Alþýðublaðið - 14.12.1948, Side 6
10
t r
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
Þriðjudagixr 14. des. 1948-
Filipus
Bessason
hreppstjóri:
AÐSENT BRÉF
Ritstjóri sæll.
Langt er nú síðan ég hef sent
þér línu, og enn lengra síðan að
þú hefur gefið þér tíma til að
skrifa mér, því bókina ;Gresjur
guðdóms.ins“, er ég bað þig um,
sendir þú mér formála og eftir
málalaust; þótti mér það satt að
segja dálítið snubbótt, en þó
bætti kveðja höfundarins úr. Er
ég nú langt kominn með bókina,
og satt að segja þykir mér hún
góður lestur.
Fyrir nokkrum árum var aldr
aður maður einn enn á lífi í
minni sveit. Hann hafði aldrei
kvænzt og ekki orðið sér úti
um neina afkomendur og aldrei
reist bú, heldur stundað vinnu
mennsku og húsmennsku allan
sinn aldur. Hann var heldur á
hlaupalinur en iðinn og vel not
aðist húsbændum að störfum
hans; fátalaður var hann, en bó
alltaf glaður í orði, brosmildur
en hló aldrei.
Það var einkenni hans, að
hann sótti sjaldan kirkju, en ein
staka sinnum fór hann samt í
þau hús, og þá einkum, ef að
komuprestar messuðu. Aldrei lét
hann samt neitt eftir sér hafa
um það hvernig honum féll við
prestana, en á sunnudagskvöid
in, helzt þegar fólk var gengið
til náða, fór hann út í skemmu,
hressti sig á brennivínslögg, er
hann átti þar jafnan geymda,
stsig siðan upp á kistu eða koff
ort og tók að flytja ræðu og
tóna hafði þá tönn og tungu
eftir klerki, og orð að vissu leyíi
líka, en jók þó við og breytti og
alltaf á þann hátt, að sérkenni
klerks komu enn betur í liós og
svo mjög, að sltop eða öfgar
nálgaðist. En það sögðu þeir. er
laumazt höfðu út að skemmu
dyrum og kíkt inn fyrir dyra
stafinn, að þá væri hann svo al
varlegur og einlægur ásýndum
að hverjum fyrirmyndar klerki
hefði vel sæmt, og deildu menn
því oft um, hvort þetta mundi
vera skop hans eða ekki.
Einhverra hluta vegna kem
ur mér þetta í hug, er ég les bók
þessa, en ég hef sem sagt ekki
lesið hana alla enn, og kann því
ekki um að segia hvort þessi
skemmumessa höfundar er skop
eða ekki. Gæti og bezt trúað, ef
dæma má eftir því sem ég hef
þegar lesið, að hann mundi eft
irláta slíkt lesendum til deilu
máls og ekbert láta á svip sín
um sjást.
En þakklátur er ég höfundi
fyrir bókina, og eru þeir ekki
margir, sem eftir manni muna,
— en hvar væri þá afrakstur
sveitabús, ef maður keypti þótt
ekki væri hema örlítið brot af
öllu því, er út kemur — jafn-
vel þótt maður sé ekki svo
bölvanlega staddur að hafa sex-
tíu þusund krónu árstekjur.
Vinsamlegast.
Filipus Bessason
hreppstjóri.
Leonhard Frank:
HALLÓ, ELSKAN!
Halló, — já, ert það þú sjálf
-----— blessuð og sæl! --------
Heyrðu, á ég að segja þér frétt-
ir; — ég er að verða brjáluð, —
-----jú, góða, ég meina það. —
-----Hvers vegna? Að þú skul-
ir spyrja; auðvitað út af þessum
blessuðum jólum! —---------Já,
ertu orðin tæp líka; jú, mér datt
í hug, að það mundu vera fleiri
en ég! — — — Einmitt það,
sama hérna meginn. Ég er búin
! að kemba hverja einustu búð,
] bæði hérna og í Hafnarfirði, og
fjárakornínu sem ég hef fundið
nokkurn skapaðan hlut, sem ég
get verið þekkt fyrir að gefa.
