Alþýðublaðið - 07.04.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.04.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifenduri að AlþýSublaðinu. Aiþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn ög unglingaif, Kamið og seljið J ALÞÝÐUBLAÐIÐ p Allir vilja kaupa f§| ALÞÝÐUBLAÐEE) : Í Fimmtudaginn 7. apríl 1949. Bílstjóraverhfallið EKKERT SAMKOMULAG liefur enn þá náðst í bílstjóra •deilunni. í fyrrakvöld ræddu þó fulltrúar frá póststjórninni og Félagi sérleyfishafa við bíl stjóra, en samkomulag náðist ekki. í gærkvöldi munu bíl- stjórar hafa rætt við fulltrúa Félags sérleyfishafa', en ekki hefur frétzt um árangur af þeim viðræð.um. Hins vegar mun ekkert hafa verið rætt við póststjórnina í g'ærdag. í deilu vörubílstjóranna hef ur heldur ekkert gerzt enn, og heldur verkfallið því áfram. NÆST KOMANDI SUNNU_ DAG, 10. apríl, flytur Ólafur Jóhannesson prófessor fyrirlest Ur í hátíðasal liáskólans urn mannréttindi. í fyrirlesrinum verður rætt um mannréttindi og vernd þeirra. Leitazt verður við að rekja uppruna og sögu sérstakra mannréttindayfirlýs_ inga og stjórnarskrárákvæða um mannréttindi. Gerð verður nokkur grein- fyrir lögvernd mannréttinda með öðri**n þjó£>_ um nú á dögum. Þá verður skýrt frá mannréttindaskrá sameinuðu þjóðanna, efni henn_ ar rakið og hún borin saman við fyrri mannréttindayfirlýs_ 'ingar, eftir því sem við verður komið. Að lokum mun verða minnzt á hugsanlegar breyting. ar á mannréttindaákvæðum okkar eigin stjórnarskrár. Fyrirlesturinn hefst kl. 2 stundvíslega, og er öllum heim_ ill aðgangur. Láfrabjargsmyndin fnimsýnd ÓSKAR GÍSLASON Ijós- myndari frumsýnir kvikrnynd sína af strandinu við Látra- bjarg á föstudagskvöldið, og verðuf hún sýnd hér fram yfir helgi, en eftir það verður hún send utan til þess að taka eftir henni kobiu. Sýning myndar- innar mun taka um 1 Vz klukku stund. Spíla og skemmff- kvöld Alþýðu- flokksfélagsins ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG ItEYKJAVÍKUR heldur spila og skemmtikvöld föstudagr- inn 8. apríl næstkomandi í Alþýðuhúsínu við HverfijS- götu< Skemm tiatriólin eru tilkynnt í fundarboði. Félag ar mæti stundvíslega og hafi með sér gesti. Stofnar hann stjórn í Kanton? inar Olgeirsson hafði ekkert að segja um Keflavíkur samninginn! Varð eins og fqiminn fermingardréngur, viÖ svör þrigj^ia ráöherra á alþin.éi í éær. Chiang Kai-Shek, sem hér sést með nokkrum herforingjum sín um, heíur nú gengið úr stjórn Kína og dvelst á æskustöðvum sínum. Hann hefur þó enn mikil áhrif á stjórnmálamenn þá, sem nú halda á stjórnartaumunum, og er talið hugsanlegt, að hann kunni að mynda nýja stjórn í Kanton til að berjast áfram, ef stjórnin í Nanking gerif óviðunandi samninga við kommúnista. smmfán menn í Hafnarfirði fekn- ir fyrir ólö Bíísíjórar seldu áfengi fyrir ríkisskulda' bréf, sem unglingur hafði steliö. FJÓRTÁN BIFREIÐASTJÓRAR í Hafnarfirði liafa ný- lega verið deknir fyrir ólöglega áfengissölu. Byrjaði lögreglan á rannsókn þessa máls um nýárið, ög hafa sumir þessara manna þegar verið dæmdir, en aðrir bíða dóms. Auk bílstjóranna hefur einn maður verið tekinn fastur fyrir áfengissölu, sem eíkki -er bifreiðastjóri. Síðasfa spilakvöld AlþýoulEokkslélag- aitnaí ALÞYÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Hafnarfirði halda spilakvöld á föstudagskvöldið kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við. Strandgötu. Spiluð verður félagsvist. Á fundinum flytur Emil Jóns son ráðherra ferðaþátt, en að lokum verður dansað til ki, 1 eftir miðnætti. Þetta verður síðasta spila- kvöld vetrarins. Alþýðuflokks fólk er minnt á að fjölmenna og taka með sér gesti. Skemmlifundur ís- lenzk ameríska félagsins í kvöld ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉ- KOMMÚNISTAR hafa að undanförnu í ræðu og riti gagn- * rýnt harðlega framkvæmd Keflavíkursamnlngsins^og hefur sá málflutnmgur verið eitt meginatriði þeirra í baráttunni gegn núverandi ríkisstjórn. En á alþingi í gær bar svo við, að Einar Olgeirsson taldi ekki ástæðu til þess að fylgja úr hlaði fram, komnum fyrirspurnum sínum um þetta mál, og að fengnum svörum frá þremur ráðherrum stóð þessi annars málóði komm- únistaleiðtogi á fætur, þakkaði fyrir svörin e ns og ferm- Ingardrengur og hafði ekkert frekar til málanna að leggja! Ráðherrarnir, sem