Alþýðublaðið - 09.02.1949, Side 1
9
yeðurhorfur:
Vcsian áit raeð hvöss-
uci éljura, batnandi
'i veður síðdegds.
*
ForustugreinT
Blekkingaleikur
með töiur.
*
XXX. árgangur.
Miðvikudagur 9. febr. 1949-
31. tbl-
1
Þrír forsœtisráðher rcir á fundi í Oslo.
Engra hersföðva krafiif af Nor
Níw York lime
Sex höfoSatriði fyrirhogaðs sáttmáia
Norður-Átlantslfefsins.
Hér sjást þrír norrænir forsætisráðherrar á íundinum í Oslo fyrir skömmu, Tage Erlander
lengst til vinstri, Einar Gerhardsen imiðið og Hans Hedtoft til hægri.
Vaxandi frú Marshallríkjanna á Mimtszeniykardínáii
*. . . , áfrýjardémiiuim
lyoræomu, segir Acneson.
í WASHINGTON er-nú talið víst, að ekki verði krafizt
herstöðva áf Noregi, ef Norðmenn gerast þátttakendur í Norð
ur-Atlantshafsbandalaginu, að því er blaðið ,,Nev/ York
Times“ skýrir 'frá. Er búizt við því, að Nörðmönnum verði
aðeins gert að styrkja varnir sínar og samhæfa þær vörnum.
hinna Atlantshafsríkjanna. Gegn þessu mundu Norðmenn fá
tryggingu fyrir fullum stuðningi samningsríkjanna, ef á þá
verður ráðizt.
I sambandi við „orðending aðrar ráðstafanir,“ ef á eitt-
ar“ Rússa til Norðmanna, seg- hvert þeirra verður ráðizt.
ir New York Times, ’hafa j 3) Þátttökuríkin ákveði
ekki sagt eða gefið í skyn, að hvert fyrir sig, hvað þau teija
neitt ríki verði 'krafið um.j„árás“. á annað þátttökuríki,
Rætt um nýjar fjárveitingar til Mars-
hallhjálparinnar í Washington.
.......................■»
IRÚ EVRÓPUÞJÓÐANNA á lýðræðið er nú sterkari en
fyrir ári síðan, þegar Marshallhjálpin byrjaði, sagði Dean
Acheson við utanríldsnefndir beggja þingdeilda í Washing-
ton. Hann sagði, að einræðið hefði engu ríki náð á sitt vald
á þessu ári og minni hætta sé á, að þjóðir Vestur-Evrópu
lendi í klóm eiræðisins en áður var.
Brezkur útflufmngur
melri í janúar
en nokkru sinni
BREZKUR UTFLUTNING-
UR var í janúarmánuði meiri
en nokkru sinni fyrr, o.g sam-
tals 60% meiri en árið 1938.
Harold Wilson verzlunarmála-
ráðherra skýrði frá þessu í þing-
inu í London T gær, en sam-
kvæmt bráðabirgðatölum hefur
útflutningurinn síðastliðinn
mánuð orðið enn meiri en í
október og nóvember.
Flugvél fersfhjá
Kaupmánnahefn
FARÞEGAFLUGVÉL frá
norræna flugfélaginu, SAS, mun
hafa farizt hjá Kaupmannahöfn
í igærkvöldi. Flugvélin var að
kom,a frá Madrid með 20 far-
þega og ætlaði að réyna „blind-
lendingu“ á Kastrupflugvellin-
um. Er óttazt, ao hún iiafi farið
fram hjá vellinum og hraioað í
’ Acheson, Averil Harriman
og Paul Hoffman töluðu allir
fyrir nefndunum, og voru þeir
að styðja frumvarpið um áfram-
haldandi fjárveitinga'r til Mars-
hall hjálparinnar. Hoffman
sagði, að hjálpin yrði fram-
kvæmd á mjög svipaðan hátt
og undanfarið ár, nema hvað
óendurkræf aðstoð yrði meiri,
þar sem auðséð væri, að Evrópu
þjóðirnar fá ekki risið undir
þeim bagga, sem skuldir við
Bandaríkin fyrir hjálpina
mundu vera.
Hoffman bar sérstaklega lof
á Breta, fyrir du.gnað þeirra við
endurreisn lands síns. Hann
kvað framleiðslu þeirra og út-
flutning háfa aukizt fram úr
öllum vonum.
Fjárveiting sú, sem beðið er
um, er lægri en Evróp.uþjóðirn-
ar vildu,, sagði Hoffman. Hún
er 1150 milljónir dollara fram
til júlímánaðar, en 4280 milljón-
ir frá júlí til jafnlengdar næsta
ár.
