Alþýðublaðið - 25.11.1948, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. nóv. 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
íi
Félagslíf
FEAMARAR!
f Framibalclsaðal-
fundur félagsins
varður í Fc'lags-
'Iieimilin-u í kvölcl
klukkan 8V2. Stjórnin*
K’FUMegK
Samkoma í kvöld ki. 8.30.
— Sára Bjarni Jónsson
vígslubiskup 'talar.
Ailir vcikomnir.
MACARTHUR bershöfðingi,
foernámssitj óri Bandaríkj a-
manna í Japan, tiikynnti í To
kib í gœrmorig'un, að þeir sjö
bershöfðingjar o-g stjórnmála
menn Japana, þar á meðal To-
jo fyrrverandi forsætisráð-
'herra og Hirota, fyrrverandi
utanríkismiálaráðherra, sem
dæm'dir hafa verið tii dauða
fyrir etríðs'gl'æp'i, yrðu teknir
af lífi að vifcu liðinni.
Flokksstjórnin
Frh. af 1. síðu.
ur Jónsson, fyrir Austurland.
Endurskoðenduir á reikn-
ingum flokksins voru kjörn-
ir: Jón Brynjólfsson, Jón
Leós, Óiafur Þ. Kristjánsson
og Þorleifur Þórðacrson.
Að afioknum kosningum
var flokksþinginu slitið, en
síðar í gærkvöldi héldu Al-
þýðuflokksfélögin í Reykja-
vík fuiitrúumina rnyndarlegt
hóf í Alþýðuhúsinu.
Rannsóknarlögregl-
una vantar vitni
RANNSÓKNARLÖGREGL-
UNA vantar tvö vitni í málum,
sem hún er nú að vinna að, og
hefur beðið blaðið fyrir eftir-
farandi tilkynningu til viðkom
andi aðila.
Konan, sem skildi eftir véski
sitt í bifreið á mánudagsnibrg
uninn 22. þ. m. á Bræðrabprg-
arstígnum, er beðin að haí'a tal
af rannsóknarlögreglunni.
Þá er bifreiðarstjóri sá, sem
ók bifreiðinni, sem ekði var á
að kvöldi 19. þ. m. við Lauga-
veg 39, beðinn að hafa tal-af
rannsóknarlögreglunni.
AFMÆLISG J AGIR er
undanfariði hafa borist itil S-
Í.B.S.
Safnað af Láru Lárusdólt
ir. Stúlkur af langlínumiðst.
ofl. kr. 640-00. Vefnaðarstófa
Karólínu Guðmundsdóttir
ofl. kr. 270.00 Safnað af Guð
Ilvað getum við gert í kvöld? Eigum við
að fara á dansleik eða í kvikmyndahús,
eða í leik-
sérstakt sé
ætli eitthvað
um að vera.
í skemmtana-
lífinu? Eða
eigum við að-
eins að sitja
heima — og
húsið? Eða
hlusta á út-
varpið? Flett-
ið þá upp í
Skemmtunum
dagsins á 3.
síðu, þegar þið veltið þessu fyrir ykkur.
- Aðeins í Alþýðublaðinu -
Gerizt áskrifendúr. Símar 4909 & 4908.
'■ ?
'M
*
4
m.
'4
- M'
■1£
Edyard lesisen
raf'virk 3 ameisí ara,
sem andaðist 19. þ. m. fer fram frá kapeilunni í Foss-
vogi föstudaginn 26. nóvember ld. 1,30 e. h.
Blóm og kransar afbeðnir, en ef einhver hefur
hugsað sér að minnast hins látna, láti þá líknarstofn-
anir njóta þess.
Jóna Jensen.
Nefnd skipuð í
Grænlandsmálið
utanríkisráðherra,
Bjarni Benediktsson, skýrði
frá því á alþingi í fyrraclag,
að hann hefði ákveðið að skipa
nefnd til þess að athuga hvern
rétt íslendingar kunna að eiga
á Grænlandi. Mun einn þessara
manna verðá tilnefndur af
hálfu háskólans, og er "það
Ólafur Jóhannesson, annar af
hálfu uíanríkisráðuneytisins,
en það verour Hans Anderson,
en hinn þriðji af hálfu hæsta-
réttar, og er óráðinn. Bæði Ól-
afur óg Hans eru sérfræðingar
í þjóðarétti.
