Alþýðublaðið - 07.04.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1949, Blaðsíða 3
Finimtudaginn 7. apríl 1949. ALÞVÐUBLAÐIÐ f DAG er íimmtuclagurinn 7. apríl. — . Þann dag fæddist Kristján N. Júlíus skáld (KN) árið 1859, og William Words- Xvorth skáld árið 1770. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 19 árum: ,,Maður nokkur í Frakklandi hefur gert merkilega uppfinn. ingu. Það er áhald, sem les bækur upphátt. Áhald þetta er dálííill .stokkur, er setja á í samhand við Ijósaleiðslu, og iná þá láta hann lesa upphátt fyrir sig bók eða íímarit. — Fregn þessi mun þykja ótrúleg, en mun þó vera sönn. Mörgum þótti ótrúleg fréttin um talsím- ann — að taíast mætti við, þó menn væru sinn á hverju lands horni — og enn ótrúlegri frétt- in . um víðvarpið, þráðlausa firðtækið og nú síðast firðsýn- fna. Sólarupprás kl. 6.26. Sólarlag kl. 20.36. Árdegisháflæður kl. 13.10. Síðdegisháflæður kl. 23.25. Sól í hádegisstað í Rvík kl. 13.30. Næturvarzla: Lyfabúðin Ið- unn, ními 1911. Næturakstur: Litia bílastöð- ín, sími 1380. Veðrið í gpsr Klukkan 15 í gær var norð- Bustan og norðanátt um allt land. Veðurhæðin víða um 7 stig, meðal annars í Reykjavík. Hiti var um frostmark í Rvík, en mest frost var- 3 stig í Vest- fnannaeyjum. Loftsölum og Grímsey. Flugferðir ÁOA: í Keflavík kl. 23—24 frá Helsinki, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. .— Til Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 10 f. h. Frá Borgarnesi kl. 15. Frá Akramesi kl. 17. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi il Breiðafjarðar- hafna, lestar frosinn fisk. Detti foss fór frá La Rochelle í fyrra dag til Hamborgar Rotterdam og Antwerpen. Goðafoss er í Reykjavík. Lagaríoss er í Frederikshavn. Rcykjafoss fór trá Hull 2. þ. m. til Reykjavík lir. Selfoss kom til Húsavíkur í gær. Tröllafoss er á leið frá Reykjavík til New York. Vatna jökuil er í Am’sterdam. Katla fór frá' Halifax 31. marz til Rcykjavíkur. Anne Louise cr í Reykjavík. Hertha er á leið til Rvíkur frá Menstad. Linda Dan fór frá Gautaborg í gær morgun til Reykjavíkur. Foldin var væntanleg til Grimsby í gærkvölöi. Spaarne Btroom kom til Reykjavíkur 2. þ. m. Reykjanes er í Vestmanna eyjum,. Esja er í Reykjavík og fer jhéðan um liádegi á morgun Bustur um land í hringferð. Hekla var á Akureyrl í gær á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið fer frá Reykjavík í kyöld lil Snæfellsness ,og Breiðafjarð arhafna. Þyrill er í olíuflutn- íngurn í Faxaflóa. Súðin er í Reykjavík. Blöð og tímarit Vikan, 14. tölublað þessa ár dtvarpFð 20.20 20.45 21.10 21.15 21.40 21.45 22.00 22.05 22.15 23.05 Útvarpshljómsveitin. Útvarpssagan: Opinber- un eftir Romanov II. (Heigi Hjörvar les). Tónleikar (plötur). Dagskrá Kvenréttinda- sambands íslands. — Er indi: Á víð og dreif (frú Gunnhildur Ryel). Tónleikar (plötur). Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vii hjálmsson). Fréttir. Passíusálmar. Symfónískir tónleikar (plötur): Symfónía nr. 3 éftir Arnold Bax. Dagskrárlok. gangs, er komin út með forsíðu mynd af Lúðrasveit Vestmanna eyja. Söfsi og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. .13,30—15 30. Skemmtanir KVIKM YND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — ,Það skeði í Brooklyn1 (amerísk) Frank Sinatra, Kathryn Gray_ son og Jimmy Durante. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Merki Zorro’s'1 (amerísk). — Tyrone Power, Linda Darnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Á villigötum“ (amerísk). Hedy Lamarr, Dennis O’Keefe, John Loder, William Lundigan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — , Frú Fitzherbert“ (brezk). ’Peter Graves, Joyce Howard, Leslie Banks. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Gissur gullrass“ (amerísk). Joe Yule, Renei Riano, George McManus. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iíafnarbíó (sími 6444): — „Alcazar virkið“ (ítölsk). Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími S184): ,,Svikarinn“ (frönsk). Raymond Buasiéres, Jean Davy, Michéle Martin. Sýnd kl. 