Alþýðublaðið - 15.02.1949, Blaðsíða 7
Þr;ðjudagur 15. febrúar 1949
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Ræða Síefáns Jóh. Stefánssona
Frh. af 1 síðu.
sögunni eins og hin forna fjar
staða og einangrun landsins.
Hlutleysi íslands var ekki leng
ur til eftir að Bandaríkin, sem
höfðu her og bækistöðvar hér á
landi, gerðust aðili að síðustu
heimsstyrjöld.
Þetta kvað ræðumaður hafa
komið fram á ófriðarárunum á
glöggan og. óyggjandi hátt. Þá
hefði heiminum verið skipt í
þrjá flokka af bandamönnum:
Öxulvelain, sameinaðar þjóðir
b'aráttunnar gegn þeim og sam
vinnuþjóðir þeirra. íslendingar
hefðu verið taldir til samvinnu
þjóða bandamannaríkjanna og
hefði tvennt til þess komið:
Þeir hefðu látið bandamönnum í
té afnot af landi sínu til að
treysta aðstöðu þeirra í átökun
um um Atlantshafið og fram
leitt handa þeim alla'þá inatvöru
og aðrar nauðsynjar, sem þeim
var frekast auðið, og flutt þeim
þær á skipum sínum. ísland gat
því ekki talizt hlutlaust framar
eftir þetta. Hlutleysisdraumur
inn var úti í eitt skipti fyrir öll.
Og ef til styrjaldar kemur milli
austurs og vesturs, þá er bezt
að gera sér grein fyrir því í
öndverðu, að ísland getur ekki
staðið þar utan við. Lega lands
ins er slík, að það e.r óhugsandi,
að við fáum að vera út af fyrir
okkur.
ÁLVKTUN SÍÐASTA AI.
ÞÝÐUFLOKKSWNGS.
Forsætisráðherra minnti á
það, að þetta hefði öllum verið
ljóst á síðasta ílokksþingi Al.
þýðuflokksins.
Þar .hefði. verið. sam-
þykkt samliljóða ályktun þess
efnis, að flokkurinn teldi
rétt og eðlilegt, að innan
Sameinilðu þjóðanna yrðu
mynduö sérbandálög skyldra
og vinveittra þjóða og að ís.
lendingum bæri að athuga,
hvernig freysta mæíti sem
bezt öryggi, i'relsi og sjálf.
stæöi landsins með samvinnu
við aðrar þjóðir, er væru okk
ur skyldar og vmveiítar og
hefðu svipaðra eoa sömu hags
nnma að gæía og við.
Þetta hefði sýnt áhuga' manna
fyrir þessu máli, enda væri það
sannast sagna, að íslendingum
bæi’i skylda til þess að athuga
gáumgæfilega, hvernig tryggja
megi þessi verðmæt.i, sem eru
og eiga að verða hornsteinar
hins ísl'enzka lýðveldis.
ÓTÍMABÆRT AÐ TAKA
ÁKVÖRÐUN.
Hugmyndin um stofnun At.
lantshafsbandalagsins var
komin fram ms þessar mund
ir, þótt engiim vissi, liver
yrði grundvöllur sá, sem það
yrði á byggt eða hver rétt.
indi og skyldur þátttöjtui’íkja
þess. Enn í dag eru þessi við
horf óbreytt. Þess vegna ó-
gerlegt og. óhugsandi, að
hægt sé að svo komnu máli
að lýsa yfir því, hvort við
verðum þátttakandi í þessu
fyrirhugaða bandalagi eða
hvort við ljáum ekki máls á
því að skipa okkur í sveit
þess. Hvort tveggja er jafn
óskynsamíegt og fjarri lagi.
En þegar við vitum, að
hverju er að ganga, ber okk
ur að atliuga þetta mál vand
lega og taka þær álcvarðanir,
sem við álítum í mestu sam
ræmi við hagsmuni fslands í
nútíð og framtíð. „Ég teldi
það, sagði forsætisræðherr.
ann, bæði sem forsætisráð
herra og sem förmaður AI
þýðuflokksins fullkomið á.
byrgðarleysi, ef þ#i yrðu ekki
athugaðir allir möguleikar til
þess að tryggja öryggi lands
ins með þátttöku í slíku
bandalagi“.
ÓHEPPILEGT TAL.
Forsætisráðherra kvað það
ekki fara dult, að menn hefðu
talað óheppilega um þetta mál.