--------Keflavík og Akranes,
— elskan mín góða, ætli það sé
ekki alveg sama eymdin þar?
Annars er það ekki svoleiðis, að
ég teldi eftir mér að skreppa
þangað, ef ég hefði minnstu von
um að það væri eitthvað skárra.
--------Mér finnst maður bara
standa uppi sem, óáreiðanleg
heitamanneskja, því auðvitað
eru þessar jólagjafir, sem mað
ur fær fra vinum sínum og
kunningjum í rauninni ekkert
annað en víxlar, sem maður
verður að borga eftir árið með
rentum og renturentum .og álít
ast hálfgerður svindlari að öðr
um kosti.--------Já, ekki sitt;
þetta er mannorðsspursmál,
hreint út sagt! - -----Ég segi
Veitingamaðurinn kom með
eggin. Eftir dálitla stund hvísl
aði Weston: ,,ný egg! etið“. En
sagnfræðingurinn gát ekki
etið.
Utan úr herberginu heyrðist
rödd hins óeinkennisklædda:
„Frakkland er búíð að vera.
Yfirunnið! Ykkar verki er lok
ið. Nú byrjar okkar. Því miður
örlitið of seint! Margir menn,
sem við höfum sérstakan áhuga
á að ná í, eru þegar komnir
yfir, í óhernumda hlutann“..
Gestapomaðurinn rétti nýjan
þýzkan bankaseðil til veitinga
mannsins og stóð upp. Þá kom
Austuríkismaðurinn, ljómandi
af ánægju, og kallaði: „Þeir
hafa tíu hjól. Við getum fengið
sitt hver.“ Þá stirðnaði hann
upp eins og aðalleikandi í léleg
um harmleik, þegar hann sér
stúlkuna- sína í fangi keppi
nautsins.w
Gestapomaðurinn gekk fram
hjá 'gluggaborðinu. Hann hafði
engan áhuga á þessurri fjór
um skeggjuðu Fransmönnum.
Stuttu seinna fóru liðsforingj
arnir líka.
,,Á þessari ferð okkar er allt
»komið undir mestu tilviljunun
um,“ sagði Weston. „Ef þú hefð
ir sagt okkur fréttirnar um reið
hjólín á þýzku — eins og alveg
hefði verið eðlilegt — þá hefði
þessi herra að öllum líkindum
boðið okkur á fund sinn í skrif
r.t.ofnna“
»J>elr hjóluðu eftir hinni
hættulegu aðalþjóðbraut um
stund, þar til þeir komu að
næsta hliðarstíg; þar beygðu
þér það satt, elskan, að síðan
um mánaðamót hef ég roðnað
langt niður í kjól í hvert einasta
skipti, sem ég hef litið á silfur
skálina, sem hún frú Hreiðars
gaf mér á síðustu jólum, og gull
vindlingahylkið frá þeim Jó
hannsson hjónunum. Um dönsku
styttuna frá þeim Eyvindshjón
unum gegnir öðru máli, því þau
eru skilin, svo--------. Je minn
almáttugur, — þú segir það
ekki; — eru þau að taka saman
aftur! Ég ætla að vona, að þau
geri ekki alvöru úr því fyrir
jólin; — nóg er samt.------------
Ég skil nú bara ekki í því, að
það sé í rauninni nokkur þörf
að___takmarka innfiutninginn
gvona; fallegir og dýrir skraut
munir eru þó menning, ekki
satt.---------Já, ég veit að við
íslendingar erum á hausnum,
— en herra minn trúr, — gefur
ekki margur fallegar jólagjafir,
þótt hann sé á hausnurn. Ég
skal segja þér bara, að flottustu
og dýrustu gjafirnar höfum við
einmitt alltaf fengið frá fólki,
s'cm.var á hausnum.-----------
þei>- inn á. Veitingamaðurinn
hafði sagt þeim, að það væru
þriú þúsund Þjóðverjar í næstu
bo1'^ Austurríkismaðurinn
haf"’ p’hrei hjólað fyrr. Við
fyrstu tilraunina lá hann á veg
inum. áður en hann var kominn
upp í sætið. Möglunarlaust stóð
hann upp úr rykinu nokkrum
sinum. Að loku-m hélt tvífari
Westons við hjólið fyrir hann,
gekk með honum svolítinn spöl
og lét hann eiga sig, en eftir
tíu skref fór aftur illa fyrir
honum. Hinir bjóluðu fram hjá
veslings mmninum. Austurrík
ismaðurinn horfði reiðilega á
j þessa glitrandi svikulu vél, með
an hann ýtti henni áfram í átt
ina til hinna, sem biðu.
