Alþýðublaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7» des. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 Samþykkíir Ilþyðusambandsþings Framhald af 5. síðu. fjórar misheppnaSar síldar vertíðir og fleirí áföll, verði látin í té hið bráðasta, svo að sjómenn þurfi ekki lengur að bíða þess að fá kauptrygg- ingu sína greidda, og skipin geti komist í notkun sem fram. lieiðslutæki, en verði ekki bundin í höfnum vegna á- hvílandi skuldakrafna. Og í því sambandi skorar þingið á alþingi og ríkisstjórn að ,'létta af útgerðinni þeim óhemju þungu vaxtabyrðum, sem á henni hvíla. VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFUR SEM VÍÐAST- 6. Vinnumiðlunarskrifstof um er ætlað að vera til upp lýsinga um atvinnulausa menn og* gefa þeim upplýsing ar um, hvar vinnu er að hafa- Þingið felur því sam bandsstjórn aðl stuðla að því, að vinnumiðlunarskrifstofur verði starfræktar í öllum bæj um og stærri sjávarþorpum, i nánu samislarfi við verkalýðs félögin á hverjum stað. ENDURSKOÐUN VEGA- VINNUSAMNINGA.' 7. Það er álit vegavjnnu manna tað samninga um vega vinnu þurfi að endurskoða. Þingið felur því sambands- stjórri, að taka það mál til gaumgæfilegrar athugunar. Er,.n fremur að erindreka sam bandsins verði failið að heim sækja vegavinnuflokka, at- huga aðstæður þeirra, hvort vegavinnumehn ailir, séu fé Iagsbundir í verka.lýðsfélagi o. s- frv. VERBÚÐABYGGINGAR. 6. Verbú'ðabygging.ar hafa verið ræddar á alþingi, og þesis mun full þörf, að að búð sjómanna í hinum ýmsu verstöðvum sé athugað. og felur því bingið sambands- stjórn. að láta nannsaka hvar verbúðabygginga er þörf og að gera lillögur til albingis í VINNULEYFI ÚTLEND- INGA. 9. Þar sem útliendir menn koma til landsins í atvinnu Ieit og hefja oft vinnu án leyfis yfirvalda og jafnvel halda áfram að vinna, efiir að leyfi er útrunnið, auk þess liggja sjaldrasl fyrir nægar upplýsingar um það, hvort inplendir menn eru ekki at vinnulausir á sama lírna og út lendingar fá vinnuleyfi, þá felur þingið sambandsstjórn. að sjá umi, að útlendingar fái því aðeins vinnuleyfi á ís- landi að það komi ekki í bága við rauðsyn ÍS'lendinga til þeirrar vinnu. Einnig getur fyrir komið,_aö útlendingar og sömuleiðis íslendingar, bjóði sig í vinnu, en vanti vinnu rétindi, eða félagsréttindi í verkalýðsíélagi, þá felur þingið samfoandsstjórn aS gefa út reglugerð þar sem settar séu, fastiar reglur fyrir notkun félagsskírleina og annarra gágna er sanni vinnu réttindi í hverju tilfelli. HÚSNÆÐISVANDAMÁL- IÐ. . v ÍO. Húsnæðisvandamálið nær til alþýðiu manna: í fyrsta lagi ef húsbyggingar stöðvast eða dragast sainan, þá bilnar það fyrst og fremst á uppvaxandi fólkinu sem á bví erfiðara með að ná sér í íbúðir, auk þess sem fátæk- asti hluti þjóðarjnrar er þá dæmdur ti.1 að búa áfram og alla tíð í óviðunandi húsnæoi. í öðru lagi, eru húsabygging ar mikið atvinnuspursmál fyrir verkamenn- Þingið skor ar því á alþir.gi, ríkisstjórn og fjárhagsráð að gera allt, sem mögulegt er, til að byggingar íbúðarhúsa gangi sem örast, sérstaklega hús hentug fyrir verkalýðinn. í þessu sam bandi skírskotar þingið til laga ,um opinbera aðstoð við byggingu íbúðarhúsa í kaup stöðum og kauptúnum- HRÁEFNI FYRIR IÐNAÐ- INN. 11. Iðr..aðarframleiðsla ís- lendinga er mikili þáttur í gjaldeyrisaðstöðu ríkisins við aðrar þjóðir, auk þess sem iðn aðurinn, er atvinnnuspurmál fyrir fjöld-a verkafólks. Þing ið skorar bví á fjárhagsráð og viðskiptanefnd að gæta- þess að iðnaðinn iskorti ekki hrá- efni 1 framleiðslu sína. LANDSHAFNIR. 