Áramótaræða ffiv í útvarpinu
h^fði verið gerð að pólitísku
æsingamáli, þó að þar hefði
ekki verið vikið einu orði hð
því, að við ættum skilyrðislaust
að ganga í hið fyrirhugaða
bandalag. Hann hefði aðeins vilj
að leiða huga þjóðarinnar að um
hugsuninni uro öryggismál lands
ins og það hefði hann talið sér
skylt sem forsætisráðherra. En
undirtektir og viðbrögð ýmissa
hópa manna í landinu sönn-uðu,
að nokkrir aðilar vildu taka
eindregna afstöðu gegn þáttt'öku
í Atlantshafsbandalaginu fyrir.
Tram og að óathuguðu rháli.
Ræðumaður kvaðst ekki ætla
að eyða löngum tíma í að fjalla
um málflutning kommúnista í
þessu sambandi, enda bæri ís.
lendingum að hafa þá sér í
flokki í þessu mál. Afstiaða
þeirra væri hin sama alls staðar
um heim. Nú légðu þeir aðalá
herzlu á svonefnda friðarsókn
og teldu mestu skipta, að her og
varnir Vestur-Evrópu yrði í sem
smæstum stíl. ' Hvers vegna
þeir vilji Vestur.Evrópu varn.
arlausa og öryggislausa þyrfti
ekki að útskjh-a, það væri öll-
um heiminum ljóst, íslendingum
eins og öorum þjóðum.
Forsætisráðherra varaði ein
dregið við því, að pnenn tækju
undir hinn blygðunarlausa áróð
ur kommúnista um Atlantshafs
bandalagið. Kommúistar legðu
allt ltapp á að telia þjóðinni
trú um, að hér yrði um hernaðar
bandalag að ræða. En áreiðan
lega væri þessi skýring á eðli
og tilgangi hinna fyrirhuguðu
samtaka fjarri öllu lagi. Hér
yrði um að ræða öryggis. eða
friðarbandalag'. Jafnaðarmenn í
Vestur-Evrópu ættu mikinn
þátt í stofnun þessa bandalags,
og hugsjónir þeirra væru að
tryggja þjóðum sínum öryggi
og frið en ekki að heyja árásar
styrjaldir.
FOKÐÆMI NOR0MANNA.
Að lokum benti forsætisráð.
erra á, að hver væri afstaða
Norðmanna til þessa máls. Þeir
hefðu lýst yfir því, að þeir
vildu ekki veita erlendum ríkj
um rétt til herstöðva í landi
sínu á friðartímum eða taka við
her erlendis frá.
•
íslendingar gætu vafalaust
tekið undir þessa afstöðu
Norðmanna og hlytu að bæta
því við, að þeir gætu ekki
fullnægt því skilyrði að taka
upp herþjónustu .eða að verða
virkur styrjaldaraðili og
lægju til þess augljósar á.
stæður, sem öllum hlytu að
skiljast. En ef til ófriðar
kæmi, vildu íslendingar
verða samvinnuþjóð Vestur
veldanna með líkum hætti
og í síðustu styrjöld.
Norðmenn athuga nú af ró.
legri íhygli,- hvaða ráðstafanir
þeir eigi að gera til að treysta
öryggi lands síns, sagði forsætis
ráðherra. Þeir rasa ekki í neinu
um ráð fram og kveða ekki upp
npina dóma að óathuguðu máli.
íslendingum er að taka sér
þessa nálægu frændþjóð til fyr
irmyndar, athuga þetta rnál af
stillingu og festu og taka þær
ákvarðanir, sem skynsamlegast
ar þykja og giftusamlegastar.
Konan mín
Ingveldur Jérssdóttlr,
andaðist í sjúkradeild Elliheimilisins Grund í gær,
Jarðarförin auglýst síðar.
Helgi Jakobsson,
Grettisgötu 59.
Jarðarför föðurbróður míns og bróður,
CauSbJartár ABidréss©:nar
frá Stykkishólmi,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 16. febr.
og hefst með húskveðju á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund kl. 1.30.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Vegna aðstandenda.
María Hannesdóttir. Guðbjörg Andrésdótir.
Innilegar þakkir fyrir alla samúð og vináttu, sem
okkur hefur verið sýnd við andlát og útför föður okkar
dr. phll. Helga Ffeturss,
Þórarinn Pjeturss. Anna Pjeturss.
