Alþýðublaðið - 16.01.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.01.1949, Blaðsíða 5
Suhnucíagtfr 16. jan. 1949. ALÞÝhUBtAÐIÖ 3 Barnavinur cg ÞAÐ var íslenzkum bók- menntum mikill fengur, þeg- ar Ársæll Árnason nokkru teftir heimsstyrjöldina fyrri hófst handa um útgáfu Nonna bókar.na í íslenzkrj þýðingu Freysteins Gunnarssonar skólasijóra. Bókunum var tekið fegins hendi af æsku iandsins og þeim, sem völdu henni lesefni á þessum árum. En Nonnabækurnar hafa verið hér ófáanlegar undan- farin ár og sumar hverjar lengi. Er það naumast vanza- laust, að slíkt skuli hafa átt sér stað um bækur víðlesn- asta rithöfundar' af íslenzku bergi brotinn, einmitt á þeim árum, þegar útgáfustarfsemi hefur verið hér umsvifameiri en nokkru sinni áður í sögu þjóðarinnar. Nú hefur ísafoldarprent- smiðja góðu heilli ráðizt í að bæta úr þessu með útgáfu af ritsafni séra Jóns heitins Sveinssonar, og hefur Frey- stejnn Gunnarsson verið ráð- inn til að annasí hana, enda er hann sjálfkjörinn til þess starfs, en hann mun hafa fengið sér til aðstoðar Harald Hannesson, sem kvað vera öllum íslendingum fróðari um ævi og starf séra Jóns. — Fyrsta bindi ritsafnsins kom út skömmu fyrir jólin og flytur söguna Á Skipalóni- Er bókin prýdd teikningum efíir Halldór Pétursson og út- gáfan í hvívetna hin vandað- asta, nema hvað tími til próf- arkalesturs virðist hafa verið helzt til naumt skammtaður- Nonnabækurnar eru i rík- um mæli gæddar því aðals- merki góðra barnabóka, að þær eru í senn við hæfi ungra og gamalla. Þær hafa átt vinsældum að fagna um víða veröld, en þær eru fyrst og fremst eign íslendinga og eiga því sér i lagi skiiið at- hygli þeirra og ræktarsemi. Æskuminningar séra Jóns héðan að heiman hitta við- kvæman streng í hverju ís- lenzku brjósti, og það er ó- blandið fagnaðarefni, að þær skuli hafa verið þýddar á uær þrjátíu þjóðtungur, Séra Jón Sveinsson hefur rekið ó- metanlegt landkynnjngar- starf fyrir ísland. Hann fjöl- yrðir raunar ekki um ættjarð arást í bókum sínum. En hin sanna og lotnjngarfulla ást har.s á íslandi er eigi að síður hinn rauði þráður bóka hans, ©g hann hefur kallað nafn ís- lands yfir heiminn. Á Skipalóni flytur fimm þætti eða sögur. Börnum og un.glingum verður vafalaust hin sögulega jólaheimsókn á Skipalónj minnisstæðust þeirra, svo æsileg sem frá- sög.n höfundarins er af tví- sýnni viðureigninni við grimm og soltin bjarndýrin. En næstsiðasti þáttur bókar- innar, sem höfundurinn nefn- ír Fyrstu vinirnir mínir dönsku, er þó vafalaust í sér- filokki um bókmenntagildi. Þessi látlausa frásaga minnir á fíngerða smásögu og er glöggt dæmi þsss, hversu frá- bærum rithöfundarhæfjleik- dánarbeð og gröf danska há- setans er lítjil en fögur bók- menn.aperla. Nonnabækurnar, sem komu út hér á árunum 1922 —1928, eru sex talsins. En auk þejrra ' verða í ritsafni því, sem ísafoldarprent- smiðja hefur nú hafizt har.da um að gefa út tvær nýjar, sem ekki hafa áður verið ( þýddar á íslenzku, svo og tvær ferðabækur séra Jóns, Félag húsasmítoema i í