Alþýðublaðið - 09.04.1949, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.04.1949, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBEAÐIÐ Laugardagur 9. apríl 1949. Málverk af Heklugosinu Úígefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Pílafusarfivoilur Þjóð ÞJÓÐVARNARHETJURN- AR bera sig aunnlega um þess ar mundir. Þær 'kvarta og (kveina yfir því, að þær skuili af almenningsálitinu vera gerðar meðábyrgar um 'skríls- árásina á alþingi, og þykjast hvergi hafa nærrj (henni kom- ið; og vesaldarlegar tilraunir eru til þess gerðar að afneita kommúnistum, sem þær hafa þó þjónað mánuðum saman. * Það er rétt, að Sigurbjörn Einarsson dósent reyndi á síð ustu stundu fyrir skríllsárásina á alþingi að þvo hendúr sínar og annara þjóðvarnarmanna af því, er 'hann sá vera í uppsigl ingu. Hann varaði á portfund inum, þremur dögum fyrir ár ásina, við því að beita ofbeldi og sagði, að þjóðvarnarmenn vildu ekki vera með í því. En tboðaði hann ekki fyrstur allra „samstöðu“ sína við kommún ista í æsingunum gegn At- Eantshafsbandalaginu og þátt töku íslands á því? Og var hann ekkj fram á síðustu stundu eitt aðalhaldreipi komanúnista í þeim æsingum? Hvemig getur siíkur maður því komið nú eftir dúk og disk og þvegið hendur sínar af allri siðferðislegri ábyrgð á því, sem skeð befur, — jafn vel þótt hann gæti þvegið þær af hinni lagalegu? Forustumenn Þjóðvarnarfé lagsins iétu yfirleitt mánuðum saman etja sér á foraðið í æs- ingunum gegn Atlantshafs- bandalaginu og róginum um ríkisstjórn okkar og þá rnenn, sem vildu athuga alia mögu- ieika tii þess að tryggja öryggi Islands með þátttöku í því. Þeir héldu hvern fundinn eft- ir annan í þessu skyni, meðan kommúnistar sjáifir héldu sig á bak við tjöldin til þess áð blekkja fólk um það, hverjir raunverulega stjórnuðu þess- ari herferð. Og af fuilkomnu ébyrgðarleysi æstu þeir trú- gjarnar sálir upp með þeim fuilyrðingum fyrirfram, að þátttaka íslands í Atlantshafs bandalaginu þýddi erlendan her og herstöðvar hér á frið- artímum og að stjómarvöld Eandsins og þeir flokkar, sem að þeim standa, ætluðu „að selja landið“! * Allur var þessi ótútlegi á- róður afsannaður með At- lantshafssáttmálanum sjálf- um, er 'hann var birtur; og hafi þjóðvarnarhetjurnar með fínu titiana, þeir Sigurbjörn Einarsson, Einar Ólafur Þetta er eitt málverkið af Heklugosinu á sýningu Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Guðmundur frá Miðdal opnar mái- verka- og höggmyndasýningu í dag ----- —-+■--- Á sýningunni eru 70 verk, gerð á síðustu tveimur árum, þ. á. m. af Heklugosinu. GUÐMUNDUR EINARSSON FRÁ MIÐDAL opnar í dag málverka- og höggmyndasýningu í Listamannaskálanum, og verður hún opin fram um páska. Á sýningunni eru 50 olíu málverk, 10 höggmyndir, 10 raderingar og nokkrar vatnslita- myndir. Guðmundur hefur um nokk urt ára bil haldið sýningu ann að hvert ár um páskaleytið. Síð ast var hann með sýningu um páskana 1947. Myndirnar á þessari sýningu eru flestar mál aðar frá því sú sýning var. Þó eru á sýningunni nokkrar eldri myndir, sem verið hafa á sýn ingum erlendis, og ekki verið sýndar hér fyrr. Eru það með al annars myndir frá Suður Tyrol, Ítalíu, og loks myndir héðan að heiman; frá norður rönd Vatnajökuls, Kverkfjöll um og Tvídægru. Af nýju myndunum ber mest á Heklumyndum, frá gostíma bilinu, en eins og kunnugt er fylgdist Guðmundur Einarsson manna bezt með því gosi allt frá byrjun til enda, eins og kvikmynd hans ber gleggzt vitni um. og hefur hann þarna fengið hugleikið viðfangsefni, og málað margar myndir af hraunstraumunum og gosinu. Þá éru á þessari sýningu marg ar nýjar myndir af gömlu bæj unum, sem nú eru óðum að hverfa, en slíkar myndir vöktu mikla athygli á síðustu sýningu hans. Hefur hann nú breytt nokkuð um form, og sýnir á myndunum, auk bæjanna sjálfra, ýmsa atburði í daglegu lífi fólksins. Loks eru svo á sýningunni myndir úr atvinnu