Alþýðublaðið - 25.11.1948, Page 8
8
ALÞÝÖUBLAÖEÖ
Fimmtudagur 25. nóv. 1948.
/r
að mjög mörg fiskiskip liggja
ónotuð lengur eða skemur,
vegna þess að áhofn vantar á
skipin. Enn fremur vantar
mákið á að hraðfrystihúsin og
niðursuðuverksmiðjur þær,
sem til eru í iandihu, séu að
fullu nýfet, meðai annars
vegna skorts á vinnuafli.
Telur þingið, að' fjárfest-
ingu beri að haga þannig, að
sjávarútvegurinn eigi þess
kost að fá til vinnu það af
fólki, sem hann þarfnast, en
jafnframt þarf að tryggja, að
fólk, það, sem að framleiðslu
vinnur beri bað úr býtum fyr
ir vinnu sína, að það' telji þar
hag sínum bezt borgið- Ör-
yggi sjávarútvegsins verður
að tryggja, því að öryggis-
leysi þesisa atvinnuvegar er
algjörlega óviðunandi fyrir
þá, sem við hann vinna á sjó
og landi, og þá um leið fyrir
þjóðfélagið í hóMd.
5. Unnið verðf að því af
kappi að skerpa landhelgis-
gæzluna og fá landhelgina
stækkaða og landgrunnið við
urkennt, sem eign lands-
maima, jafnframt verði unh
ið að útvegun réttinda íslend
inga til fiskiveiða í nálægum
höfnum, svo sem við Græn-
land. Samtímis verði og hald
ið uppi verklegri og vísinda
legri starfsemi, er lútj að fiski
xannsóknum og fiskirækt,
en nýjar fiskíslóðir rannsak-
aðar á kostnað alþjóðar með
það fyrir augum að auðvelda
sókn fiskiflotans á fjarlæg-
ari mið.
6. Þingið lýsir ánægju sinni
yfir þeirri ákvörðun að láta
ismíða 10—12 nýja togara og
telur það rétta stefnu.
Korni til þess, að gamlir
togarar verði seldir úr landi,
Ieggur þíngið áherzlu á, að
jafnvirði þess gjaldeyris, ,sem
við slíka sölu fengist, verði
ætlað til kaupa nýrra íog-
ara-
Að öðru leyti vísar þingið
til samþykkta fyrri flokks-
þinga um sjávarútvegsmál.
Nærfellt þriðjungur þjóðar
innar lifir á landbúnaði og
mikill meiri hluti þeirrar mat
væla, sem þjóðin nærist á,
er innlend framfeiðsla. Al-
þýðuflokkurinn hefur jafnan
langt ríka áherzlu á þýðingu
landbiinaðarins, bæði fyrir
þá, sem hanh stunda, og fyr
ir bjóoina í heild, og telur, að
hagur allra verði bezt tryggð
ur á þann hátt, að allt land
sé eign samfélagsins, svo að
síhækkandi landverð verði
ekkj til þess að íþyngja land-
búnaðinn og auka fram-
leiðslu kostnað bænda. Yerð-
lag innlendra matvæla hefur
afar mikil áhrif á framfærslu
kostnað og þar með laun og
framleiðslukostnað í land-
inu. Yerfflag þeirra getux
jafnvel fáðið úrslitum um
það, hvort útflutrdngsvörur
þjóðarinnar eru samkeppnis
færar á erlendum mörkuð-
um. Alþýðuflokkurinn hefur
jafnan barizt fyrir því, að
þeim, sem starfa að landbún
aði, yrðj tryggð sambærileg
lífskjör við aðrar stéttir þjóð
félagsins, og þeim jafnframt
gert kleift að. selja afurðir
sínar við því verði, að útflutn
ingsatvinnuvegunum sé ekki
í hættu stefní- Þessu marki'
telur Alþýðuflokkurinn að
verði náð á þann hátt, að auka
ræktunina og gjöra hana fjöl
breyta; styðja að öflun hent-
ugra véla og raforku, bæða
samgöngur og efla félags-
bundin. samtök og samvinnu,
jafnframt því, að búnaðar-
háttum og framleiðisiiu í hJ.n
urn einstöku héruðum verði
hagað með tilliti til land-
gæða og ræktunarskilyrða,
samgagna og markaða.
