Alþýðublaðið - 15.12.1948, Side 6
ALbVÐUBLAÐíÐ
Mikvikudagur 12. des- 1948.
títgefandir Aljiýðuflokkurlnx)
Ritstjóri: Síefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Grönda)
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Anglýsingar: Emilía IVTöller
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
41þvðupreiJtsmiðian h.f
Krýsuvíkurleiðiii og mjólkin. — Þegar fjár-
veiíiiiganefndin bauð blaoamönnurn í ferða-
lag. — Ókeypis bók, sem er mjög spemiandi
fyrir Reykvíkinga.
KRÝ SUVÍ KURVEGURINN
var tekinn í notkun í fyrra-
dag. Þá voru tengdir saman
vegararmarrir að aiustan og
og vestan, og fyrstu mjólkur
flutningabílarnir og áætlun-
arbifreiðarnar óku eftir þess
om vegi, sem tekið hefur tólf
ár að byggja og uim hafa ver
ið háðar langvinnar og óvægi
legax deilur.
Síðast komst Krýsuvíkur-
vegurinn á dagskrá sem deilu
mál í sumar og haust, og þá
eirs og oft áður var bæjar-
•stjórn Reykjavíkur vettvang
ur deilunnar. Það var eftir
að Gunnar Thoroddsen borg
anstjóri var kominn heim úr
Finnlandsförinni og hafði
með fáheyrðu ofríki rofið
samkomulag, sem gert hafði
verjð í bæjarráði og þrír sam
herjar hans voru aðilar að.
Samkomulag þetta var þess
efnis, að Reykjavikurbær
legði ásamt mjólkursamsöl-
unni og Hafnarfjarðarkaup
stað fram' nauðsynlegt lánsfé
til þess að hægt værj að fuil
gera veginr nu í haust- Gunn
ar Thoroddsen hindraði þessa
sjálfsögðu liðveizlu við þessa
miklu samgöngubót og gerði
sig berari að fáheyrðum fjand
skap við raáfl. þetta. Gekk
hinn orðhvati boTgarstjóri
svo langt í ofsanum ,að gefa
í skyn að Kr.vsuvíkurvegur
irn væri naumast an.nað en
,,engjavegur“ fyrir Hafnfirð
iinea og , .skreiðarveffur“ fyr
ir Kaupfélag Ámesjnga!
^ v *
Þegar þetta er haft í huga,
verður það að telj.ast mejra
en Iftil kaldhæðni örlaganna,
að fyrsía bifreiðin, sem ók
eftjr þessum ,engjavegi“
HafrfiTðing.a og ,,skreiðar-
vegj“ Kaupfélags Árnesinga,
er hlað;n mjólk, ætlaðrj ibú-
um höfuðstaðarins- Veður-
ofsi á’ Hellisheiði gerðj þá
le;ð ófýsjlega, og hlutaðejg-
andi bifreioarsiió"'ar kusu
hefldur að fara Krýsuvíkur-
veginn en Mosfeillshejðarlejð
ina. þótt fær muni hafa ver
ið. Á fynsta degi ræktj Krýsu
víkurvegurjnr þannig á tákn
rænan hátt það hlutverk, sem
honum hefur verið ætlað frá
unohaf': að vera öryggisíeið
milli höfuðstaðarins og sveit
ann.a fyrir austan fjalfl, það
an sem Reykvíkingar fá dag
lega neyzlumjólk sír.a.
*
Ekki er kunnugt um, hvern
ig Gunnar Thoroddsen hafi
bruigðizt við fréttinni um nota
gildi Krýsuvíkuxvegarins, en
Morgunblaðið sagði frá henni
af óvenjulegri hógværð og ilét
•lííið fyrir frásögnjnni fara.
En Reykvíkingar munu við
þetta fækifæri rifja upp fjand
skaparsögu bæjarstjórnar-
meirihluta Sjálfstæðisflokks-
ins við Krýsuvikurveginn frá
LOKSINS er Krýsuvíkurveg
uriun opinn, samband á milli
sveitanna handan fjaílsins, Suð
urnesja og Reykjavíkur. Ég hef
stundum kallað þetta sjóleið
ina, en vitanlega er þetta rangt,
en margur mun fara þessa leið
næsta vor, og gaman verðnr að
kanna nýjar slóðir. Og sama
daginn og Krýsuvíkurvegurinn
var opnaður tepptist Hel’is
heiði, samt sem áður var allt »
vandræðum með mjólk í gær
morgun, vegna stórhríðar og
snjóa austan fjalls.
LENGI. er búið að standa
stríð um þennan nýja veg.
Rifizt hefur verið um bann í
meira en hálfan annan áratug.
