Alþýðublaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: HIT Minnkandi suðvestan átt, snjó- eða slydduél. 'lm lIí Forustugreini Stöðvun enn um ófyrirsjáan* Iegan tíma. ;|§ * "'"Trr'-T^ XXX. árgangur. Sunnudagur 20. marz 1949. G5. tbl. ir aiiar vomr lyoræoissmna Hofuðtilgangur hans að tryggja frið og öryggi, segir Stefán Jóhann. „EKKI VERÐUR ANNAÐ SEÐ cn að Atlantshafs- sáttmál nn staðfesti allar vonir lýðræðissinna um að höfuðtilgangur hans sé að tryggja frið og styrkja sameiginlegar varnir lýð ræðisríkjanna, ef t.l á- rásar kæmi á þau,“ sagði Stefán Jóh. Stef- ánsson forsætisráðherra í viðtali vlð Alþýðublað- ið í gær, er það sneri sér til hans og spurði hann állts um Atlantshafssátt- málann. „Að sjálfsögðu verða og mikils virði upplýs- ingar þær og skýringar, er ráðherrarnjir íslenzku koma með úr för sinni til Washington,“ bætti forsætis- ráðherrann við. „Verða þær án efa þungar á metunum, þegar ísiand tekur endanlegar ákvarðanir um afstöðu sína til Atlantshafsbandalagsins.“ Stefán Jóh. Stefánsson. ir hafa flúið hernáms svæði Rússa í Þýzkalandi En þó eru beir einir taldir, sem hafa gef« tð sig fram ti! skrásetningar. FRÚ AINA ERLANDER, koná Tage Erlanders, forsætis- ráðherra Svía, er fyrir skömmu komin heim úr ferðalagi til Þýzkalands á vegum sænsku bamahjálparinnar. Segir hún í blaðaviðtali, að flóttamannastraumurinn frá Austur-Þýzka- landi til Vestur-Þýzkalands verði æ meira vandamál eins og sjá megi af því, að sjö milljónir hafi flúið af hernámssvæði Rússa yfir á hemámssvæði Vesturveldanna og eru þó aðeins íaldir þeir, sem gefið hafa ö:g fram til skrásetningar. og húsnæði. Þess vegna verða þeir æ fleiri sem ekki gefa sig fram, við yfirvöldin á viðkom andi stöðum, heldur-fara huldu höfði. Þetta er þó aðeins nokkur hluti flóttafólksins, þar eð vitað er, að mikill fjöldi þess gefur sig ekki fram til skrásetningar, heldur fer huldu höfði eftir að hafa komizt yfir á hernáms- svæði Vesturveldanna. Flótta- fólkið, sem gefur sig' fram til skrásetningar, stendur í löng- um biðröðum áður en skilríki þess eru rannsökuð og gengið úr skugga um, hvers vegna það tók sig upp frá fyrri heimkynn um sínum. Aðeins lítill hluti þessa fólks fær leyfi til að setj ast um kyrrt á hernámssvæðum Vesturveldanna, þar eð það er óyfirstíganlegum erfiðleikum þundið að sjá því fyrir atvinnu * Fimm norrœnir alþýðusambandsforsetar (Myndin var tskin, er sarnvininunsínd norrænnar aiþýðuhreyfingar hélt fun-d sinn í Kaup- ] mannahöfn, en þar voru forsetar norrænu aiþýðusambandainna a!llir mættir. Þeir sjást á ! myndinni í þsssari röS, talið frá vinstri: Konrad Nordahi (Noregur), Ejier Jensen (Dan- mönk), Ax'el Strand (Svíþjóð), Helgi Hannesson (ísland) og Olavi Lindblom (Finniand). Truman segir, aS sáttmálinn muni verða sameinuðu þjóðunum ómetanlegur styrkur ATLANTSHAFSSÁTTMÁLANUM hefur verið fagnað hvarvetna í lýðræðislöndunum, en kommúnistar fordæma hann harðlega, enda þótt biöð þeirra víki sér undan því að birta hann í heild. Truman Bandaríkjaforseti, Acheson utan- ríkismálaráðherra Bandaríkjanna og Ramadier, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi landvarnamálaráðherraFrakka, hafa allir gert sáttmálann opinherlega að umræðuefni og blöðin í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum ræddú hann ýtar- lega í gær. Lárus Pálsson Ees upp