Vandarnálin innanlands
Fyrr í ræðu sinni hafði for.
sætisráðherra einnig gert við-
! horfin í innlendum stjórnmál.
| um ýtarlega að umræðuefni.
Benti hann á, að af þeim mál
um bæri hæst nú sem fyrr dýr
tíðar. og atvinnumálin, en þau
og öryggismál þjóðarinnar út
á við væru hin stóru viðfangs
efni íslen'dinga á yfirstandandi
tímum.
DÝRTÍÐARLÖGIN 1947.
Forsætisráðherra rákti ráð-
stafanir þær, sern gerðar voru
til verndar og tryggingar at-
vinnulífi þjóðarinnar með dýr.
tíðarlögunum um áramótin
1.947 og 1948. Með þeim he-fði
'verið reynt að stöðva vöxt dýr
tíðarinnar og helzt að draga eitt
hvað úr böli hennar, en í ljós
hefði komio við hvílíka erfið.
leika hér væri að etja. Lýsti
hann hver áhrif lög þessi hefðu
haft, en megintilgangur þeirra
hei'ði verið sá að halda atvinnu
lífi þjóðarinnar í sömu skorð-
um og undanfarin ár og það
hefði tekizt, en það væri hinn
mikli ávinningur la-ganna fyrir
alþýðu landsins, sem ætti á
hverjum tíma mest á hættu, ef
atvinnustöðvun og atvinnuleysi
kæmi ti-I sögu að mieira eða
minna leyti.
Ræðumaöur kvað dýrtíðar-
lög þessi að sumu leyti ekki
hafa náð þeim tilgangi, sem
sumir hefðu vonazt til. Til.
greindar innlendar vörutegund
ir hefðu lækkað um þao sem
nam skerðingu kaupgjaldsvísi-
tölunnar, en verð sumra vara á
heimsmarkaðinum hefði farið
hækkandi á árinu 1948. En það
hefði verið lækkað. sem hægt
var að lækka^ og mætti í þessu
sambandi benda á, að leyfð á-
lagning heildsala og smásala
hér á landi myndi nú vera orð
in minni en í flestum eða öllum
nágrannalöndum okkar. Stjórn
arvöld landsins og verðlagsyfir
völd hefðu gert allt, sem í
þeirra valdi hefði staðið, til að
lækka vöruverð og álagningu
innan lands og í þeim efnum
hefði mikið orðið ágengt, þrátt
fyrir hina miklu erfiðleika, sem
við væri að stríða, enda tók mik
ill meirihluti þjóðarinnar þess
um ráðstöfunum skynsamlega
og gerði sér grein fyrir. hvað í
húfi var og hvers myndi að
vænta* ef þessar ráðstafanir
yrðu ekki gerðar.
HRAKSPÁR KOMMÚNISTA.
Forsætisráðherra kvað tvær
1 spásagnir hafa komið fram við
setningu dýrtíðarlaganna í
fyrra. Kommúnistar hefðu full
yrt, að vísitalan myndi stór.
hækka við þessar ráð'stafanir,
fara þegar í stað upp. í 350
stig að minnsta kosti og síðan
upp í 400 stig fyrr en varði.
Formælendur lagasetningarinn-
ar hefðu hins vegar staðhæft,
að vísitalan myndi lækka og
að hér væri um að ræða spor í
þá átt að snúa hjóli dýrtíðar.
innar og verðbólgunnar niður
á við. Raunin hefði orðið sú, að
vísitalan fór úr 328 stigum nið
ur í 319 stig. Síðan hefði vísi-
talan staðið nokkurn veginn í
stað, unz hækkun landbúnaðar
afurðanna kom til sögu 1948,
en eftir það hefði vísitalan leit
að upp á við á ný. Á árinu
1948 hefði hún verið 319—325
I stig og óhætt væri að fullyrða,
, að böl verðbólgunnar hefði orð
ið lítt eða ekki viðráðanlegt,
ef þessar ráðstafanir hefðu ekki
verði gerðar. Fullyrðingar kom
múnista í sambandi við setn.
ingu dýrtíðarlaganna hefðu
reynzt fleipur eitt, og' þeim
hefði aldrei dottið í hug að
gera sér minnstu grein fyrir
því, hvað hefði tekið við. ef
látið hefði verið fljóta að feigð
arósi og ekkert gert til að
stemma stigu við þeim háska,
sem að þjóðinni stefndi og þá
fyrst og fremst alþýðu og iauna
stéttum landsins.
