Alþýðublaðið - 05.02.1949, Síða 8

Alþýðublaðið - 05.02.1949, Síða 8
Gerizt Sskrifendur fe<5 Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið iim á hvert heimili. Hringið i síma «900 eða 4906. Börn og ungHngaf. Komið og seljið $ ALÞÝÐUBLAÐIÐ H Allir vflja kaupa !|§ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Laugardagur 5. febrúar 1949. Útvarpskórinn báíar íinna síld „FanneySÍ fer f>ang' a:ð eftir helginao BÁTAR frá Vestmannaeyj. um hafa orðið varir síldar ná. lægt Portláa'di, og hefur að minnsta kosti einn bátur fengið 'síld í- vörpuna, en hún virðist rnisstór. Enn íremur hafa nokkr ‘ic bátar orðið varir síidar iireð öýptarmælum sínum, en hvort mikið magn múni vera af síld á bessum slóðum er enn ekki vitað. Eftir hslgina mun síldarleitar skipið Fanney fara til Vest mannaeyja, og mun hún leita á .þeim slóðum, sem bátarnir hafa •orðið síldarinnar varir. Er nú verið að útbúa skipið til þessar .ar ferðar, en það mun ekki fara héðan fyrr en um eða eftir helg ina. Um daginn leitaði Fanney síldar hér í Sundunum og í Hvalfirði, en varð einskis vör. eyKjaviKur íyri | * / f / við pjofnao a Laufásvegi í FYRRINOTT var brotizt 'inn í verzlunina Þórsmörlc á Laufásvegi 41. Fólkið í húsinu varð innbrotsþjófsins vart og tilkynnti lögreglunni það. Kom •lögreglan þegar og umkringdi húsið, og náði þjófinum. Var •liann engu búinn að stela úr verzluninni. Hins vegar hafði hann meðferðis reiðhjól og jakka. sem hann hafði stolið á öðrum stað u.m nóttina.v ííu báfar byrjaðir róðra frá Grindavík TIL VIÐBÓTAR fréttum þeim, sem af útgerðinni í blað ■inu í gær, sem framkvæmda- .stjóri LÍÚ lét blaðinu í té, hefur 'það fengið eftirfarandi upplýs- j ígar um útgerð bátanna í G.rindavík. Þaðan eru nú gerðir úi: 10 bátar 17—35 smálesta og hafa flestir þeirra þegar farið nokkra róðra og aflað allt að 30 skippund í róðri. Ellefti bát urinn bætist væntanlega í hóp inn á næstunni. Er það Grihd. víkingur, en hann er 70 smá. lestir að stærð. Hann rak á Iand í Hafnarfirði ög brotnaði talsvert og er nú verið að gera við hann. Bátarnir, sem þegar eru til- 7 ir og byrjaðir róðra frá Grindavík eru þessir: Bjargþór, Hrafn Sveinbjarnarson, Maí, Muggur, Skírnir, Sæbjörg, Soddý, Týr, Þorsteinn og Ægir. BÆJARSTJÓRN REYKJAViKUR lauk snemnia í gær- morgtm afgretðslu fjárhagsáætlunar bæjaiins og síofnaiia b.ang fyrir yfirstándandi ár eftir ýtarlegar umiræSur, sem liófusí síðdegis í fyrradag og-stóSu yf 'r iangt' fram á nótf. Eru útsvör j Þessi kór, sem alloft að undanförnu hefur flutt ýmis merk verk ReyKvikmga i ar, samkvæmt niðurstöðum fjárhagsáætlunar- . ........ . ,, ....... . , ’ J o I eldri og yngri tonskálda í utvarpið, heldur hljomleika í dom- innar áætluö rúmar 52 milljónir króna, og áldrei þessu vant I kirkjunni á sunnudag með aðstoð strengjasveitar. Flytur hanrx hafði bæjarsíjórnarmeirihlutinn hug á því aö stinga við fót- þar meðal annars „Missa brevis“, hina fögru tónainessu Haydn, um varðandi úísvarshækkunina, enda er eitt ár til næstu auk fleiri merkra verka. Söngstjóri er Robert Abraham, en dr. bæjarstjórnarkosninga. Páll