Alþýðublaðið - 07.04.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.04.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 7. apríl 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Úígáfuráð: Stjórn S fullfrúa á fandsjjf Ritstjóri: Ingólfur Kristjánsson. Stefán Gunnlaugsson: UNGIR jafnaðarmenn í Danmörku efna til landsþings í Odense dagana 16.—17. þessa mánaöar og hafa þéir boðið stjórn Sambands ungra jafnað- armanna á fslandi að senda fulltrúa á þingið. í Nbregi hafa ungir jafnað- armenn ákveðið að efna til Iandsmóts, og verður það í Os- ló dagana 5.—8. maí. Hafa þeir einnig boðið fulltrúa héðan á mótið. Samband ungra jafnaðar- manna mun taka þessum boð- um, ef unnt verður að koma því við, en ennþá hefúr ekki verið ákveðið hverjir mæta fyrir hönd sambandsins á hvor- um stað. Fréttir af félögum FUJ í Reykjavík hélt árshá- tíð sína 1. apríl síðastliðinn. Var hún vel sótt og fór mjög vel fram. Mánudaginn 4. apríl hélt félagið almennan fund, þar sem rædd voru ýms innan- lands mál, meðal annars dýr- tíðarmálin, og urðu umræður fjörugar. Félagið mun á næst- unni halda annan fund þar sem dýrtíðarmálin verða til fram- haldsumr^eðu. • FUJ á Siglufirði hefur haldið uppi öflugri félagsstarfsemi í vetur og ríkir þar mikill áhugi í stjórnmálunum. Hafa ungir Ejafnaðarmenn þar gengið svo nærri ungum sjálfstæðismönn- um að undanförnu, að sjálfstæð ismenn hafa séð sig neydda til að mæta þeim á opinberum kappræðufundi, og skorað á þá að mæta á sameiginlegum fundi og hafa ungir jafnaðarmenn fúslega orðið við þeirri áskor- un, og mun fundurinn verða fyrir. páskana. jMinningarspjöld j ^ Jóns Baldvinsonar forseta ? i@st á eftirtöldu-m stöðum: • ^Skrifstofu Alþýðuflokksins.) ^Skrifstofu Sjómannafélags ? S Reykj avíkur. Skrifstofu V.: .S K.F. Framsókn. Alþýðu- ( 5 brauðgerðinni Lau-gav. 61. ^ Ú Verzlun Valdimars Long, ( jjHafnarf. og hjá SveinbirmS ^Oddssyni, Akranesi. S Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsms eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen. Aðalstræti 12 og i Bókahóð Austurbæjar. BREZK ALÞYÐA háði langa, harða og árangursríka baráttu fyrir stjórnmálalegu lýðræði. í dag er ríkisváldið í höndurn þings, sem kosið er af almenningi í frjálsum kosning- um. En baráttan fyrir efnahags Legu lýðræði stendur enn yfir. Einkaframtakið, sem ekki telur sig ábyrgt gagnvart neinu öðru en sjálfu sér. hefur ennþá mikil völd í efnahagsmálum þjóðar- innar. Völd þess eru yfirgrips- mest þar sem það stjórnar þýð- ingarmiklum atvinnugreinum, eða þar sem því hefur tekizt að skapa sjálfu sér einokunarað- stöðu á sumum. sviðum fram- leiðslumála þjóðarinnar. Á með an einkaframtakið hefur slík völd, þá hefur mannkynssagan sannað að almenningi hlotnást ekki það efnahagslega lýðræði, sem skapar örugga atvinnu og sómasamleg lífskjör fyrir alla. Það er þess vegna álit jafnað. armanna, að þessi umfangs- miklu völd einkaframtaksins skuli fengin í hendur mönnum sem eru ábyrgir gagnvart hin- um kjörnu fulltrúum á löggjaf- arþingi þjóðarinnar. Þjóðnýting atvinnutækja er í sjólfu sér ekki takmark, heldur leið til að tryggja hagsmuni alþýðunnar. Jafnaðarmenn á- líta að velferð almennings á sviði atvinnu- og efnahagsmála krefjist betri, jafnari og örugg- ari lífskjara. Þjóðnýting er að- eins réttlætanleg að svo miklu leyti, sem hún skapar slík skil- yrði. KOSNINGA- STEFNUSKRÁIN 1945. í sefnuskrá brezka Alþýðu- flokksins fyrir þingkosningarn- ar árið 1945 var það skýrt