SÍLDARLEYSIÐ.
Síðan rakti forsætisráðherra
sögu dýrtíðarinnar og verðbólg
unnar og erfiðleika atvinnuveg
anna um síðustu áramót, þegar
hin nýju dýrtíðarlög voru sett.
Hann sagði, að íslendingar
hefðu átt við óvenjulega mikla
erfiðleika að etja á sviði at_
vinnulífsins síðast liðið ár og
hefði það að sjálfsögðu fyrst og
fremst stafað af fjórða síldar-
leysissumrinu í röð og hinu
versta þeirra allra. Útvegsmenn
hefðu stórtapað á síldarvertíð-
inni og sjómenn hefðu aðeins
borið kauptryggingu sína úr
býtum. Var svo komið í haust,
að' meginhlutinn af bátaútvegs
mönnum gat ekki einu sinni
greítt sjóveðin. Þá hefði ríkis.
stjórnin og' alþingi orðið að
gera sínar ráðstafanir til að
tryggja áframahaldandi rekstur
bátaútvegsins, en þær ráðstafan
ir hefðu kostað mikið fé og hlut
aðeigendur þó engan veginn
verið ánægðir með þá úrlausn,
sem gerð var, þó að tekizt hefði
á síðustu stundu að forða þjóð
inni frá stöðvun bátaflotans Og
þeim háska, sem af henni hefði
leitt.
NIÐURGREIÐSLURNAR.
Forsætisráðþerra fór í þessu
sambandi nokkrum orðum um
niðurgreiðslustefnuna, sem
hann kvað ýmsa hafa ímugust
á og færi sú óónægja engan
veginn eftir reglum hinnar
venjulegu flokkaskiptingar.
En ræðumaSur bað menn
íhuga, hverjar yrðu afleiðing
arnar fyrir alþýðu manna, ef
niðurgreiðslunum yrði fyrir
varalaust hætt. Úrgjöld ál.
mennings myndu hækka að
miklum mun strax og niður
greiðslunum yrði aflétt og
dýrtíðin fyrirsjáanlega taka
•stórt stökk upp á við. fslend
ingar væra heldur ekki eina
þióíTin, sem horfið hefði að
þessu úrræði. Niðurgreiðslur
á nauðsynjavömm hefðu ver
ið teknar upp víðs vegar um
heim og í þremur nágranna
löndtim, þar sem jafnaðar
menn væru í hreinuin meiri
hluta á þingi og í stjórn,
Noregi, Svíþjóð og Bretlandi,
væri þessari ráðstöfun beitt
í stórum stíl. í Noregi myndi
■ láta nærri, að álíka hundraðs
hluti af þjóðartekjunum væri
varið í niðurgreiffslur á nauð
synjavörum og hér á landi,
og í hinum löndunum myndi
þróunin vera á svipaffa lund.
NÝJU DÝRTÍÐARLGGIN.
Ræðumaður kvað það jafnan
óvinsælt verk að afla fjár með
sköttum á þegnana, hvert sem
það væri gert af alþingi og rík
isstjórn eða öcfíum aðilum þjóð
félagsins. Rakti hann fjárhæðir
þær, sem ríkið hefði orðið að
láta af hendi til að tryggja
ábyrgðarverð fiskjarins og aðr
ar fjárgreiðslur til bátautvegs-
ins vegna erfiðleika hans. Nú
hefði enn orðið að auka þessar
fjárgreiðslur að miklum mun.
En þjóðinni bæri að íhuga, hvað
í húfi hefði verið. Bátaútvegur
inn legði þjóðinni til stórmik-
inn hluta, eða um tvo þriðju,
af hráefni þess útflutnings,
sem hún fengi gjaldeyristekjur
sínar fyrir, en liitt skipti þó
ekki síður miklu máli, hvílíkur
fjöldi manna og kvenna fengi
vinnu í landi á vegum bátaút.
vegsins. Þess vegna hefði orðið
að leggja alla áherzlu á að gera
bátaflotanum mögulegt að hefja
veiðar, því að ella hefði atvinnu
leysi og' enn válegri erfiðleikar
farið í hönd.
Forsætisráðherra kvað hækk
Frh. á 8. sí5u-