12. Undirstrikar þingið á- lyktun Farmanna- og fiski mannasamhands íslands, varð andi, landshafnir, og þá sér staklega mæla með landshöfn í Vestmannaeyj.um svo fljctt isém tök eru á- KJÖR VÉLSTJÓRA í - FRYSTIHÚSUM. 13. 21. þing Alþýðusam- bands íslands, skorar. á .sam handsstjórn að beita sér fyrir því að kaup og kjör vélstjóra í frystihúsum um land allt verði samræmd. Jafnframt beiti sambands- stjórn sér .fyrir, að tryggt verði með lögum, að menn sem öðlast hafa vélstjórarétt indi, hafi einir rétt til vél- gæzlustarfa í landi. Þó sé þess gætt, að þeir ménn, sem nú eru í þessum störfum og eru val tjl þess hæfir, en hafa þó ekki tiískilin próf — öðl- ist full réttindi til starfsins við setnjngu laganna. Er.nfremur að starfstími vél stjóra við vélgæzlu í landi komí þeim til góða í hverju tiilfelli tipL aukinna réttinda að jöfnu við starfstíma á sjó. SAMNINGAR í BYGGING- ARIÐNAÐI. 21. þing Alþýðusambands Íslands Mur miðstjórn sam- bandsins að taka upp, eða beita isér fyrir að1 leknir verði upp samningar við bygginga meistara, verktaka. við húsa- byggingar eða samtök' at- vinnurekenda í byggingariðn, aði,. hliðstæða samningum þeim, er gerðir hafa verið við vegamálastjórnina, um kaup, taxta og forgangsvinnu fyrir vörubifreiðastjóra. GEGN GENGISLÆKKUN KRÓNUNNAR. 21. þíng Alþýðusambands íslands vill að gefnu tilefni lýsa yfir. fyllstu andstöðu sinni viö þá leið í dýrtiðar- og fjármálum þjóðarinnar að gengi íslenzku krónunnar verði lækkað í nokkurri mynd þar eð slík ráðstöfun myndi hækka allt verðlag í landínu og rýra laun almennings. HRÖÐUN HAFNARFRAM- KVÆMDA- 21. þing A.S.Í. skorar á al þingi og ríkisstjórn að hraðia hafnarfra-mkvæmdum á þeim stöðum, isem liggja við góð fiskimi'ð. Enn fr.emur _að hið opinbera aðstoði eða greiði fyrir samtökuim sjómanna og útvegsmánna við að koma upp fjskiðjuverum á slíkum stöðum. uröiir iiiistirars©n Frh. af 3. síðu. hans var eftir því. Þótt gáfur Sigurðar Giss- urarsonar væru þannig frá- bærar og einstæðar, voru þær samt fjarri því að mega teljast ,,galskapsgáfur“, eins og sr. Árni Þórarinsson frændi hans nefndi hæfileika, er þeir vankaniar fylgdú, að betur hefðu verið minni og fylgigallalausir, en slíkt er þvi miður mjög algengt um afburða gáfumenn. Sigurður var þvert á móti maður óvenjulega andlega heill og gallalaus. Maninkostir hans og jafnvægi skapsmuna kom og ótvíræðasí í ,ljós í hinum Langvarandi veikindum hans, s-em ha-nn bar til hi-nztu stundar með karlmannilegu æðruleysi og heimspekilegri ró. Þegar m.