Alþýðublaðið - 23.01.1949, Qupperneq 7
Snnmulagtir 23. janúar 1949
ALÞYÐUBLAÐBÖ
7
mm
heldur fund í Iðnó mánu-
dagskivöld kl. 8,30. Fundar-
efni annast: Frú Guðrún
Guðmundsdóttir, Hafsteinn
Björrisson og forseti fé-
I.agsins. FélagsmáL •—• Fé-
lagar, sem ekki hafa greitt
ársgjöld sín, eru beðnir að
greiða þau við innganginn
eoa í Bókaverzlun Snæ-
bjarn'ar Jónssonar.
Stjórnin,
Minniogarorð
• r,f
Frh. af 1. síðu
veldanna liggur enn ekki fyrir,
en líklegt þykir, að sendiherr-
arnir geti gefið einhverjar upp
lýsingar um það, hvort bau Ijái
máls á því, að sjá norrænu
varnarbandalagi fyrir vopniim.
Það myndi verða alþýðuflokk
unum í Noregi, Danmörku og
Svíþjóð mikið harmsefni, ef
leiðir þessara þjóða skilur í
landvarnamáiunum, en það kem
ur í ljós á fundinum í Osló 28.
janúar. Fari svo, mun Svíþjóð
hverfa að algeru hlutleysi, Nor
egur sennilega sækja um upp-
töku í Norður-Atlantshafsbanda
lagið, en afstaða Danmerkur er
óljós.
HJt'bEK.
LEIKFÉLAG KEYKJAVIKUR
hafði ráðgert að hafa frumsýn.
ingu á brezka sjónleiknum ,,Val
pone“ eftir Ben Jonson í vik-
unni sem leið, en tafir hafa orð
ið á æfingum og málun leik-
tjalda vegna rafmagnsbilananna
í vikunni, og mun frumsýning
in því ekki verða fyrr en um
rniðja þessa viku.
RAÐSTEFNUNNI í Nýju
Delhi Iýkur í dag, 'en búizt er
við, að þær 19 þjóðir, sem
sendu þangað fulltrúa, haldi
áfram samivinnu sinni.
Verkefni ráðstefnunnar var
að ráeða og taka afstöðu til
viðburðanna á Jövu, og hefur
hún samþykkt varðandi þá
ýmsar ályktanir, sem sendar
verða öryggisráðinu, en það
heldur áfram umræðum um
Indónesíumálin á fundi sínum
ó þriðjudag.
• HINN 6. janúar þessa árs
andaðist Egill Pétur Einars-
son, Hofsvallagötu 19 hér í
bænum.
Það hafa aldrei- þótt mikil
tíðindi og þykja .sjálfsagt
ekki enn, þótt útþrælaour al-
| þýðumaður shtni aftan úr
| íes't lífsins. Þeir iskilja oft svo
fá sýnileg' spor 'eftir, en hvort
sém sporin eru sýnil-eg eða
ósýnileg, eru þau kennij.eiti,
sem næsti árgangur fetar sig
eftir til sóknar við framvindu
IífsÍrJs.
Eg er allra manna ættvillt-
astur og ,get því ekki rakið
æt't Egils fyrr 'en hann er
fæddur í Gunnólfsvík í Norð-
ur-Múlasýslu 19. júní 1872.
Forelidriar Egils dóu írá mörg-
um börnum í æsku og þá lá
ekki annað fyrir þeim, en að
heimilið var leyst upp og þau
fóru srtt í hverja áttina.
] Egill var það heppinn að
| föðurbróðir han's, Egill Ein-
arsson að Bakka í Bor.garfirði
. tók hann að sér; þá var Egill
! Pétur á þriðj a ári. Fóstri
hans var bjargálnamaður og
búhöldur góðm', en snemma
mun Egill hafa þurft að neyta
krafta sinna, enda sparað sig
lítt.
Egill var hjá •fóstra sínum
þar til hann fór til Ameríku
laust fyrir aldamótin. Þá
reisti hann bú í Jörfa í Borg-
arfirði mieð Aðalbjörgu
systur sinni. Skömmu síðar
byggði hann þar sem heitir
að Sæbakka þar í þorpinu og
bjó þar, unz hann fluttist
hingað suður.