Tjarnarcafé í kvöld ki. 21. Aðgöngumiðar seldir í anddyri. hússins frá kL 17. Ferðalangar á sjó og landi VESTUR Á ÍSAFIRÐI starf ■ prentsmiðja og er nafn Jón Sveinsson. um Jón Sveinsson hefur ver. ið gæddur. Myndin af ís- lenzka drenghnokkanum við Vænt kefli í þarahrönninni Iýsi vel og réít sæförum, en , ________„ ---- þó hafi hann aldrei orðið safm en þær hafa einnig v=-ið L- hennar Prentsíofan ísrún. Hún ur sjómaður. Hann kveður lenzkum lesenduni áður ó- prentar. þrjú blöð, en auk þess Victor Hugo hafa skrifað áhrifa kunnar. Þegar atgaiu riGafns hefur hún prentað bsekur og miklar og einkennilegar Iýs- þensa er lokið, hafa íslenzkar bæklinga fyrir ýmsa og gefið ingar á hamförum sjávar, en bókmsnmir vsrið, auðgaðar allmargt bóka, þýddra og hin's- vCgar sé' sumt .hjá honu’m að miklum feng.^ og vonandi frumsamdra. | ran'gt frá sjón'arirl51 sjö. kemur það ekki iyrir aftur. j Fyrir skömmu hafa mér bor mennsku og sjóþekkingar. Kip að það gleyrnist á islandi að izt tvær bækur frá prentstofu iing og Shakespeare liafi lýst endurprenta Nonnabækurn- þessari. Þær heita Eimi yfir j hafinu aásamlega, og þeir hafi Atlantshafið og Fótgangancli frá þekkt vel hið rétta sjómanna Buenos Aires til New York. | mál. En samt komi fyrir hjá Höfundur þeirrar fyrrnefndu þeim villur. Hann segir Pierre hei.tir Allain Gerbault, en hinn ^ Loti vera ein-n af sínum eftir- ar Augusto Flores. Þýðandi bók lætishöfundum, en þó líti Loti anna er Guðjón E. Jónsson á hafið eins og skipstjórinn .af ar, en ef að líkum lætur mun upplag þeirra oft þrjóta. Helgj Sæmundsson- GENGIÐ Á REKA nefnist vizkusamur fræðimaður og bók, sem nýlega er komin á | skemmtilegur rithöfundur. lesmarkaðj nn. — Höfundur hennar er hinn ungi og á- hugasamj þjóðminjavörður, Kristján Eldjárn. Flytur bók þessj tólf fomleifaþætii og er eins konar greinargerð um fund og uppruna ýmissa þeirra hluta, sem hafsjór sög- unnar hefur skolað á fjörur íslenzkra fornleifarannsókna. Það lætur að líkum, að ís- lendingar hafi áhuga fyrir þessum fræðum, svo nátengd sem þau eru fornbókmennt- urn okkar og sögu lands og þjóðar, enda mun þessi bók Kristjáns Eldjárns þsgar hafa átt miklum vinsældum að fagna. Gengið á reka flyt- ur mikinn og athyglisverðan íslenzkan fróðileik. Höfund- urinn, félagar hans og fyrir. rennarar hafakomizthöndum yfir margain vænan rekabút á fjörum rannsókna sinna. Það verður samt varla talin nýlunda, þó að shkt sé gert heyrinkunnugt- íslendingar bafa gefið fréttunum um hina ýmsu fornleifafundj á um árum mikinn gaum, og þeir verða æ fleiri, sem gera sér greiy fyrír því, hver náma sögugulls þjóðminjasafnið er og hvert menningarstarf for- stöðumenn þess hafa unnið. , Hití munu menn naumast hafa ætlað, að greinargerð ís- lenzkra fornleifarannsókna væri tiltakanlega skemmtl- legt lesefni. En Kristjáni Eld- járn hefur tvímælalaust tek- izt með bók sinni að breyta slíku áliti. Megineinkenni þáttanna í Gengið á reka er sem sé það, hvað þefr eru bráðskemmtilegir aflestrar og hversu vel höfundinum