Alþýðublaðið - 05.02.1949, Page 3
Laugardagur 5. febrúar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
[tartaiiUBliilMigitti
HUBBIiaBIBb
iBiaSfiiiiBiiiii|i||||||iBMl>llliitgl
í ÐAG er laugardagurinn 5.
febrúar. Jakob Hálfdanarson,
einn af braúíryðjendum kaup.
félaganna hér og aðalstofnandi
Kaupfélags Þingeyinga, fœddist
þennan dag árið 1836. Sama
dag árið 1804 fæddist finnska
skáldið J. L. Runeberg, árið
1810 norska tónskáldið Óle Buíl
og árið 1788 Roberf Peel ensk
ur stjórnmálamaður. Úr Aljsýðu
blaðinu fyrir 15 árum: ,,Upp-
gripaafli er á Norðfirði á smá.
báta. í fyrrinótt fengu þeir aíl
ir hlaðafla af þorski rétt við |
bryggjurnar, en síldaráfli er,
næstum enginn síðustu daga. |
mikil hlýindi hafa verið austan
lands síðustu dægrin og hiti hef
ur komizt upp í 12—13 stig á
selsíusmæli. Snjór. er næstum
horfinn af láglendi og nijög Iitl
ar fannir í fjöllum".
Sólarupprás var kl. 8,56. Sól
arlag verður kí. 16.26. Árdegis-
háflæður er kl. 9,25. Síðdegishá
flæður er kl. 22,00. Sól er í há_
degisstað í Reykjavík kl. 12,42.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið.
unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633.
VeSri'ð í gær
Klukkan 14 í gær var suð-
austlæg átt um allt land, veður-
hæð mest 6—7 vindstig. Rign-
ing var dálítil á annesjum, en
urkomulaust í innsveitum. Alls
staðar var frostlaust, mestur
hiti 6—7 stig.
Flogferðir
AOA: í Keflavík kl. 22—23 í
kvöld frá Ilelsingfors, Stokk-
hólmi og Kaupmannahöfn til
Gander og New York.
AOA: í Ksflavík kl. 5—6 á
mánudagsmorgun frá New
York og Gander til Kaup.
mannahafnar, Stokkhólms og
Helsingfors.
Skipafréttir
Esja var á Vopnafirði í gær.
morgun á norðurleið. Hekla er
í Álaborg. Herðubreið er á Vest
fjörðum á norðurleið. Skjald-
foreið fer frá Reykjavík í kvöld
til Snæfellsneshafna, Gilsfjarðar
og Flateyjar. Súðin gr á leið
frá Reykjavík til Ítalíu. Þyrill
var í Hvalfirði í gær. Hermóð-
ur fór frá Patreksfirði í gær.
morgun á leið til Sauðárkróks
og Hofsóss.
Foldin^er í Reykjavík. Lings
Stroom fór frá Færeyjum síðdeg
is á fimmtudag, væntanlegur til
Reykjavíkur á laugardagskvöld.
Reykjanes’fór frá Húsavík 28.
f. m. áleiðis til Grikklan’ds með
viðkomu í Englandi.
Brúarfoss er á Súgandafirði.
Dettifoss fer frá Kaupmanna-
höfn. 8. þ. m. til Álasunds,
Djúpavogs og Rvíkur. Fjallfoss
fer í dag til Halifax. Goðafoss
er í Reykjavík. Lagarfoss er í
Reykjavík. Reykjafoss fór frá
Reýkjavík 2. þ. m. til Antwerp
en. Selfoss er í Rvík. JTröilaíoss
er væntanfegur til Reykjavíkur
í dag frá Halifax. Horsá fór frá
Hamborg í fýrradag til Ála.
sunds. Vatnajökull kom til
Hamborgar í fyrradag frá Vest
mannaeyjum. Katla var vænt.
Snleg til Reykjavíkur í nótt frá
New York.
KROSSGATA NR. 193.
Lárétt, skýring: 1 Almanna-
rómur, 5 kyrra, 8 nábúar, 12
horfa, 13 þegar, 14 smaug, 16
bjóða.
Lóðréít, skýring: 2 Aðhyllast,
3 fangamark, 4 kaup, 6 sund-
færi, 7 karldýr, 9 slá, 10 manns
nafn, 11 verzlunarmál, 14 upp
hafsstafir, 15 hljóð.
LAUSN Á NR: 192.
Lárétt, ráðning: 1. Úrlausn, 5
óar, 8 leikari, 12 óg, 13 óf, 14
hræ, 16 galti.
Lóðrétt, ráðning: 2 Lófi, 3
A.A. 4 urga, 6 flór, 7 gift, 9 eg,
10 Karl, 11 ró 14 Ha, 15 æt.
Fékk Oscarverðíaunin 1948
Afmæli
Wilhelm Bachmann mynd-
skeri er fertugur í dag.