Sjónarmiðin og tækifærin
voru ekkl mörg eða stór í
' þessum litlu þorpum, á þeim
| tímum, en Egi'D vildi hafast
að. Hamn. snéri sér aðallega
j að sjávarútgerðinni og gerði
(stundum út þrjá árabáta,; —
j þótti slíkt mikið á þeim stað.
! Auk þess' hafði hann dálítið
af kindum og tvær kýr. Ekki
mun hann þá bafa safnað
auði, því að útgerð á þess'um
stað, gaf oftaist lítið í aðra
hönd. Auk þess voru þau
lystkinin. veitul og hlupu
ekki ósjaldan undir bagga
með fólld, þar sem hallaðist
á.
Rausn þeirra sj^stkina má
bezt marka á því, að þau tóku
þrjú fósturbörn, sem þau ólu
teknar.
VÍKINGSPRENT.
Garðastræti 17.
Egili Pétur Einarsson.
upp -að öllu Iiey'ti og gengu
þeim í forsldrastað í réttum
s'kilnþngi. Þessi fósturbörn
voru: Björgvin Jónsson, nú í
Ameriku, Anna Sigurðardótt-
ir og Aðalbjörg' Halldórsdótt-
ir, báðar búsettar í Hafnar-
firði. Aðalbjörg var dóttir
sjómanns sunnan af landi,
sem hafði róið 'hjá Agli. Mað-
ur þes'si bað Egil fyrir dótt-
ur sína o,g kom þar ekki að
tómum kofum. AriS 1917
fluttu þau systkimin 'hingað
suður.
A þessum árum var heldur
þröngt um vinnu hér í bæn-
um og kom það 'ekfei sízt nið-
ur á þeim, sem voru nýfluttir
hingað. Egiil lét sér það ekki
fyrir brjósti brenna. Hann
haíði tileinkað sér það af lög-
máli lífsins að gefast ekki
U'pp. Hjá honum réði það eitt,
að fá að yinna. Hann tók
nvað sem bauðst', pressaði föt,
gaf sig í 'húsamáin ingar og
fór að stunda smíðar. Smíðar
hafði hann eikki stundað
nema lagfæringar viðvíkjandi
sínu heimili, en með dugnaði
sínum tókst honum að vinna
svo á, að hann fékk réttindi
til trésmíða og stundiaði þá
iðn síðan öðru ihverju meðan
beilsan leyfði.
Árið 1927 kvæntist hann
eftiriifandi koiru sinni, And-
reu Jónsdóttur, mestu mynd-
ar og ágætis'konu. Næstu ár'á
heitir ný framhaldssaga, sem hófst í Al-
þýðublaðinu fyrir nokkrum dögum síð-
an. Enn. geta menn byrjað að fylgjast
með sögunni, en hún er eftir. hina frægu
skáldkonu Vicki Baum. Kannast lesend-
ur blaðsins vel við eldri framhaldssög-
ur eftir hana, sem blaðið hefur birt.
Fylgizt með sögunni frá byr'jun.
ffaupiS @g lesið álþfltálaið — ml 4900.
átti tvö uppkomin börn. Eg
get ekki stillt mig um að
minnast á það, eem sjaldan
skeður, það, að vináttubönd
knýtast með uppkomnum
bornum og stjúpföður, en ég
veit af reynd og annarra
manna sögn, að svo var. Eft-
ir að stjúpdóttir hans giftist
og hafði átt tvö börn, þá
•missti hún heilsuna um tíma.
Egill og 'kona hans tóku þá
bæði börnin heim ti.l sín um
tíma. Kona frá Borgarfirði,
sem ég þekki að grandvar-
leik, sagði mér, að Egill befði
komið til sín um þetta leyti
og sagt við 'sig: ,,Nú vildi ég
ós'ka mér að vera yngri og ó-
haltur, svo að ég gæti gert
eitthvað fyrir börnin bennar
Unnar“ — og konan bætti
við: Þetta er í eina skiptið,
sem ég befi séð klökkva á
Agli.
