Alþýðublaðið - 23.01.1949, Side 8
Gerizt áskrifendur
öð Alþýðubiaðinu.
Alþýðublaðið iim á hvert
heimili. Hringið f síma
4900 eða 4903.
Börn og ungHnéalV
Komið og seijið
AJLÞYÐUBLAÐIÐ á
Ailir vi lja kaupa /§'
ALÞÝBUBLAÐIÐ f
Myndin sýnir bali«ttæfingu á Kontinglega leíkhúsinu í Kaupmaimahöfn. Til vinstri sést
ballettstjórinn, Ebbe Rhode.
uio ao mnnei
um
af úísvc
UM ÁRAMÓTIN var búiS
að innheimta um 84% af út-
svarsupphseðinni, sem jafnað
ivax niður á síðasta ári, að því
£i' borgarstjóri upplýsti á bæj-
;e-rstjórnarfundinum á fknmtu-
daginn. Er þejta um 5%
nninna en búið var að inn-
ih’eimta af útsvörum á sama
tíma í fyr.ra, en 'þá var um
$9% af útsvörunum greidd um
áramót.
íar Jónsson skip-
aður í íjárhagsráð
liir mjoiKumuinmgar
fara enn fram um Krýsuvíkurveg
Mlólkin veróor ekki skömmtuð í daá.
ÓSKAR JONSSON, fram..
kvæmdastjóri í HafnarfírSi, hof
ur nú verið skipaður íil að taka
sæti í fjárhagsráði, og kemur
liar.n þar í stað Finns Jónssonar
alþingismanns, sem tekur við
forstöðu innkaupastofnunar rík
isins;
Óskar hefur urn alllangt skeið
verið í viðski.ptanefud, >og lief-
ur Iiann því mikla bekkingu á
þeirn málurn, sem fjallaS er uav
í íjárhagsráði.
í DAG verður mjólkín óskömmtuð, þar eð mjólkin náðist
af stærra svæði fyrir austan fja.ll í gær en daginn áður. Hins
vegar hefur enn engin mjólk komið úr Borgarfirðinum. Frá
því óveðrið hófst fyrir um viku hafa allir mjólkurflutnlngar
farið fram um Krýsuvíkurveginn, að undanteknum þrem híl-
um, sem festust á Þingvallaleiðinni og voru mokaðir upp í
fyrradag, og Hellisheiðin er enn alófær.
í gærdag komu allir mjólk-*
urbílarnir um Krýsuvík'urveg-
inn og var færðin ágæt, og
voru bifreiðarnar komnar eld-
snemipa til bæjarins. Daginn
áð'ur hafðl ekki niáðst mjólk
nema af um helmingi af því
því svæði, sem vanalegt er,
vegna snjóþyngslanna, en í
gærdag' náðist mjólkin frá
framleiðendum af miklu
stærra svæði, þannig að næg
mjólik verð'ur í dag, jafnvel
þótt engin mjólk korni úr
Borgarfirðinum.
Annars eru mjólkurbílarnir
úr Borgarnesi búnir að sitja
fastir við Hvalfjörð í þrjá sól-
arhringa. En . í gærdag fór
snjóýta úr Reykjavík á móti
þeim, og var búizí við, að unnt
myndj að opna leiðina í nótt,
þannxg að bílarnr yrðu komn-
ir til. bæjarins fyrir morgun-
inn.
mannaféiagsins í dag
• AÐALFUNDUR Blaðamanna-
félags íslands verður haldinn að
Hótel Borg kl. 2 í dag. Á fund-
inum fara fram venjuleg aðal-
fundarstörf, stjórnarkosning og
nefndarkjör, og enn fremur
liggja fyrir fundinum tillögur
um lagabreytingar.
Málfundaflokkur FUJ
hefur sfarfsemi sína
r 8 ■ C&' ■ I ■
a
alfundu
r Fulltrúa
anna
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Albýðuflokksins verður haldinn
í' Alþýðuhúsinu við Hverfis.
götu annað kvöld kl. 8,30 og
vill stjórn- ráðsins minna xull-
írúa a að mæta. stundvísleg'a á
fundinum.
UM ÞESSAR MUNDIR er
málfundaflokkur inna FUJ í
Rsykjavík, að hefja starísemi
sína, og verður fyrsti fundúr
flokksins á þriðjudaginn kem
ur kl. 8,30 síðdegis í skrifstofu
Alþýðuflokksins í Alþýðuhús-
inu. Margir ungir jafnaðarrpenn
hafa þegar tilkynnt þátttöku
sína í málfundaflokknum.
