allt
hefur breytzt, nema húsnæðið-
Það er hið sama og áður var.
BORGARI SKRIFAR: „Kunn
ingi minn sagði mér, að á síð-
ast liðnu ári hefði rekstrarhall-
inn á Farsóttahúsinu orðið kr.
1.394.097,82. Ef þetta er rétt,
getur þú þá upplýst mig um
það, hverjar ástæðurnar eru
fyrir þessum gífurlega rekstrar
halla? Það væri sannarlega
fróðlegt fyrir okkur borgarana
að fá einhverja skýringu á
þessu furðulega fyrirbrigði.“ —
Nei, ég get ekki skýrt þetta,
en ef til vill telur einhver sér
málið svo skylt, að hann vilji
skýra það.
VEGFARANDI SKRIFAR:
„Þeir, sem fara um Lækjargötu,
þurfa að gæta þess að detta
ekki niður kjallaratröppur, sem
eru við húsið nr. 6. — Er stór-
furðulegt, að slíkar tröppur
skuli leyfðar án þess að hafa
þar grindur, til þess að forða
mönnum frá slysum, ef þeir
detta þar niður. Verður að
vænta þess; að slíkar grindur
verði settar upp tafarlaust —
en ekki að beðið verði eftir
einhverju slysi á þessum stað.“
BJÖRN O. BJÖRNSSON
skrifar á þessa leið: „Fyrir
nokkru sá ég kvikmyndasýn-
ingu, sem ég fæ ekki orða
bundizt um. Það var Edvard
Sigurgeirsson á Akureyri, sem
sýndi þætti úr eigin framleiðslu
á samkomu í sveit. Ég held, að
ég hafi aldrei orðið hrifnari af
kvikmynd. Fyrst voru sýndar
ferðir þeirra Helga Valtýsson-
ar á hreindýraslóðir — óum-
ræðilega fögur öræfa- og dýra
mynd.
NÆST MÝVATNSFÖR. í
henni var baðkafli úr ^tórugjá,
sem var hrífandi jafnt vegna
einstakrar núttúruumgerðar og
fegurðar og gleði stúlknarma.
Loks var mynd af Hekluhrauni,
sem tók greinilega fram Heklu-
hraunsmyndum, sem sýndar
hafa verið hér í Reykjavík (með
mikilli virðingu fyrir þeim
engu að síður). í stuttu máli
sagt var þetta, að mér þótti,
langbezta kvikmynd íslenzk,
sem ég hef séð: svo skýr og vel
litkuð, að ekki varð á betra kos-
ið, svo frumleg og skáldleg. og
snjöll, að mér varð þegar ljóst,
að þarna var hin efnilegasta út-
flutningsvara, þegar búið væri
að gera smávægilegar stytting-
ar.
EDVARD sagði mér, að sér
gengi illa að fá 1000 kr. í er-
lendum gjaldeyri til þess að
geta búið til kopíur. Ég er sann-
færður um, að það mætti leik-
andi fá 100 kr. í erlendum gjald
•yeri inn í landið fyrir hverja 1
krónu, sem honum væri veitt.“
3500 laxar og um
5000 silungar
veiddust í sumar
AÐALFUNDUR Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur var
haldinn í Tjarnarcafé s.l.
sunnudag. Fundurinn var
fjölsóttur.
Fundurinn hófst kl. 2 e- h-
og var Gunnar E. Benedikts
son lögfræðingur, fundar-
stjóri. Formaður félagsins,
Pálmar ísólfsson, flutti
skýrgilu stjórnarinnar um
starfsemina á s. 1. ári. Gat
hann þess m- a-, að á veiði-
svæðum félagsins hefðu alls
veiðzt í sumar um 3500 laxar
og á fimmta þúsund silungar.
Meðalþyngd laxanna var 7
pund.
Formaður gat þess, að nauð
synlegt væri fyrir félagið að
eiga eigin klakstöð, svo hægt
væri að hefja fiskirækt í
stærri stíl, en áður. Stanga-
veiðifélagið hefði bei-tt sér
fyrir fiskirækt í Meða’lfel'Is-
vatni í samráði við eigendur
vatnsins, en sú fiskirækt
væri hvergi nægileg.
Stjórn Stangaveiðifélags-
ins skipa þessir menn: Pálmi
ísólfsson, formaður, Sigmund
ur Jóhannesson, varaformað
ur, Knútur Jónsson, ritari,
Albert Erlingsson, gjaldkeri
og Einar Þorgrímsson, fjár-
málaritari.
jafnaðarstefnunnar. Jafn-
framt mun hann leggja
mikla áherzlu á að styrkja
samtök sín inn á við sem
bezt. í því st arfj. þarf sérhver
flokksmaður og fylgismaðux
flokksins að leggja fram virk
an þátt.
*
Á kjörtímabili hinnar ný-
kosnu flokksstjórnar Al-
þýðuflokksins munu miklir
atburðir gerast í íslenzkum
stjórnmálum. Tvennar kosn-
ingar fara fram í landinu á
þessu tímabili. Alþýðuflokk-
urinn mun ganga til þeirra
samhentari og sigurvissari
en nokkru sinni áðux. Hann
hugsar til þess með fögnuði
að leggja mál sín ur.dir dóm
kjósendanna í landinu og
heita á fulltingi þeirxa til að
koma hugsjónum sínum í
framkvæmd í enn rniklu rík-
ara mæli en orðið er.