Þingið ítrekar því álykt
anir síðasta flokksþings um
það, hverjar aðgerðir í land-
búnaðarmálum leggja beri
höfuðáherzlu á næstu árinu,
en þær er.u í aðalatriðum
þessar:
A- Landbúnaðarhéruðun-
um verði skipt í framlleiðslu
svæði með íilliti til fram-
leið:slu_ og markaðsaðstöðu.
B. Ónytjað og lítt nytjað
land í beztu búnaðarhéruðun
um verði tekið til samfelldr-
ar ræktunar með tilstyrk rík
isins og þar reist byggða-
hverfj og nýbýli.
C. Rannsakað verði hið
bráðasta hvers konar iðnaður
í þágu landbúnaðarins sé hag
kvæmur og nauðsynlegur og
miðað að því að koma á fót
þeim fyrirtækjum, sem slík
rannsókn leiðir í Ijós, að lík-
legust séu til hagsbóta land-
búnaðinu'm og þjóðinni allri.
D Stutt sé að vísindalegum
tilraunum í þágu þessa at-
vinnuvegar og að sem fjöl-
breyttastri framleiðslu ívsam
ræmj við niðurstöður til-
raunabúa og annarra vísinda
stofnana-
E. Upplýsingar og fræðslu-
störf um nýjungar í landbún
aði sé aukið og skipulagt.
F. Stefnt sé að því, ao jarð
ir og lendur verði í þjóðax-
eign. Braskverð á jörðum
verði hindrað með löggjöf,
m. a. verði seít löggjöf um
verðhækkunarskatt á lóðum
og lendum, sem hækka í
verði vegna opinberra að-
gerða.
G- Ríkið styðji að aukinni
vélanotkun og öðrum íækni
legum framförum í búrekstri,
og geri ráðstafanir til þess
að tryggja sem fullkomnasta
vöruvöndun.
H- Samhliða rafmagnsvirkj
unum sé lagt kapp á að bæta
húsakost þess fólks, er í
sveitum býr.
I- Um framkvæmdir fram-
angreindra atriða vill flokk-
urinn leita samráðs og stuðn
ings hjá hagsmunasamtökum
alþýðunnar í sveitum lands-
ins.
IðnaðarináL
Þingið' vísar til fyrri sam-
þykkta og ályktana í málum
iðju- og iðnaðar, sérstaklega
tj.l ályktana síðasta flokks-
þings, haustið 1946. Til viðbót
.ar vill þingið benda á, að það
telur nú mestu máli skipta
fyrir þessa atvinnustarf
semi:
1. að gerð verði af Fjár-
hagsráði heildaráællun fyrir
iðju- og iðnaðarstarfsemina í
ilandinu, en Fjárhagsráð mun
nú hafa safnaði til þess full-
nægjandi gögnum að ger.a
slíka áætlun-
2. að iðngreinunum verði
síðan úthlutað innflutnings-
og gjaldeyrisleyfum til starf
semi sinnar í samræmi við
þessa áætlun, svo að þær geti
nokkurn veginn fyrir fram
gert isér greih fyrr rekstrin
um og hagað honum eftir því
á hagkvænaan hátt.
3. að notaðir verði til hins
ýtrasta þeir möguleikar, sem
opnast hafa til byggingar
nýrra stóriðjuvera, svo sem
lýsisherzluverksmiðju, á-
burðarverksmiðju, sements
verksmiðju o. fl. í sambandi
við þátttöku íislands í fram-
kvæmd Marshalláætlunarinn
ar.
4. að lögð verði höfuðá-
herzla á byggingu raforku
vera til framleiðslu á ódýru
og nægu rafmagni til iðnað-
ar- og iðjustarfseminnar,
bæðl til hinna stóru íðjuvera,
og eins og ekki síður til
hinna mörgu og smáu.