M'eðan Egill hélt heilsu,
stundaði hann1 'hér trésmíði
og ýmis önnur störf. Hann
vann f fjögur ár hjá Garðari
Gislasyni og sá um viðhald í
húsinu fyrir hann og þess
háttar og var þar í mi'klum
m'etum vegna trúmennsku
sinnar.
Egill var maður með
sterku 'ein'staklingseðli, en
ekki svo, að hann g'æti ekki
unnið hjá öðrum af trú-
ménnsku. Það var verkið
Eg hitti þjg þegar læknarnir
heimtuðu að fóturinn væri
tekinn af þér, en þú sagðir
lí'kt og Þorl.eifur kirnbi, að þú
vildir ekki láta gera þig að
örkumla manni. ,Ög fóturinn
lifir mig,‘ sagðir þú af þinni
æðrulausu karlmennsku og
brostir þínu brosi. Þú réðir,
og þér varð að trú þinni,
hönd fylgdi hönd og fótur
fætb
Þú varst alþýðubavn. sem
ekki nauzt menntunar, en
sambæfðir eiginleika þína við
lífið sjálft. Það eitt s'kiptir
tnáli frá öllum öðrum sjónar-
miðum.
Halldór Pétursson.
eftir munu haía verið björt- ýsjálft sem átti að leysast vel
aniasfykan ivaya..
Fsrh. af 3. síðu.
á þessu afmæli? — Máske end-
urnýja fyrra samband sitt við
hana, ef þeir hafa sloppið við
að lenda í klóm éiturnautna-
auðvaldsins. sem beitir hjúum
sínum: Móði og Tízku. iil að
klóíesta sem flesta í net sitt,
sér til auðgunar, en þjóðunum
til niðurdreps, þótt fáir vilji við
kannast og lítt sé áberandi
vegna „þúsundliðamiskunnar“
alheimsaflsins, Guðs.
Við núverandi Svövufélagar,
munum þakka hverjum fyrr
verandi félaga. sem minnist
hennar nú, og gleðjast við af.
mælishald okkar.
Ævifélagi nr. 2.
instu ár í ævi Egils. Þá bafði
'hann góða v-innu. Komst yfir
ífcúð í ver'kamannabústöð-
unurn og átti fallegt heimili.
Kona Egils var gift áður og
Alþýðublaðið, Skutull og Árroði, eru af-
greidd til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá
Gunnari Kristjánssyni
Bíldudal.
Gerist áskrifendur
af hendi, án tillits til annars.
Og aldrei varð Egill ®vó langt
leiddur, þó ijjann kæmist á
tímahili vel af, að honum
dytti í hug að 'hann væri að
vinna sig upp úr stétt sinni.
Hann fylgdi málstað hins
vinnandi manns til hins síð-
asta. Egill hafði þá kosti, ekki
aðeins islenzkrar alþýðu, —
heldur alþýðu allra landa,
að taka öllu með æðruleysi,
og befjast handa og vinna
bug á erfiðleikunum af eigin
rammleik.
Síðustu fjögur árjn átti
Egill við rni'kla vanheilsu að
búa, sem hann bar með sama
æðruleysi.
Eg þakka þér, Egill, fyrir
viðkýnninguna. Það var vel
þeígið að hitta þig á kreppu-
árunum, 'þegar vonin var að
snariast um hrygg, æðrulaus-
an og glaðsinna. Það eru
ekki einungis peningar, sem
tilveran byggist. á, heldur
hugarfar samferðamannanna.
anum
[ 030
b ’fe'm w.
HLJOMLEIKAR Kammer-
músíkklúbbsins, sem haldnir
verða í hátíðasal Ménntaskól-
ans í dag, hefjast ;kl. 2.30:
Ein's og óður er 'getið verða
á þes’suan hljcmkikuan ein-
göng'u leikin verk ieftir núlif-
andi tóns'káld. Hljómlistar-
fólkið, sem kemur fram á
þessum hljómleikum er: Wil-
helm Lanzk-Otto, Egill Jóns-
son, Robert Abraham, Andrés
Kolbeinsson og Svanhvít Eg-
ilsdóttir. Kynnir verður
Bjarni Guðmundsson blaða-
fulltrúi.
Lesið Áljiýðublaðið!