Alþýðublaðið - 15.12.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 15.12.1948, Qupperneq 7
Mikvikudagur 12. des- 1948. ’ A'L P Ýf> U B'L AÐ It) EG ER ORÐINN því van- ur, að köldu anái til mín frá þeim, sem skrifa Þióðviljann, og er það mjög að vor.um, því ég hsf áít minn þátt í.því að hluítur kommúnisía f-sr sí- minnkandi í verkalýðshreyf- ingurní. V egna ándstöðunnar við kommúnista e.r eðlilegt að þeir hamist að mér, enda er þeim það skylt. En hitt er torskilið hvers! vegna1 þeir ausa mig auri og ósannindum vegna afstöðu minnar til máls, ssm ég er sammála þeim um og hef tekið opin- bera afstöðu í á sömu lund og þeir. En þetía gerir Ólaf- ur Jensson í Þjóðviljanum s-1. fimmtudag í grsin, sem hann skiúfar undir duinefn- inu ,,Garðar“. Þótt Ólafur þessi Jensson sé ekki svaraverður, hvort sem hann skrifar undir dul- nefni eða fullu nafni, mun ég nota þetta síðasta asnaspark hans í mig sem til-efni til að træða lítiilega hugmyndina urn 12 stund hvíld á togurum og afstöðu míra til þess máls- Forsaga málsins er sú, að fyr ir nokkrum árum, þegar veldi kommúnista var mest hér í Reykjavík, er þeir höfðu yfirráðin í flesíum varkalýðsfélögunum í bæn- um að undar teknu Sjómanna félagi Reykjavíkur, var af flokksstjórn Kommúnista- flokksins kosin nefnd til að vir.na að því að koma Sjó- mannafélaginu undir yfirráð konunúnista. í þessari nefnd voru meðal anr ars Eggert Þorbjarnarson, Áki Jakobs- son og Jóhann Kúld. Nefndin hafðí margt á prjónunum, þar á meðal upp- hlaup á félagsfundum í Sjó- manr.afélaginu, ofsóknir á hendur félagsstjórninni og einstökum félagsmönnum, stofnun nýs sjómanrafélags, klofning Sjómannafélagsins í smáhópa og fleira góðgæti. Ekkert af þessu bar tilætlað- an árangur. Þá voru þeir Sig- urður Guðnason og Hermami Guðmu/ndsson látnjr bera fram á alþingi frumvarp um 12 stunda hvíld á togurum. Engin samráð voru höfð um rnálið við sjóm.anijafélög- in í Reykjuvík og Hafnarfirði en þess vandlega gætt að bera frumvarpið fram í þeirri deild þingsins, &em formaður Sjóina,nnafé‘lags Reykjavíkur átti ekki sæti í, svo að tryggt væri að hann gæti ekki lagt málinu lið. Er.da var málið borið fram í sýndarskyni ein- göngu, því kommúnistar vissu vel að þingmenn borg- araflokkanna mundu verða því andvígir og það því aldr- ei ná fram að ganga. Þegar frumvarpið var komið fram, hófu kommúnistar undir- skriftasmölun á togurum und ir áskorun á þingið um að samþykkja frumvarpið. All- margir togaramenn skrifuðu undir áskorunina, sem von- legt var; þeir trúðu því að frumvarpið væri borið fram af umhyggju fyrir velferð þeirrá og tóku al'lvel þessum nýja bandamanni, þótt hann kæmi úr þeirri átt, ;::m þeir þ áttu sízt von skjéls og skjald ar. Þega.r un'di rskriftasöfnun- írini var ilokið. kom annað hljóð í strokkirn, þá hófu kcmmúnis'ar hatramma árás mjfcia rr sjálfsagða nauðsynjamál íslenzku sjó- mannanr a gj.alda þesi að það var borið fram af ábyrgðaiT lausum trúðleikururn í sýnd- arskyni og í þejm t'lgangi að r-eyna að surdra samtökum ’ólablað Albýðublaðsins kemur út í dag. Ilomið í afgreioslú Albýoublaesirss og ið 'ólablaoið. seíj- a stjórn Siómannafélaffsins og formann bess út af málinu og notuðu nú'nöfn siómarn- anna með blygðurarlausri ó- svífni ti.l þess sö syívirða foý ustumenh s j ómannastétt ar- irnar. Með.an þessu fór fram