Alþýðublaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 1
STéðurhörfur: Vaxandi austan eða suð- austan átt, rigning og víða lvvasst síðdegis. * r * Forustugreíni Nytsamir sakleysingjar. * * XXVIII. árgangur. Þrlðjudagur 7- des. 1948. 280. tbl. ¥1 TRUMAN BANDARIKJA- FORSETI gagnrýndi Grikki alvaríega fyrir það í gaer, er hann skýrði frá aðstoð Banda ríkjanna við GrikMand, að þeir hefðu látið góð íælcifæri sér úr greipum ganga til ’pess að sigrast á uppreisnarmönn- um síðast liðið sumar, þrátt fyrir mikla hjálp, sem nu jjegar næmj 170 milíjóniun dollara í vopnum og hvers konar vörum. Truman kvað mjög aðra sögu vera að segja af Tyrkj- um, sem hefðu n-olfært sér hina fjarhagsllegu aðstoð mjög vel, rétt land sitt efna hagslega við og styrkt her þess, svo að bað væri nú vel brynjað gegn ásælni komm- únjsta. KINVERSKA STJÓRNIN séndir nú mikinn liðsauka til vígvallanna norðan við Nan king, þar sem stórorustur eru sagðar standa yfir um 100—200 km. frá borginni; en fregnir af þeim eru enn sem fyrr ógreinilegar. Sagt er að kommúnistar hafi umkringt þrjá heri stjórnarinnar, sem voru á suð urleið frá Suchow til þess að taka þátt í bardögum norðan við Nanking- Korí af Berlín og liernámssvæðunum þar. Með því að Rússar bönnuðu bæjarstjómárkosningarnar á hern'ámsvæði sín-u i borginni (til hægri) @í ótta við fyrírsjá- anlegan kosningaósigur kommúnista, fóru kosningarnar aðeins fram á bernámssvæðum Bandaríkjjs.manna (neðst), Breta (til vinstri) og Frakka (efst), en á liernámssvæðum þeirra lifa um 2X4 milljón af samtals 4 milljónum Berlínarhúa. Svarta línan sýnir takrnörk hernámssvæðanna; örvarnar flugleiðir Bandarikjamnna og Breta inn í borgina. Guðmiindilr pálmason vaon Baldur MöISer i ansiarri limférð i gær. BAÐIR GUÐMUNÐAENIE hafa gert jafntefli við Euwe á skákmótinu, sem haldið er vegna komu hans hingað, Guð- mundur Páhnason i fyrstu umferð á sunnu.daginn, og Guð- rnundur Agústsson í annarri umferð, sem íefld var í gær- kveldi, en þá tefldi Guðmundur Pálmason við Baldur Möller KUSU JAFNAÖARMENN Byrjað *var að telja atkvæði BÆ J ARST J ORN ARKOSNIN G ARN AR á her- námssvæðum Vesturveldanna í Berlín á sunnudaginn leiddu í Ijós algert fylgisleysi kommúnista, sem ekki gátu hihdrao það með því að neita sjálfir að taka þátt í þeim, né með neinum hótunum eða blekkingum, að 86,2% alira kjósenda í þessum borgarhlutum gengju að kjörborðinu og greiddu atkvæði. En jafnaðarmenn fengu 64,4% allra greiddra atkvæða, og er það stór- kostlegri kosningasigur þeirra en dæmi eru til 1 Berlín og þótt víðar sé leitað, fyrr eða síðar. Samtals fengu jafnaðarmenn 858 000 atkvæði (64,4%) og 79 fnllírúa í bæjarstjórn, kristilegir lýðræðissinnar 248 000 at- kvæði (19,2%) og 24 fulltrúa, og frjálslyndir lýðræðissinnar 214 000 atkvæði (16,4%) og 16 fulltrúa. Fyrir tveimur árum, er bæjarstjórnarkosningar fóru fram í ailri borginni, einnig á hernámssvæði Rússa, fengu jafnaðarmenn um 48% allra greiddra atkvæða. Kosningarnar fóru yfirleitt ( begar á sunnudagskvöMið og friðsamlega fram, þótt hóp- ganga ungrá kommúnisla frá bernámssvæði Rússa reyndi einu sinni að val-da truflunum. En anargs bonar blekkmgar höfðu á síðustu stúndu verið hafðar í frammi af kommún- istum og hernámsstjórn Rússa til þess að reyna að draga kjark úr fóiki á hernámssvæð- um Vesturveldanna og hræða það frá þátttöku í kosningun- um. Var það ein aðalblekking- in, að Bandaríkjamenn og Bretar myndu fara burt úr Berlín eftir nýárið eða í síð- asta lagi í vor; en þetta var þegar í stað borið til baka af heryf ir völdum Bandar íkj a- manna og Breta. og vann. Aðrar skákir fóru þannig,* að í fyrstu umferð varð jafn- tefli hjá Baldri og Ásmundi, en biðskák milii Guðmundar Ágústssonar og Árna Snæv- ar og í arnarri umferð varð skák Árna og Ásmundar bið skák. Bæði jafnteflin gerði Euwe með því að ná þráskák. Eftir þessar tvær umferðir er Guðmundur Pálmason því hæstur með IVi vinning, Euwe nreð 1 af 2 tefldum, Baldur Möller. með V2 af 2 tefldum, Ásmundur og Guð- mundur Ágústsson með V2 og eina biðskák og Árni Snæv ar með tvær biðskákir- SAMÞYKKT VAR á þingi sameinuðu þjóðanna í París í gær, að þinginu skyldi frestað á laugardaginn, og það ekki koma saman aftur fyrr en 1. aprfl í vor og þá í New York. Mörg mál verða að bíða afgreiðslu þar til þá og sennilegt þykir að mörg ný mál komi þá einnig til kasta þess. Óvíst var talið í gær, hvort Kóreumáiið yrði útrætt á laug (Frh. á 8. síðu.) ardaginn, og fullvíst þótti, þá yrði ékki búið að taka neina. ákvörðun um hinar gömlu ítölsku nýlendur. var því lokið í 'gærmorgun. Þykir augijóst, af hinu stór- aukna fylgi j afnaðarmanna, að mikill meirihluti þess íólks, sem ikaus kommúnista í þess- um horgarhlutum fyrir tveim- ur érum, hafi nú kosið jafn- aðarmenn. Dr. Su'hr, forseti fráfarandi bæjarstjórnar í Berlfn, skýrði svo frá í gær, að hin nýja bæjarstjórn myndi ekki fcoma saman fyrí en eftir nýár. 1 , Fiskverðið lækkar í Englandi HÁMARKSVERÐ á haus- uðum fiski í Englandi hefur nú verið lækkað, að því er; Landssamband íslenzkra út- vegsmanna skýrði blaðinu frá í gær. Á lækkun þessi við fisk, sem. veidduir er norð an 63. breiddargráðu og vest an 17- lengdargráðu. Namur lækkunin 2s 6d á kittið eða 2 pundum á tonnið- Mun þessj lækkun nema sem svar ar 4—500 sterlingspundum á hverja ferð íslenzku togar- ar.na, en þeir landa nú svo að segja allir í Englandi. Þá hefur blaðið frétt það, að brezka stjórnin hafi ákveð að hefja niðurgreiðshlur á fiski, sem brezkir togarar veiða á áðurnefndu svæði, vegna taps sem hefur verið á rekstri togaranna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.