Nú er að sjá hver hefur haft á
réttu að standa, en úr því
ætti bráðlega að fást skorið.
Einu sinni fór fjárveitinga
nefnd um hávetur og í snjó
komu eins langt og hún komst
þessa leið og bauð blaðamönn
um með. Ég var í þeim hópi.
Það er eitt kostulegasta ferðalag
sem ég hef tekið þátt í. Við
stóðum fastir í snjó löngu áður
en við vorum komnir á leiðar I
enaa og fjárveitinganefndar 1
menn og blaðamenn, allir nema
ég og Barði, hjálpuðu til að ná
bílnum upp úr skaflinum. Ég
man alltaf hvað Jónas Jónsson
var duglegur við það strit.
I
EINHVERN TÍMA væri gam '
an að skrifa. sögu þessa ferða
lags, en það er víst ekki hægt j
fyrr en margir menn eru komn
ir vel undir græna torfu. En;
ekki rná sú ferð alveg falla í ,
gleymsku og lílsast til verð ég i
að sjá um það, þó að ég sé
hálf smeykur við það enn sem
komið er. En hvað sem því líð
ur, er gott að Krýsuvíkurvegur
inn er orðin fær. Bara verst, að
svo eríiðlega gengur að komast
á veginn austan megin vegna
stórhríðar og snjóa.
. REYKVÍKINGBR SKRIFAR:
„Það er talað um bækur, ritað
um bækur, alls staðar eru þær
auglýstar, í blöðum, tímaritum
og útvarpi. Sumar eru vandað
ar og dýrar, aðrar veigaminni
og kosta lítið — en ein bók er
þó ódýrust og er þó 168 blaðsíð
ur að stærð — hún kostar bók
staflega ekki neitt — fæst
ókeypis og geta víst allir feng
ið hana, sem um biðja. En um
þessa bók er hljótt, enginn rit
dómur mirtur, en samt er þetta
einhver athyglisverðasta bók
ársins og útgefendurnir erum
við — bæjarbúar.
NEI, — um bæjarreikning
inn fyrir árið 1947 er ekki mik
ið ritað. Menn virðast alveg
sinnulausir um fjármál bæjar
ins. Að vísu kvarta allir og
kveina yfir hinum háu útsvör
um og er það að vonura — en
fæstir nenna að leggja það á
sig að lesa reikninga bæjarins
og sjá með eigin augum, hvern
ig peningum þeirra er varið.
Eg er viss um, að marga mun
furða sumt, sem þeir sjá í þess
ari ódýru bók — og verða þeir
kunnugir öllum rekstri bæjar
ins og fyrirtækja hans eftir
þann lestur, — en oft munu
þeir þurfa að stilla sig.
TIL DÆMIS er á bls. 107
skýrt frá því, að rafmagn til
Hafnarfjarðar og annarra
sveita er selt fyrir rúmar 412
þúsund krónur, en Reykvíking
ar kaupa rafmagn fyrir rúmar
12 milljónir króna (látnir
greiða fyrir það). Þá er sagt
frá því á bls. 115, að .síma og
bankakostnaður vegna vara
stöðvarinnar (toppstöðin) er
færður í reilcing með kr.
804.796.18, en ráðunautar og
stjórnarkostnaður er talinn kr.
870.475.11.
HVAÐA FJÁRHÆÐIR verða
greiddar í síma og bankakostn
að og fyrir ráðunauta og stjórn
arkostnað á þessu ári sést vænt
anlega í næstu bók. Það er gam
an að lesa góðar bækur — en
það er spennandi að lesa bæjar
reikninga Reykjavíkur fyrir
árið 1947“.
Islenzk ameríska félagð:
íslenzk ameríska félagið beldur annan skemmtifund
sinn á þes.sum vetri fimmtudaginn 16. des. kl. 8,30 í
Tjarnarcafé.
1. Stutt skýrsla um nemendastyrki.
2. Skýrsla og tillögur bókanefndar.
3. Kvikmyndasýning.
4. Sendiíherra Bandarikjarma, Richard C.
Butrick, flytur ávarp.
5. Dans.
Æskilegt er, að félagar taki með sér gesti. ASgöngu
tniðar verða seldir hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds
sonar, 15. og 16. desémber, og við innganginn. — Hvers
d'agsklæðnaður.
Bráðabirgðasíjómin.
Óðiim styttist til jóla.
ongm
r '
11 kunnir lisíamenn hafa verk til sýnis
og sölu í sýningarsal Ásmimdar Sveins-
sonar, Freyjugötu 41. Verð myndanna
frá kr. 100,00 til 1000,00. — Opið frá kl.
2 tií 10 síðdegis.
