Alþýðublaðið - 09.04.1949, Side 8

Alþýðublaðið - 09.04.1949, Side 8
 Gerizt áskrifendur eð Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Laugardagur 9. apríl 1949. Börn ög unglingar. Komið og seljið , ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Allir vilja kaupa | ALÞÝÐUBLABIÐ j Tveir hershöfðingjar Það eru William Slim, yfirmaður brezka hersins (til hægri) og Alex Papagos, yfirmaður gríska hersins. Myndin var tek- in suður á Grikklandi, er Slim var nýlgga þar í heimsókn. Þetta er þrettándi sjódiöfuliinn, sem veiðist með hæng áfastan við sig. ÞEGAR TOGARINN Egill rauði vvar að veiðum utar- lega á Eldeyjarbanka á 60—70 faðma dýpi þann 1. apríl síð- astliðinn, veiddi hann mjög sjaldgæfan fisk, svonefndan Sljórnmálaské!- inn á morgun í STJÓRNMÁLASKÓLA Sambands ungra jafnaðar. manna á' morgun flytur Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður síðasta erindi sitt um úrræði jafnaðarstefnunnar. — Enn fremur flytur Guðmundur G. Hagalín rsthöfundur erindi um kosningar og bæjarmál. Skólinn verður eins og áð. ur í Baðstofu iðnaðarmanna og hefst kl. 13,45. Frétlin í Land og Folk Frh. aí 1 síðu. þingishúsið, grjótkast hans og rúðubrot, heldur er kommúnist. um -eignaður aliur sá f jöldi frið_ samlegs fólks, er safnaðist sam_ an fyrir framan alþingishúsið, og það fullyrt, að það hafi allt komið þangað til þess að mót_ mæ.la inngöngu íslands í At_ lantshafsbandalagið, enda segir í fréttinni, að „mikill meirihluti þjóðarinnar sé á móti Atlants. haf sbandalaginu“! Að endingu segir svo í frétt_ inni að í Reykjavík ríki „dæma^ laus gremja meðal allra stétta út af ameríseringunni“! Þannig eru þær fréttir, sem mennirnir við Þjóðviljann síma út um viðburðina hér 30. marz til kommúnistablaðanna erlend_ is. Það eru Þjóðviljalygárnar um þá viðburði, auknar og ýkt_ ar til útbreiðslu erlendis, í trausti þess að þar verði enginn tíl að leiðrétta eða andmæla. Þetta er þeirra landkynning: lygar og rógur um land og þjóð og alger endaskipti á sannleik. anum um þá viðburði, sem ger_ Ríkin, sem farið hafa þess. á leit að njóta slíkrar aðstoðar Bandaríkjanna, eru: Bretland, Frakkland, Holland, Belgía, LUxemburg, Ítalía, Danmörk, N'oregur og Kanada. Tvö þált. tökuríki Atlantshafsbandalags iris hafa ekki farið fram á að_ sioð í þessu skyni, en þau eru ísland og Porlúgai. Dean Acheson, utanríkismála „Sjódjöful“. Samkvæmt .upplýsingum frá Árna Friðrikssyni fiskifræðingi á sjódjöfullinn heima í Norður. Atlantshafi, en þar hafa aðeins veiðzt 12 slíkir fiskar áður, þar af fimm við ísland. og er þetta því þrettándi fiskurinn, sem veiðzt hefur, og sá sjötti, sem veiðist hér við land. Hér við land hefur fiskurinn veiðzt á svæðinu frá Ingólfs- ráðherra Bandaríkjanna, lét svo um mælt í tilefni þessa, að hann teldi nauðsynlegt, að ívö Evrópuríki, sem eru utan At_ lantshafsbandalagsins, Grikk_ land og Tyrkland, yrðu einnig aðstoðar þessarar aðnjótandi, þar eð það væri mjög þýðingar. mikið fyrir friðinn í Evrópu, að landvarnir þeirra væru sem öfiugastar. höfða að Kolluál, en þeir sjö, sem veiðzt hafa annars staðar, hafa fundizt í námunda við Grænland og Nova Scotia. Er þetta einn stærsti fiskur- inn, sem veiðzt hefur — ef til vill sá stærsti, eða 113 senti- métra iangur. Margt er einkennilegt við fisk þennan, og þá fyrst og fremst það, að hængurinn, sem er ' dvergvaxinn, lif ir ekki frjáls í sjónum, heldur fastur á roði hrygnunnar — stundum 2 og 3 á einni hrygnu, og fær næringu úr blóði hennar. Fiskurinn, sem Egill rauði veiddi, er með einum hæng, en áður hafa aðeins fundist þrjár hrygnur með hæng, allar hér við land,, og eru þær niður- komnar á eftirtöldum stöðum: Náttúrugripasafninu hér, dýra- fræðisafninu í Kaupmannahöfn og British Museum í London. Með væntanlegu leyfi skip- stjórans á Agli rauða verður fiskur þessi gefinn í Náttúru- gripasafnið liér. ........ ❖ 1 • F!íi|¥a!lariié!sfiS í teflaii ¥ígf f da’i í DAG fer fram vígsla hinn_ ar nýju og veglegu liótelbygg. ingar á Keflavíkurflugvélli, og befur fjölda manns verið boð_ ið, að vera viðstaddir athöfnina. Á morgun verður hótelið armeningi til sýnis, ög verða ferðir frá íerðaskrifstofunni suður á íiugvöll. ast hér heima. Aðsíoð Bandaríkjanna til að efla Sandvarnir Aííanfshafsþjóðanna Hún á aö ná tif alíra þátttökuríkjanna nema íslands og Portúgals. ......