Alþýðublaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. janúar 1949 ALÞÝÐIJBLAÐIÐ í ÐAG er suRnuðagurinn 23. ganúar.- Þann ðag fæddist Berg ur Tliorlrerg landshöfðingi árið 1829. IJr Alþýðufelaðinu fyrir 21 ári: „Frá Lundúnum er sím að: Hugvitsmaðurinn Baird skýrði frá uppfimiingu til þess að sjá hluti í afarmikilli fjarlægð. Segir hann, að sér hafi tekizt að sjá þvert yfir At- lantshaf. Hafi andlit sést en þó óskýrt. Býst hugvitsmaðurmn Við betri árangri hráðlega“. Úr Alþýðublaðinu fyrir 20 árum: „Sveinn Ahrenberg undirbýr flugferð frá Síokkhólmi til New York í júnímánuoi, um ísland og Grænland. Tilgangurinn með fluginu er að rannsaka skilyrði fyrir flugferðum milli Evrópu og Ameríku“. Sólarupprás er kl. 9,37. Sól. örlag verður kl. 15,44. Árdegis háflæður er kl. 0,10. Síðdegis. háflaéður er kl. 12,58. Sól er í hádeg-isstað í Reykjavík kl. 12,40. Helgidagslæknir: Óskar S>. Þróðarson, Flókagötu 5, sími 3622. Nætur- og helgidagsvarzla: ÍLaugavegsapótekV sími 1618. Næturakstur í nótt og aðra hótt: Eifreiðastöðin Hreyfill, gírni 6633. 1 VeSrið i gær Klukkan 14 í gær var vestan og suðvestan átt um allt land,' hvassast 8 vindstig í Vestmanna eyjum og á Dalatanga. Éljaveð ur var um vestur og suðurhluta landsins. Hitinn var um 0 stig um allt land. i FSogferðir AOA: í Keflavík kl. 5—6 í fyrra málið frá New York og Gand i er til Kaupmannahafnar, . Stokk'hólms og Helsingfors. AOA: í Keflavík kl. 22—23 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn til Gand- i er og New York. Skipafréttir Esja var á Akureyri í gær á suðausturleið. Hekla er í Ála. borg. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Skjaldbréið fór frá Keykjavík kl. 20 í gærkvöld til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarliafna. Þyrill er í Reykjavík. Súðin er á leið frá Reykjavík til Ítalíu. Hermeður var á Flateyri í gær á riorður. leio. Foldin fermir í Antwerpen á laugardag og á mánudaginn í Amsterdam. Lingestroorn er í Færeyjum. Reykjapes er á Djúpavík, lestar saltfisk til Grikklands,' :: Fimd ir Affalfiimíjir Fulltrúaráffs Al- þýðuílokksins í Reykjavík verð ur haldinn annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Söfn og sýningeiv Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafniö: Opið kl. 13,30—15. ' Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13,30—15,30. KROSSGATA nr. 183 Lárétt, skýring: 1. Tein, 5 ullarílát, 8 úrræðánna, 12 vefk 16 rísk). John Hodiak, Nancy Guild. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — ,,Kóngadóttirin, sem ekki vildi hlæja“. Synd kl. 3. Hafnarbíó (sími 6444): — „Maðurinn með gerfifingurna“ Michael Rennie, Moira Lister. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ungir leyni lögreglumenn“. Sýnd kl. 3. Bæjarbjó, Haínarfirffi (sími 9184): „Söngur hjartans“ (ame- rísk). Frank Sundstrom, Audray Long, Sir Gedric Hardwick. Sýncl kl. 7 og 9. „Svikið gull“ j.(amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Grassléttan mikla“ (amerísk). Náttúralsékrdngafáíag Islaads heldur í skátaheimilinu við Snorrabi-aut í dag kl. 2 e. h. . Furidareíni: 1. Vamir og lækn'ng mænuveiki (Jónas Kristjánsson Iæknir). 2. Upplestur (Þórbergur Þórðarsojn). 3. KæSa (Gretar Fells). 4. Munurlnn á almennum lækningum pg náii- úrulækningiím (upþiestur). 5. Hreindýrin í Arnarnesi, (gaman o.g alvara). 