bankastjóri. Þær eru svipaðar að stærð, önnur 6 \k örk, hin 7 arkir. Þær eru prentaðar á frek ar þunnan, en góðan pappír, , . _ , _ - . , letur skýrt og prentunin vönd Ekk! verður um það efazt, | ug Qg prófarkalestur þannig; að flestar bókaútgáfurnar hérna hefðu gott af að bera saman við þorrann af sínum útgáfubókum. Bækurnar eru seldar í hentugu og snyrtilegu bandi, en galli þykir mér það, að hvorki er á kjölnum nafn að Kristján Eldjárn hafi lært margt nytsamlegt í skólum- En vafalaust er mál hans og frásagnargleðj að meira eða minna leyti vegar.nesti úr átt högunum norður i Eyjafirði- Kristján er fjölfróður um ís- ienzka tungu, enmálþað, sem höfundarins né bókarinnar j hann ritar, er hið sama og Qnnarri bókinni. er aUmargt Ufað hefur óbrjálað og óspiUt I mynda; og er þag gú sem á vorum allþýðufólksins i greinir frá landferðalaginu. byggðum landsins kynsloð Báðar þessar ferðasögur eru fram af kynslóð. Það er lát- ósköp blátt áfram, auðsýnilega laust en fágað, skrúðlaust en ritaðar af skilorðum og stát: hljómfagurt. Frásagnargleði I íausum mönnum. Þær eru tal- hans er sömu ættar, enda ein- andi vottur um þann ævintýra læg^ og eðliileg. Það dylst hug og þá otrulegu seiglu og ekki,^ að hann hefur yndi af þrautseigju, sem hefur átt geipi að fjalla um þetta efni og mikinn og mikilvægan þátt í sókn mannanna til þekkingar og síaukinnar tækni á öllum sviðum. opna lesendunum ævintýra- heim fornleifarannsóknanna. En har.n er ekki leiðsögumað ur, sem berst á og miklast af þekkingu sinni. Fyrir honum vakir, að lesandinn sannfær- i-st sjálfur um, hvers virði þessi fróðleiksleit sé. Hann úskveiðar, ekki aðeins við umgengst lesendurna nánast strendu,r heimalandsins, held- sem samferðarmaður og legg- ur d við Nýfundnaland og liðn- Ur áherzlu á að velja greið- áður fyrrum á íslandsmiðum. færar leiðir, en. forðast allar Ævintýraþrá Allains Allain Gerbault er Frakki, fæddur og uppalinn á þeim slóð um, þar sem margir stunda ogongur- Bókaútgáfan Norðri og var snemma mjög rík,. en hann var settur til mennta, og var við verkfræðinám, þá er hann var árin í loftflota Frakka. En árið 1922 sigldi han frá Gíbraltar til New York aleinn á lítlum ceglkútter, vélarlausum. Leið sú, er seglskip fóru frá Gíbralt tekst að gera fróðleik bókar- Lókaskápum, og það er hægt Rrentverk Odds Björnssonar kvaddur til herþjónustu 1914. á Akureyrj hafa búið Geng;ið Hann var síðan öll styrjaldar- á reka prýðilega viðfelldinn ytri búning- Bókin er í hæfi- legu broti, pappír er vandað- ur og prófarkalestur í bezta lagi. Myndirnar auka mjög á fróðleiksgildí þáitanna og'ar til New York, er talin 4500 gleðja yfirleitt auga lesand-1 sjómílur eða 7200 km. Var Ger ,,, , ans, þó að auðvitað sé þeim' bauit 101 dag í ferðinni — og ög a11 1 1 a g t fremur ætlað að vera til . ; 92 daga sá hann hvergi land. skýringar en skrauts. Þetta i Honum hefur þá miðað áfram er með öðrum orðum ekki 44 V2 sjómílu á sólarhring að bók í húsgagnastil. Hún ' meðaltali eða 7114 km. Auðvit kemst fvrir í venjulegum í