Alþýðublaðið - 22.01.1949, Side 5

Alþýðublaðið - 22.01.1949, Side 5
JLaugardagur 22. janúar 1949 ALÞÝÐMBLAÐIÐ rnsr ¥ OLLUM LAUNÞEGUM í SOVÉTRÍKJUNUM er skipt í 30 mismunandi launaflokka, eftir tegund vinnunnar, þ. e. raun- verulega eftir því, í hvaða iðn. aði menn vinna. Hæst eru laun in í kolavinnslu, olíuvinnslu og málmiðnaði. í neyzluvöruiðn. aðinum eru launin meðal hinna iakari. í hverjum launaflokki eru mörg launastig, og fara þau eft- ir kunnáttu. í sumum iðngrein um geta launastigin orðið allt að því 18. í málmiðnaðinum eru t. d. 7 launastig.. og er samningsbundið tímakaup á fyrsta launastiginu 1,50 rúblur, en 4,50 rúblur á áttunda launa stiginu. Þegar um sérstaklega erfiða vinnu er áð ræða getur komið fyrir að launin séu greidd með 15—20% uppbót. Þetta eru þó laun, sem miðuð eru við ákveðin vinnuafköst. En allt launak'erfið er hins vegar byggt upp á grundvelli mismun andi vinnuafkasta (ákvæðis- vinnu) að svo miklu leyti, sem það er unnt við vinnubrögð og framleiðslutæki hvers iðnaðar um sig. En þar að auki koma verðlaun. Ef einhver afkastar 100% meiru en því, sem telst vera meðalafköst, hækkar það t. d. laun hans um 150%. Þetta verðlaunafyrirkomulag á launa gpeiðslum er til hins ýtrasta ög hefur í för með sér mjög mik. ínn launamun. Við fyrirtæki, þar sem meðallaun eru um 800 rublur á mánuði, geta komið fyr ír mánaðarlaun, sem nema 2— 3000 rúblum, og jafnvel allt að því 10—14 000 rúblum. Verkstjórar fá 1500 — 2000 cúblur £ föst laun á mánuði. En þeir fá launauppbót, ef afköstin fullnægja gerðri áætlun, og þeir geta meira að segja fengið auka uppbót, ef farið er fram úr á- ætluninni, t. d. 10% álag á laun sín fyrir 1 %, sem ■ framleiðslan fer fram úr áætlun. En allt er þá miðað við framleiðslu þess verkamannahóps, sem verk- stjórimi hefur umsjón með. Grunnlaunin hækka um á. kveðinn hundraðshluta eftir visst árabil, t. d. um 10% eftir 5 ór, 20% eftir 10 ár, og þannig áfram um allt að 40%. Venjulegur vinnudagur er 8 klukkustundir, en í einstökum vinnugreinum er þó ekki unnið nema 7 eða jafnvel ekki nema 6 klukkustund.ir. Eftirvinna er bönnuð. En sé hún beinlínis nauðsynleg, er hún greidd með 150—200% á- £agi á venjuleg laun; og sama er að segja um. helgidagavinnu. OFSKJÖR. Dvöl sendinefndarinnar í Sovétríkjunum var svo stutt, áð hún gat ekki gert sér neina full komna grein fyrir lífskjörum almennings. Mjög margar þær upplýsingar, sem menn leita yf írleitt í öðrum löndum varðandi almenn lífskjör, t. d. launa- skýrslur, verðlagsvísitala eða hagskýrslur varðandi annað, svo sem byggingu íbúða og fram leiðslu fatnaðar og skófatnaðar, vantar alveg í Sovétríkjunum, eða er, að minnsta kosti, ekki hægt að fá aðgang að. Sendi- nefndin fór aðeins um lítið svæði af þeim hluta Sovétríkj- anna, sem er í Evrópu. Hún kom að vísu til tveggja stærstu borg- anna; en hún kom yfirleitt ekki át í sveitirnar. Eitt af því, sem rugiar, er Á SÍÐASTLIÐNU HAUSTI