Alþýðublaðið viíll fyrir
hönd Alþýðuflokksins þakka
fulltrúunum á flokksþinginu
störf þeirra við að móta
stefnu flokksins og skipulag
hans á næstu tveimur árum-
Stefni fram sem horfir, verð
ur enn bjartara yfir næsta
flokksþingi Alþýðuflokks-
ins-
IS
í Austurbæjarhíó á föstu,-
dagskvöM fcl. 7.15. — Að-
göngumiðar fást 'hjá Sig-
fúsi Ejmiundsen, Lárusi
Blönidal', Bókum og rit-
föngum, Helgafðlli á Lauga
vegi 100, og lofcs við inn-
ganginn'.
Gunnar Gunnarsson
les upp úr skáldsögunni
Jón Arason.
Lárus Pálsson
les upp úr kvæðasafninu
Islands þúsund ár og úr
nýrri kvæðabök eftir Sigfús
Blöndal,
Framsóknarmenn, Reykjavík
Framsóknarvisfin
verður í Samkomusal Mjólkurstöðvarinnar i
(kvöld kl. 8. Sigurður Ólafsson syngur ein-
söng. — Pantið aðgöngumiða í isíma 6066
eða 2323. Skemmtinefndin.
Tottugu ára:
Iðnaðarmannaféíag Hafnarfjarðár
IÐNAÐARMANNAFÉLAG
HAFNARFJARÐAR varð 20
ára 11. þessa mánaðar og
minntist félagið afmælisins á
laugardaginn var með hófi í
Alþýðuhúsinu við Strand-
götu. Bárust félaginu fjöl-
margar kveðjur og margar
veglegar gjaf'r, meðal annars
frá Landssambandi iðnaðar-
manna, Iðnaðarmannafélagi
Reykjavíkur og Iðnskóla
Hafnarfjarðar.
Iðnaðarmannafélag Hafnar
fjarðar var stofnað 11. nóv-
ember 1928 að frumkvæði
Emils Jónssonar, núverandi
viðskiptamálaráðherra, og
var hann formaður félagsins
fyrstu 16 árjn. Tveim árum
áðúr hafði Emil stofnað íðn-
skóla Hafnarfjarðar og rak
hann skólann sjálfur fyrstu
tvö árin, en eftir stofnun Iðn-
aðarmannafélagsins tók það
við rekstri skólans og hefui
rekið har.n síðan. Af öðrum
störfum félagsins má nefna
það, að stofnaður hefur verið
styrktarsjóður innan þess, og
er sjóðurinm nú nálega 50
þúsund krónur, en tilgangur
hans er sá að styrkja unga
efnilega iðnaðarmenn tii
framhaldsnáms erlendis eða
hérlendis svo og einnig eru
veittir styrkjr úr sjóðhum til
iðnaðarmanna, er verða fyr-
ir slysum eða öðrum veikjnd-
um.
í félaginu eru nær allir iðn
aðarmenn í Hafnarfiðri, og
eru um 120 meðlimir í félag-
inu, þar af 106 gjaldskyldir
félagar, en auk þeirra eru
tveir heiðursfélagar, þeir
Emil Jónsson og Guðmundur
Jónsson járnsmíðameistari
og enn fremur nokkrir á
aukaskrá, það eru aldraðir
iðnaðai’menn, sem ekki eru
lengur gjaldskyldir til félags-
ins-
Formaður Iðnaðarmannafé
lags Hafnarfjarðar er nú Guð
jón Magnússon skósmiða-
meistari, en aðrir í stjórninni
eru: Kristinn Magnússon,
Þóroddur Hreinsson, Ásgeir
Stefánsson, en hann hefur
verið gj aldkeri félagsins frá
stofnun þess, og Magnús
Kjartansson.
Ufflufningurinn 83,8
milljón kr. meiri
nú en í fyrra
UM MÁNAÐAMÖTIN okt-
óber—nóvember var verzlun-
arjöfnuðurinn orðinn óhag-
stæður um 20,4 milljónir króna
á þessu ári, .en til samanburðar
má ;geta- þess, að á sama tíma
í fyrra \*ar verzlunarjöfnuður-
inn' óhagstæður an 156,9 millj
ónir.
Útflutningurinn nemur nú
það sem af er þessu ár 339,3
milijónum fcróna, eni var á
samia tíma í fyrra ekki nema
245,5 milljónir fcróna, eða 83,8
milljónum minni en útflutning
urinn í ár.
Aftur á móti Var innflutn-
ingurinn í fyrra 402,4 milljón-
ir, en nú lekki1 nema 359,7 millj
ónir.
I októbermánuði síðastldðn-
um var verzlunarjöfnuðúrinn
hagstæður um 7,7 mi'lljónir
króna. Útflutningurinn í þeim
mánuði nam 41,9 milljónum
ki-óna, en innfluitningurinn 34,2
milljónum króna.