6. Frásögn af Iækningum á ki'abbameini. Öllum heimill. aðgangur ókeypis. Spencer Tracy, Katharine Hep- færi, 13 efstur, 14 fantur, há®a5’ 1 urn, Melwyn Douglas. Sýnd kl. . LoSrett’ skyrmg: ~ Drykkur- g Qg Q _ Ant j lagi laxiíl< Sýnd mn, 3 sla, 4 uppeydd, 6 rekaid, M 2 30 og 4 30 7 reyrt, 9 fisk, 10 eihd, 11 öðl. ast, 14 hljótá, 15 tónn. LAUSN á nr. 182. Lárétí, ráðning: 1 Óspakur ána, 8 væsklar, 12 ar, 13 ká, ! 14 ála, 16 eldur. j SAMKOMUHÚS: Lóðrétt, r^ðning: 2 Páls, 3 ao, 4 Karl, 6 svar, 7 hrár, 9 ær, 10 Kúld, ,11 ak, 14 ál, 15 au. LEIKHUS: Guílna hliðið verður sýnt í dag kl. 3 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. Gömlu Sicemmtaoir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Milli fjalis og 'fjöru“ (ísenzk). Brynjólfur Jóhannesson, Alfreð Andrésson, Inga Þórðardóttir, Gunnar Eyjólfsson, Lárus Ing- lfsson, Ingibjörg Steinsdóttir, Jón Leós, Brjmdís Pétursdóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Klækjarefir“ (amerísk). Ella Raines, Vincent Price, Edmound O’Brien, William Bendix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ungar systur með ástarþrá“. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Skytturnar“ (frönsk). Aimé Simon-Girard, Blanche Montel, Harry Baur, Edith Méra. Sýnd ^ kl. 9. „Jutta frænka“ (sænsk). j Hallgrímskirkja: Hámessa Sýnd kl. 7.- „Á spönskum sloð-, kl. 11 árd. séra Jakob Jónsson. um“. Sýnd kl. 3 og 5. j Barnaguð'sþjónusta kl. 1,30. séra Tjarnarbíó (sími.6485): — Jakob Jónsson. Sídegis messa „Glæsileg framtíð“ (ensk). John kl. 5. Séra Sigurjón Árnason. Mills, Valerie Hobson. Sýnd kl. ! Æskulýðsfundur kl. 8,30 síðd. 9. „Bör Börsson“ (norsk). Sýnd Séra Jakob Jónsson talar. Ræðu kl. 3, 5 og 7. Jefni: Unga fólkið og Reykjavík Tripolibíó (sími 1182): — ' (Fermingarbörn undanfarin ár „Minnislausi maðurinn“ (ame- sérstaklega beðin að mæta). Breiðf irðingabúð: dansarnir kl. 9 síðd. Góðternlarahúsið:. SKT. — Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tónlist verður leikin frá kl. 9—11,30. s. íngúlfseafé: Hljómsveit húss ins leikur frá kl. 9 síðd. RöðuII: SGT. Gömlu dans- arnir kl. 9 siðd. Sjálfstpeðishúsið: Blandaðir á- vextir. Kvöldsýning kl. 8,30 síd Tjafnárcafé: Almen'ningsdans leikur kl. 9 síðd. Úr öfium áttum Fræðslu- og málfundur Félags fungra jafnaðarmanna verður á þriðjudagskvöldið kl. 8,30 í skif stofu félagsins í Alþýðuhjsinu. Messiir ÞAÐ FER EFTIR ÞVÍ við garði'eða'reglymii; aftur á móti hvað er miðað, hvort 50 ár eru j- nokkrir verið , trúir til ævi- talin langur tími eða stuttur. j Ioka“ og aðrir eru enn sIíMr. Fyrir nokkrum ára tíma var 50 : ViL ég nefna hér nokkra þessara ara maður talinn til gamal. i mar.na: Sig. Júl. Jóhamíelson, menna, en nú er meðalmanns- j Jón Ófeigsson yfirkennari, Jó_ aldurinn svo hækkaður hér hjá hann S'igurjónsson'skáld,-Ólai'ía okkur, að fimmtugur maður er 1 Jóhannsdóttir, Sigurður Þ r- talinn vera á bezta aldri. ólfsson skólastjóri, Guðmundur En þegar farið er að tala um j Einarsson prófastur/ Guðrún Lár félög, munu 50 ár vei/a talin! usdóttir rithöf. og alþm. Þessi nokkuð hár aldur. voru öll við stúkuna á fyrstu 3 Á síðasta tug liðinnar aldar ■ starfsárum hennar. Frá síðari ár var mikill gróandi í íslenzku Um þessi: Þófufm Magnúsdoitir þjóðlífi, og á þeim gróanda byggist mikið af þeim framför- um, sem við nú orðíð njótum. Þessi gróandi kom mikið fram í því, að menn tóku höndum saman til að koma af stað og lyfta ýmsum málum fram, til að efla íramfarir og styðja h.ug. sjónir. Ein var sú hugsjón, sem átti miklu gengi að fagna meðal íslenzkrar þjóðar, það var hug- sjón góðtemplarareglunnar: að fjarlægja fár