að hreppti hann oft storma, og stjórnpallinum. Conrad hafi skrifað róttar og stórbrotnar lýsingar á stormýfðum sjó, en bækur Conrads séu of þungar, fari of mikið út i sálma þun'gr ar sálarfræði. Lárviðarskáldinu enska,^ John Mrlsefield, dáist hann mjög að fyrir kvæði hans um sjó og sjóferðir. Annars þykir honum vænna um Hrafn inn — eftir Poe — en nokkurt annað kvæði. Af bókum, sem ekki fjalla um sæfarir, dáir hann einna mest Ævi Krists, eftir Renan. Gerbault les kvæðj. Tennysons og Shelleys, og enn fremur les hann Plato. Þetta er því enginn skynskiptingur. En hánn segir, að dag einn að afstöðnu vondu veðri hafi hann kastað fyrir borð ritum Oscars Wildes. ..Mér fannst vanta hjá honum hina falslausu og hreinu tilfinningu. sem bærðist í brjósti mínu sem sjómanns'1, segír hann. Ójá, já, ekki svo blár! Annars er bók lians yfir- ieitt laus við vangaveltur og er jafnt handa unglingum sem fullorðnu fólki. Hin bókin er eftir argentísk an skáta og er um ferð hans frá Buenos Aires — höfuðborg Argentínu — til New York, og fór hann þessa leið, sem er 16000 kílómetrar, fótgangandi, lagði af stað 11. júlí 1926 og lauk ferðinni 5. nóvember 1928. Hann var því 848 daga á leiðinni, og hefur hann ekki komizt að meðaltali nema tæpa 19 kílómetra á dag. Leiðin ligg- ur um hafjöll og skóga, eyði- merkur,, gras- og saltsléttur — og hætturnar eru margar og miklar. Fjandsamlegir Indíán. ar, ræningjaflokkar og byltinga tilraunir í löndum, sem leiðin Innar a'ðgengilegan allri aL þýðu. Þættirnir eru gagn- orðir í bezta lagi. en svo fjör- lega riíaðir og skemmtilega, að mynd hverrar frásagnar verður lesen.dum skýr og minnissiæð. Er full ástæða til að vænta þess, að það verði margra mál, að höfund ur þessarar bókar sé á óvenju Iegan hátt vaxinn þeim tví- þætta vanda að vera sam- að lesa hana án þess að láta hana liggia á sérstaklega til- búnu borði! Það mætti margt ófagurt ségja um íslenzka útgáfustarf semi yfirsiandandi tíma. En Gen.g»ð á reka er ein af þ'eim bókum, sem talizt geta væn kefli í þeirri þarahrönn- Helgj Sæmundsson. er . furðulegt, að honum skyldi takast að yfirstíga alla hina mörgu erfiðleika. Hann er bóka maður, les einkum ljóð og sög ur og ferðasögur — og skemmti legast þykir honum það. sem um sjóinn fjallar, eða um ævin týralegt líf á landi. Honum þykir vænst um Jack London af öllum höfundum. Hann læt ur í ljós álit sitt á nokkrum rithöfundum, sem lýsa sjóferð um. Hann segir, að London valdið háska og erfiðleikum, og þá eru og þarna hættuleg dýr af ýmsum itegundum. Loks eru sjúkdómar eins og skyr- bjúgur og mýrakalda ekki til fyrirgreiðslu snauðum og fót- gangandi ferðamanni. Upphaf lega var höfundur bókarinnar ekki einn síns liðs á þessu ferða iagi. Þeir lögðu af stað saman fimm argentískir skátar, sá elzti tuttugu og eins árs, en sá yngsti 16. Einn dó af höggorms biti, einn varð skotinn i stúlku í Kólumbíu, nyrzta ríki Suður-Ameríku, og varð þar eft ir, og tveir veiktust og gátu Frh. á 7- síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.