Alþýðublaðið - 11.05.1949, Side 5

Alþýðublaðið - 11.05.1949, Side 5
Miðvikudagur 11. maí 1949. ÁLÞÝÐUBLAÐÍÖ 5 Safnrit um sjó, sjómenn og sæfarir SUMT SERVITURT FOLK hefur ímugust á svonefndum antólógíum, en þá tegund bóka mætti nefna safnrit eða sýnisbækur á okkar máli. Slík afstaða er þó vægast sagt furðuleg. Sýnisbækur eða lesbækur hafa miklu hlutverki að gegna, ef vel tekst til, bg sjómannabæk- urnar 1947 og 1948, „Bára blá“, sýna mætavel hvílíkur fengur getur að þeim orðið, sé efnið valið af skynsemi og sanngirni og því þannig rað- að, að fjölbreytnin njóti sín, en hún á að vera meginkost- ur siíkra bóka. Gils Guð- mundsson og Farmanna- og fiskimannasamband íslands á þakkir skilið fyrir þetta fróð- lega, skemmtilega og fjöl- breytilega safnrit, og útgáfu þess ætti að halda áfram, því að af nógu mun að taka. Hlutverk anna er að sjómannabók- flytja sýnishorn safnriti hans „Frá yztu nesjum.“ Loks er hann prýð- isvel smekkvís á skáldskap, fjöllesinn og fundvís á það, sem feitt er á stykkinu. Hon- um á því að reynast auðvelt að rísa undir þeim vanda, er ritstjórn slíkrar bókar sem að bókin yrði nokkuð einhæf og endurtekningakennd, en það er síður en svo, að sú hafi orðið raunin. Megin- einkenni bókarinnar eru þvert á móti þau, hvað hún er fjölbreytileg og bráðskemmti- , | leg. „Bára blá“ er auðvitað fyrst og fremst bók handa þeim, er sækja sjó eða hafa stundað sjómennsku. En jafnframt á hún erindi til allra þeirra, sem unna snjöllum Ijóðum, smásögum og skáldsögum, á- hrifaríkum þjóðsögum, fróð- legum ritgerðum og skemmti- legum endurminningum. Það er því vissulega ástæða til þess að ætla, að þeir- verði margið meðal landkrabbanna, sem- taki þessari bók fegins hendi. Helgi Sæmundsson. i m i Hverfisgötu 116. Heyrt og lesið þess, sem ritað hefur verið þessarar hlýtur að vera hverj- um sjómenn og sæfarir. Þar um þeim) sem rækja vill það skiptast á Ijóð, smásögur, skáldsagnakaflar, þjóðsögur, ritgerðir og endurminningar, svo að raktir séu megin- flokkar efnisins, sem „Bára blá“ flytur. Aðeins einum þessára efnisflokka hafa áður verið gerð hliðstæð skil með bókinni „Hafrænu,“ sem dr. Guðmundur Finnbogason gaf út fyrir allmörgum árum, en hún var sýnisbók íslenzkra Ijóða um sjó og siglingar. „Hafræna“ átti miklum og verðskulduðum vinsældum að fagna og er löngu uppseld. En víst er ástæða til þess að setla, að „Bára blá“ verði ekki síður vinsæl, því að með útgáfu hennar er færzt mun meira í fang og hægt að gera til hæfis öllum þeim, sem á annað borð hafa áhuga fyrir einhverju því, er ritað hefur verið á íslenzka tungu um sjó, sjómenn og sæfarir. Er ekki ólíklegt, að vinsældir þessarar bókar verði því meiri, sem útgáfu hennar er lengur fram haldið. „Bára blá“ er þegar orðið vænt rit að vöxtum. Þau tvö bindi, sem komin eru út, nema samtals nær 550 blað- síðum í allstóru broti. Hitt er þó meira um vert, að efnis- valið virðist hafa tekizt mætavel, enda er Gils Guð- mundsson vafalaust flestum eða öllum samtíðarmönnum hæfari til að annast útgáfu slíkrar bókar. Hann hefur ár- um saman unnið að því að safna fróðleik um íslenzkan sjávarútveg, skrifað um þau efni stórar bækur og verið ritstjóri að stéttarmálgagni farmanna okkar og fiski- manna. Jafnframt er Gils mjög vel að sér í íslenzkum þjóðsögum og hefur sjálfur lagt stund á þá grein bók- menntanna með ágætum ár- angri eins og bezt má sjá á starf vel og samvizkusamlega, enda verður ekki annað séð en giftusamlega hafi tekizt sá hluti verksins, er þegar ligg- ur fyrir. Það var fyrirfram vitað, að „Bára blá“ yrði fróðleg