Þrátt fyrir það að firam-
kvæmd innflutningsmála
hafi tekið verulegum breyt-
ingum til bóta í tíð núverandi
stjórnar ítrekar þingið álykt
anir fyrri fiokksþinga um, að
skipúlag innflutningsmála
þjóðarinnar sé algjörlega ó-
viðunandi og að brýna nauð-
syn bsri til að endurskjpu-
leggj a innflutningsverzlun-
ina með hag neytenda ein-
vörðungu fyrir augum. Þing
ið álítur, að hag neytenda ög
þjóðarheildarinnar yrði þá
bezt borgið, ef innflutnings-
verzlunin yrði þjóðnýtt og op
inberri innkaupastofnun fal-
inn allur innflutningur til
landsins. Það mundi þó verða
til mikilla bóta, ef gerðar
yrðu ráðstafanir til þess að
fækka mjög innflytjgndum
og fela fáum fyrjrtækjum, en
stórum innflutr. ingsverzlun-
ina; ætti innkaupastofnun rík
isins þá að hafa einkasölu á
sumum vörutegundum, svo
sem olíu, kolum salti og ýms
um byggingavörum, en inn-
flutningurinn að öðru teyti að
ver.a í höndum samtaka sam-
vinnufélaga, framleiðenda og
smákaupmanna, auk fárra, en
stórra heildverzlana.
Meðan skipulag innfluín-
ingsmálanna er 'eins og nú og
innfiutningurinn er í hönd-
um fjölmargr.a kaupmanna
og samvinnufélaga, telur
þingið nauðsyn.legt, að inn-
flu.tri.ingi, iskömmtun og vöru
dreyfingu innan lands sé hag
að þannig, að fólk hvar sem
er á landinu geti greiðlega
fengið nauðsynjar sínar
keyptar hjá þeim kaupfélög
um eða kaupmönnum, sem
það óskar að skipta við.
Þingið ítrekar samþvkkt
síðasta flokksþings um stuðn
ing við neytendahreyfinguna
og hvetur alla meðlimi Al-
þýðuflokksins til að efla og
styðja þessa hreyfingu > hví
vetna, en jafnframt átelur
það harðlega tilraunir ann-
axra flokka á ýmsum tímum
til aði noía þessi samtök í ein
hliða flokksþágu.
Þingið telur, að skipun
Fjárhagsráðs hafi verið spor
í rétta átt, og að með áætlun
um ráðisins um útflutning, inn
flutning og fjárfestingu hafi
verið lagður grundvöílur að
því að koma fjárfestingar-
málum og við'Skiptamálum
þjóðarinnar út á við í traust-
ar skorður, svo að ekkj verði
eytt rneiru en aflað er og kom
izfe-hjá erlendri skuldasöfn-
un. Telur þingið sjálfsagt, að
áfram verði haldið á þeirri
braut, sem þannig hefur ver
ið mörkuð, og að þau verk
efni sem næst liggur að leysa
á því sviði, séu fyrst og
fremst eftirfarandi:
1. Ursnið verði að því að
koma rneiri flestu og meira
samhengi og samræmi á fram
kvæmdirn.íír með bví að færa
saiman yfirstjórn þessara
mála.
2. Leitazt verði við, efti.r
því sem frekast er unnt, að
beina j nnflutnings- og gjald-
eyrisleyfum til þeirra, sem
flytja vöruna inn ódýrast.
Engin leyfi verði gefin út fyr
i.r r.einum vörum, nema fyrir
liggi upplýsingar um verð. í
þeim vöruflokkum, þar sem
ekki verður komizt hjá að
taka tillit til innflutnings
fyrri ára og miða leyfisveií-
ingar við hann, verði séð um,
að riægilegt vörumagn verði
þó til handa nýjum innflytj
endum og til leiðxéttingar
þar sem bess gerist þörf.
3. í þeim vöruflokkuim, þar
sem ekki er talið, að komizt
vefði hjá skömfntun, verði
séð urn, að inr.flutningurinn
verði miðaður við skömmtun
armagnið, þannig að það
komi ekki fyrir, að menn
geti ekki fengið vörur úf á
skömmtunarmiða sína á
skömmtunartímabiilinu-
Jafnframt verði athugað,
hvoxt ekki sé hægt að afnema
sem fyrst skömmtun á ein-
hver.jum af þeim vörum, sem
nú eru skammtaðar.
