Alþýðublaðið - 22.01.1949, Page 8

Alþýðublaðið - 22.01.1949, Page 8
Gerizt 'áskrifenduc pS Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið irm á hvert Iheimili. Hringið í sírua 1900 eða 4906. '^*v. Börn og unglingafe Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐEÐ , Allir vilja kaupa í| ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 22. janúar 1949 Sljórnarkjör 1 Dagsbrún fer . fram um aðra helgi »-------- Framboðslisti lýðræðissinna í félaginu 1 var lagður fram i gærdag* i-. -----——♦--------- STJÓRNARKJÖR I DAGSBRÚN fer fram annan laug- ardag og sunnudag að vlðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu, og var framboðsfrestur útrunninn kiukkan 6 í gær. Hafa lýð- ræðissinnar í Dagsbrún sameiginlegan lista í kjöri við kosn. ingu stjórnar og annarra trúnaðarmanna félagsins, og var hann lagður fram í gærdag. Listi Jýðræðissinna við stjórnarko.sninguna í Dags- brún er þannig skipaður: AÐALSTJÓRN: Formaður: Ólafur Ólafsson, Lokastíg 10. Varaform.: Sveinn Sveins- Son, Skúlagötu 74. Gjaldkeri: Guðmundur Sig- írvg'g'sson, Barmahlíð 50. Ritari: Snæbjörn Eyjólfsson, Laugavegi 51 B. Fjármálaritari: Aðalsteinn Vígmundsson, Laugavegi 162, Meðstjómendur: Þórður Gíslason, Meðalliolti 10, og Agnar Guðmundsson, Bjarn. arstíg 12. VARASTJÓRN: Hannes Pálsson, Meðalli. 9. Jón G. Jónsson, Grettisg. 31. Jóhannes Sigurðsson, Víði- mel 66. STJÓRN VINNUDEILUSJÓÐS: Formaður: Sigurður Guð- mmdsson, Freyjugötu 10 A. Meðstjórnendur: Páll Krist- jájisson, Hverfisgötu 85, og Hjörtur Lárusson, Hlíð við Blesagróf. Varamenn: Guðm. Steins. son, Ránargötu 3 A, og Sveinn Jónsson, tíofteigi 17. ENDURSKOÐENDUR: Þorsteinn Einarss., Bræðra- borgarstíg 31, og Kjartan Ól- afsson, Niarð. 47. Varamaður: Guðmundur Jargensen, Vitastíg 17. Auk aðalstjórnar félagsins, vai-astjórnar, stjórnar vinnu- dieilusjpðs og .endurskoðenda verður kosið 100 manna trún- a'Sarráð og 20 menn til vara. Skíðamót íslands háð á Ssafirði um páska, ÁkVeðið hefur verið, að Skíða mót íslends 1949 fari fram á ísafirði um páskana, 14.—18 apríl, og hefur Skíðaráði ísa- fjarðar verið faiið að standa fyr ir mótinu. Formaður Skíðaráðs ísafjarðar er Guttormur Sigur- björnsson. Skíðaþingið, þ. e. ársþing Skíðasambands íslands, mun verða haldið á ísafirði í sam- baadt ss5tið. *---------------------------- Starísfélk í kvik- myndahúsum síofnar stéttarfélag SÍÐAST LIÐIÐ miðvikudags kvöld stofnaði starfsfólk í kvik myndahúsunum í Reykjavík með sér félag, er hlaut nafnið ,Starfsfólk í kvikmyndahúsum!. í stjórn og aðrar trúnaðarstöð ur voru kosin: Kjartan Guðmundsson for- maður, Daníel Bergmann ritari, Halla Hallgrímsdóttir gjaldkeri, Ólöf Jörgensen varaformaður og Karen Lövdahl meðstjórn. andi. í varastjórn voru kosnar: Margrét Árnadóttir og Hólm- fríður Friðsteinsdóttir. Endurskoðendur: Dóra Ing- ólfsdóttir og Dagbjört Sigurðar dóttir, og varaendurskoðandi: Arnheiður Guðmundsdóttir. í skemmtinefnd félagsins voru kosin: Valgeir Einarsson formaður, Greipur Sveinsson Hólmfríður Friðriksdóttir, Guð rún Jónsdóttir og Hulda ÓlafS- dóttir. - Félagið samþykkti að sækja um upptöku í Alþýðusamband