Alþýðublaðið - 12.12.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 12.12.1948, Qupperneq 7
Suftnudagur 12. des. 1948: ALÞÝtfUBLAÐIÐ wmpyKKtir AipyofsamDanasþmgsiirs: ÞINGIÐ telur að öryggis máium \rerkalýðsins verði að sýr.a mikla rækt og jiauðsyn beri ,tii að aukið verði stór lega öryggi verkafólks á sjó og landi, msð fuiikominni lög gjöf- Vill þingið í því sam bandi benda á eftirfarar.di: ör: >rggi verkafólks í landi- Þingið í'agnar því að sam kvæmt tillögu ailþingis hefur iðraðarmálaráðherra skipað milliþi,ngansfnd til að endur skoða gildandi lög og reglu gerðir um eítirljt með verk smiðjum og vélum, svo og fagnar þirgið frumvarpi því sem miUiþinganefnd þessi Sem samið um öryggisráð stafanir á vinrustöðum og tel ur að í því felist í öllum aðal atriðum kröfur þær sem' fyrri sambandsþing hafa sam þykkt að nauðsynlegar væru til að öryggisrnál verkafólks i lar.di kornist í viðunandi horf. Því skarar 21. þing A.S.Í., á alþingi að sarnþylrkja áður nefnt frumvarp þa.r sem í því felast lágmarkskröfur sem verkalýðssamtökln hafa gert um þessi mál- Öryggi á sjó- Þingið fagr.ar þeirri lög gjöf sem samþykkt hefur ver ið um eftirli-t með skipum og skc.rar á viðkomandi ráð herra að hafa þær reglugerð ir sem nefnd lög ákveða í sem r.ánustu samræmi við óskir verkalýðssamtakann a. Þingið telur nauðsynlegt að: A) Vitum verði fjölgað og eldri vitum breytt sam kvæmt nútimakröfum, kerfi innsigling.armerkja og ljósa bauja verði endurbætt. Enn fremur verði radiovitum og hljóðvitum fjölgað og komið upp á þeim' stöðum á strönd um þar sem þeir bezt geta komið að notum fyrir sjófar endur að dómi ‘sérfróðra marna, þá verði komið upp fullkominu kerfj Radar og Decca stöðva, kringum land í.ð, erin fremur verði komið upp Consol stöð mjög bráð lega. B) Áð veitt verði nægilegt fé á fjárlögum til reksturs þeirra björgur.airbáta sem nú eru í smíðum. C) (Alþingi styrki Slysá- v,air.narfé'lag íslands til kaupa á Holicopter, f-lugvél til bjcrg unarstarfa. D) Aukin verði veðurþjón ustan með tilliti til aukins öryggis. E) Lögð verðj áherzla á að byggðar verði hið bráð.asta sundlaugar í þeím héruðum landsins sem enn hafa ekki hafizt: handa um byggingu þeirra- Alls' staðfer; þa-r sem sundlaugar eru starfrækíar veröi séð fyrir námskeiðum fyrir sjómennn á þeim tíma árs, er þeim væxi hægast að sækja þau. F) Unnið verðj að því, að um borð í hverju síldveiði skipi sé æfinlega einhver mað ur með siglingaréttindum', þegar skipshöfn er í bátum. G) Aukið verði varðskipa eftirlilið á miðunum svo að ALÞÝÐUBLAÐIÐ birt ir í dag þrioju samþykkt AiþýSusambandsþingsins í mánuðinum, sem leið. Fjalíar hún um öryggismál verkafólks og alls almenn ings bæði á sjó og landi. komið verði í veg fyrir yfir garg erlendra veiðiskipa jafn framt bví að skapa íslenzkum veiðimönnum nokkurt að hald. H) Ákveðið vsrði hámarks hæð skjólborða á sildyeiði skipum- I) Brot á siglingar.eglum og lögum um öryggi á sjó séu látin varða þyr.gsiu sektum eða refsingu svo sem lög mæla fyrir um- Öryggi varðandi umferð í landínu. 