Hoffman kvað framkvæmd
Marshajlhjálparinnar hafa geng
ið mjög vel árið, sem leið, og
mundi sama kerii haldið áfram,,
nema með smávegis brcyting-
um.
sjóinn. Flugvélarinnar var leit-
að í gærkvöldi.
lil hæsfarétfar
MINDSZENTY KARDÍNÁLI
var dæmdur í ævilangt fangelsi
og menn þeir, sem dregnir voru
fyrir rétt með honum,, í þriggja
ára til ævilangs fangelsis. Hefur
kardínálinn áfrýjað dómi þess-
um til hæstaréttar landsins.
Þessum dómi hefur verið
mótmælt um gervallan hinn
kristna heim. Hvarvetna hafa
kirlcjuleiðtogar lýst viðurstyggð
sinni á framkomu kommúnista,
og í kirkjum hefur verið beðið
fyrir kardínálanum.
herstödvar fyrir þátttöku í
bandalaginu.
N'ákvæmai' upplýsingar liafa
enn ekki verið g'efnar um eðli
sáttmála þess, sem fulltrúar
Bandaríkjamanna, Breta,
Kanadamanna, F rakka og
Beneluxlandanna hafa unnið
að. Það er þo talið víst, að
samningsuppkastið verði ekki
lagt fyrir iiin einstöku þjóð-
þing í endanlegri mynd, held
ur nnmi tillagna þeirra leitað
um ýmis atiiði. New York
Times“ telur að meginatriði
þess samningsuppkasts, sem
gert hefur verið, séu þessi:
1) Þátttökuríkin lýsi sig and
víg þvi, að nokkurt ríki noti
hernað til að koma fram vilja
sínum, nema í samræmi við
sáttmála sameinuðu þjóð-
anna.
og hvaða ráðstaifanir þeim
beri að gera í sambandi við
sáttmálann.
4) Sáttmálinn -gildi 16—20
ár, en verði að minnsta kosti
ekki endurnýjaður, sama ár og
forsetakosningar fara fram í
Bandaríkj unum.
5) Myndað verði Norður-
Atlantshafsráð, sem thafi vald
til að setja á fót nefndir, þar
á aneðal hervarnanefnd.
Húsnæði skamml-
aS í Rúmentu.
Togarasjómenn boða
verkfall 16. þ.m.
.
Samþykktu verkfaHsheimildioa meÖ
518 atkvæðum áegn 8.
-------4......
SJÓMENN í Reyikjavík og Hafnarfirði veittu stjórnum
félaga sinna verkfallsheimild með yfirgnæfandi meirihluta. At-
kvæðagreiðslunni um það, hvort v.eita skyldi stjórnunum slíka
heimild vegna uppsagnar útvegsmanna á áhættuþóknunar-
samning'unum, lauk í gærkvöidi, og voru atkvæði þegar talin.
Alls greiddu 531 atkvæði, og sögðu 518 já, 8 nei, 1 seðill var ó-
gildur og' 4 auðir.
Samkvæmt þessari heimild samþykktu stjórnir sjómanna-
félaganna að tilkynna þegar verkfail á togurunum, og hefst
það 16. þessa mánaðar ld. 24. Þó. imun skipum, sem koma af
veiðum fyrir 10. þ. m., en þá er fresturinn á uppsögn áhættu-
þóknunar.samninganna úfrunninn, leyft að enda ferð sína.
Á Patreksfirði greíddu 48 atkvæði, þar af 45 já og' 3 nei.
Sáttasemjari rikísins hélt í gærkvöldi fyrsta fund sinn
með deiluaðilum. Ekki er kunnugt um árang'ur.
HUSNÆÐI hefur nú verið'
skammtað í Rúmeníu sam
kvæmt fyrirskipun stjórnar-
innar. Skulu barnlaus hjón að
eins hafa eitt herbergi til um
_ Þátttökurnkin verði skjdd ,en 'þjón meg eitt til þrjú
tH gera „hernaðarlegar eða i-,ern me.ga fa eitt herbergi til
viðbótar, meðan börnin eru
undir 11 ára aldri. Hefur öll-
um þeim, .sem hafa meira
húsnæði en þetta, verið fyrir
skipað að fá sértökum nefnd-
um herbergin til ráðstöfunar.
Brot gegn þessari fyrirskipun
stjómarinnar verður skoðað
sem „skemmdarverk*1, og má
refsa með 4 til 12 ára fang-
elsi og sektum.
(Skyldi þetta vera fyrir-
myndin að húsnæðisskömmt-
un, sem kommúnislar hafa
stungið upp á hér á landi?)
3 klsl. 40 mín. ySir
þvera Ameríku.
AMERÍSK RISAFLUGVÉL
flaug í gær yfir rneginland Ame-
ríku á hálfum fjórða. tíma. Flug
vélin er sprengjuflugvél með
sex þrýstiloftshreyfla og flaug
að meðaltali meira en 600 ensk-
ar mílur á klukkustund. Hún
lagði af stað í Washing'toníylki
og' lenti í Maryland, 2289 mílur
enskar á 3 klst. 40 mín. Vega-
lengdin er álíka og frá Heykja-
vík til Rómaborgar. ,