áfengisneyzlunnar og bræðralag allra manna. Einn af þeim mörgu smáu kvistum, sem þá voru gróður- settir í garði reglunnar hér á Daniel Jacques Allonius, 25 ára garnall listamaður í París er að gera skopmyndir úr leir af ýmsum heimskunnum mönnum. Þessi mynd sýnir hann vera að ganga frá skopmynd a£ Vincent Auriöl forseta Frakklands. rithöf., Sigurður Helgason yith. og kennari. Jón ísleifsson kenn- ari, Jóhann Þorkelsson héraðs. læknir, Jón Gunnlaugsson stjórnarráðsíulltfúi o. fl. —■ Rúrpið leyfir ekki að geta um fleiri. Lengst hafa starfað sem gæzlumerm Svövu þeir Sigur. jón Jónsson, áður málari og bóksalif nú starfsmaður R.eykja. víkurbæjar, í 19 ái', 5. 5. 1907 til vors 1926 (síðustu 3 árin varagæzlumaður) og Steindór Björnsson, nú 22 ár (þar af 1. og 4. árið varagæzlumáour), 1923 til ’44 og síðan 1927. Stofnendur Svövu voru 53, landi, á nú um þessa helgi 50 en lengst af starfsævinni háfa ára afmæli. Árið 1898 var Sigurður Júlíus Jóhannesson, stúdent, orðinn stórgæzlumaður unglingastarfs í framkvæmdanefnd stórstúk. unnar. Þá stofnaði hann barna. blaðið Æskuna, sem síðan hefur alltaf komið út og er nú eitt- hvert alútbreiddasta blað lands_ félagsmenn verið 150—230. Svava á marga trygga félága. Elzti félagi herinar gekk í stúk. una á 4. fundi hennar. jóladag_ ínn 25. desember 1898, þá ung_ Ur prentnemi hér í bæ. Nú <er hann heiðursfélagi hennar: Jón Helgason prentsmfðjustjóri. ■— Alls hefur Svava eignazt 10 ins. Hann var félagi í „Hlín“ , heiðursfélaga (1 þeirra er 'dá. nr. 33. sem árið áður var stofn. * jpri) og 23 æviféíaga, — e í af uð að miklu leyti af skólapilt- j-þeim er 1 dáinn og annar it- um í efstu bekkjum latínuskóL • ur í hei&nrsfélagahópinn. — Þó ans og a£ guðfræðinemum í hafa auðyitað mjög margir, prestaskólanum. Og nú, ákváðu 1 bæði ungir og fuHorðnir. gerzt Hlínverjar að stofna barna. \ félagar í Svövu, eh verið bar stúku. Várð Sigurðúr Júl. þar skámma stund; nokkrir frá 2—3 foringinn. — Og sunnudáginn j ar og allt upp í 8—10 ár, en 4: des. 1898 stofnaði hánn.bar'ná 1 horfið síðan, — cg langílestir áh stúkuna Svövu nr. 23 og- varð þess að , kveðja“ • þ. e. án þess fyrsti gæzlumaður hennar. | að segja' sig úr stúkmmi. Bn Síðan he'fur Svava lifað og þetta er Iíklega reynsla ílest. stárfað, oftast nær við góðan | ailra féiaga. Það imm ekki'c aL hag' eoa sæmilegan. Á þessu ára- j'gengara meðal fullorðinna held bili hafa atgrfað áð viðhaldi | ul- en barna og unglinga,: að ''stúkunnar alls' 63 gæzlumenn. j hætta aðéins áðó'.stundá íéiag Af þeim hafa 43 einhvern tíma ! sitt — af éinhverjum ástæSirm, verið aðalgæzlttmenn, en hinir aðeins varagæzlumenn. Oftast hafa aðalgæzlumennirnir verið tveir sá-man, þvj að verndarstúk urnar voru tvær — Hlín og Bif röst nr. 43, — allt til 1918, að þær runnu saman og mynduðu Framtíðina nr. 173. En síðar — 1927 til 1932 —■ var íþaka nr, 194 einnig verndarstuka Svövu. í hópi þessara gæzlumanna hafa verið margir menn, sem síðar urðu þjóðkunnir, en allt of margir þeirra reynzt skamm. yinnir verkamenn í þeim blóma en segja sig ekki úr þerim, kveðja ekki. Nú er barriasíúkan Svr.v.a nr. 23 50 ára gomul. Hún tíéldur upp á afmælið ræ "a simnuaeg rneð hátíðarfundi og skemrvl :n á eftir. — Er ékki hugsanlegt, að einhvérjir af þeirn — l. d. einhvérjar konurnar -—sern á æsku- og unglingsárunum undu glaðir x Svövu og eiga baðan góðar minningar, vildu mínn- ast hennar á einhvern hátt riú (Frih. á 7. síðu.), >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.