íslands. Á stofnfundi voru 25 manns. Önnur vélasam- sfæða Laxárvirkj- unarlnnar biluS Frá fréttaritara Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. ÖNNUR VÉLASAMSTÆÐA Laxárstöðvarinnar bilaði í gær og er samstæðan nú óstarfshæf. Óvíst er hve langan tíma við- gerðin tekur. Héðan verður að senda menn austur með áhöld og efni, og ófært er nú land- leiðina, og engar samgöngur sjó leiðis fyrr en rheð Esju. Fólk befur verið hvatt til þess að spara rafmagnið, einkum til hitunar. MC.NEIL, aðstoðarutanríkis- málaráðherra Breta, lét svo um mælt í gær, að fangelsun Mind. szentys kardínála, æðsta manns kaþólsku kirkjunnar, á Ung- verjalandi, væri svívirða. Sagði hann, að brezka stjórnin myndi krefjast þess, að kardínálinn yrði látinn laus. Hér sést egypzki stúdentinn, sem fyrir nokkru myrti forsæt isráðherra lands síns, Hokrashi Pasha. Hann var handtekinn þegar eftir morðið. Búið að selja happ- dræftisskuldabréf fyrir 8 millj. kr. SELD munu nú vera skulda bréf í B-flokki liappdrættisláns ríkisjóðs fyrir rúmar 8 milljón ir kr., en samtals hafa verið send út til umboðsmanna láns. ins skuldabréf fyrir hátt á 10. milljón króna. Margir umboðs- menn hafa selt öll þau bréf, sem þeim voru send í fyrstu, og sumir hafa fengið tvær til þrjár viðbótarsending^r, en miklir samgönguerfiðleikar hafa valdið því, að torvelt hefur reynzt að koma bréfasending- um til ýmissa staða. -Þegar A- flokks bréfin voru seld í haust, var hins vegar hægt samdægurs eða með fárra daga fyrirvara að koma bréfasendingum til flestra umboðsmanna. Hefur verið lögð áherzla á það við umboðsmenn lánsins utan Reykjavíkur að reyna að hraða sem mest sölu bréfanna, því að sölunni verður hætt það snemma, að öruggt sé, að útdráttur vinninga geti farið fram 15. febrúar. í A-flokki happdrættisláns- ins verður dregið næst 15. apríl en aftur verður dregið í B-flokki 15 júlí. í hvorum flokki lánsins er í hvert sinn dregið um 461 vinning, að upphæð samtals 375 þúsund krónur. Þeir, sem eiga bæði A. og B-flokks bréf, fá því fjórum sinnum á ári að keppa um marga og háa vinninga, en fjárframlögin til bréfakaupa eru aðeins í eitt skipti. Öll bréf í A-flokki eru nú seld, og þar sem nú eru seld í B-flokki bréf fyrir á níundu milljón króna, má gera ráð fyrir, að þau verði öll seld fyrir 15. febrúar. Ætti því fólk að athuga það, að því gefst ekki kostur á að eignast síðar bréf í þessum flokki láns- ins, ef það ekki notar tækifær- ið nú. Happdrætti þetta er sér- staklega hagkvæmt fyrir þá, sem ekki hafa efni á að leggja fé sitt í áhséttu, því að kaup Margir bílar íóru Krýsuvíkurveg í gær, mjólkskömmtuð ríflegar í dag Báðar heiðarnar ófaerar. Þrír mjólkur- bílarfastir á Mosfellsheiði síðan á þriðju daginn, en komust þaðan ífiær. ...