Alþýðublaðið - 25.11.1948, Blaðsíða 12
Gerizt áskrifendur,
aö Aiþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
|I9G0 eða 4905.
Börn og unglingar*
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ !f|
Allir vilja kaupa :J|
ALÞÝÐUBLADIÐ
Fimmtudagur 25. nóv. 1948.
„nærmgi
smora
hvolfd!
MINNSTU MUNM)I að
siidarbræSsluskipinti ,,Hær-
mgi“ hvolfdi hér við fcryggju
fyrir nokkrum dögum, er ver
ið var að dæla olíu úr botn-
geymum þess. Vildi fcaS til að
skipiS hallaðist ó þá hlið,- sem
að bryggjúnhi sneri og féil
því að bryggiimnj, en Iieíði
það oiíA á hjna bliðina er
talið að illa Iiefði getað farið.
Ástæðan fyrir því, að skip
ið tók að kallást svo mjög,
er tálin sú, að þegar dælt var
úr botngeymunum raskaðist
kjöifestan, en yfirbygging
skipsins og vélar þær, sem
settar haf.a verið r.iður, gera
það að verkum, að jafnan
verður að vera mikil kjöl-
festa í skipinu vegna hin.nar
miklu yfrvigtar.
Engar teljandi skemmdir
munu hafa orðjð á skipinu r.é
á bryggjunni bar sem það; féll
upp að, og er ,,Hærmgur“ nú
aftur kominn á réttan kjöl,
eir s ,óg ekkert hafi í skorizt,
enda hefur nú aftur verið
sett í skipið kjölfesta-
60 mænuveikitilfe
ureyri •
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins,
AKUREYEI í gær.
í GÆRKVELDI voru mænu
veikistilfellin á Akureyri orð-
in 160, og hafa því um 20 ný
tilfelli bætzt við á hverjum
EÓlarhring frá því um helgi.
Eitt |slæmt lömunartilfelli
varð í gær, annars er veikin
væg eins og fyrr'. Samgöngu-
bann hefur verið fyrirskipað
milli Svarfdælalæknishéraðs
og Akureyrar.
pjoípjinn ler rneo ownnar d
inoar m af
i"SI
rf || l\
VSWaiii
^iuinanna a loaurun:
Sýningum að Ijúka
á Grænu ivfíunni
í KVÖLD ’verður Græna
lyftan sýnd í 10. sinn á þessum
vetri og er Fjalakötturinn þá
búinn að liafa samtals 38 sýn-
ingar* á þessum vinsæla gaman
Ieik, en það eru fieiri sýningar
en á nokkru öðru gamanleik-
riíi hér til þessa.
Húsfyllir hefur verið á.flest
um sýningunum, og er aðsókn
enn þá mikil. Samt sem áður
verður nú farið að hætta sýn-
ingum hvað úr hverju.
efsl á mánudag
NÍUNDA sundknattleiksmót
Reykjavíkur hefst í söndhöll-
inni næstkomandi mánudag.
Þátttakendur í mótinu eru Ár-
jnann, ÍR, Ægir og KR.
EFTIE OSIGUB KOMMUNISTA á AlþýSusambands-
þ'nginu cg efiir að' hin fráfarandi kommúnistíska samhands-
síjórn er uppvís að því aS hafa aiisið út sjóðúm samhandsins í
pólitískan éróður fyrir fiokk sinn, en ánafna sjálfri sér þeim
fáu krómim, sem eftir eru, reynir Þjóðviijinn að breiða yfir
hið hörmulega ástand kommúnista x verkalýðshreyfingunni
með ósönnum fréttaflutningi af Alþýðusambandsþinginu. Er
næríækasta dæmið skrif blaðsins um áskorun þingsins á milli-
þinganefnd þá, sem gera skal tillögur um aukinn hvíldartíma
togarasjómanna og hvíldarííma annarra sjómanna almennt.