Isólfsson annast orgelundirleik. Framsöguræður af hálfu bæj arjtjórnarflokkanna við umræð urnar um fjárhagsáætlunina fluttu Gunnar Thoroddsen, fyr ir Sjálfstæðisflokkinn, Helgi Sæmundsson, fyrir Alþýðuflokk inn, Sigfús Sigurhjartarson, fyrir Kommúnistaflokkinn, og Pálmi Hannesson, fyrir Fram sóknarflokkinn. Lögðu allir bæj arstjórnaVflokkarnir, nema Framsóknarflokkurinn, fram all margar breytingartillögur við ýmsa liði fjárhagsáætlunarinn ar og ýtarlegar ályktunartillög ur í sambandi við hana. Sjálfstæðisflokkurinn við- hafði þá gömlu aðferð að láta handafjöldann ráða við af- greiðslu fjárhagsáætlunarinnar. Var sama hvort breytingartil. lögurnar stefndu til lækkunar eða hækkunar, iDæjarstjórnar. meirihlutinn felldi þær nær undantekningarlaust. Af breyt- ingartillögum Alþýðuflokksins við einstaka liði fjárhagsáætlun arinnar felldi íhaldið þannig stórmál eins og að verja þrem ur milljónum til framkvæmda og atvinnuaukningar samkvæmt sérstökum samþykktum bæjar. stjórnar, 150 000 króna framlag til barnaheimilis, 150 000 króna framlag til æskulýðshallar, 100 000 króna framlag til líkneskis af Skúla Magnússyni og 250 000 króna framlag til sundlaugar. byggingu í vesturbænum. Um ályktunartillögur Alþýðu flokksins um avikningu togara. útgerðarinnar, byggingarfram. kvæmdir bæjarins, nýja Ieik. velli og breytingar á fram. kvæmdastjórn bæjarmálefna fjallaði bæjarstjórnarmeirihlut. inn á þann hátt að vísa þeim annað hvort til bæjarráðs eðá frá með dagskrártillögum. Sami háttur var hafður á afgreiðslu ályktunartillagna kommúnista, en þær gengu yfirleitt í líka átt og ályktunartillögur Alþýðu. flokksins. Hins vegar samþykkti bæjar stjórnarmeirihlutinn fjölmarg ar ályktunartillögur frá sjálfum sér, þar sem hann lofaði sjálf. an sig og lýsti yfir því, að hann vildi framkvæma hitt og þetta. Er gott eitt um sumar þær til. lögur að segja, enda gömul og ný stefnumál Alþýðuflokksins þar innan um eins og tillögurn ar í sjúkrahúsmálunum, en ekki verður samþykkt þeirra meiri. hlutanum til mikillar sæmdar fyrr en hann hefur komið til. lögum þessum í framkvæmd. Spáir það ekki góðu í því efni, að borgarstjóri reyndi í löngu mála að telja bæjarfulltrúum trú um, að stefnuyfirlýsingar væru alls ekki sama og loforð! Leikarafélagið ræðir þjóðieikhúsmálið é > r I ■■ FÉLAG ÍSLENZKRA LEIK- ARA heldur í kvöld áríðandi fund, þar sem rætt verður um þjóðleikhúsmálin, að því er aug lýst hefur \?erið. Hefur blaðið þao fyrir satt, að íundur þessi sé boðaður vegna skipunar þjóð leikhússjóra. ísienzkir skóiar fyrirmynd kanad- iskra barnaskóla GEORGE DREW, foringi íhaldsflokksins og einn áhrifa. mesti stjórnmálamaður Kanada, hefur komið því til leiðar, að barnaskólar eru reistir í Kan. ada eftir íslenzkum fyrirmynd um. Ilann var ofursti á stríðs. árunum, og varð þá eitt sinn veðurtepptur á íslandi. Skoðaði íhann þá skólabyggingar í Reykjavík. Þegar Drew vígði nýjan skóla í haust sem leið, skýrði hann frá þessu. ,,Þarna“, sagði hann, „í þessari þúsund ára gömlu borg, Reykjavík (!) . . . sá ég tvo hina fullkomnustu skóla, sem ég hef nokkru sinni séð. Þeir voru rsistir rétt fyrir stríðið og 'í þeim voru allar bær skólaumbætur, sem þekktar voru til þess tíma“. Þegar Drew varo menntamálaráðherra benti hann nefnd, sem ‘sá um skólabyggingar, á íslenzku skól ana. Ög nú hefur reynsla ís. lendinga vsrið notu.