—.... I DAG verður mjólkurskammturinn rýmri en undan- farna tvo daga, og verður skammtaður % lítri á mann út á skömmtunarre.t nr.45. Laust eftir hádegið í gær komu átta mjólkurbílar að austan um Krýsuvíkurvegsnn, og síðar £ gærkveldi munu nokkrir bílar hafa komið þá sömu leið með mjólk. Alþingi minnisf Kára Sigurjónssonar ALÞINGI kom saman í gær til funda á ný og minntist for- seti sameinaðs þings við það tækfæri Kára Sigurjónssonar bónda á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi í Suður-Þingeyjar- sýslu, en hann lézt fyrir fáum dögum á 74. aldursári. Kári Sigurjónsson sat á einu þingi, aukaþingi 1933, sem Iandskjörinn þingmaður, og átti sæti í milliþinganefnd í launamálum 1934. Vottuðu þingmenn1 minningu hans virð ingu sína m'eð því að rísa úr sætum. - Allmargir þingmehn voru enn ókomnir til bæjarins, þeg ar fundir alþingis kófust aftur í gær. Lisfi til sijórnarkjörs • í AlþýSuflokksfé- laginulagðurfram LISTI UPPSTILLINGAR- NEFNDAR til stjórnarkjörs í Alþýðuflokksfélagi Reykja- víkur liggur frammi í skrif stofu flokksins í Alþýðuhús inu frá og með deginum í dag til 29. janúar, og er fé- lagsmönnum heimilt að stinga upp á mönnum til við»- bótar á listgnn fyrir þann tíma. Háskólafyrirlesiur á sunnudag DR. METZNER, hinn kunni þýzki fiskiðnaðarsérfæðingur, heldur annan háskólafyrirlestur sinn þriðjudaginn 25. janúar kl. 6,15 í I. bennslustofu háskól ans. Efni fyrirlestursins er: „Beurteilung von Fischen, Fischwaren und Fischstoffen“. Fyrirlesturinn verður fluttur á þýzku og er öllum heimill að- gángur. bréfanna er í rauninni ekki ann að en sparifjársöfnun. f Undanfarna dSga.befur á- standið verið mjög slæmt vegna ófærðarinnar, og kom- ust ekki einu sinni bílarnir héðan af Kjalarnesinu og úr Kjósinni til bæjarins í fyrra- dag. Aftur á móti komu þeir j með mjólk í gær, en bílarnir I frá Borgarnesi sátu fastir í Hvalfirði skammt fyrir austan Þyril og 'höfðu verið þar um sólarhring, en búizt var við þeim í bæinn í nótt. Mjög snjóþungt er í svsitJ unum fyrir austan fjall, og hefur igengið erfiðlega að ná mjólkinni frá framleiðendum til mjólkuxbús Flóamanna, og náðist ekkert úr Rangárvalla- sýslunni í gær. Aftur á móti mun hafa náðst mjólk úr rnest- ailri Arnessýslu. I gærmorgun fór snjóýta út Ölfusið að Hveragerði, og lögðu mjólkur- bílarnir af istað Krýsuvíkur- . leiðina, og var ekki það snjó- létt, að ekki þurfti ýtu við nema á kafla við Kleifarvatn, og komu bíiarnir til bæjarins, skömmu eftjr hádegið, en í slóð mjólkurbílanna komu um 20 aðrir bilar, sem teppst hö.fðu ífyrir austan fjall í byln- um. Báðar heiðarnar, ITeilisheiði og Mosfellsheiði, ieru gersam- lega ófærar, og hefur ekkj verið 'gerð tilraun til að mokú Helli'sheiðina. Hins vegar hef-. ur nokkur n 1 u í L Mosfellsheið- ar.innar verið m'okaður, með- al annars 'vegna þess, að þan sátu fastir þrír mjólku'rh'ílar^ sem voru á suðurleið á þriðju- daginn, og hafa þeir setið fasti ir á móts við afleggjarann að Heiðarbæ, þar til í gær, aS þeir voru ilosaðir. Enn fremuil var snjóýta í igær að vinna að þvá að mpka í Almannagiá, en þar voru að minnsta kosti fimm bílar fenntir í kaf. ' YTTI ' Sogslínan komsf í lag í fyrrinóft ’ ' VIÐGERÐINNI á Sogslinunni lauk laust fyrir klukkan 5 í fyrrinótt. Viðgerðarmennirnir, sem fóru héðan úr bænum S fyrradag, komust austur að bil uninni undir miðnættið, og gekk viðgerðin greiðlega, þar; eð aðeins einn strengur hafði slitnað. Hafði strengur þessl lagst yfir hina strengina. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.