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,.Beztu ár ævinnar". Sýnd kl. 6 og 9. 3AMKOMUHÚS: n Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Iíóteí Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Sjálfstæ'ðishúsið: Skemmtun Íslenzk-ameríska félagsins kl. 3,30. LEIKHÚS: Iæikfélag' Reykjavíkur; Frum sýning kl. 8 á Draugaskipinu eftir NN. HLJÓMLEIKAR: Samsöngur •karlakórsins Þrest ir í Bæjarbíó kl. 7.15. Úr öllum áttom Kristilegt ungmennafél. í Hallgrímssókn hefur fund fyrir félagsmenn og gestj þeirra í GuSspekihús inu í fcvöld (7. apríl) kl' 8,30 e. h. Kjartan O. Bjarnason sýnir fcvikmynd, Inga Lárdal talar, Guðrún S. Jafcobsdóttir les upp, 'Kvöldklukkurnar syngja. — Séra Jakob Jóns- son. Bazar Guðspekifélagsins verð ur frestað til mánudagsins 11. apríl. ICvennadeild Slysavarnafélags í Reykja\^k heldur afmælisfagn að í Reykjavík 19. þ. m. Kon ur eru vinsamlega beðnar að vitja aðgöngumiða í verzl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur sem fyrst. Úngbarr.avernd Líknar, Templarasundi 3, verður lokuð um tíma vegna inflúenzu. Sól- böðin halda áfram. Kvikmynd tekin af Óskari Gíslasyni. Frumsýning' í Tjarnarbíó föstudaginn 8. apríí klukkan 5 síðdegis. . Slysavarnafélag íslands. Umboðsmenn vorir í Hamborg eru frá 1. apríl 1949: THEODOR & F. EIMBECK, . „Bruggehaus“, Rabo'sen 5. H.F. Eimskipafélag íslands. Keppni í skíðagöngu loki móti Siglufjarðar á skíða Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI. SKÍÐAMÓT SIGLUFJARÐ- AR hófst sunnudaginn 27. apríl kl. 14,30 við Skíðafell. Keppt var í skíðagöngu í þrem aldurg flokkúm. Keppendur voru frá Skíðafélagi Siglufjarðar og Skíðaborg. Fyrst fór fram keppni í I. flokki A og B í 18 km göngu og urðu úrslit þessi: 1. Haraldur Pálsson, S. S., 1:11 0 mín. 2. Valtýr Jónsson, S. S., 1:11,20 mín. 3. Erlendur Stefánsson, S., 1:15,11 mín. 4. Ásgrímur Stefánsson, S. .1:19,35 mín. Valtýr gekk fyrstur mikinn hluta leiðarinnar og var keppn in milli hans og Haraldar. sem hafði næsta rásnúmer, mjög spennandi. Næst keppti 17-—19 ára ald ursflokkur í 15 km göngu. Úr- slit: 1. Páll Guðbjörnsson, S. S., 58,04 mín. 2. Sveinn Þorláksson, S., 1: 1,11 mín. r Flatningshnífar Hausingahnífar Eldhússöx Tygilhnífar Brauðhnífar Skæri, skautar, sporjárn, klippur, Iiamrar, heflar, eldhúsvogir, lamir, gluggalokur, dyrahemlar. - | u'I T Stálvörur viðurkenndar fy.rir EINKAUMBOÐ: E { framúrskarandi gæði. & Co. hJ. 3. Erlendur Björnsson, S. S., 1:1,33 mín. 4 Ásgrímur Einarsson. S., 1: 5,18 mín. Páll gekk fyrstúr alla leið, og sigraði glæsilega. Hann er mjög efnilegur skíðamaður, hef ur gott þol og ræður yfir fram úrskarandi göngutækni, sem hann notfærir sér fullkomlega. Páll mun verða þeim eldri erf iður viðfangs á næsta ári, ef hann heldur áfram á þessari braut, en þetta er síðasta árið hans í 17—19 ára flokki. Sveinn er 17 ára og keppti nú jí fyrsta skipti í þessum flokki. Auk göngu leggur hann stund á allar aðrar greinai skíða íþróttarinnar, og er mjög gott efni í alhliða skíðamann. Erlendur og Ásgrímur eru ejnnig mjög efnilegir göngu- menn, og yfirleitt má segja um þessa ungu menn, að þeir séu harðsnúinn hópur velþjálfaðra skíðagöngumanna. í 15—16 ára aldursflokki í 10 km göngu urðu úrslit þessi: 1. Henning Bjarnason -S. S., 35,59 mín. 2. Sverrir Sigþórsson, S.. 38,02 mín. 3. Hreiðar Pétursson S. 'S.. 38,87 mín. 4. Svavar Færseth, S.,‘ 40,20 mín. N Sagan frá 17—19 ára aldurs flokki endurtók sig. Henning gekk fyrstur alla leiðina og sigraði auðveldtega. Hann er mjög efnilegur og dugmikill skíðamaður með góða göngu- tækni. ICiJf ÍII1S ÞRIÐJA UMFERÐ í skákmót inu var tefld í fyrrakvöld og fóru þá leikar sem hér segir: Guðmundur Arnlaugsson vann Guðmund Ágústsson Baldur Möller Ásmund Ásgeirs son, Július Bogason Bjarría 1 í Vlagnússon, Stu,rla* Pétursson Árna Snævarr, en biðskák varð hjá Eggert Gilfer .og Lárusi Johnsen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.