Alþýðublaðið - 05.02.1949, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1949, Síða 1
Veðtirhorfwr: Suðaustan og sunnan stinningrs feaidi fyrst en síðan hvassviðri eða stormur, rigning og súld með köflum. L * * Forustugrein = Tvær spurningar. * * 1 l XXX. árgangur. Laugardagur 5. febrúar 1949. 28. tbl. Þegar Chiang Kai Shek boðaði valdaafsal sitt Seglst' harnia mlstök sio og lætur vel af vísflhni í fangeísiRii. Þessi'riiynd var tekin í Nankirig á nýársdag, er Ohiang Kai Shek boðaði samsíarfsmönnum sínum að hann væri reiðubúinn til þess að leggja niður völd í Kína, ef það væri skiiyrði fyrir friði. Nú Refur hann gert alvöru úr þei m boðskap og horíið heim til átfhaga sinna skammt suður af Shanghai. Á myndinni sést Chiang Kai Shek í rniðið; næstur honum til vinstri á anyndinni er Sun Fo forsætisráðherr a,. en næstur honum ihinum megin er Li Tsung Jen varaforsetil sem varð eííirmaður hans. „AL5ÝÐUBÓMSTÓLL” k&mmúnistasíjórnarinnar £ Búdapest lauli í gær yfirheyrslum og vitnale'ðslúm í máii Mindszeníy kardínála og hinna sex félaga hans. Lýsti Mind- szenty yfx því fyrir réttinum í gær, að hann tæki áftur allt það, sem stæði í bréfi því, er liami ritaði biskupum Ungverja- lands skömmu fyrirhandtökuna, en þar varaði hann víð því, að menn tækju það trúanlegt, þó að hann játaSi á sig sakir eða byðist til að segja af sér. :! íékk þriðjung þing- ÚRSLIT kosninganna í ís- rael á dögunum voru tilkymit opjnberlega í gær, og er verkamannaflokkur Davíðs Ben Gurion forsætisráðherra langstærsti flokkur landsins með rúmlega þriðjung hinna 120 þingsæta. Annar stærsti flokkurinn er róttæki sósíalistaflokkurinn, sem fékk 19 þingsæti. Samein- •ingariiokkur trúaðra fékk 16 þingsæti, Frelsisflokkurinn, sem Irgun Zwai Leumi stend- -ur að, 14; kommúnistar 4 og flokkur Stern 1. Er á það bent, að kosninga- úrslitin séu mikill sigur fyrir Davíð Ben Gurion og flokk thans, sem ha'fa mun forustu um stjórn landsins áfram. Þýzkaland fi Tflkynning frá hernámsyfirvoldyin Vesturveidanna á Þýzkalandi i gær. HERNÁMSYFIRVÖLD Breta og Bandaríkjamamia í Þj-zkalandi tilkynntu í gær, að hér eftir séu allir vöruflutn- iugar frá Vestur-Evrópu yfir Vestur-Þýzkaland til rússneska hernámssvæðlsins á Þýzkalandi og landamra austan þess bannaðir, en farþegaflutningar verða þó leyfðir áfram. Hefur ákvörðunin um bann þetta þegar verið tilkynnt hlutaðeigandi ríkjum í Vestur-Evrópu. BREZK farþegaflugvél hrap aði til jarðar skammt frá borgiimi Castel Benito við Tripoli í Norður-Afríku í gær. Lét flugmaðurinn lííio, en S af 8 mönum, sem í flugvéiinni voru, meiddust alvarlega. Flugvélin vai' á leiðinni til London. Áhöfn hennar og far- þegar voru allt Bretar. Þeg'ar Rússar höfðu sett sam. göngubannið við Berlín, tóku hernámsyfirvöld Vesturveld- anna þá ákvörðun, að bar.na vöruflutninga milli hernáms- svæðis þeirra og rússneska her námssvæðisins, en jafnframt var sú undanþága veitt, að heim ilt væri að flytja vörur frá Vest urJEvrópu yfir Vestur_Þýzka land til rússneslia hernámssvæð isins. Nú hefur komið í ljós, að undanþága þessi hefur verið stórlega misnotuð af Rússum, svo að bernámsyfirvöld Breta og Bandarikjamanna hafa séð sig tilneydd að binda enda á þessa flutnjnga. | Lundúnaútvarpið skýrði frá -því í gærkvöldi í- þes$u sam- ' bandi, að ákvörðunin um 'bann I þetta hefði þegar verið tilkynnt i hlutaðei'gandi ríkjum Vestur- Evrópu, sem sent hafa vörur til Rússlands og annarra ríkja Aust ur.Evrópu gegnum rússneska hernámssvæðið- í Þýzkalandi. Ríki þau, sem hér oiga hlut að máli, eru fyrst og fremst Bene luxlöndin (Belgía, Ilolland og ; Luxemburg), Frakkland, Dan. | mörk og Sviss. eðsimarmanna leysl í E EGYPZKA síjómiu heíur fyrlrskipað, að Bræðralag Múí&meSstrúarmanna þar í i iandi skuli léyst upp, en taiið - er, aS það beri ábyrgS á morð- inu á lögreglustjóranum í . Kairó fyrir nokkrum v'kum, I Hefur félagsskapiu' þessi istaðið fyrir C'sp&ktum og hermdarverkum í Ivairó og víða um Egyptalarjd. Er.u nú h-erlög í gildi í landinu o.g fer fram leit að foi’ustu-mönnum þeesa lögbannaða félagsskap- ar. Mindszenty sagði, að allt það, sem í bréfi þessu hefði staðið, j væri ómerkt og nú liti hann allt : öðrum augum á þessi mál en þá og' harmaði mistök sín. Bréf þetta skrifaði kardínálinn í nóv ember og kom þar glöggt í ljós, að hann bjóst við því að verða tekinn höndum af kommúnisca stjórn landsins og reiknaði full ; komlega með því, að hann yrði pyndaður í fangelsmu. Sagði ' hann, að ef svo færi, að hann játaði á sig sakir og byðist til að segja af sér, stafaði það af „veikleika holdsins“ og bæri að skoða allar slíkar yfirlýsingar sem markleysu eina. Nú hefur Mindszenty látið þau ummæli falla fyrir réttin- um, að hann hefði ekkert út á aðbúðina í fangelsinu að setja og honum hefði verið leyft aö ræða við lögfræðing sinn, beg ar hann hafi óskað þess. Vekja þessar játningar Mindszanty furðu og þykja tortryggilegar, enda er það haft eftir frétta mönnum, sem eru viðstaddir málaferlin, að mjög seint gangi að fá staðfestar þýðingar af framburði vitnanna fyrir réttin um og játningum hinna sak sóttu. l Brezka stjórnin hefur sent i ungversku stjórninni harðorð | mótmæli út af málaferlunum gegn ‘ Mindszenty kardínála. Segir hún, að þau séu brot á friðarsamningunum við Ung- verjaland og í Bretlandi sé litið mjög alvarlegum augum á þetta mál, endá njóti kardínálinn mik illar samúðar þar í landi. I 1 / | Þá er á það bent í mótmælum brezku stjórnarinnar, að mála. | ferlin fari alls ekki fram íyrir opnum tjöldum og séu þau því j liin grunsamlegustu, en sem ! kunnugt er var brezkum og I amerískum fréttariturum neitað um leyfi tii að vera viðstaddir . máiaferlin og . fylgjast með j þeim. Brezka séndiráðið í Buda í pest fór þess á leit að- mega hafa áheyrarida við réttarhöid. i in, en þeim tilmælum var vísað ‘ á bug af ungversku stjórninni. m tvropu i JOHN GUNTHER, liinn frægi ameiíski rithöfundur og blaða- maður, er nýkominn heim úr ferð um Evrópu og vinnur nú að bók, sem á að beita „Inside Europe to Ðay“. Gunther er áð- ur heimskunnur fyrir bækur sínar „Inside Asia“, „Inside Latiii.Ameriea“ og „Inside USA“. Gunther mun í bók þessari, en kaflar úr henni eru þeg'ar byrjaðir að birtast sem greina flokkur í New York Herald Tri bune, fjalla um ástandið í hin um ýrnsu Evrópulöndum nú og breytingu þá, sem þar hefur orð ið síðan fyrir stríð. Mun hann sér í lag'i leggja áh-erzlu á hin stjórnmálalegu og hernaðarlegu viðhorf í bok bessari. John Gunther ferðaðist aðal- lega um Ítalíu, Grikkland, Tyrk land, Austurríki, Bretland, Júgó slavíu, Ungverjaland, Tékkó- slóvakíu og Póland í ferð sinni til að afla sér efnis í hina nýju bók. Finnst honum margt breytt frá því sem áður var í þessum löndum. Gunther er allkunnur íslenzk um lesendum, þar eð kaflar úr I bókum hans og fjölmargar gréin ! ar hans hafa birzt í blöðum og j tímaritum hér ’á undanförnum ; árum. MIKIL BRÖGÐ eru að því um þessar mundir, að stolið sé úr forstofum og þvottahúsum fotum, skóhlífum og öðru slíku. Nýlega var stolið þvotti úr húsi á Njálsgötunni, ög á öðrum stað var stolið verkfærum. ••J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.