Alþýðublaðið - 15.12.1948, Síða 1
.Veðurhorfíir;
Norðaustan kaídi eða stinn
ingskaldi. Víðast livar úr
komulaust.
*
*
XXVIII. árgangur.
Mikvikudagur 12. des- 1948
287. tbl.
Forustiigreiní
K r ísu v íkur v egurinn •
*
*
>74 flótfameosi fai
a b A y $ !lsiIa I ^ f? iH
jOyöbM I úwímOlm liold ■
í,z& icy
'J. s8
a r.
374 FLÓTTAMENN |
frá Eystrasaltsiöndunúm
.komu í .gssr' til.Nýfundna-
lands-oylxsíSií-þá siglt yfir
Atlantshafið á gömlum
tundurduflasleeðarú’, en -þau !
skip eru öest lítio stæryi
en togarar. Kafa þúsuudir \
maima flúið frá þessum
' smáríkjum, Eisílándi,’ L'eti
landi og * Lithaugalandi,
sem Eússar innlirnuðu í
Sovéiríkm. Hafa margir
þessara flóttamanna siglt
yfjr Atlantshafið á smá-
fieyum.
v 1 s s\ 1 % 1 s j/-s swx*nng%9*
lllirfOli rcluiiIQjiOiGðt.
*íí»í £ t/A' feo/
’ln Fo rciiiir al iwaria laisfewiiiar
K G
TTkífSW J
J í\ a.j jí. x'x íSi 1
Pe'ping
KÍNA Iiafa
og Tientsln
og %itaÉffiinn í
ú byrjað mikla sókn
Norður- Kína, en her
: sveiiir .stjornarnnar hafa þár á váldi sínu breitt landsbelt',
er sklur að líeri komm’únista í Manckuriu og Mið Kína. I
gærkvöldi bárust }>ær fregnir, að kommún'síar hefðu n.áð flug
vellinum í Peip'ng á sitt vald, en borgarmúiimum hefði verið
lokað og byggist borgin til varnar. Herfor ngi síjórnarinnar
| á þessu svæði er Fu Tso yi, og hefur hann lýst yf’r, að hann
muni verja Peiping og Tlentsin til hius ýtrasta.
Kommúnistar saskja að Pei®’
piing úr tvsim áttum. Aðal-
sókn þeirxa gegn borginni er
að norðar, og er stórskotalið
1 þeirra- þar, aðeins 10 km. frá
( yztu varnarlinum borgarinn-
' ar- Annar, her sækir að borg
inni að sunman, og var hann,
-er jsíðast fréttist, um 30 km.
frá borginni, Tientsin er önn-
ur stórborg, sem ier rétt við
ströndina.
Nonðan. við Nanking er enn
í KVÖLD milli Mtikkan 8
•—11 munu . skátarnir leggja
leið 'SÍna um Miðbæinn og
Vesturbæinn og safna pening
úih cfyrir viötraiihjálpina, og er
þess vænzt að fólk íaki vel
komu þeirra, er þeir knýja
dyra,
ForstöSumaður vetrarhj álp
arinnar, hefur beðið blaðið að
vekja 'athygli. þeirra á því, er
hafa hugsa sér að. leggja eitt
hvað af mörkuim frl Vetrar
hjálparinnar, að það flýtir
mjög fyrir skátunum og léttir
þeim starfið, að fólk fiafi gjáf
irnar tilbúnar, er þeir koma.
AnnaS kvöld safna skátarn
ir í Austurbænum og úthverf
um jh-ans. ,
þá barjzt, en fréttir af þeim
orr.ustum hafá verið minni-
Lan'd er bar vötnótt og mikið
um vatnsföll, svo að aðstaeður
til hernaðar eru slæmar. Nan
kingstjórnin hefur þó tilkynnt
að liðsauki sé á feiðinni til
Iiers þess, sem kommúnistar
hafa ihnikróað á bessum slóð
um, en hann er talir.n vera
um 100 000 manns.
Sun Fo, sonux Sun Yat Sen,
er rnú sagður vexa að reyna að
; mynda' samst-eypustjórn, en
, ekki ier Ijóst, hverjir að henni
eiga áð standa. Er talið ólík *ra Lerlm.
legt, að urn sarnsteypustjórn
- rneð; kommúnistum sé a-ð
í ræða.
Charles Ifoffmann, fram-
kværndastjóri Marshatlhjálp-
arinnar, sagði nýl-ega, að hann
mundi mæla msð því, að kín-
versk samsteypustjórn fengi
fulla aðstoð Band-aríkjanna. í
dag mun Hoffrnarn ganga á
fund Chiang Kai-Sheks, en í
gserkvöldi var gefin' jhirlýs
225 iíugvélar í
NÍTJÁN Skymasterflugvél
um verður bætt við loftflutn-
ingana til Bertínar fyrjr ára
mót, og verða þá alls 225 flug
vélar í þeim ftutningum. Frá
því um mitt sumar hafa þess
ar flugvélar flogið um 100 000
mílur enskar og flutt 575 000
lestir varnings.
Brezkir flugbátar, sem
flogið hafa á mdlli Hamborgar
og Berlínar í sumar og haust,
em nú að hætta því flugi
vegíia hættu á ís á vötnum
við Berlín- Hafa þessir filug-
báíar meðal anrars flutt all
mikið af veikluðum böfnum
I OFVIÐRINU um helgina
misstl vélbáturinn Hugnin frá
Bolungarvík stýri, þar sem
báturinn lá á Hvalfirði. Vél
báturinn Bjargþór frá Akra
nesi dró Hugrúnu í var, en síð
an verður hún dregin til hafn
ar, þegar vsður lægir. Enn
fremur missti mótorbáturinn
Farsæll báða nótaháta sína
og v.b. Ingvar Guðjónsson
annan nótabátin, og loks
missji v.b. Asgeir annan nóta
bát sinn, <en mun hafa náð hon
um aftur.