4 Innkaupastofnun ríkisins
verði látin taka til starfa sem
fyrst og henni fengið rekst-
ursfé og aðstaða til að ann-
.ast þau störf öll, er lög gera
ráð fyrir.
Flokksþingið telur höfuð-
nauðsyn, að dýrtíðinni sé hald
ið í skefjum og álítur, að þær
heildarráðstafanir, sem gerð
ar hafa verið í því skyni, hafi
verið nauðsynlegar.. Ef verð
bólgan hefði haldið áfram að
aukast, hefði það stefnt af-
kornu atvinnuvegarna í voða
og valdið atvinnuleysi, rýrt
kjör alþýðu manna og skapað
aukn.a hættu á hruni gjald-
miðillsins. Með tilliti til þess,
að verðlagsuppbót á laun hef
ur nú veriðlögfest, telur þing
ið það eitt brýnasta hags-
munamál- allrar .alþýðu, að
dýrííð vaxi ekki í landinu, og
leggur megináherzlu á, að
verðlagi verði haldið niðri,
m- a- með áframhaildandi nið
urgreiðslum á landbúnaðar-
vörum og mjög ströngu verð
lagðseftirliti gagnvart inn-
fluttum vörum og innlendum
iðnaðarvörum. Þær . fórnír,
sem þjóðín í heild verður að
færa í baráttunni við dýrtíð-
ina og til þess að tryggja af
komu atvinnuveganna og
kaupmátt launanna, álítur
þingið, að þær stéttir eigi að
bera fyrst og fremst, sém
mest hafa hagnazt á undan-
förnum árum og breiðust
hafa bökin, og að því aðeins
sé réttlætanlegt að krefjast
fórna af verkalýð og launa-
stéttum, að allur meginþung
inn sé borirn ,af stóreigna- og
hátekjumönnuim.
Flokksþingið ítrekar álykt
anir fyrri flokksþinga um að
ástandið í skattamálum þ.jóð
arinnar sé óviðunandi. Það
telur skattalögin sjálf mjög
gölluð og þó sérsiaklega, að
eftirliti með framtölum sé
stórurn ábótavant- Eignakönn
un sú, sem fram fór um síð
ustu áramót, hafði að vísu
nokkur áhrif í þá átt að bæta
eigraframfaiið í bili, en stór
tekjum mun enn seip. fyrr
skotið undan skatti, svo að
skattabyrðiin hvílir mun
þy.ngra á öllurai almonrJngi
en réttmætt er. Flokksþingið
fagnar því, að ríkisstjóx’nin
skuli hafa stofnað til alls-
herjarendurskoðunar á
skaítalögunum og felur mið
stjór.n og þjngflokki að beiía
S.ér fyrir því, að við þá endur
skoðun verð tekið .fyllsta til-
lit til hassmun-a aiþýðu og
launastétfa- Jafnframt telur
þin.gið nauðsynlegt og óhjá-
kvæmilevt að gerðar verði rót
tækar ráðistafanir tiil þess að
trygaia rélt framtöl, m. a.
með því að byngja stprum við
urlög við skatísvikum..
r ’ 'i. ■ I ' : , f ' .■
Verðlags- ©g gjakS-
eyrsseftirSit.
Flokksþingið leggur á-
herzlu á, .að ströngu verðlags
eftirliti sé beitt og gerðar
verði sérstakar ráðstafanir ijl
þess að koma í veg fyrir
brask og hverskonar óeðli-
lega og ól'ögmæta verzlunar
háttu og þá sérstaklega þau
viðskipti á „svörtum ínark-
fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður í Tjarnax-
kaffi í kvöld klukikan 8V2 fetundriíslega.
Kvikmynd.
Ræða: Mag. Hákon Hamre, sendikennari við Háskólann.
Dans til klukkan 1.
Að'göngumdðar fás-t í Bókiaverzlun Sigfúsar Ey-
. mundssonar og við innganiginn, ief eitthvað verðiu*
eftir. Stjómin.