Tvær skáldsögur ©g úrval sjoferSasagn
I
í NÓVEMBERMÁNUÐI
fluttu flugvélar Flugfélags Is
lands samtals 986 farþ-ega, þar
af 783 innanlands, og 203
mitl'i ianda.
AlLs fluttu fl.ugvélamar
6423 kg. af pósti í mánuðin
um og 1446 kg. af vörum.
upphafi til þessa dags. Sá
fjandskapur náði hámarki
isínu, þegar núverandi borgar
stjórj lét þá lítilmenrsku
henda sig að rjúfa gert sam-
komulag í bæjarráði um
smávægilega en nauðsynlega
fyrjrgreiðslu við þetta stór
fellda samgöngumál og gaf í
skyn, að ráðlegast væri að
hætta við Krýsuvíkurveginn
en byrja á að leggja nýjan
veg austur yfir Fjall!
Samgöngufleiðin, sem borg
arstjórinn í Reykj.avík nefndi
„engjaveg“ Hafnfirðinga og
,skreiðarveg“ Kaupfélags Ár
resinga, mun tryggja sér
þann dóm reynslunnar, að
Reykvíkingar vilji í framtíð
inni ekki án hans vera- Þejr,
sem hlutuðust til um það, að
Krýsuvíkurvegurinn hefur
rú verið tekinn í notkun,
eiga ekki hvað sízt skilið
þakkir Reykvíkinga fyrir
framtak sitt og áhuga. En
fjandskaparmenn þessarar
miklu samgöngubótar Reyk-
víkinga og Sunnlendinga geta
með kvíða hugsað til bæjar-
stjórrarkosnjnganna í höfuð
staðnum, sem fara einmitt.
fram á þeim tíma árs, þegar
notagildi Krýsuvíkurvegar-
ins mun reynast skýrast og
mest. Mátti þó ætla, að þeir
hefðu fyrir nógu að kvíða,
þó að þetta hefði ekki bætzt
við allt hitt.
BÆKUIí. SJOMANNAUT-
GÁFUNNAR 1948 eru komn
ar lií, en þær eru skáldsögurn
ar í Vesturveg eftir brezka
rithöfundinn C. S. Forester
og SmaragSurinn eftir
sænska rithöfimdinn Josef
Kjellgren og Margt skeður á
sæ, úrval sannra sjóferða-
sagna, eftir sænska rjthöfund
inn Claes Krantz. Eru nú
komnar úí níu bækur á veg-
um sjómannaútgáfunnar, og
margar nýjar bækur eru í
undirbúningi-
í Vesturveg er fyrsta bók
in úr skáidsagnaflokki For-
esters um Homblower sjóliðs
foringja, sem er brezk hetja
frá Napoleonstímunum. Sag
an er þýdd af Hersteini Páls
syni og prertuð í Ingólfs-
prenti- i
Smaragðurjnn er frægasta
skáldsaga hins kunna sænska
rithöfundair Josefs Kjellgren,
en hanr lézt síðast liðið sum
ar aðeins 41 árs að aldri. Lýs
ir sagan óhöfninni á sænsk-
um fluitningadalli og gerist
öflil á sjó eða í hafnarborgum. :
Helgi J. Haílldórsson hefur
þýtt bókira, en hún er prent
uð í prentsmdðjunni Eyrún.
Margt skeður á sæ er úrval
sannra sjóferðasagna frá ýms
um tímum og af flestum höf
um heims. Höfundur bókar-
innar er sænski rithöfundur-
ir.n Claes Krantz, en þýðing
in er gerð af þeim Kristjáni
Jón&syni og Guðmundi E.
Gsirdafl- Bókin er prentuð í
Ingólfsprenti.
Nú hafa orðið eigenda-
skjpti á Sjómannaútgáf'unni.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð
Jónssomar hefur selt hana
Páima H. Jónssyni bókaútgef
anda á Akurevri en Gils Guð
mundsson verður áfram rit-
stjóri úígáfur na”- Af boðuð
um útgáfubókum má nefna:
Veiðíflotinn á vertíð, eftir
Andreas Markusson, í sjávar
klóm, eftir Ch. Nordhoff og
J. N. Hall, Yfrr Atlantshafið,
eftir Knud Artdersen, Blámað
ur um borð. eftir Joseph Con
rad, Landafurd;r og land-
könuun eft;r L. Outhwaite,
Pitcairneyjan, eftir Ch. Nord
hoff og J. N- Hafll, og Kristó-
fer Kólumbus, eftjr P. Horn.
fermii- í Amsberdam
Antwerpen 19.—21. þ
Emarsson, Zoega & í
Símar 6697 og 7797.
Hafnarhúsinu.