1. Aukið verði eftirlit með bifreiðum og að séð verði um að ávallt séu. til nægar birgð j.r af n.auðsynlegum vafahlut um í landinu svo að unr.t sé að halda bifreiðum við þann ig að þær séu fullkomlega hæfar til aksturs á hverjum tím.a. 2- Aukið verði eftirlit með hæfni þeirra er stunda kernslu í bifreiðaakstri, svo og hæfni bifreiðastjóra. 3. Aukið verði eftirlit með farþegabifxeiðum á langferða leiðum og aðbúnaður allur fyrir þá sem ferðast með þeim verði stórbættur- M. a. verði. set-t upp skýli á helztu stöðum þar sem fólk þarf að bíða eftir áætlunarbifreiðum. 4- Nú þegar verði hafizt handa um endurbætur á vega kerfi landsir,s og verði að gerðum sér,staklega hraðað á öllum hættulegum síöðum á þjóðvegunum. 5. Stóraukið verði eftirlit með umferðinni bæði í bæj um og á vegum úti. 6- Aukið verði eftirlit með bryggjum landsir.s og þær þega.r í slað. endurbættar þar sem með þarf, svo þær verði öruggar fyrij’ alla almenna umferð. 7. Komið verði á fræðslu um umferðarnál inn.an -sam bandj féiaganra. 8. Alþýðusambandið fái. fuÝtrúa í þeim samtökum sem nu eru oe' 111 mur verSa stoc'iað Til að skipuleggja um feröamálin til aukirs örygg is fyrir allan’ almennirg. Öryggi ahrænnt. A) Komj^ verðl á reglu gjörð eoa lögum skyldu um að liafa nægan öryggisú’búr. að (aðallega bjarghringi og 'fl. á ölíum bryggjum og bél verkum. og r.i i mjog ströng ákvæðl um efíirlit meo þvi að þessi öryggistækj séu í lagj, hvert á sínum síað- B) Sambandsfélögin að síoði og beiti sér fyrir hvert í síru umdæmi að kcmið sé á fót námskeiði í hjálp í við lögum. C) Slysavarnarstarfsémin í landinu. verði styrkt úr ríkis sjóði, miklu meira en :.jge.rt hefur v.erið- D) Komið verði á með reglugerð eða lögum mjög fullkorrnum reglum og eftir liti á farþegaflutr.ingi meö ílugvélum, svo og flugferðum og flugförum yfirleitt. E) Kosinaður við öll lög og aUar reg.lur um öryggiseftir lit verði greiddur af því opin ’bera. F) Rík áherzla sé lögð á það að sambandsfélögin van ræki ekki það eftjrlit, sem þeim er tryggt nú þeg.ar með núverar.di og verðandi lög um um öryggi á sjó og landi. G) Ávalit sé fylgzt með þeirn nýjungum sem viður kenningu hljóta,. varðan,di ör yggis, og björgunarmál, sem fram koma meðal erlendra þjóða, og samrýmast íslenzk um staÁháttum. oo snlffui Til í búðinnx allan daguiu Komið og veljið eða símið SÍLD & FISKUE iðdeild Siysai inds pí S * - r F kmimk helciur fund mánudaginn 13. des. kl. 3.30 í Tiarnarkaffi/ Til skemmtunar: bynöpr sxúggam; Guðlaug Narfadóttír. /nd'ir. -— uppiesíur: ií ru — Dans. — Fjöimenniö. Stiórnivj. ii!lirfs§ii I—II- Brynjólfur Þeir misstu af strœlisvagmnum Ely Culbertíon: Minn- ingar Sveinsson íslenzlcaSi. Bóka' útgáfan B- S. — Akureyrí.! SÍÐARA BINDIÐ af ævi minnirgum Culberísons er nýlega komia úí. Margir lásu fyrra bjndio sér íil gamans og andlegrar nautna.r í fyrra, og nú fá þeir tækifæri til þess að taka þráoinr, upp á nýjan leik og kynnast b.atur þessum einkennilega kynblendingi, austrænum og