Méð þessu móti mun vera
ætlunin að fá fræðilega úr því
skorið, hvort íslendingar hafi
von um að vinna mál um Græn
landsréttindi fyrir alþjóðadóm
stóli. Sagði utanríkisráðherra,
að hann mundi leggja til, að
leitað yrði réttar íslendinga fyr
ir alþjóða rétt, ef þessi rann-
sókn gæfi von um að árangur
mundi af því fást, en annars
ekki.
laugu' Benediktsd. Blómvalla
götu 11. kr- 220-00 Safnað af
Sigurði Steindórss. kr. 115.
00. Safnað af Ásdísi Markús
dóttir, Reynimel 24, kr. 280-
Útför mannsins rníns,
Tónlistarfélagskórinn
syngur í kvöld
í KVÖLD klukkan 7 syngur
Tónlistarfélagskórinn í Austur
bæjarbíó með aðstoð Symfóníu
hljómsveitar Reykjavíkur. í
kórnum eru um 50 manns, en
stjórnandi hans er dr. Victor
Urbantschitsch.
Eins og getið var um í blað
inu um helgina eru viðfangs
efni kórsins öll eftir íslenzka
höíunda, og þar á meðal eru
lögin, sem kórinn söng á nor-
ræna söngmótinu í Kaupmanna
höfn í sumar.
Um 1600 manns hafa
séS listsýninguna
Á MILLI 1500 og 1600
manns hafa nú sótt sýningu Fé
lags íslenzkra myncllistarmanna
í Listamannaskálanum og fjór
ar myndir hafa selzt, þrjú mál
verk og ein gibs-mynd.
Myndirnar, sem selzt hafa
eru eftir þessa listamenn:
Tove Ólafsson, Jón Þorleifsson,
Svein Þórarinsson og Magnús
Árnason.
Sýningin verður opin til 5.
desember, og er opin daglega
kl. 11 f. h. til kl. 10 síðdegis.
Frá og mað næsitkémandi mámaðamótum vcrður flugferðum voruni á flu-glsiðinni
Reykjavík—Prestw-ic'k—Kaupmamnahöfn hagað svo sem hár greinir:
FRÁ REYKJAVÍK TIL PRESTWICK OG KAUPMANNAHAFNAR
ÞRIÐJUDAGA: Frá Reykjavík kl. 08:00 •
Til P'restwick — 13:30
Frá Prest'wick — .14:00
Til Kaupmiannahafnar .. — 18:30 V
FRÁ KAUPMANNAHÖFN OG PRESTWICK TIL REYKJAVÍKUS
MIÐVIKUDAGA: Frá Kaupmannahöfn .. ki. 09:30
Tii Prestwidk — 12:00
Frá Prestwick — 13:30
Til Reykjavíkur — 17:00
Millilandaflugvél F'lugfélags íslands h.f., .,Gul]faxi“, mun fara aðrahvora viku, -en önn-
urhv'or-millilandaflugvél Loftleiðá, „Geysir“ -eða „Hefeía“, mun fara.ibina vifeuina. Loft-
leiðir munu annast ferðirnar frá Reykjavík 7. cg' 21. de'semibsr, ear Flugfélag íslan'ds >hi.
ferðirnar 14. desember og 4. janúa-r 1949, o. s. frv. Eng-in f-erð verðu-r milii jcla og nýárs.
Farseðiar -h-vórs félag-anna gildir rneð 'hinu og farþegar, sem fara frá Reyikjavík, igeta
pantað farið hjá hvoru 'félaganna sem er án tillits til hvort 'þeir-ra annast ferðina.
Afgreiðslu c-rlen-dis annast:
í Kaupmannahöfn: D-et Dansfee LuMartse'lsfeab, A/S, Dagmaihus.
í Prestwick: Scottish Airlines, Prestwick flugvelli.
Fiiigfélag ísiands h.f. Loffleiilr h.f.
Lækjargötu 4, Símar: 6607, 6608, 6609. Lækjargötu 2. Símar: 2469, 6971, 1485.
J