Alþýðublaðið - 25.11.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 25.11.1948, Page 7
Fimmtudaéur 25. n&v: 1S48. plslíííll 1 ALÞÝÐUBLAPifl ÆJ 7 í HEIMINUM eru nú harð ari átök en nokkru sinni fyrr á milli þeirra stjórnmála- ^ stefna og flokka annarsveg- ar, sem aðhyllast hugmynda kerfi einræðis, oíbeldis og yfirgangs, og hinsvegar ^ hinna, serni hafa að leiðar-, Ijósi lýðræði, mar.nréttindi og umbætur. Allsstaðar hér í álfu eru jafnaðarmenn — j sósí.aldemókratar — í fylking arbrjósti þeirra samtaka og þeirrar stefnu, er af alefli j berst fyrir verndun og efl- ingu - lýðræðisins, bæði í stjórnmálum og atvir.numál um, og halda hæst á lofti og með mestum árangri merki mahnréttinda og félagslegra úmbóta. Alþýðuflokkurinn á ís- landi, sem er og verður flokk lir þeirra manna, er byggja stefnu sína og starfsaðferðir á hugmyndakerfi sósíalis- mans á vegum óskoraðs lýð- j ræðis og mannréttinda, hefur nú sem áður miklu og vanda 1 sömu hlutvarki að gegna í íslenzkum stjórnmálum og dægurmálum. Eir.mitt á þeim umbrotatímum, sem yfir standa, er það íslenzkri al- þjóð brýn nauðisyn að vernda lýðréttindi sín og spyrna gegn hverskor.ar ofbeldi og ágengni, bæði innan. þjóðfé- lagsins og eins og eigi síðúr, að tryggja þjóðina eftir því. sem frekast er unnt gegn ár ásum og undirokun utan að frá- Það er hið mikla hlut- verk Alþýðuflokksins, að berjast fyrir öryggi og sjálf stæði íslands, fullkomnu lýð ræði, góðum og varanlegum lífskjörum alþýðu manna og félagslegu öryggi. Með þetta fyrir augun ályktar 21. þing Alþýðuflokksins eftirfarandi: Þingið lýsir ánægju sinni yfir því, að formanni Al- þýðuflokksins, Stefáni Jóh. Stefánssyni, tókst það vanda sama verk að koma á núver andi samstarfi um ríkjsstjórn og leysa þannig úr öngþveiti langvarandi stjórnarkreppu og tryggja framhald þeirrar nýsköpunar, er Alþýðuflokk- urinn hafði áður sett, sem skilyrði fyrir þátttöku sinni í ríkisistjórn undir forsæti Sjálfstæðisflokksins. Enn- fremur lýsir þingið ánægju sinnj yfir því, að tekizt hef ur að varðveita vin.nufrið, at vinnu og lífskjör alþýðunnar og grundvöllur þannig verið lagður að áframhaldandi verk legum framförum Iands- ma.nna, jafnframt því að kom ið hefur verið á miklum um bótum í gjaldeyris- og fjár- festingarmálum, og Iýðræðið eflt og þjóðin tekið þátt í samvinnu við aðrar vestræn ar lýðræðisþjóðir. Þakkar þingið ráöherrum flokksins fyrir störf þeirra í þessu efni, og tréystir þeim til þess að halda hér eftir sem hingað til þannig á málúm í ríkisstjórninni, að 1 þjóðinni sé til hagsbóta, Alþýðuflokkn um til sóma og stefnumálum hans til framdráttar, eftir því sem unnt er í samstarfi við aðra flokka. ríkja.nna og yfir slórmerkum tilraunum, sem þar eru gerðar á grundvelli Marshalláætlun arinnar, með ómetanlegum stuðningi Bandaríkjanna. Þá telur þingið og rétt og sjálfsagt, að athugað sé gaumgæfilega af íslands hálfu, á hvern hátt öryggi, frelsi og sjálfstæði landsins verði bezf tryggt með sam starfi við aðrar þjóðir- Ufanríkismál Marmið alþjóðasamstarfs er og verður að tryggja frið og' frelsi og leggja grundvöll að varanlegum, frjálsum sam tökum þjóðanna, er keppi að því að byggja nýjan heim og úít.rýma ánauð, öryggisleysi og neyð. Hinar fögru yfirlýs- Ingar og fyrirheit, er gefin voru á stríðsárunum, hafa því miður ekkj enn verið fram- kvæmd- Á sama hátt má og segja, að samtökum Samein- uðu þjóðanna hafi til þessa ekki tekizt að leggja grund- völl að varanlegum friði og réttlætj í samskiptum þjóð- anna. En þrátt fyrir þessi von- brigði telur flokksþingið, að Xsland eigi hér eftir sem hing að til að taka virkan