Alþýðublaðið - 12.12.1948, Side 4

Alþýðublaðið - 12.12.1948, Side 4
4 S '-''nr ,11, des- 1948. - i ....... i i ■■ MINNINGAK CULBEKTSONS, ævmtýram'anRsi'ns mikla frá Kákasus. Höfiundíurimi er tallinn isnjaiUasti spilamaður veraldar, en auk þess háménntaður sáMræðingur og heims- kunnur rithöfundur. Bókin er bráðskemmtiieg, enda metsóiu- bók vestan hafs og víðiesin um allan heim. Fyrra bindið iiom út í fyrra á íslenzku og hlaut þá eihrómá lof allra ritdómaTa. Bókin fæst bundin í úrva'ls geitarskinn. íslenzika þýðingin er eftir Brynjóif Sveinsson. Failegri og skeanmtilegri bók getið þér ekki gefið é næstu jólum. SVONA VAR ÞAÐ, síðasta skáldsaga Somerset Maughams. Þýðing Brynjólfs Sveinssonar. — Kostar aðeins kr. 35,00 í bandi, óbundin kr. 25.00. SAGA AKUREYRAR eftir Klemens Jónsson kemur út skörnmu fyrir jól í mjög vandaðri útgáfu, prýdd fjölda mynda af gömium og merkum borgurmn og bænum áður fyrr. — Uppla'gið er vegna pappírssfcorts mjög iítið. VEFNÆÐARBÓK eftir Sigrxinu P. Blöndal er nýkomin út. Kostar í bandi kr. 30.00. Bókaútgáfa B. S. Skemmfifundur Alliance Francaise ALLIANCE FRANCAISE hélt hélt skemmtifund í Sjálfstæðis húsinu þriðjudaginn 7. þ. m. Sendikennarinn, A. Rousseau, flutti fróðlegan og snjallan fyrir Iestur um Elsass. Sýndi hann einnig skuggamyndir fyrirlestr inum til skýringar. Þá var sýnd kvikmynd af því er franski her. inn undir forustu hershöfðingj- ans Leclerc, náði Strassburg í sínar hendur árið 1944. TJngfrú Mario-Madeleine Voillery las upp sögu eftir Alphonse Daudet, Eg undirrilaður gerisi hér með kaup- andi að AlþýðuMaðim .i. „Síðasta kennslustundin“. Ung ingar og dans stiginn til kl. 1. frúin var klædd þjóðbúningi j Fundurinn var f jölsóttur og Elsass-búa. Að lokum voru veit j skemmtu menn sér hið bezta. ÚtMutúrí iólaávaxía hefst miðyikudaginn 15. desember og verður þairnig: Eþli:' Á vöruj öfnunarreit nr. 4, verður úthlutað l’/2 kg. á hverja einjngu, en bó eígi meiru en 15 kg. á kort. Niðursoðnir ávextir: Á vörujQfr.iunarrieit nr. 5- 1 til 6 einingar 1 dós Ananas 7 til 12 einingar 2 dósir Anaras 13 einingar og fleiri 3 dósir Ánanas Sislta og marmelade: Á vörupöfriunarreit nr. 6. 1 einig 1 dós marmelade 2 til 5 einingar 1 Ibs. suMa ° «r 6 til 10 einingar 2 Ibs. sulta 6 ti'l 10 einingar 3 Ibs- sulta 11 til 15 eir.ingar 3 Ibs, sult.a 16 eða íleiri einingar 4 bls. isulta. Félagsmenn eru beðnir að kaupa ávextina í þeirri Kronbúð. sem beir verzla að s-taðaldri. Vörujöínun ávaxía og sultu lýkur föstudag- inn 17. desember. Aht. Samkvæmt gildardi reglugerð um vör.ujöfn un-, geta þeir félagsroenn, sem .enn hafa ekki fært sönnur á það að þeir h-afi skipt vi-ð félagið á árur.um 1947 eða 1948, ekki fangið hlutdeild í vörujöfmxninni í þetta sinn. Þeir félagsmemii, sem óska að fá ávextina senda heim með jólapöntun sin,ni, þurfa að- skila vjðeigandi vörujöfnunarreitum1 um leið og pönt un er gerð. Félagsmenn eru góðfúslega áminntir um að senda oss jólapantanir sem fyrst, til þess að auðveida heimsendingar. Æskilegt e-r að skömmtunarseðlum sé skilað með pöntun. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennís

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.