ér verður hugsað til fráfalls Sigurðar Gissur- arsonar, svo langt fyrir aldur fram, svo og til eftirlifandi móður hans og systkina og bekkjarsystkina hans, sem sjá nú þann fyrstan fallinn, er fremstur var, er ærið til- efni til klökkva- En tilfi.nn- ingaskvaldur og harmatölur voru ekki að skapi Sigurðar, og læt ég slík skrif niður falla. Bind ég því enda á þessi fátæklegu minningarorð rneð þakklátum huga tii hins látna félaga og votta ástvinum h.ans samúð- mína. Þ. V. Signrisjörig SignrSardóttir frá Norðfirði3 andaðist á Vífilsstöðum 4. des. Kveðjuathöfn fer fram frá Hallgrímskirkju, Reykjavík, miðvikudaginn 8. des. klukkan 9,30 f. h. F. h. f jarstaddra foreldra. Anna Sigurðardóttir. Björn Bjarnason. Sölvhólsgötu 21, Ilafnarfirði. Hjartanlega þakka ég öllum, skyldum og vanda- lausum, alla þá samúð er mér var auðsýnd við andlát og útför konunnar minnar, Guðm. Gissurarson. Jarðarför móðursystur minnar, Þuríðar £riingsdótturv sem andaðist 27. fyrra mánaðar, fer fram frá Ðóm- kirkjunni fimmtudaginn 9. þ. m. Athöfnin hefst kl. IV2. Jarðað verður í gamla garðinum. Fyrir hönd vandamanna. Erlingur Jónsson. HANNES A HORNINU Frh. af 1. síðu. inn okkar, sem ekki hafa nema 40—50 þúsund krónur í tekjur og enga aukavinnu, og allt sitt kaup gefið upp itl skatts vitan- lega? Segðu mér nú, Hannes rninn, hvaða útgjaldali' ðget ég sparað, svo að ég geti keypt nýju húsgögnin? SKATTANA VERÐ ÉG Aí» BORGA, vinnustúlkuna get ég ekki misst, það stendur þannig á, tóbakið þykir mér bölvað að ueita mér um, og brennivíninu veitir mér ekki af til þess að gleyma áhyggjunum eitt kvöld í mánuði, enda er það ekki nema 65 kr.L svo að það munar svo sem engu. VEIZTU HVAÐ mig langar til að spara? Það er svo sem helmingurinn af sköttunum. Gætir þú ekki sagt okkar vísu feðrum í bæjarstjórn og á al- þingi það? Og síðast en ekki sízt: Gætirðu ekki útvegað mér einhverja aukavinnu, sem ég þarf ekki að gefa upp tli skatts? Mér er sagt, að það sé einna drýgst, og þá gæti ég keypt hús- gögnin og í þakklætisskyni við þig keypti ég kannski eina bók fyrir jólin.“ Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Rvík Úfbreiðið Alþýðublaðið! verður haldinn miðvikudaginn 8. des. kl. 8¥2 e. h. á Þórsgötu 1. Fundarefni: Kosning stjórnar og endurskoSenda. % ATH. Rétt til fundarsetu hafa fulltrúar verka- lýðsfélaganna í Reykjavík, er sátu 21. þing ASÍ, eða varamenn þeirra. — Stjórnin. Tilkynnini frá viðskipianefnd um yfirfærslur á ná Varðandi umsóknir um yfirfærslu á námskostn- aði erlendis vill viðskiptanefndin taka fram eftir- farandi: Allar umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði fyrir fyrsta ársfjórðung 1949, skulu vera komnar til skrifstofu nefndarinnar fyrir 20. des. n.k. Skal fylgja hverri umsókn skilríki fyrir því, að umsækjandi stundi námið, auk hinna venjulegu upþlýsnga, sem rrafizt er á eyðublöðum nefndar- innar. Loks skulu fylgja upplýsingar um hvenær náminu ljúki. Berist umsóknir ekki fyrir greindan dag (20. des. n.k.), má fastlega búast við, að nefndin taki ekki á móti þeim til afgreiðslu og verði þær end- ursendar óafgreiddar. Reykjavík, 6. desember 1948. VIÐSKIPTANEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.