velktist frumvaxpið um 12 stunda hvíid fvrjr neðri de;ld alþingis og varð ekki útrætt á tveim þinfjum Kpmmún;S'tar gerðu ekkert til að korna bv; áfram, sem vonlemt var. bv> þeir báru málið ekki fram í þe;m tilcangi að len»ia hvím togarasjómanna heldur til þess eíns að reyra ao sundra samtökum beirra- Það tókst þó ekki, því toffaramen.n sáu brált í gegnum blekkinga- hjúpinn. Að lokum v.ar frumvarpinu vísað til rikisstjórnarinnar, en félagsmálaráoherra Stefár Jóhann Stefánsson skipaði milliþinganefnd í málinu; sú nefnd hefur nú verrdarlög sjómanna almennt til með- ferðar- Það er von sjómanna til þé's fið bæ*a hag þeirra, oq rrun ég nú færa nokkur rök 8.Ö bessax.i skoðun minri'. A 21- þingi Alþýðus'am- banásins, sem nú er nýiokið, korn 12 s'unaa hvíldin á dag- skrá, bæði í sarnhandi við skýrslu stjórnarinrar og nefndarálit sjávarútvegs- málanefndar. Ég íalaði í málinu við báð- ar þessar umræður o% mætti mjög með því ao 12 stunda hvíld yrði lögboðjn á togur- uniun og að lögboðin væri Alþý T 1 ^ 5 ^ 'JvœsflwfZ í ~ C.'o. O- w mönnum. Þessa skocun rnína, staðfrsti Sigurður rnjög rnyndalera á hinu nýaf- staðna Aiþýðusambandsþingi, eins og r.ú skal sýnt fram á. Undir umræðunum um 12 slunda vökróögin benti ég á að jafnframt því, að Isngja hvíld togaracjómanna væri einnjg rauðsynlegt, að lög- nokkur lágmarkshvíld fyrirjbjóða lágmarkshviM hjá öll- atla aðra sjémenn og allan verkalýð.í landinu. þirgi að samþykkja frum- varp, sem ekki liggur fyrir alþingi. Ég fylgdi því þing- meirihlutanum' og skoraði á mjUiþinganefndina að 'ljúka um verkalýð bæði á sjo landi. Ég taldi sjálfsagt að á þingi verkalýðsins væru allir á einu máli um það að lög- bjóða bæri (Lágmarkshvíld fyrir aRan varkalýð og Allir eru þassjr menn komm. únistar og voru sendir á þjnv ð fc.-ss véraa xingöngu. Nú er það vitað, að andúð bcrgaraílokkanna gegn 12 síur.da vökuóögunum stafar ekki af mannvcnzku einni, heldur aðallega af því að þeir óttast að 12 slunda hvíldin muni valda útgerðinni nokkr um auknum kostr.aði, því þar sem pyngja bugreissins er, þar er einrig hugur hans og hjarta- Það er því hin mesta ■nauðsýn að sanna það, að út- gerðin tapi ekki á 12 stunda hvíld jhásetanna, hsldur bem- línis græði á henni, eins og iiijrupiiiganeinuina <iu ujuiva vernda þannig fólkið fynr , f Vnúð störfum sem allra fyrst svo ofþrælkun og hinum hörmu- olhJ“.flfí,’ T T aS máliS kasmiat aftar inn á 1«b Aiop hannar. E„ ««** TCr5‘ *»» •* alþingi. Þegar svo er komið svo fór ekki því næstur í , y A ' c . skal ekki standa á mér a'ð "æðusíólinn var formaður Nu er áaö Vlta‘3’ a& hmir hvetja alþingi til þykkja lög um 12 --------- ---- —----------— —.------- q. ^ að þessi nefnd taki verkefri hvíld á togurum og lágmarks móði á mótj því ao löeboðin neinar tiliaunir tii ao sanna sitt alvarlega og með sarn- hvíld til handa ölliun verka- værj lágmarksh.víld fyrir línu aSæ 1 2 stunda laganna. að sam- Dagshrúnar, Siguxður Guðna úorgarglegu togaraútgerðar- 2 sturda son- Hann réðist af miklum ni'ýnr munu ekki leggja út í bátasjómenn, og um lögboð-1 Þess vegna skoraði irn hvíldartíma verkamanna. ^jna lcommunistísku togara- sacrði bessi verkamannafor-! uý?er*íirmenn, sem sæti óttu ;n?i, að slíkt væri óforsvaran a þinginu, að þeir létu les't með cillu og mjög and- ~ra ^es' Þ- a- taka upp 12 menr og