þátt í starfi Sameinuðu þjóðanna og eftir mætti að styrkja og styðja allar ei.nlægar tilraun ir, er miða að því að skapa varanlegan frið og öryggi. Smáæíkjunum er ekki hvað sízt nauðsynlegt að gera sér Ijóst, að frelsi þeirra, öryggi og hagsæld er undir því kom ið, að heilbrigt alþjóðasam- starf geti aukizt og eflzt. Þingið telur og rétt og eðli legt, að innan Sameinuðu þjóðanna og í samræmi við reglur þeirra og skipulag, séu mynduð samtök vinveittra þjóða og þá einkum þeir, sem aðhyllast svipuð eða skyld hugmyndakerfi sérstaklega varðandi lýðræði og mann- réttinöi. Þingið fagnar því hinu aukna saimstarfi Norður landa í fjárhags-, atvinnu- og menningarmálum, sem kom- ið hefur ekki hvað sízt í Ijó.s í gagnkvæmum skilningi og sameiginlegum ráðagerðum á fundum forsætis,- utanríkis- og viðskiptamálaráðherra þessara landa- Telur þingið rétt, að áfram verði haldið þessu samstarfi og það aukið, eftir því sem aðstæður frek ast leyfa. Þá lýsir þingið og á.nægju sinni yfir þátttöku IslandJs í efnahagslegu sam- starfi hinna Vestur-Evrópu Það er stefn.a Alþýðuflokks ' ins í atvinnumálum, að allir I menn eigj ávallt kost á at-1 vir.nu, öll framleiðslutæki séu hagnýtt til fulls og sér- hver maður .njóti réttmætra launa fyrir störf sín. Alþýðu flokkurinn telur auðvalds- skipulagið hvorki geta tryggt stöðuga atvinnu, fulla hagnýtingu fjnnleiðslutækj .: anna né réttlát launakjör.. Þess vegna vinnur hann að ' afnámi auðvaldsskipulagsins og vill koma á þjóðskipulagi jafnaðarstefnunr.ar með lýð- ræðisaðferðum, því að á þann hátt einan telur hann sig geta verið trúan hugsjón sinni um frelsi, jafnrétti og bræðra lag- í samræmi við þetta hef ur Alþýðuflokkurinn keppt að því og mun áfram keppa að því að umbreyta þjóð- skipulaginu úr auðvaldsskipu lagi í skipulag jafnaðarstefn unnar og bendir á þau spor, sem stigin hafa verið í þá átt fyrir forgöngu hans, þótt þau séu vissulega mörg og mikilvæg, sem enn eru óstig in. Öll barátta Alþýðuflokks ins hefur hnigið og hnígur að þessu marki, að tryggja öll um atvinnuöryggi og góð, rétt mæt lífskjör ásamt frelsi og fyilstu mannréttindum. I þessari baráttu setur flokkur inn sér markmið eftir aðstæð um á hverjum tíma- Það, sem hann vill keppa að nú á næst unni í atvinnumálum og fjár málum, er eftirfarandi: Áætlynarbó- skapur. Flokksþingið fagnar lög- gjöfinni um fjárhagsráð og telur, að í áætlunum ráðsins um útflutning, innflutning og fjárfestingu sé fólginn vísir að áætlunarbúskap, sem mikilvægt sé að efla. Tel ur þingið sjálfsagt, að hald- ið verði áfram á þessari braut. Þótt þinginu sé Ijóst, að hér sé hvorki um að ræða þjóðnýtingu né fullkominn á- ætlunarbúskap, verður að telja þess,a starfsemi mikla framför miðað við hið algera skipulagsleysi, sem ríkt hef- Hvítar kúlur í loft og á vegg. Kosta aðeins kr. 16,00 stykkið. Rafvirfcinn Skólavörðustig 22. — Sími 5387. Auglýsið f Alþýðublaðinu ur undanfarið í efnahagsmál um þjóðarir.nar. Þingið álítur .næsta verk- efni á þessu sviði það, að sam ið verði allsherjaráætlun um þjóðartekjur og þjóðarbú- skaplnn alian (þjóðhagsáætl un, r.ationalbudget), svo sem nú er gert hjá ýmsum ná- grannaþjóðum, og síðan sé þessi þjóðhagáætlun höfð til hliðsjónar við endar.legar á- kvarðanir um innflutning og fjárfestingu svo og fjár- málasfefnu ríkisir.s. Jafn- framt hefji fjárhagsráð að semja þær hejldaráætlanir um framkvæmdir lands- manna, sem ráð er fyrir gert í lögum- Síðan verði fram- kvæmdum öllum hagað eftir þeim. Siávarútvegsmái. Sjávarútvegurinn er grund vallaratvinnuvegur lands- manna, og fagnar þingið því hinni stórkostlegu nýbygg- ingu