ð í barna. skólunum á Hilson og Broad- way í Westboro 1 Ontario. ingi óskar á sama fundi eftir banni á bílum og 750 nýjum jeppum! Tvær furðulegar samþykktir í samein- uðu alþingi, er stangast gersamlega á! KAPPHLAUP borgaraflokkanna um atkvæði bænda og annarra tilvonandi eigenda jeppa og landbúnaðarvéla náði hámarki sínu á alþingi í gær, er tvær tillögur í þessa átt voru samþykktar í sameinuðu þingi. Tillögurnar eru: 1) Að skora á ríkisstjórnina að lilutast txl mn, að 1849 verði fluttar inn 750 jeppab'freiðar eða aðrar bifreiðar til land- búnaðarstarfa. 2) Að leggja fyrir ríkisstjórn og fjárhagsráð að stöðva innflutn ing á bifreiðum, þar til fullnægt er þörf landsmanna fyrir landbúnaðarvélar. Þingmenn þeir, sem sam- þykktu þessar tvær tillögur á sama fundi í sameinuðu al-. þingi, virðast hafa meira en lítið álit á ríkisstjórninni, ef þeir ætla henni að fyigja dyggilega báðum tillögunum. En svo mikið >er nú kapp Framsóknar og íhaldsmanr.a um 'hylli bænda, að þingheim- ur hikar ekki við ,að sam- jþykkja eitt augnablikið inn- flulning 750 bfreiða, >en nokkru siðar á sama fundi að ; heimta bannaðan alian inn-! flutning bifreiða, þar til þörf ^ á lar.dbúnaðarvélum er full-! nægt, en það er >ekki verk, ■ sím verður leyst á einni nóttu. Saga þessa máls er sú, að ' sj álf stæði sþingmenn i ögðu fram tillögu um að skora á j ríkisstjórnina að flytja inn 600 jeppa á árinu. Framsókn- armenn undu illa við og öf- unduðust mjög yfir, að þeir skyldu ekki yerða fyrstir til að leggja ifram slíkt þjóðþrifa-' mál. Tóku þeir sér því fyrir kendur að yfirbjóða, og íengu þeir tölu jéppanna upp í 750. Jafnframt kom fram tillaga um að ieggja fyrir rikistjórn- ina að flvtja inn landbúnaðar- véiar eftir þörfum. Einar 01- geirsson lagði þá til, að ríkis- stjórn og fjár'hag'sráði yrði fal- ið að stöðva allan innflutning bifreiða, þar til þörfinni fyrir landb'únaðarvólar ■ væri full- nægt. Allt. var þetta samþykkt í sameinuðu þingi. Við umræður um þessi mál í sameinuðu þingi var á þaS bent, að það væji varhugaverð braut fýrir alþingi að sam- þykkja tiilögur um innflutn- ing á einstökum vörum. Rí'k- isstjórnin og fjárhagsráð hefðu það ábyrgðarstarf að semja .innflutnin>g£>áætlun, og væri oft ekki hægt að auka >t. d. innflutning jeppa um mörg hundruð, án þess að skera aðrar nauðsynjar niður til muna. Væri mjög erfitt fyrir ríkissíjórnina að gera npkkra innflutningsáætlun; ef hún hefði þannig bundnar hendur, og siík áætlun væri hvort >sem er Iháð breytingum vegna >gj aid.eyrisöflunar, sem ekki yrði ráðið við. Þessum ráðum var þó eigi hlýtt, >og verður ríkisstjórnin nú að taka á Salo monsvizku sinni til að tú.lka þær cskir, sem saimeir.að al- þingi sendi henni í gær varð- andi jeppa og landbúnaSar- vélar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.