- Skemmtamr
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Milii fjalls og fjöru“ (íslenzk).
Brynjólfur Jóhannesson, Alfreð
Andrésson, Inga Þórðardóttir,
Gunnar Eyjólfsson,' Lárus Ing-
lfsson, Ingibjörg Steinsdóttir,
J.ón Leós, Bryndís Pétursdóttir.
Sýnd kl. 9. — ,,Dýravinurinn“
(amerísk). Sýnd kl. 3,5 og 7.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Ófullgeðra hljómkviðan“
(þýzk). Martha Eggert, Hans
Jaray. Sýnd kl. 7 og 9. „Aftur-
göngurnar“. Sýnd kl. 3 og 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Aðeins fyrir þig“ (finnsk).
Helena Kara, Olavi Reimas,
Tapio Rautavaara. Sýnd kl. 9.
„Krafar í kögglum“ (amerísk).
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Tjarnarbíó (simi 6485): —
„Danny Boy“ (ensk). Wilfred
Lawson, Ann Todd. Sýnd kl. 3,
5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
Flugvallarhótelið: Almenn-
ingsdansleikur kl. 9 síðd.
Góðíemplarahúsið: SKT -—
Görplu dansaxnir kl. 9 síðd. (
Hótel Borg: Arshátíð frímúr.
ara kl. 7 síðd. .
íðnó: Dansleikur kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Eldri daasarnir
kl. 9 síðd.
Mjólkurstöðin: Bansleikur kl.
9 síðd.
RöðuII: SGT. 'Nýju og gömlu
dansarnir kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Árshátíð
Félags íslenzkra símamanna kl.
6 síðd.
Tjarnarcafé: Árshátíð Starfs-
mannafélags Kron ki. 6 síðd. '
Þórscafé: Gömlu dansarnir kl.
9. síðd.
Útvarpið
19.25 Tónleikar: Samgöngur
(plötur).
20.30 Lei.krit: „Fornenskur“ eft
ir John Galsworthy, í
þýðingu Boga Ólafsson.
ar, fyrri hluti. (Leikend
ur: Brynjólfur Jóhannes
son, Inga Þórðardóttir,
Erna Sigurðardóttir, Gest
ur Pálsson, Lárus Páls.
son, Haraldur Björnsson,
Alfreð Andréssor., Valur
Gíslason, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Einar Páls.
son, Regina Þórðardóttir,
Þorgrímur Einarsson,
Steindór Hjörleifsson. og
Halldór Guðjónsson. ■—
Leikstjóri: Þorsteinn Ö.
Stephensen).
22.35 Danslög (plötur).
Úr ööum áttym
Barnasamkoma verður í Guð
spekifélagshúsinu kl. 2 e. h. á
morgun. Sögð verður saga, sung
ið, • sýnt leikrit og væntanlega
kvikmynd.
Barnasamkoma verður haldin
í Tjarnarbíói á morgun kl. 11
árd. Séra Jón Auðuns.
Fræðslu- og málfundur Félags
ungra jafnaðarmanna verður á
þriðjudagskvöld kl. 8,30.
Ungbarnavernd Líknar, Templ-
arasundi 3, verður framvegis
opin þriðjudaga og föstudaga
kl. 3,15 til 4 síðd.
Messur á morgon
' Ðómkirkjan: Messa kl, 11 ár-
degis.' Séra Bjarni Jónsson. —
,Nr. 217“ (rússnesk). E. Kus.' Messa kl. 5 síðd. Séra Jón Auð-
mina, A. Lisinskaja, A. Ladchi.
Ingrid Bergman, hin fræga sænska ‘kvikmyndastjarna, íékk
Oscarverðlaunin fyrir beztan leik í kvikmynd á árinu 1948.
Hér sést brezki kvikmyndaleikarinn Rex. Harrison skála við
hana í tilefni af þessari verðlaunaveitingu.
Gamaiileíkir’ óperetta, Ilstdfiís, söngv-
ar og margt fleira.
„GLATT Á HJALLA“ n-efnist kvöidsýning 1 10 atriðum,
sem skemmtifélagið Bláa stjarnan frumsýnir í Sjálfstæðishús-
inu á sunnudagskvöldið, og vafalaust verður þar raunvem-
lega „glatt á hjalla“, því vandað er tii skemm-tiskrárinnar og
er hún mjög fjöbreytt. Sýning þessi verður með svipuðu sni'ði
og „Blandaðir ávexíir“, sem Bláa stjarnan hefur sýnt að i;nd-
anförnp við mikla aðsókn, en öll atriðin í þessari skemmtiskrá
eru ný af nálinni, og flest af því fólki, sem þarna kemur fram,
er einnig nýtt af nálinni sem skemmtikraftar.