Þjóðviljinn bi.rtir r.öfn á
annað hundrað þingfulitrúa,
og segir ,,Það voru þessir“,
sem börðust á móti því, að
farið værí fram á aukinn
hvíldartíma togarasjómanna.
Þetta er að sjáífsögðu hauga
lýgi-
Það sanna í málinu er,
að- meirihluti sjáv'arút-
vegnsnefndar Alþýðusam-
bandsþingsins tók upp í
. ályktun sína svohljóðandi
tillögu varðandi togara-
vökulögin:
„Þingzð skorar á nefnd
þá, sem skipuð hefur ver-
ið áf ríkisstjórninni til
þess að athuga og gera til
iögur um hvíldartíma sjó
nianna að hraða störfum
sínum og skila átíti sem
fyrst“.
Þessi tiliaga var samþvkkt
á þinginu samhljóða mOð at-
kvæðum allra þingfulltrúa að
undanteknum nokkrum kom
múnistum- En kommúnjstarn
ir í sjávarútvegsnefnd þings-
ins vildu ekki láta bera fram
þessa tillögu, heldur fylktu
þeir sér um svphijóðandi til-
lögu frá Elíasi Guðmundssyni
úr Sandgerði:
,,Legg til, áð 21. þing Al-
þýðusambands íslands skori
á alþingi það, er nú situr, að
samjoykkja frumvarjo þeirra
Hermanns Guðmundssonar
og Sigurðar Guðnasor.ar um
hvíldartíma háseta á togur-
um, er flutt var á alþingi
1946“.
Meirihluti sjávarútvégs-
nefndar taldi það óþinglega
afgreiðslu á málinu að skora
á alþíngi að samþykkja frum
varp, sem albingj hefur vísað
frá til milliþinganefndar, og
þar sem ekkert slíkt frum-
varp liggur nú fyrir alþi.ngi.
Þess vegna lagði meirihlutinn
til, að tillögu Elíasar Guð-
mundssonar væri vísað frá
með rökstuddri dagskrá og
vísaði um leið til þejrrar
ályktunar, sern þingið. var þá
þegar búið að gera í málinu,
sem sé að skora á milliþinga
nefndina að hraoa störfum
sem mest.
Af þessu verður séð, að all
ur bægslagangur Þjóðviljans
er helber uppspuni frá rótum
og að meirihlutinn á Alþýðu
sambandsþinginu lýstj sig ein
róma fylgjand því, að hvíld-
artími sjómanna á logurum
og öðrum skipum verði auk-
inn og tekinn til rækilegrar
yfirvegunar.
Þess má geta, að íveir
fuiltrúar frá Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, varafor
maður og gjaldkerj, töi-
uou í málinu og lýstu yfir
eindregxiu fýlgi sínu við
lengdan hvíldartíma tog-
arasjómanna og lögbund-
znn bvíldariíma fvrir alla
sjómenn og verkafólk í
landi.
Ilins vegar barðist formað
ur Dagsbrnúar, Sigurður
Guðnason, af mikillj heift á
móti því, að lögboðin.n yrði
lágmarkshVíIdartími hjá línu
veiða- og síldveiðisjómör.n-
um, og þegar farið var að
ræða um að lögbjóða lág-
markshvíldartíma verkaíólks
í landi, ærðist þessi fulltrúi
verkamannanna, svo mikil
fjarstæða fannst honum það!
Eftir að áskorunin á milli-
þinganefnd hafði verið sam-
þykkt kom fyrst til atkvæða
frásvísunar tiílaga sj ávarút-
vegsnefndar, og var hún sam
þykkt að viðhöfðu nafnakalli
af þingfulltrúum þeim, sem
taldir eru upp í Þjóðviljanum
í gær. Ágúst Hólm, fulltrúi
frá Sjómannafélagi Reykja-
víkur, grejddi fyrstur at-
kvæði og gerði svohljóðandi
grein fyrir .atkvæði sínu:
,,Þar sem alþingi hefur
afgreiít frumvarp um
hvíídartíma háseta á togur
um til milliþinganefndar,
sem einnzg á að athuga
lxvíldartíma fyrir mótor-
SjómannaverkfaM í Bandaríkjunum
Sjcmamnaverk'fall er nú við austurströnd Bandaríkjanna og
li'ggja skip. þar í höfnum hundruðum saman. Kér sést eitt
þeirra í höfninni í Nevv York.