svöruðu fyrirspurnum Einars, voru þeir Stefán- Jóh. Stefánsson, forsæíisráðherra, Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráSherra ag Emil Jónsson viðskiptamálá ráðherra. Svaraði forsætisráð herra fyrirspurn, sem hnígur að þeim trógi kommúnista, að Bandaríkjaþegnar ha.fi * hús- næöi á leigu* í Reykjavík og Keflavík án vitneskju opin- berra aðilá og að þar méð séu framin víðtæk lögbrot. Fjár- málaráðherra lét í Ijós undr- un sína á því, að fyrirsprjandi virtist lekki hafa kynnt sér á- kvæði Keflavíkursamningsins um tolla á innflutningi Banda ríkjamanna til Ælu'gvallarins, en um þessi atriði eru glögg og óitvíræð ákvæði í samningn um. Kvað fjár.málaráðherra það siður en svo rétt, að Bandaríkjunum væri stórlega ívilnað, þó að þau og þegnar þeirra væru undanþegin skött um og tollum, því að j.aka bæri iiliit til þess, að mann- vihki flugvallarins yrðu eign íslendinga, þegar samningur- inn félli úr gildi, >en þar yrði um stórfellidar fjárupphæðir áð ræða. Viðskiptamálaráð- herra hnekkti þeirri fuillyrð- ingu, að Bandaríkjamenn og amerísk félög, sem starfa á Keflayíkurflugvelli hafi engan eða sáralítill gjaldeyri selt bönkunum hér. Árið 1948 nam þessi fjárupphæð 2 560 000 króna og flutningsgjöld námu 20 406 000 fcróna. Forsætisráðherra vilnaði í rannsóikn þá, sem nýlega hef ur farið fram um húsnæði Bandarí'kjaþegna hér í bæn- um. Var þessi athugun igerð vegna.ummæla tveggja blaða og hilutaðeigandi blaðamenn iátnir igefa þær upplýsingar, sem þeir byggðu málfluttn- ing sinn á. Héldu þeir því; fram, að upj væri að ræða sex ihús í bænum, sem Banda rí.kjaþegnar þyggju í án leyf- is. Við nánari athugun kom í ljós, að eitt þessara húsa er ek'ki til, eitt er eign konu', sem gift er Bandaríkjamanni, í syngja, og loks sýna þær Sif tveimur þeirra hafa al'drei Þórs og Sigríður Ármann listBandaríkjamenn búið, -eitt er bjó Bandarí'kj amaður í einu heirbergi og í einu bjó Banda ríkjamaður ásamt íslenzkri konu sinni og dóttúr. Áki Jakobsson hafði spurzt fyrir um olíugeymana og benzínsöluna á Keflavíkurflug velli. Gaf Ey.steinn Jónsson fluigmá] aráðiherra ýtarlegar upplýsingar um þessi atriði, en af þeim er ijósl, að þessi mál eru í höndum Olíufélags- ins. Eru á Keflavíkurflugiyielli 12 olíugeymar, og eru 11 þeirra nothæfir, en sumir þeirra eru mjög lélegir. Hef- ur staðið til, að fleiri félög yrðu aðilar að benzínsö'lunni þar syðra, en af því hefur enn etkki orðið og heldur ekki verið -gengið endanlega frá sa-mningum um leigu á olíu- / geymunum. Samningur um flsk- s s ~;T ’ Rannsókn á máli þessu hófst á óveijulegan hátt. Var brotizt ínn í I-Iafnarfirði um áramót og meðal annars stolið ríkisskulda. bréfum úr A.flokki. Þessi bréf | fundust síðar hjá bílstjórunum, og kom þá í ljós, að unglingur einn hafði framið innbrotið, en síðan keypt áfengi af taílstjór,. unum o.g greitt með bréfunum. Komst þannig upp um ólöglega áfengissölu sex manna. Síðar hafa verið teknir níu menn fyrir sömu afbrot, og er málum margra þeirra þegar lokið, en sumir, þeirra bíða dóms, eins og áður var sagt. LAGIÐ heldur skemmtifund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Munu menntaskólanemend 'urnir, Einar Benediktsson og Rósa Þorbjörnsdóttir, sem fóru vestur um haf í boði stórblaðs ins New York Herald Tribune, halda þar ræður og segja frá för sinni. Þá mun kvartett dans. notað tjLi hótelreiksturs og þar kwst. í \ aura. HINN 1. apríl var undirskrif aður í London samningur um fisklandanir í Bretlandi fyrir gumarmánuðina og gildir hann til ágústloka. Samninganefnd- in í Bretlandi gekk frá samn ingi þessum og er hann í aðal atriðum svipaður samsvarandi samningi fyrir sumarmánuðina 1948. Þær breytingar hafa verið gerðar til hagræðis fyrir íslencl inga,, að nú hefur fengizt leyfi til að landa í Aberdeen fiski úr flutningaskipum án þess að sækja þurfi um leyfi til þess í hvert einstakt skipti eins og líðkast hefur. Enn fremur hef ur tekizt að fá heimild til að fækka fisklöndunum í Fieet- wood nokkuð, en hækka að sama skapi fisklandanir í h.öfa um á austurströnd Englands. ------------*--------- Rafmagnið lækkar í verði á Akranesi NÝLEGA hefur rafmagns- veita Akraness ákveðið lækk un verðs á rafmagni til daghit unar um 15%, en svo kallaða millihitun úr 8 aurum pr. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.