í gærdag" skýrði stjórn Bláu þess, a’ð þeirn félögum hafa
stjörnunnar blaðamönnum frá borizt fjöldamörg þakkai’'bréf
þessum nýju sýningum, en í
stjórninni eru þeir Haraldur
Á. Sigurðsson, Tómas Guð-
víðs vegar utan af landi efxir
að „blönduðu ávextirnir"
voru leikriir í útvarpið á dög-
mundsson skáld og Alfreð unum, og óskuðu margir eítir
Andrésson leikari, o-g eiga
þeir Haraldur og Tómas sína
ögnina af hvor.u í skemmti-
skránni, eins og þeir komust
því að fá þá öðru sinni. Það,
sem Bláa stjarnan vinmir
einnig að með þessum skemmt
unum, er að koma á íramíæri
kov. Sýnd kl. 9. „Braskararnir
og bændurnir“ (amerísk). Sýnd
kl. 5 og 7. N
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Örlög eyðimerkurinnar“ —
(frönsk). Victor Francen, Ilarry
Bauer, Annie Dacaux. Sýiíd kl.
3, 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
Fríkirkjan: KFUMF.fundur í
kirkjunni kl. 11. Fundarnefni
annast S. G. og Þ. Á. Messa kl.
5. Séra Árni Sigurðsson.
Hallgrímskirkja: Hámessa kl.
11 árd. Séra Jakob Jónsson.
(Ræðuefni: Fjársjóðurinn, perl
an og’ natið). Barnaguðsþjón.
usta kl. 1,30 e. h. (Ylfinga-
að orði. Annars sögðu þeir að ýmsum emilegum ungum
sum atáiðin væru „stolin og' skemmtikröftum, og er margt
stæld“. Þarna verður meðal af því fólki, scm kom -fram á
annars gamanþáttur um dag-1 fyrri skemmtunum félagsins,
inn og veginn, Vaxbrúðan, óp- j nú orðið efíirsólt sem skemmti
eretta, gamanleikurinn „Ast kraftar á flestum samkomum.
9184): „Jutta frænka“ (sænsk). messa). Séra Jakob Jónsson.
Karin Swanström, Gull-Maj Nor j Síðciegismessa kl. 5 e. h. Séra
Sig.urjón Árnason. ÁSskulýðssam
koma ki. 8,30 síðd. Kristján
Robertssori stud theol og séra
Jakob Jönsson tala.
Nespi’cstakalL: Messað. í kap.
ellu háskólans ki. 2 e. h, Séra
Jón Thorárensen.
Gríndavík: Messa klukkan 2
.(Sjómannamessa)'. Barnaguðs-
þjónusta kl. 4 síðd. — Sólmar
prestur.
in, Thor Modéen. Sýnd kl. 7
og 9.
’Hafnarfjarffarbíó (sími' 9249):
„Skuggi fortíðarinnar" (ame-
rísk). Robert Taýlor, Katharine
Ilepburn, Robert Mitchum. —
Sýnd kl. 7 og 9,
SAMKOMUHUS:
Alþýðuhúsið í Hafnarfirði:
Dansleikur skemmtifélagsins
aldan kl/ 9 síðd.
Breiðfirðingabúð: Árshátíð
Féiags íslenzkra rafvirkja ltl. 7
síðd.
Lesið Albvðublaðið!;
í þessari nýju dagskrá erú að
eins þrír af elclri kröfíum íé-
lagsins, það eru þeir Harald-
og óveður“, þá listdáns, söng-
ur, clarinettsóló og fleira.
Eins og ‘kunnugt fer hefur
Bláa stjarnan haft sýningar. á j ur Á. .Sigurðsson, sem verðnr
„Blönduðum áyöxtum“ frá kynnir og’ les ,,proIogus’‘, A.l-
því snemma á síðastliðriu ári, j freð Anclrésson, sem bregðr r
og hafa þeir verið sýndir 42 , sér þarria í ýms gervi, Sigurð-
sinnum, og hætta nú sýningar ur Olafsson söngva-ri, sem
á þeim. Aftur á móti verður j
„Giatl á hjaila" sýnt tvisvar '
í viku til að byrja með, það
er á miðvikudögum og sunnu-
dögum, og hsfjast sýningarnar
kl. 8.30, og# er samfelld dagskrá
í 2Vá tíma, en eftir það er
dansáð til kl. 1. Sögðust þei'r
íélagar álíta, _að með þessari
starfsemi fengi fólk tiltölulega
ódýra og íjölbreytta kvöld-
skemmtun, enda voru „Blönd-
uðu ávextirnir“ vel sóttir og
vinsælir. Til dæmis má geta
(Frh. á 7. síðu.)
rira
iBi
(. zs * w vw s
teknar.
VÍKIN GSPRENT.
Garðastræti 17.