togaraflotans, flutninga- og farþegaskipaflotans og vél bátaflotans, bygginu hrað- frystihúsa, fiskimjölsverk- smiðja og niðursuðuverk- smiðja og nú síðast stórfelldri aukningu síldarverksmiðja við Faxaflóa á þessu hausti- Þótt enn vanti hraðfrysti- hús í ýmsum verstöðvum og stórvirk atvinnutæki svo sem verksmiðju til herzlu á síldarlýsi, telur þingið, að með því, sem þegar er gert og í ráði er að framkvæma, svo sem byggingu 10 nýrra togar.a og önnur áform á grundvelli fjögurra ára á- ætlunar í sambandi við Mar- shallaðstoðina, séu möguleik ar fyrir hendi, til þess að hag nýta fiskimiðin og breyta afl anumi í verðmæta útflutnings vöru, svo og annast flutninga umhverfis landið og milli þess og annarra landa. Hinsvegar skortir mjög á, að þeir möguleikar, er þessi stórkostlega aukning fram- leiðslustækjanr.a ætti að veita, séu að fullu nýttir. Tel ur þingið fullnýtingu fram- leiðslutækjanra ásamt ráðstöf unum til að koma sjávarút- veginum á öruggan efnahags legan grumdvöll hið rnesta vandamál alþingis, þar eð undir nýtingu alvinnutækj- anna og öruggum efnahags- legum grundvelli sjávarút- vegsins er það komið, hvort unr.t verður að útvega öllum atvin.nu og tryggja þjóðinni góð lifskjör. Til þess að þelta megi tak ast telur þingið nauðsynlegt: 1. Að vinna gegn verð- bólgu og dýrtíð í landinu- Á heimsmarkaðnum eru landsmenn ekki samkeppnis- færir við keppinauta sína um sölu sjávarafurða vegna verð bólgu og dýrtíðar. Þetta á stand torveldar framleiðslu verðmætra útflutningsaf- urða og veldur stórkostlegri skerðingu á nýtingu atvinnu tækjánna, ssm til eru í land i.nu, og hefur oft legið við borð að framleiðslan stöðvað ist með öllu. Berdir þingið í þessu sam bandi sérstaklega á hina. miklu örðugleika vélbátaflct ans ves'na aflabrests síldar á undanför.num fjórum verííð um og telur nauðsynlegt að tafarlausi verði gerðar ráð- stafar.ir til bess að greiða á- hvílandi sióveðskröfur, en.n- fremur ráðstafanir til u.ndir búrings þess, að válbátaflot inn verði gerður út á vetrar- vertíð- 2. Að koma rekstri sjávar- útvegsirs í hagkvæmara horf og try?gja, að sem allra n-est af arði þeirra fyrir- tækja. er síarfa að innflutn- ingi. iðnaði eða útflutningi í sambandi við sjávarútveg- inn, renni til hans. í þessu skyni fari fr.am gaumgæfi- leg athugun á því, hvort siíku marki verði náð með sam- vinnu útvegsirs eða þjóðnýt ingu á úívegirum siálfum og fyrirtækium í sambandi við hann. Sérstök athugun fari fram á þjónýíingu stærri ',at- vin.nutækia, svo sem togara, hraðfrystihúsa og síldarverk smiðja. Mjög skortir á hagkvæman rekstur útvegsir.s- Fiskimenn okkar eru hinir dugleguslu, og fjöldi útgerðarmanna skýn ir mikla árvekni í starfi sínu. Hins vegar hafa mjög mörg fyrirtæki óhóflegan ágóða af útgerðinni í sambandi við inn flutning, iðnað og hagnýtingu aflans, án þess að leggja fé sitt í nokkra þá áhættu, sem útgerð er samfara. 3- Að tryggja sjávarútveg- inum nægjanlegt fjármagn. Þjóðarauðurinn hefur vaxið mjög nú síðustu ár, einkum auður einstaklinga og félaga. Þetta fé hefur runnið til ým- issa fr.amkvæmda, í iðnaði, húsbyggingum, verzlun o. s. frv- Tiltölulega litlu hefur verið.varið íiil útgerðar og út gerðarfyrirtækja. Er þessi at vinnuvegur að lang mestu leyti rekinn með lánsfé frá bönkunum, sem eru ríkis- eign. Þessi skortur á eigin. fé gerir allan rekstur dýrari og miklu óvissari, þar sem ekk- ert má út af bera til þess að at vinnureksturinn ekkj stöðv- ist vegna fjárskorts- 4. Að beina vinnuaflinu til sjávarútvegsins. Þótt engar skýrslur liggi fyrir, er vitað,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.