bauð Iandssamband rússnesku verkalýðsféíaganna norska alþýðusamhand- inu að senda gestaiiefnd tll Sovétríkjanna, svo sem í þakklætisskyni fyrir boð, sem rússneska Iandssam- bandið hafði fyrr á árinu þegið til Noregs. Norska aL þýðusambandið sendi sjö menn: ritara alþýðusam. bandsins og með hoinun formann efnaiðnaðarsam- bandsins, ritara sjómannasambandsns, hafnarverka- mann, háseta, járniðnaðarmann og þekktan ritstjóra, sem ávallt hefur verið mikill sovétv nur. Nefudin dvaldi á Rússlandi um hálfsmánaðártíma í ágúst og september í haust og hefur nú birt skýrsíu um för sína, sem gefin hefur verlð út af norska alþýðusambandinu, og nefnist „Beretning fra L.O.s. delegasjon til Sovjet Samveldet, august.september 1948.“ Birtir Alþýðú- blaðið hér tvo kafla úr skýrslu norsku verkamanna- nefndarínnar, — um launakerfi og lífskjör á Rúss- landi. menn ætla að gera sér grein fyr ir lífskjörunum í Sovétríkjun. um af eigin sjón og raun, er sú staðreynd, að þau tilheyra og hafa ávallt tilheyrt Austur. Evrópu, sem búið hefur við allt önnur vinnubrögð og lífs- kjör yfirleitt, en þau, sem menn eru vanir á , Norðyrlön.dþm. Beinn samanburður gétur ■' af þeim ástæðum oft reynzt órétt látur. En með þessum fyrirvara get ur sendinefndin dregið saman áthuganir sínar á þessu sviði í því, sem fer hér á eftir: Það er nú engin skömmtun á venjúlégum néyzluvörum I Sovétríkjunum, og búðirnar i borg eins og Moskvu og sum. part einnig í I^ningrad eru mjög vel birgðar. Sérstaklega á þetta við um matvæli. í borgum eins og Stalingrad og Sotsj.i vi’rð ast. nauðsynjar,, vera mik’.u minni. En verðið er mjög hátt. Hér tfer á ;eftir hið viðurkennda verð' á nokkrum nauðsynjum eftir gengisbreytinguna í árs- lok 1947, verð, sem, við athug- un, virðist ýfirleitt vera erin 1 gildi: Opinbert verð í rúblum: Verðlagið er breytilegt eftir verðlagssvæðum. Rúgbrauð. (kg. 2,28— 3,20 r. Hveitibraut (kg) 6.20— 7,80 -— Makkarón. (kg) 9,00—11,00 — Sykurlíki (kg) 13,50—16,50-— Nautakjöt (kg) 28,00—32,00 — Smjör (kg) 62 00—68.00 — Smjörlíki (kg) 28,00—32,00 — Feitsíld (kg) 17,00—20,00 — Egg 10 st. 10.00—18.00—f Te (lOOgr) 16,-——- — Ómalað kaffi (kg) 75,00 — Ö1 (Vz litri) 7,00 Vodka (>2 lítri) 60,00 — Ullar kjóll 510.00—560.00 — Karlmanrisföt (hálfull) 1400,00—1500,00 — Skóhlífar' 45,00 — Karlmannasokkar 17.00—19,00 Handsápa (100 gr.) 4,00 — Sígarettur (25 st.) 6,30 -— Ef örfáar allra nauðsynleg- ustu vörur eru undanskildar, feyndist kaupgeta rúblunnar vera um það bil hin sama og 10 áura norskra. Ef miðað er við brauðverðið, er kaupgeta rúbl. unnar þó meiri, eða um það bil hin sama og 16—17 norskra aura. Kanimerinúsíkldúbburínn. En verðlagið segir mönnum I ekki mikið, nema það sé sett í samhengi við kaupgjaldið yfir. I leitt. . Munurinn á launum er mjög mikill, eins og áður hefur verið sagt, og til þess að hafa. éinhvern fastan grundvöll und- ir fótum, reyndi sendinefndin að fá upplýsingar um meðaL