tek- ið fram, að næði flokkurinn völdum. myndi hann þjóðnýta Englandsbanka, kolaiðnaðinn, þýðingarmestu samgöngutæki landsins, framleiðslu rafmagns og gass og stáliðnaðinn. Það var einnig vitað, að hann myndi koma á fullkomnum al- þýðutryggingura og breytingum á skipul-agi flug- og símamála. sem miðaði í áttina að algerri þjóðnýtingú þessara tækja. Þessar voru því þjóðnýtingar áætlanirnar, sem bæði stuðn- ingsmenn og andstæðingar Al- þýðuflokksríkisstjórnarinnar, sem mynduð var eftir kosning- arnar 1945, bjuggust við að hún myndi gera tilraun til að framlívæma. En það voru margir af síuðningsmönnum hennar, sem vonuðu að hun myndi gera meira og margir andstæðingar hénnar vonuðu að hún myndi ekki standa við gefin loforð. Flestum var hiris vegar fullljóst hvað ríkisstjórn- in ætljiði að gera. Hetíni hafði verið gefið fullt umboð til þess að framkvæma þá stefriu, sem ákveðin va i í stefnuskrá Al- EFTIRFARANDI grein um þjóðnýtingu atvinnu- tækja á Bretlandi og þjóð- nýtingaráform brezku jafn, aðarmannastjórnarinnar hef- ur Stefán Gunnlaugsson frá Hafnarfirði skrifað fyrir asskulýðssíðuna, en hann dvelur nú við háskólanám í Englandi. Eggprf G. Þorsfeinsson: Eggert G. Þorsteinsson flutti eftirfarandi ræðu á árshátíð Félags ungra jafn_ aðarmanna í Reykjavík 1. apríl 1949. FYLGJENDUR jafnaðarstefn unnar hafa oft staoið á alvar legum tímamótum hvað snertir framtíð, stefnu þeirra og lífs_ möguleika hinna helgús.tu hug sjóna þeirra. Hugsjóna, sem I þéir eru óg voru staðráðnir í . að framkvæma hvað, se-m yfir ' kynni að dynja. Við þuríuift : heldur ekki að leita langt til 1 þess að komast að raun um, hversu .gífurlegan mótblástur lýðræðissósíalisminn átti við að í ! etj,a á fyrstu árum sínum og j allt til dagsins í dag. í fyrstu ' af hinum römmu afturhaldsöfl um og síðan af hinum æsinga i sinnuðu byltingarmönnum, I kommúnistum, sem tvívegis i voru staðráðnir í að ganga af iíffÉÉjfeéi. i íslenzka Alþýðuflokknum dauð um. Hér á ég við klofniriga þá, sem kommúnistar stóðu fyrir ár ið 1930 og átta árum síðar eða árið 1938. Stefán Gunnlaugsson. fyrir kosning. þýðuflokksins arnar. FRAMKVÆMD STEFNUSKRÁRINNAR Harðar umræður og deilur um þjóðnýtingarframkvæmd- irnar hafa stöðugt átt sér stað síðan Alþýðuflokkurinn kom að völdum. Hverju þjóðnýting- arfrumvarpi jafnaðarmanna hefur verið heilsað af spámönn um íhaldsins með tilbreytingar. lausum reiðilestri um hrun. Þeir sögðu að kolaiðnaðurinn geti aldrei verið rekinn með góðum árangri, nema forstjór- arnir hefðu von um hagnað af rekstrinum og væri ógnað með gjaldþroti, ef illa gengi. Álit Englandsbanka myndi stórkost Það er algjört einsdæmi að flokkur, sem ekki er stærri en Alþýðuflokkurinn með rúma 12 000 kjósendur að baki sér, | eftir því, sem síðustu kosning ar sýndu, skyl-di standa af sér slíka brotsjói. Mér er óhætt aS fullyrða, að hver hinna flokk anna hefði þar með verið úr sög-unni. En uudirstöður Alþýðu flokksins stóðu og standa enn ófúnar. Ekki verður svo rætt eða skrifað um vöxt og viðgang A1 þýðuflokksins íslenzka, að ekki fylgizt þar að saga verkalýðs hreyfingarinnar. Fyrstá stéttar félagið, sem vitað er að stofnað hafi verið hér á landi, var skip_ stjóra. og útgerðarmannafélag ið, stofnað árið 1883, í þeim tilgangi að stöðva heimtufrekju háseta. Árið 1883 er því mark vert fyrir þær sakir, að þá ból ar fyrst á því, að atvinnurekend ur eru farnir að hafa ótta af há_ væru.m kröfqm launþega sinna um bætt kjör. í beiriu áfram haldi ,af þessu er svo verkalýðs og sjómannafélagið Bára stofn að í nóvember 1904, en áður höfðu þó prentarar stofnað fyrsta verkalýðsfélagið 4. april 1897. Það, sem er einkennandi fyrir stofnun prentarafélagsins og stofnun Bárunnar, er að þeir lega veikt. ef bankastjórarnir , menn’. sem f>,rst °S fremst stuði i yrðu gerðir ábyrgir gagnvart I u®u að stofnun þessara felaga, ' fjármálaráðunevtinu. Fluíning-, voru Þá nýkorftnir frá Dan_ | ur á vörum og farþegum mörku> en Þá voru þar miklir myndi stöðvasí ef frumvarpið umbrotatímar á sviði stjórnmál | um þjóðnýtingu á nokkrum ?nna- T- d- er danski Alþýðu 1 samgöngutækjum næði fram iiokkurinn stoj.naður 1871. að ganga. En Englandsbanki ^Töfn^ þeirra manna, sem hæst var þióðnvttur og hélt áfram ðer r stofnun þessa félags og starfsemi sinni. Járnbrautirnar stofnun Dagsbrúnar í ársbyrjun voru einnig þjóðnýttar og þærí1906' eru ASúst Jósefsson, Jón .stöðvuðust heldur ekki. Og ti! Baldvinsson og Þorvarður Þor að sýna hve rangt spámenn L varðarson. haldsflokksins höfðu fýrir sér,'| Löngu eítir stofnun þessai a þá hélt kolaframleiðslan áfram féla§a er stofnað f7rsta °afnað 1 armannafélagið á Island, á Ak ureyri árið 1915, fyrir atbeina Ólafs Friðrikssonar, hins góð_ ’kunna baráttumanns. Á Akur eyri nær einnig fyrsti frambjóð andi j afnaðarmanna kosningu að au.kast. Með hjálp þjöðnýí- íngar kolaignaðarins hafa brezkir’ námaverkamenn átt einn stærsta þátt í að tryggja efnahagslega endurreisn iands- íns eftir styrjöldina. Brezka stjórnin gétur með sama ár 1 bæjarstjórn Akuréyr Eggert G. 2*orstemsson. steinn Erlingsson skáld, sem jafnframt var einn helzti hvata maður að stofnun Verkalýðsfá lags Seyðisfjarðar, 1. maí 1897. Þorsteínn Erlingsson var ein_ lægur jafnaðarmaður og kunn ugir segja, að hann hafi lesið „Socialdemokraten“, blað danskra jafuaðarmanna, allt fram til síðusut stundar. Verk Þorsteins í bundnu og óbundnu máli, tala og ótvírætt máli lýð ræðisins og og sósíalismans. 12. marz 1906 er svo íslenzki Alþýðuflokkurinn og Alþýðu sambandið -stöfnað í Reykjavík, Framh. á 7. síðu. Svar óskasl frá sahrii sagt, að méð því að fv’gja þeirri stefnu, sem ákveðin var í arkaupstaðar; en það var Erltng ur Friðjónsson. En fýrsti maður inn, sem raunverulega rökstyð (Frh. á 7. síðu.) ur jafnaðarstt.-fnuna er Þor_ 4. IIVERS VEGNA vilja komniúnistar endilega stjórn arskipti .og þingrof núna? Þaff skyldi þó aldrei yera af eftirfarandi: 1. Áff batnandi horfur eru á trvggingu afvinnulífS- ins? 2. Af.því að Marsballaffstoð- in á sinn þátt í því? 3. Að þrátt fyrir óhagstæff- an fiskafla hefur tekizt aff lækka skuldahrúguna erlendis, sem safnazt hafffi í stjórnartíff kommúnista? Af því aff gengislækkun- in og verffhruniff er ekki komið, sem þeir hafa svo mjög óskaff eftir? 5. Af því aff verkalýffurinn og launþegar hafa ekki treyst þeim lengur fyrir heildarsamtökum sínum? 6. Af því að tekizt hefur aff leysa verkfölliri, sem þeir bundu svo miklar vonir viff, til þess að steypa rík_ isstjórninrii? 7. Kemur ykkur svo til hug- ar, kommúnistar góffir, að þið getið sýknað ykkur af ákæru alþjóffar af skrílslátunum viff alþing- ishúsið með því aff kenna þaff ,,gamlaárskvöldsungtif lingunum“, cins og Sigfús Annes Sigurhjartarson •Sfrgffi svó gáfuiega á sunnudagirin s.l.? Finnst ykkur ljósmyndir frá að- förum ykkar viff alþingis- húsiff 30. márz sánna, aff þar hafi unglingar veriff aff verki? Kolbeinn ungi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.