Til að byrja með verður að-
eins starfandi einn flokkur, og
verður Helgi Sæmundsson,
blaðamaður leiðbeinandi flokks
ins, en síðar ér búist við að
flokkarnir verði tveir, þegx
♦
Finnur Johssgh alþingismaður hefur
ve.rið skipaður forstjóri sfofnunarlnnar*
INNKAUPAÍTOFNUN KÍKISINS tekur nu ti! siarfa
iiihi skamms, og heíur Fiiinur Jónsson alþingíSmaður verjj
skipaður forstjcri hennár. Stofnun’n á að hafa það hlutverh
aS annast innkaup vcgna ríkisstofnaita og sérstakra fransc
kvæmda ríkisins, og ætti hún í framtíðinni aö geta haft mikl$
þýðingu og sparað fé, þar sem hún mxrn ekki leggja á vör„-
urnar nema réít fyriir kostnaði. \
Ákvæði um innkaupastofnun
ina var 'sett inn í málefnasamn
ing núverandi ríkistjórnar fvr
ir atbeina Alþýðuflokksins,
cnda hefur flokkurinn haft milc
inn áhug'a á þessu máli. Voru
síðan samþykkt lög um rnálið á
alþingi 1947 og mun viðskipta
málaráðherra setja regiugerð
um starfsemi stofnunarinnar.
Alþýðublaðið Ixafði í gær tal
af Finni Jónssyni um hina nýju
stofnun. „Innkaup og viðskipti,
ríkisins eru geysimikil“, sagði
Finnur, „og er því verkefni inn
kaupastoínunarinnar umfangs-
mikið. Hins veggr verður slík
stofnun að vaxa upp og færa út
kvíarnar eftir því, sem revnslan
sýnir að hagkvæmt er. Margar
ríkisstofnanir annast nú þegar
sín innkaup, og vonast ég eftir
góðri samvinnu við forstöðu
rnenn þeirra,. svo að sú tilhög
un verði jafnan höfð á, sem
hagkvæmust reynist. Verður
reynt að samhæfa innkaup rík
is og ríkisstofnana, nema hvað
lögin mæla svo fyrir, að inn
kaupastofnunin skuli ekki arm
ast innkaup fyrir einkasölurn.
,ar“.
Finnur Jónsson.
Krapsfífla veldur ílóðl
í Markarfljóti
MIKIL KRAPASTÍFLA vel<S
ur flóði í Markarfljóti þessa
dagana og er fljótið þegar farið
að flæða út úr farveginum og
Finnur Jónsson lætur nú af
starfi sínu í fjárhagsráði, og
kvaðst hann hálft í hvoru sjá
eftir því, þar sem samvinna full
trúanna þar, undir stjórn Magn
úsar Jónssonar, formanns ráös-
ins, hefði verið ágæt, og hefði
jafnan verið lögð á það áherzla,
að sem mestur árangur yrði af
störfum hvers manns og ráðsins
í heild.
Bæjarráð vill fá heim
ild fil að innheimfa
hluta af útsvörunum
1949 fyrirfram
BÆJARRÁÐ liefur gert það
að tillögu sinni við bæjarstjórn,
að útsvör fyrir árið 1949 verði
innheimt fyrirfram. hjá hverj-
um gjaldanda þannig að 5Q%
H útsvarsfjárhæðinni, sem hon
um bar að greiða síðastliðið ár,
verði innheimt með fjórum jöfn
um' greiðslum, sem failá í. gjald
daga 1. marz. 1; apríl, 1 maí
og 1. júní þessa árs, sem næ?.t
1/8 hluti af útsvarinu 1948
hvei-ju sinni,
fleiri hafa bætzt í hópinn, og
verður annar flökkurinn fyrir
bryjendur, en 'hinn fyrir þá
sem lengra eru komnir.
hefur bi'eiðst út um -3—4 klíó.
metra. í fyrrinótt hækkaði
vatnsboi'ðið við Seljalandsstífi
una á annan metra, og er talií.'g
hætt á því, að fljótið flæði yfi@
stíflugarðinn, og eru þá margir
bæir taldir í hættu.
í snjókomunni undanfarnpi
daga hefur mikið krap saínazf
í fljótið og hefur það orsakaS
stífluna, þannig að fljótið fiæ3
ir nú langt út úr farvegi sínum,
Mun sumum hafa komið tii hug
ar að setja sprengju í krap.
stífluna til þess að fljótið geti
flætt eðlilega fram um far/es;-
inn, þar oð hætta er talin á, að
það kunni annars að fiæða yfi.r
varnargarðinn við Seljalartd, og
mýndu margir bæir bá verða
umílqtnir vatni og veguvinn
.teppast.
Skákþing Reykja-
'1
víkur sfendur yfir
FYESTA UMFERÐ í skák-
þingi Rsykjavíkur var tefld á
föstudaginn. í meistarafkkki
eru 8 þátttafcendur, sn í
fyrsía flokki 14, og ei' þar teflt
í 'tvexmux' riðluxn.
í dag kl.ukkan 1.30 >e. b. íei'3-
ir 1. og 2. ílokkur,. eh n- sist-
araílckkur teflir næsíu vm.
ferð á miSvikudagskvöidið.