laun í mörgum fyrirtækjum. í ,nokkrum. fyrirtækjum í járn. j iðnaðinum voru meðallaunin. á mánuði 800—850 rúblur. í mat- yælaiðnaðinum vóru þau 600 , rúblur. Svipuð meðallaurt voru gefin upp í öðrum fyrirtækjúrh. I ; í þéssu sambandi vreður þó áð taka tillit til þess, að ýmis venjuleg útgjöld eru ekki eins . þungbær og'æ-tla skyldi. Þann. ig eru beinir skattar lágir vegna þéss, að hin miklu opinberu út_ gjöld eru greiád með óbeinum sköttum, sem faldir eru í hinu j háa vöruverði. Af öllum út- j gjöldum ríkisins 1948, seni : nema 420 milljörðum rúbla, eru aðeins 30 milljarðar íeknir með beinum sköttum, en . 280 millj. arðar með söluskatti og ,um 100 milljarðar með skatti af arði íyrirtæ.kjanna. Enn fremur er húsaleigan og fargjöld lág. og blöð o,g bækur ódýr, Þegar um þessar nauðsynjar er að ræða. hiun kaupgeta rúblunnar. í ein. stökum tilfellum geta. jafnazt á við norska krónu’, j E.ngu að síður er það av,g- ijóst. að hi nalmennu meðallaun hrökkva, ekki fyrir innkaupum ,á! öðru en hinu allra brýnasta til þess að draga fra-m lífið. Þar við bætist að af .sumum nauð. synjavörum er, ekki hægt að fá það sem nauðsynlegt er. Hús. riæðisskortúrmn er hræðilegur,- svo að hín lága húsaleiga kemur fæstum að' nokkru haldi. í bþrgúnúm sjást oft biðraðir. Það verð, sem hér. hefur ver- ið nefnt, er hið opinbera verð víðast á þeim markaði, sem al. j menningur verður að kaupa i j-nauðsynjar sínar á. í viðtölum við nefndina hefur aldrei verið j látið í það skína, a ðannað og rvo verulega lægra v-ero væri ■'il, að það hefði nokkur áhrif á j'hin almennu lífskjör. Það, ■ sem hér hefur v.erið , ragt, hefur afleiðingar, sem j mjög gera vart við -sig í- göíu. i jlífi - í borgum. Sovétríkjanna. 1 Það heíur. meðal annars það í "ör. með^sér, að venjuleg fjöl- rskylda á mjög erfitt m.eð það * að lifa á vinnulaunum manns. ins, og þv-í neyðas.t konurnar til þess að leita sér atvinnu í miklu r.tærri stíl en þekkt er hjá okk. ur, Það'miá sjá stóra hópa af 'konum við götuvinnu, garð- vinnu,, erfi'ða. byggingarvinnu, hafnarvirinu og í verksmiðjun. um. - Framleiðslan á matvælum er nú.svo mikil að sjálfsagt: fær meirihluti fólksins allra nauð. •sýnle’gasta magn af óbrotnustu lífsnauðsynju.m, svo sem brauði, ka.rtöflum og grænmeti. En verðið á kjþti og kjötvörum, smjöri, osti, fiski, niðursuðu- vörum ■ og öðru slíku, er svo hátt, miðað við launin. að það eru tiltöíuiega fáir, sem geta veitt sér slíkt til daglegs viður. væris. Til fatnaðar og skófatn. aðar verður ekki mikið afgangs, endá er hvort tveggja mjög jdýrt. Þetta má sjá á fólkinu, hvar serri 'þáð 'fer. Það virðist vfirieitt vera nægilega nært; en það er illa klætt og skófatnað- uririri er yfirleitt mjög slæmur. Eit’t mesta alvörumál, þegar um lífskjör fólks í Sovétríkjun. um er áð ræðas er sennilega hús næðisskorturinn. Alls staðar eru yfirfull, gomul, illa viðhald- (n og hrörleg hús. -ekki aðeins þar sem stríðið