Alþýðublaðið - 15.12.1948, Síða 9

Alþýðublaðið - 15.12.1948, Síða 9
Mikvikudagur 12. des- 1948. a heikkonan Þetta er hin fræga kvikmynda leikkona Linda Darnell með nýjasta gimsteininn sinn. Sti áip selja í Srelíðii G* FRA 8. desember ihafa fimm íslenzkir togarar og einn mót orbátur selt afla sinn í Bret ladn. i Skipin eru þessi. Helgafell seldi 3903 kits fyr ir 10 741 pund, • Skallagrím ur 3351 vætt fyrir 6172 pirnd, Venus 3220 vættir fyrir 7012 pund, Bjarni riddari 3521 kits | fyrir 9578 pund og Hvalfell j 2081 kits fyrir 8131 sterlings pund. Loks seldi móforskipið , Fell 1682 kits fyxir 5667 pund. I Kaupum hramxu léref tstusknr. rentsmið jan !U. Kallgi'ímspresíakalls vérður haidinn í Hallgrímskirkju n. k. sunnudag'skvö’d k.I, 8,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalíup.darsíörr. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Kærkomnari jóiagjöi er tæplega h.ægt að 'gefa vini sínum en önd- vegis'bók öndvegisskálds Errglend- inga um þessar mundir: (Of 'human Bondagé) í þýðingu Einars B. Guðmundssonar frá Hraunum, Prenfsmiija Ausfurlands h.f. Seyðisíii'ði. í þessu 2. bindi ritsafnsins eru: Ævisaga Hagalíns og bókmenntaleg gagnrýni á skáldverkum og rit- gerðum hans eftir Stefán Ein&rssson, prófessor í Balthnore, Vestan úr íjörðum. -— Veður öll válynd. — Kristrún í Hamravík. En þessi þrjú skáldverk eru eitt hið hezta, sem Hagalín hefur skrifað og alveg sérstæð í íslenzkum bókmenntum, Allar þessar skáldsögur hafa verið uppseldar í mörg ár. — Bindinu íylgir mynd a£ skálðinu’, sem Halldór Pétursson hefur gert, svo og kórt af Vestfjörðism, er sýnir hina ýmsu sögustaöi höfu ndarins. Er þetta merk nýjung í ísíénzkri bókaútgáfu og bókmenntum. Ritsafn Hagalíns er afburða vel út gefið, svo að leitun mun vera á jafn vönduðum útgáfum hér á landi. II. bindið er alls um 500 blaðsíður að stærð og kostar það 100 krónur, bókhlöðuverð. I. bindið fæst enn, •— Askrifendum að heildarútgáfunni er tekið á móti í BÆKUS CQ R-ITFÖNG, Aust urstræti 1, og Laugavegi 39, í bókabúðum HELGAFELLS og í Garðasíræti 17. Enn er tekið á móti áskrifendum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.