Þennan dag komust þeir
styttra áfram á hjóli en þeir
höfðu komizt fótgangandi. Dag
inn eftir sagði Weston við tví
fara sinn, því að Austurríkis
maðurinn datt alltaf svo heppi
lega, að hann meiddist ekkert:
„Hann hefur fullkomlega lært
að detta; nú á hann ekkert eft
ir annað en læra að sitja“. Að
lokum sigraði þolinmæðin.
Ferðin um Frakkland byrj
aði. Þeir fóru gegnum þorp á
nokkrum sekúndum. Bóndabæ
ir, akrar, ár og hæðir þutu
fram bjá þeim, og þeim fannst
eins og þeir hefðu augun í
hnakkanum. Á einum degi
höfðu þeir farið yfir lengri
vegalengd, en á heilli viku fót
gangandi.
Þeir hugsuðu ekki um annað
en að komast fram. Hungur,
þorsta og þreytu létu þeir sig
engu skipta — hugsuðu um
ekkert nema þjóðvegina og að
komast sem lengst. Þeir fóru
eftir hliðarvegum, sem voru
óheppilegir fyrir mótorhjól,
upp og niður brekkur án þess
að nema staðar, í brennandi
sólarhita og í forsælu skóga,
án þess að sjá ljóma þeirra;
þeír sváfu í hlöðum og fjósum,
Ekriðu þar inn á kvöldin.
Miðjarðarhafið var enn langt
undan. En Atlantshafið var
lengra að baki þerira. Á tveim
vikum böfðu þeir farið yfir
Frakkland, Marseilles var ekki
lengur neitt hillingaland.
Það var borg, sem var nokkr
ar mílur þaðan. En einn dag
varð fyrir þe.'m vandamál, en
í samanburöi við það virtist
jafnvel hinn fílfdjarfi flótti
þeirra úr fangabúðunum ekki
nærri eins hættulegur. Þeir
höfðu keypt sígarettur í veit
inga húsi í þorpi einu, sagn
fræðingurinn stóð fyrir fram
an tvær veðraðar töflur og
reyndi að ráða nöfn íbúanna,
Bem fallið höfðu í stríðinu
1870 og 1914—1918. En þegar
þeir voru um það bil að stíga
á bak, tóku þeir eftir spjaldi
með áletrun, sem fest var upp
á ráðhúsið. Þar var lýst yfir,
að flótti yfir í óhernumda'
hluta Frakklands væri strang
lega bannaður, að viðlagðri
þyngstu refsingu. Franska lög
reglan átti að gæta þess, að
hver væri kyrr á sínum núver
andi dvalarstað. Allír vegir
mundu hér eftir vera undir
etröngustu gæzlu Þjóðverja.
Hver sem tekinn væri á vegun
um og hefði ekki nægjanleg
skilríki yrði tekin fastur. Hver
sem neitaði að nema staðar,
þegar krafizt væri yrði skotinn.
1 Þessum fjórum var því dauð
inn viss. ef þeir mættu Þjóð
V