- o—--- STJÓRNIN í WASIIINGTON tilkynnti í gær, að hún Itafði farið þess á leit við þjóðþingið, að það veittl níu þátt- tökuríkjum Atlantshafsbandalagsins aðstoð til þess að efla Iandvarnir sínar. Er tll þess ætlazt, að Bandarík.n láti ríkjurn þessum í tc vopn og fé í þessu skyni, og er tekið fram, að Mutaðeigandi þátttökuríki hafi sjálf farið þess á leit að verða aðnjóíandi þessarar aðsíoðar Bandaríkjanna til að geta kom- ið upp sem öflugustum Iandvörnum. Kvikmynd Slysavarnafélags Islands ,Björgunarafrekið við Láfrabjarg, - ..- Mjög athyglisverö endursögn einstæðs atburðar í sögu slysavarna hér vlð iand. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS sýndi blaðamönnura og öðrum fcoðsgestum í gær kvikmynd Óskars Gíslasonar ljós- myndara: „Björgunarafrekið við Látrabjarg“, en sú mynd er byggð á þeim atburðum, er gerðust, þegar björgunarsveitin ,,Bræðrabandið“ bjargaði áhöfn brezka togarans ,,Dhoon“, sem strandaði við Látrabjarg þann 12. desember 1947. Margir munu hafa borið' nokkurn kvíðboga fyrir því, að vart mundi tiltækilegt að gera ■kvikmynd af „endurtekningu“ þessa afreks þannig, að ekki yrði eftirlíkingin auðsæ og sögu þessa einstæða afreks misboðið. En sjón er sögu ríkari, og hvað sögulega og leikræna hlið þess_ arar myndar snertir, er óhætt að fullyrða, að hvort tveggja fer langt fram úr þeim vonum, sem hinir bjartsýnustu kunna að hafa gert sér. ,,Leikur“ þeirra björgunarmanna er afrek út af fyrir sig, sem vert er að kynnasp Þá munu og sigferðir þeirra fé_ laga koma mörgum, sem lítt þekkja til þeirrar íþróttar, næsta órúlega fyrir sjónir, en þó er ganga þeirra, þar sem þeir fara lausir um efri hluta bjargs_ ins, enn athyglisveðari, og verða þeir, sem kynnzt hafa nokkuð fjallaferðum, að játa, að þar sé um glæsilegan „hættuleik“ að ræða. Hvað sjálfa kvikmyndina snertir, ber að hafa hugfast, að hún er tekin við óhentug birtu_ skilyrði og því sums staðar ekki svo skýr tem skyldi. Að þessu undanteknu er myndin hin prýðilegasta, einnig hvað það snertir, og björgunin af „Sar_ goon“ felld mjög haglega inn í „leikinn“. í stuttu máli, —• ein_ stæð mynd, miðað við hinar örðugu aðstæður, og á ljósmynd arinn miklar þakkir skyldar fyrir sitt afrek. Á undan sýningunni mælti forseti slysavarnafélagsins nokk ur orð og bauð gesti velkomna, en meðal þeirra voru ráðherrar og alþingismenn. Það veður að teljast gleðilegt að þessi djarfa tilraun slysa_ varnafélagsins, kvikmyndun „Björgunarafreksins við Látra_ bjarg“, skyldi takast með slík_ um ágætum. Mun þetta, auk ,,leikenda“ allra og kvikmynda_ tökumannsins, ekki hvað sízt að þakka formanni björgunarsveít arinnar, Þórði Jónssyni, sem einnig les teksta myndarinnar skýrt og karlmannlega, og hef_ ur hann sjálfur samið tekstann, en Radio & Raftækjastofan hef_ ur annazt hljóm_ og tekstaupp. tölcuna. NÝLEGA voru tvö útlend skip tekin að veiðum í land- hetgi. Á Selvogsgrunni var færeyskur togbátur tekinn á þriðjudaginn af varðskipinu ^Egi. og í fyrradag tók Faxa- borg brezkan togara innan land helgi við Suðurland. ♦-----------------------— Tundurdu!) prS i évirk SAMKVÆMT skýrslum. til Skipaútgerðar ríkisins gerði Árni Sigurjónsson frá Vík í Mýrdal óvirk tundurdufl á eft frgreindum stöðum í febrúar Tókuð þér I eftir þessu? HAFIÐ þér tekið eftir þess. um atriðum úr umræðunum f bæjarstjórn í fyrrakvöid: AÐ EKKI ORÐ var í>agt um komrnúiiista í ályktunartil lögumii, sem fordæmdi ó_ eirðirnar, en kommúnisías) ruku þegar upp, livítnuðui af reiði og tóku skammir á árásarlýðinn begar til sín. Er þetta ekki merki um slæma samvizku? AÐ SIGFÚS ANNES viðurj kenndi ótvírætt, að komm únistar hefðu hvatt til þess, að albingi yrði sýnduií viljinn á þjóðaratkvæðaj greiðslu svo rækilega, á® það myndi eftir bví og hils aði við afgreiðslu málsins. Þetta kaliaði Sigfús „eðll legt og lýðræðislegt"! { AÐ BJÖRN BJARNASON við. urkenndi, að það hefði verið hann, sem flutti boð úr alþingishúsinu til manii anna við jeppann. BjörE kveðst hafa staðið við jepp ann (eins og mynd í AIJ þýðublaðinu sannaði) þótt einhver annar hefði talað í hátalarann. Ilann viður„ kennir þannig, fyrstur, kommúista, að jeppinn með hátalarann hafi verið notj aður við uprsþotin. AÐ STEINÞÓR GUÐMUNDSJ SON viðurkenndi, að Iiom múnistar ætli að brjótasö hér til valda með ofbeldi, en í átökunum við alþing ishúsið hefði vcrið ástæðlí laust að óttast slíkt, þeir mundu ekki reyna þetta fyrr en þeir hefðu afl til ‘ þess! i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.