herjaði. Þau eru vitni um húsnæðisvandræði, | nem hljóta að vera mikið félags. | leg't vandamál. Sendinefndin hefur reynt að gera einhvern skynsamlegan samanburð á lífskjörum ó. br-eyttra norskra og rússneskra verkamanna eftir stríðið. Niður- staða hennar hefur helzt orðið sú, að ef lífskjör norsks verka. manris væru táknuð með tölunni 100, mættí ekki tákna lífskjör rússnesks verkamanns með hærri tölu eri 60. Hi-tt er :SVO annað mál, að til eru hópar manna í Sovétríkj. unum, sem hafajsvo góðar tekj- ur, að þeir geta notið góðrá lífs kjara. Það á við um stakhanov. verkamennina, dugléga og ein. be-i-tta verkstjóra, verkfræðinga ög ýmsa embættismenn, svo og ÍÚIÍÉaféltl l'is í riátíðásal Menníaskólans sunnu-d-a-g kl. 2.30. •— Méð- Lmir gs-ta vitjaS niiða ihjá Helgafelli i Aðalstræti og í Bókabúð Lárusar Blöndals, SkóÍavörðustíá.' 4 vegum Rauða Kross íslands til megin- iandsins. — Sendið pantanir sem fyrst. Verzlun Theódór Siemsen Sími 4205, yísindamenn, sem. fá verðlaun -'fyrir mikiivæg störf, rithöf. Unda og listamenri. Eri jþað á ckki við um allan almenriing. Áívinnuhorfur í bæn- um ræddar í bæjar- sfjórn. ATVTNN UHORFURNAR 4 bænum komn til umraeðu á bæj, arstjórnarfundinum í fyrradag, og bar Hannes Stephensen fraim tillögu þess efnis, að bærinn stöðvaði allar vinnuuppsagnir og beitti sér fyrir því við ríki og einstaka atvinnurekendur, að þeir drægju ekki úr fram. kvaemdum sínum. Enn fremur, að tekin yrði upp dagleg at. vinnuleysisskránin.g, og að bær- inn imdirbyggi auknar frani. kvæmdir svo að allir hefffu atvinnu. Lýsti Hannes atvinnuástand. inu svo, að nú væri hér mikið atvinnuleysi ög vá fyrir dýrum, ef ekki yrði að gert. Jón Axel Pétursson taldi, að Hannes málaði heldur dökkt í þessu efni; - hins - vegar sagði hann, að nauðsyn væri að hafa opin augun fyrir því, að vinna kynni að dragast saman á'hin- um ýmsu stöðum, og bæri bæn_ um þá að auka framkvæmdir sínar til þess að unnt væri 'aS komast hjá atvinnuleysi, enda væru nóg verkefrii fyrir til úr- lausnar hjá bænum. Aftur á móti taldi hann. að érin. sem komið er, væ.ri ékki hægt að telja atvinnuleysi í bænum, að vísu væri nú tíðarfar þannig, að illt væri,. að vinna við úti. vinnu, og kynnu einhverjir að vera áðgerðarlausir í bili fyrir það. Einnig inundu um árámó-t- 4n hafa þrotið verkefni hjá nokkrum aðiluni, og hefði það leitt til uppsagnar; ■ hins vegár mundu þeir menn, sem þannig hefur verið sagt upp, margir. vera komnir í atvinnu. ., Frá því um áramótin má . heita, að dagleg skráning at_ vinnulausra hafi farið fram, og hafa alls um 100 manns látið skrá sig síðari, en að minrista kosti helmingur þeirra manná hefur verið ráði-nn. þar. á meðal margir suður með sjó, til sjó- róðra og ýmissar annarrar vinnu. Af þ.eim, sem skráðir hafa verið, voru sárafáir fjölskyldu. menn — en langflestir þeirra eru einhleyþir. Úfbreiðið Alþýðublsðíð!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.