farmenn. Fáist sam þess að nefndixx Ijúki störfum m,ann,a. Harrn mjnntist á komulag á milli sjómanna og sem allra fyrst- skimiilagringu' Daffsbrúnar á útvegsmainna i nefndinni, er i Ég vænti þess að þeir góðu síl.darvinnunni vjð Reykja- komulági á milli sjómanna lýð á sjó og landi. og útvegsmanna verði lagt Mér er kunnugt að nefndjn fyrjr alþingi frúmvarp, sem er nú farin .að starfa af full- feli í sér 12 stunda hvíld xyr- um krafti, og er það gott, og ir togaramenn og nokkra lág- vil ég leyfa mér að benda á --- -- ____________ . markshvíld. fyrjr alla fiski- þaðhér að sjómern ætlast til stæít haffsmunum verka-' a skipuin siniun ---- r - - — ■ •• ■•■ til þess ao sanna það, sem þejr og ég höldum fram, að slíkt sé framkvæmanlegt og muni einnig borga sig fjár- hagslega fyrir útgerðina. Eimiig skoraðj ég á Sigurð Guðnason að flytja á alþingi frumvarp um 12 stunda hvíld fyrir ailt verkafólk, sem vinnur í landi og uni nokkra hvíld fyrjr alla aðra sjómenn en togaramenn. Nú kom ann- að hljóð í strokkinn. Allir óhugsandi að alþingi íelli það frumvaxp, sem þanrig væri til komið. Mér hefur frá fyrstu tíð verið Ijós sá tjlgangur kom- múnjsta, sem lá á bak við frumvarp þeirra um 12 stunda hvíld á íogurum. En mér er einnig Ijós þörfjn fyr- ir lengda hvíld hjá togara- möinnum. Þess vegna hefux menn, sem nefndina skipa, vikurhöfn síðasth'ðinn vetur, geti orðið sammála um að en o<? kunnugt er voru leggja til að kröfum sjó- Svo vel vildi til, að á 21. manna verði fullrægt .alger- þinginu voru nokkrir togara lega, annað er ekki viðun- útgerðarmenn fulltrúar, þeir andi- Lúðvík Jósefsson, sem er Ég hef áður leitt líkur að framkvæmdastjóri fyrir tog- því, „ að Sigurður Guðnason araútgerðarfélögin á Norð- hafi ekki borið fram frum- firði og hluthafi í c>ðru vaxpið urn 12 stunda hvíld á þeixra að aninnsta kosti, toguxum af áhuga fyrir vel- Tryggvi Helgason togaraút- I3e-sir ágætu bandamenn svo skipazt, ,að í þessu máli ferð ísienzkra sjómanna, held gerðarmaður frá Akuieyri og mmu ur 12 .-nunda málinu hef ég krafizt hins sama og ur hafi hann verið látinn Þóroddur Guðmurdsson bæj- £'neius Se?n mer mso íaryrð- kommúnistar. Það hefur aldr bera frumvarpið fram til þess arfuiltrúi og mikill ráðamaðr ei hvarflað að mér að láta að hræsna fyrir togarasjó- ur í bæjarútgerð á Siglufirði ÆKUR eftir Einar H. Kvaran 6 bindi, 262 bls., í handunnu skinnbandi eru beztu jólahœhurnar. H.F. LEIFTUR. uin og svívirðingum, sem að ergu leyti stóðu að baki ó- þver.r,anum, sem hinn hásæli gervi- ,Garðar“ jós yfir mig í Þjóðviljanum s-1. fimmtú- dag-.Með öðrum orðum, þeg- ar farjð var að tala um það •að þeir herrar kommúnistarn ir stæðu við glamur sitt og fagurgala í garð sjómanna og legðu hönd á plóginn til þess að koma fram 12 stur.da vökulö eu miro, féll griman frá ásjónum þeirra og þeir stóðu alstrípaðir frammi fvr- ir þjngbeimi sannir að þeirri sök að hafa ekkert meint með skrafi sínu og skrifuni um lengda hvíld togaramanna, og að þeir eru ekkert ar.nað en ótíndir burgeisar, sem í ejnu og öllu dingla aftan í öðrurn burgejsum og bregða fæti fyrir hagsmunamál sjómanna alltaf þegar á rejmir. Upp frá þessari stundu átti ég ekltj lengur saroleið með þessum vesalings loddurum og gat því ekki skorað á al- Fr„mh á 11. öíðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.