lífinu, dýramyndir og fleira. Höggmyndir eru flestar af þekktum borgurum í Reykja Framhald á 7. síðu. Sveinsson, Pálmi Hannesson, Klemenz Tryggvason og aðr- ir slíkjr, áður verið í góðri trú, þá voru þeir það að minnsta kosti ekki eftir það. Þegar þeir létu blað sitt eftir sem áður halda þvf fram, þvert ofan í ' bó'kstaf Atlants- hafssáttmálans og allar upp- lýsingar, að hann skyldaði ís- land til þess ,,að stofna her“ og „fara i stríð, hvenær sem Bandaríkjunum þóknaðist“, þá voru það vísvitandi ósann- indi, þorin tfram • til þess að rugla dómgreind fólksins og æsa hina trúgjörnustu og taugaós tykrustu upp. gegn lög regium stjórnarvöldum lands- ins, sem þá var orðið fyrirsjá- anlegt, að myndú samþykkja aðild Islands að sáttmálan- um. Svo vandir voru þessir fínu leiðtogar æskuiýðsins- í landinu að virðingu sinni! * Það er þýðingarlaust fyrir slíka menn að þvo hendur sín ar efíir á. Það má vera, að lög nái ekki til þess, sem þeir gerðu til þess að æsa á- samt kommúnistuin upp til skrílsárásarinnar á alþingi. En siðferðislega eru þeir full komlega meðsekir um hana. Og fyrir það hefur almenn- ingsálitið þegar fellt sinn dóm yfir þeim. Heklukvikmynd Osvaldar Knudsen verður sýnd í Tjararbíó á sunnudaginn kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarbíó. Myndin verður sýnd aðeins í þeíta eina sinn. Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð í smásölu á framleiðsluvöriun Raftækja- verksmiðjunnar h. f., Hafnarfirði. Rafmagnseldavélar, gerð 2650, þriggja hellna kr. 950.00 Rafmagnseldavélar, gerð 4403, þriggja hellna kr. 1.200.00 Rafmaenseldavél. serð 4404, fiögurra hellna kr. 1.300.00 Rafmagnsofnar, laustengdir ,,S 1“ 1200 w kr. 170.00 Rafmagnsoifnar, laustengdir ,,S 11“ 3000 w kr. 340.00 Borðvélar, ,,H 1“ með 1 heliu kr. 170.00 • Borðvélar, ,,H 11“ með 2 hellum kr. 340.00 Bökunarofnar „B 1“ kr. 535.00 Þilofnar, fasttengdir, 250 w kr. 120.00 — — 300 w kr. 130.00 — — 400 w kr. 135.00 — — 500 w kr. 155.00 — — 600 w kr. 170.00 — — 700 w kr. 190.00 — — 800 w kr. 215.00 — — 900 w kr. 235.00 — — 1000 w kr. 270.00 — — 1200 w kr. 320.00 - — — 1500 w kr. 356.00 Þvottapottar kr. 1.135.00 Á öðrum verzlunarstöðum en Reykjavík og Ilafn- arfirði má bæta sannanlegum fiutningskostnaði við of- angreint hámarksverð. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 6. apríl 1949. Ver ðlagsstj órinn. Krisfniboðsdagurinn 1949 Samkomur og guðsþjónustur á kristniþoðsdaginn, Pálmasunnudaginn 10. apríl, verða sem hér segir: Akranes: Kl. 8,30 e. h. Kristnihoðssamkoma í „Frón“, Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Hafnarfjörður: Kl. 10 f. h. Barnasamkoma í húsi KFUM og K sam- eiginleg fyrir yngrideildir og sunnudags- skóia beggja félaganna. Öll börn velkom'in. Kl. 2 e. h. Guðsþjónustu í Hafnarfjarðarkirkju. Sókn arpresturinn prédikar. Kl. 8,30 e. h. Samkoma í húsi KFUM og K. Kristni- boðsfrásaga. Guðmundur Ó. Ólafsson stud. art. talar. Reykjavík: Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Síra Sigur- jón Þ. Árnason prédikar. Kl. 2 e. h. Barnasamkoma í ,,Betaníu“. Síra Fr. Frið- riksson talar. Kl. 5 e. h. Kristniboðssam’koma í kristníboðshúsinu ,,Betanía“ Laufásveg 13. Frásögn frá kristni boði og hugieiðing. Frú Herborg Ólafsson, Jónas Gíslason stud. theol. og Bjarni Eyjólfsson tala. Kl. 8,30 e. h. Álmenn samkoma í Hailgrímskirkju, síra Friðrik Friðriksson talar. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K Kristniboðsflok'kar féiaganna annast þá samkomu. Kristniboðsþættir ofl. Allir 'eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar, en kristniboðsvinir eru sérstaklega 'beðnir -að fyikja sér um samkomur og guðsþjónustur dagsins. . Gjöfum til kristniboðs • veitt viðtaka við samkom- urnar í : samkomuhúsunum og guðsþjónustur í kirkjun- um. Samband ísl. kristniboðsfélaga Kaupum íuskur. Alþý@upren!sm!ð|an U.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.