úr„PétriGaut" LÁRUS PÁLSSON leikari les upp úr „Pétri G;aut“ eftir Ibsen í dag kl. 1,30 í Austurbæj anbíó. En afmælisdagur höfund arins er í dag. Hann fæddist 20, marz árið 1828, Utanríkismálaráðherrar stofn ríkjanna átta munu koma saman til fundar í Washington og ganga frá stofnun varnarráðsins strax og Atlantshafssáttmálinn hefur verið úndirritaður í byrj un næsta mánaðar. Truman Bandaríkjaforseti gerði Atlantshafssáttmálann að umræðuefni í orðsendingu til Dean Achesons, utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna. Endur tók hann fyrri ummæli sín um vonir þær, sem við Atlantshafs þandalagið væru bundnar, og sagði, að það myndi verða bandalagi hinna sameinuðu þjóða og hugsjónum þess ómet anlegur styrkur í framtíðinni, enda væri Atlantshafssáttmál- inn í íullu samræmi við ákvæði sáttmála þess. Áður hafði Aeheson gert grein fyrir sáttmálanum í útvarpræðu. Lýsti hann við það tæki- færi yfir því, að Bandaríkin hygðu ekki á styrjöld og tryðu ekki á nýtt stríð en hins vegar vildu þau vera við öllu búin. Sagðist hann vona að fleiri ríki en stofnríkin átta myndu skipa sér í þessi samitök jafnvel áður en gengið yrði frá stofnun bandalagsins. Paul Ramadier sagði í ræðu ginni, að Atlantshafssáttmálinn markaði tímamót í baráttu lýð ræðisríkjanna gegn einræðinu, en kvað þessi samtök því aðeins koma að notum fyrir Vestur- Evrópu, að efnahagsleg endur reisn hennar gengi greiðlega á grundvelli þeirrar samvinnu við Bandaríkin, sem þegar hefði verið lagður. Hann mót mælti þeirri blekkingu komm únista, að Atlantshafsbandalag ið væri stofnað í árásarskyni ! og sagði, að það væri ekki , Frakkland eða hin lýðræðisrík [ in, sem hefðu tveggja milljóna her gráan fyrir járnum við landamserin tilbúinn til árása á aðrar þjóðir. Blöð lýðræðisflokkanna í Bretlandi, Frakkland iog á ítal Bretlandi, Frakklandi og á ítal íu fögnuðu Atlantshafssáttmál anum nær undantekningarlaust í gær; aðeins blöð kommúnista affluttu efni hans, en viku sér hins vegar mörg hver við því að birta hann í heild. Kommún istablöðin í Austur-Evrópu birtu sáttmálann heldur ekki í heild, en Moskvublaðið Pravda benti á nauðsyn þess að leggja aukna áherzlu á þjálfun kommúnist- ískra áróðursmanna í löndum þeim,, sem yrðu aðilar að At- lantshafsbandalaginu. fullu samræml við sátimála sameinuðu þjéð- anna, segir iíe TRYGVE LIE, aðalritari bandalags himia sameinuðu þjóða, skýrði frá því á þlaðamannafundi í New York í gær, að honum hefðu verið látnar í té ná- kvæmar upplýsingar um ilgang Atianíshafsbanda- lagsins og kvaðst líta svo á, að það væri stofnað í fullu samræmi við ákvæði sátt- mála bandalags hinna sam- einuðu þjóða. Aðspurður sagði Líe enn fremur, að bandalag hinna sameinuðu þjóða hefði ekk- crt verið látið vita um stofnun þeirra bandalaga, sem til hefur verlð' efnt í Austur-Evrópu eftir styrj- öldina. heyra sannlelkann STJÓRNIN í VARSJÁ hefur krafizt þess, að blaoafulltrúi ameríska sendiráðsins þar verði kallaður heim fyrir að hafa sýnt henni móðgun. Móðgunin var fólgin í því, að blaðafulltrúinn kallaði Pól- land leppríki Rússa í frétta- skeyti! Ameríska utanríkismála ráðuneytið hefur tekið þessari kröfu pólsku stjóraarinnar fá lega, og segir að blaðafulltrúi þessi njóti mikillar viðurkenn ingar fyrir hreinskilni og sann sögli. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.