vestrænum í senu. Síarf Ely Culbsrlsons er næsta merkilegt- Margir menn um víða vercld síunda mjög bridge í tómstundum sínum. En bridge er ekki að ejns saklaus Isiku.r, heldur og skemmtilegur og krafst and legra átaka- Það er alkunna, hve geysirnikinn þátt Cul bertson á í sköpun, coníract bridge, en mað því móti hef ur hann stuðlað að því að stytta fjölmörgum stundir og gera. tómstundir þeirra fyllri. og fjölbreyttari. Það er ein kennilegí, hve margir menn virðast hafa andúð á bridge eð.a ispilamennsku yfirleitt- Látum mönnum leiðast brjdge. Látum menn hæðast að spilamernsku og spila mönnum, Slíkt er öllum leyfi legt- E.'.i menn v&rða engu vitrari fyrir það. Hleypidóm air bera vjtni um þröngsýni, dómgxeindarskort. Spila- rnennska getur vitanlega far ið út í öfgar sem annað, en það á rætur .að rekja til mann legs ófullkomieika — og er því afsakanlegt. Bridge er góð íþrótt; en msira m.et ég barnn sem leik- Bridge krefst Hér sést Thomas E. Dewey, landstjóri New York, með nokkrum af h-elztu ráð'unautum sínum, sem búizt var við að fengju víðtæk völd, „þegar“ Dewey yrði kosinn forseti. Nú segist Dewey !hafa fengið nóg af stjórnmálum. rclsg.rar íhragunar; c: kvrrlót iv: hs meleikur. En Culberison er ekki að 2iV s spLagosi og fjáihævíu spilari. Iíann er eigi síðui' fræðimaður urn brjdge, sem notað hefur vísindalégEir" að ferðir til þess að fullkomna þá göfugu íþrótt, ssm sr sízt ómci’kari en knaííspyrra, er iumir yilja bó gera að skyltu námsgrein í skólum. Og Cul- bertscn er miklu fleira. Hann er á margan, háít einkennileg ur nr.iður. ssm gaman er að kynnast. Hann cr t. d- góður xithöfundur, og hann hefúr sér til ágætis að hafa lifað við burðaríku ævintýr&Iífi. Hann hefur því frá morgu að segia. Hann er fjölmsmtáðuc og víð l-esinin prófleysingi, var va.id ræðaunglir.gur, flækiist land úr landi á námsárum sínum og v.ar á tímabili mannieysa og auðnuleysiu.gi, illa farinn á sál og líkama, svo að ekki sé meira sagt- En Culbsrtson hefur krafta í kögglum. Hon um tekst að rífa sig upp úr eymdinni, hann, kemst til auðs og metorða, en hann verður aldrei hamingjusamur — harn er þannig gerður, að hann hefur ekki hæfileika til þess- Cuibrrison málar sterkum litum. Iiann gerir mikið úr eymd sir.ni og vesaldómi, og iiann dregur ekki úr frægð sinni. Það má því vera, að við kynnumst dálitið stækk aðxi mynd af söguhetjunni. Eir ég hygg', að höfundurinn 'sé hrsinskilinn. Hann hefur verið sjálfum sér ráðgáta, og það er lausn þessarar ráð- gátu, sem bókin fjallar um- Ilöfundi er eigir.Iegt að skyggnast um í eigin- sál. Hai :i hefur þráð að þekkja sjálfan sig. — og hann.: er. einnig verður þ-ess, að aðrir kyr 'iíeI honum- Og ég hygg, að mynd þsssa óborgaralega bcrgara máist seint úr hug þeirra, ssm lesið hafa bókina. R-ynjólfur Sveinsson meinntaskólaker.nari .hefur þýtt bókina á kjarngott, ís lenzkt mál. Akureyrj. í des. 1498. Halldór Halldórsson- Barnaspítaiasjóðs Hrmgsins eru afgreidd í VerzL Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.