Á Akranesi rak vélbáturinn
Val upp í.fjoru, on hann náð
ist út aftiir og munu litlar
skemmdir hafa orð-ið á hon
um.
BEVIN var önnurn kafinn í
London í gær. Hann átti fundi
nieð Eer'diheiAm Bandaríkj-
anna, Ausiurrikis og Frakk-
lands, hverjum í sífiu lagi, og
ræddi loks við Pearson, utan
ríkismálaráðherra Kanada •
SAMKVÆMT UPPLÝS-
INGIJM frá Ferðaskrifstofu
ríkisiins var Krlsuvíkurleiðin
frá Reykjavík að Hveragerði
fær í gæröag. Fóru hana með
al annars áæt'lunarbifreiðirn-
ar í Landsveit og Landeyjar,
auk.fieiri bifreiða, og urðu
ekki fyrir n-einum töfum.
ÞAÐ VAR TILKYNNT í
London í gær, að ©onur Elísa
betar prinsess-u mimdi í diag
verða skýrður Karí, Filippus,
Arthur, C-eorg eða á þarlsndu
máli Gharles, Philip, Arthur,
George, prins af Edinborg. Er
það föst venja, að konungborn
ir Bretar beri fiögur nöfn,
nema menn erns og Hertoginn
af Windsor, setn ber átta. Nafn
ið Karl mún vera valiS af
foreldrum prinsins, en tveir
Bretakonungar haía þó borið
það, en þeir voru af annari
ætt >en nú ríkir í Englandi og
sá fyrri var hálshöggvinn á 17.
ölid. Er þvi a'lveg óvíst að hinn
ungi pjiins noti það nafn frek
ar en t. d. G-eorg, >ef hann
verður konungur (sem er
mjög líkl'Sgt.
I p ruis
BREZKU VICKERSFLUG
VÉLAVERKSMIÐJURNAR
loafa nú smíðað fyrstu far-
ing um það í Washington, að ( þsgaflugvél heimsins m-eð
hann hefði ekki umboö til að þrýstiloftshreyflum, sem er
lýsa yfir, hverjum ameríska
stjórnin mur.i senda hjálp.og
hverjum ekki. Væru áður
nefnd ummæli því einkaslcoð
uin hans-
HERMAN MÚLLER, einn
■af frægustu vísindamönnum
Bandaxíkjanna, h-efur sagt sig
úr rússneska akademíinu
vegn’a ofbeldis við frjálsa
hugsun rússneskra vísinda-
manna.
fyrir þá smiðuð og við það
miðuð frá upphafi- Er þetta
svon-efnd Vickers Viscount
flugvél, og gera Bretar sér
vonir um að vjima sér sterkan
sess ■ í smiði farþegaflugv&la
með þessari vél og öðrum
þrýstilofísvélum.
Þessi flugvél hefur fjóra
hrieyfla, en kostar álíka mikið
í rekstri og vél með tveim
venjulegmn. hreyflum. Þá er
hún nálega hljóðlaus fyrir far
þegana. Sagði fréttaritari
brezka útvarpsins í gær, að
hávaðir.in af hreyflum þessar-
ar vé'lar væri aðeins einn
hundraðasti af hávaða venju-
legra véla- Þá er hún svo
stöðug á flugi, að blýantur
hefur staðið upp á endann í
hálftíma á borði í farþagasal
hennar.
Hraði Vjscountvélarinnar
er 335 mílur á klst., og getur
hún flogið 700 enskra mílna
bæjarleið, verið á flugi hálfan
annan tíma eftir það og á síð
•an að geta flogið 230 mílur til
öryggis.
STÖÐUGUR STRAUMUR
flóttamanna er nú frá rúss-
neska hernámssvæ'ðinu í
Þýzkalandi yfir lil hernáms
svæða Vesturveldanra. Hafa
frá 25—40 þúsund maims á
mánuði hverjum koonið in'h á
vestursvæðið, að jafnaði 20—
30 þúsurd ir.sn á aineríska
svæðið og 5—10 þúsund inn á
brezka svæðið, að því er Lu-
cius Clay, hernámsstjóri
Banöarikj.anna, skýrði ný-
lega frá.í Berlín.
í þess-um tölu-m eru ekki
taldir rússneskir flóttamenn
og strokumennn úr rauða
hernum, en af þeim er eimiig
stöðugur straumur vestur á
bóginn-
Elóttamarmastraumur þessi
er sagður vera af því að lífs-
kjör m'anna á rússreska svæð
inu hafa farið hraðversnandi,
en batr.a mjög á vestursvæð-
unum. Loks sækjast Þjóðverj
arnir mjög eftir einhvers kon
ar athafnafralsi og málfrelsi,
en kúgun Rússa fer versnandi
í Austur-Þýzkalandi.
óceti'
SJONLEIKURINN „Lén-
harður fógeti“ var frumsýnd-
xir á Akranesi í fyrrakvöld.
Ævar R. Kvaran hafði lejk-
stjórn með hördum, en aðal
hlutverkið, Lémhai-ð fógeta,
lék Ragnar Jóhannesson skóla
stjóri. Þótti I&ikurmn takast,
mjög vel, og var honum hið
bezta- tekið af áheyrendum.