Fiölmennt hóf í
HÚSFYLLIR var á skemmt
uninni, sem fulltrúaráð Al-
þýðuflokksijjs og Alþýðu-
flokksfélögin héldu í Alþýðu
husinu vzð Hverfisgöíu í
gærkvöldi að loknu flokks-
þing nu. Var öllum, er þing-
ið sátu boðið í hófið, en auk
þe'rra fjöimenníi Alþýðu-
flokksfóík og voru salirmir
þétt seínir-
Skemmtu.nin hófst með
sameiginlegri kaffidrykkju
kl. 8,30- En rneðan setið var
að borðum var sýnd kvik-
mynd frá Norðurhöfuim. Þá
söng frú Nína Sveiiisdóttir
bráðskemmtilegar gamanvís-
ur eftir Loft Guðmundsson
og fiejri, og Arngrímur Krjst
jánisson skólastjóri las upp
brot úr íendurminningum úr
Noregsför, e.n hann stjórnaði
jafnframt samkornur.ni.
Ræður fluttu þeir Stefán
Jóhann Stefánsson forsætis-
ráðherra, Emil Jónsson við-
skipiamálairáðherra og Hanni
bal Valdimarsson alþingis-
maður.
I
tiar Gunnarsson
íipp á bókmennfa
GUNNAR GUNNARSSON
skáld les upp úr hinni frægu
skáldsögu sinni, Jón Arason, á
bókmenníakynningu Helgafells,
sem verour í Austurbæj arbíó á
föstudaginn kl. 7,15. Þessi saga
Gunnars verður jólabók Land-
námu, útgáf uíélagsins, ' sem
myndað var um héildarútgáfu
á verkum Gunnars Gunnars-
sonar. '
Auk Gunnars mun Lárus
Pálsson leikari lesa kvæði úr
saíninu íslands þúsund ár, þar;
á meðal kvæði margra nútíma
skálda, og enn . fremur mun
hann lesa upp úr IjóSabók eftir
Sigfús Blöndal, sem væntan-
lega kemur út fyrir jólin.
ur meðan setið var að borðum
og að lokum . var; stiginn
Enn ír ernur var íjcldasöng 1 dans.
bátasjómenn, þá tel ég þýð
ingarlaust að skora á al-
þingi á þessu síigi xnáls,
Húis vegar tel ég, að millz
þjnganefndinni beri að
hraða störfum eins og í til
lögu meirzhiuta sjávarút-
vegsnefndar felst og segi
því já“.
Með tilvísun til þeissarar
greinargerðar sögðu 121 þing
fulltrúi já við frávísunartil-
lögunni, en nokkrir sátu hjá-
Þetta er þá sú andúð, sem
Þjóðviljinn segir, að hvíldar-
tíma togarasjómanna hafi
verið sýnd á AÍþýðusam-
bandsþinginu-
Þjóðviljinn segir enn frem
ur, að Elías Guðmundsson
hafi verið farinn út í sjó, þeg
ar tillaga hans kom til af-
greicslu á þinginu og hafi
hann því ekkf getað fylgt til
lögunni íram. Þetta er ósatt.
Elías er skipverji á togaran-
um Óla Garða frá Hafnarfirði
og var í landi í siglingairíl,
meðan þingið vár háð. Óli
Garða fór á veiðar á mið-
.nættí aðfaranótt miðvikudags
ins 24. þ. m. Hann .hafði því
r.ægan tíma til að sitja AI-
þýðusambandsþingið vegna
veru sinnar í skiprúmi, en
skömmu eftir að Elías hafðl
borið1 fram tillögu sína í tog-<
aravökumálinu, hvarf hann
af þingi og lét ekki sjá s;g
þar framar. _ýísal