bók og hefði að flytja allmikið af snjöllum skáldskap, svo ágæt- lega sem ort hefur verið og skrifað um sjó og sæfarir á íslenzka tungu. Hitt var fremur ástæða til að óttast, HALLDÓR KILJAN LAX NESS segir frá því í formála að þýðingu sinni á Birtingi, að hann hafi því miður ekki haft nema tólf daga til að snara sög unni. Hefur mörgum að vonum þótt þetta góður vinnuhraði. * Voltaire myndi þó naumast hafa fallið í stafi, þó að hann hefði átt þess kost að fylgjast með afköstum hins íslenzka þýðanda síns, því að sænska bókmennta j tímaritið „Bonniers litterara j magasin“ hefur það eftir franska ritinu ,,La Gazette des Lettres“, að gamli maðurinn hafi skrifað Birting á aðeins þremur dögum! TIMARITIÐ „STIGANDI“ skilið fyrir þær ritsmíðar og hefur naumast borið nafn rnætti flytja fleiri slíkar. með rentu til þessa. Það hef- Sama verður vafalaust að ur raunar flutt ýmsar’ at-' segjf -Ln rb jerð Hans Kuhn, hyglisverðar greinar, en yf- en henni er ekki lokið í þessu irleitt verið fremur þreytandi ^ hefti. Kvæði Heiðreks Guð- aflestrar. Eftir að hafa legið i ( mundssonar og Þráins eru móki um hríð, er það nú kom-; ekki mikill skáldskapur, en ið aftur á stjá og hefur skipt; varla getur talizt, að þau lýti um eigendur, en jafnframt heftið. hafa því bætzt tveir nýir rit-| Annars er „Stígandi“ stjórar. Eru ritstjórar þess gerður hér að umræðuefni eftir breytinguna bræðurnir i vegna þess, að honum et Arnór og Bragi Sigurjónssyn- ætlað að fjalla um bækur, og ir og Jónas H. Haralz. J hefur það verkefni komið í Ástæðan fyrir því, að hlut Arnórs Sigurjónssonar. „Stígandi" hefur brugðið . Ber að fagna því, þar eð Arn- blundi, virðist vera aðild ís- ór er mikill kunnáttumaður á lands að Atlantshafsbanda- j Þau fræði og hefur yfir að laginu, því að verulegur hluti ráða óvenjulega liprum og af efni hins nýja heftis fjall- hvössum penna. Margir rit- dómar Arnórs í heftinu eru ar um það mál. Arnór Sigur- ^ jónsson ríður á vaðið með snarpir og snjallir. En skýzt, greininni í dag, sem er orðin þótt skýr sé, má þó segja um ærið úrelt hvað Atlantshafs- Arnór. Ritdómurinn um bandalagið varðar, þó að hug- J skáldsögu Þórleifs Bjarnason- vekjan um fjárhagsástandið ar» „Hvað sagði tröllið?“, sé hins vegar enn í fullu gildi. Greinin er skrifuð í igurvegari í samkeppni íímarita SÍÐASTA HEFTI tímarits- ins „Jarðar“ er að verulegu leyti helgað Guðmundi Gísla- syni Hagalín. Ragnar Jóhann- esson ritar ágæta grein um ævi og skáldskap Hagalíns í tilefni af fimmtugsafmæli hans, og sjálfur á Hagalín í heftinu smásöguna Seiðurinn og rit- gerðina Bókmenntirnar og vandamálin. Smásagan er ein af beztu sögum Hagalíns og sameinar flesta meginkosti hans sem rithöfundar. Bókin „Við Maríumenn“ verður á- reiðanlega skemmtileg og sér- íeg, ef marka má af þeim sög- um hennar, sem þegar hafa komið fyrir sjónir almennings. Ritgerðin ber þess glöggt vitni, hversu ágætlega Hagalín fylg- ist með bókmenntum nágranna þjóðanna. Hann hefur langa hríð unnið sleitulaust að því að kynna löndum sínum er- lendar bókmenntir, erlenda rithöfunda og erlenda menn- ingarstrauma, en sjaldan eða ald,rei hefur honum tekizt það nytjastarf betur en feinmitt í þessum greinaflokki sínum í „Jörð“. Steindór heitinn Sigurðsson á í heftinu ýtarlega ritgerð um Ijóðskáld og ljóðagerð, og nefn- ist hún Þrír kapítular í tólf versum. Ærið munu verða skiptar skoðanir manna á dómum Steindórs í grein þess- ari, en víst eru margar athug- anir hans snjallar og hnyttn- ar, og greinin er í heild með því veigamesta, sem þessi gáf- aði en mistæki höfundur lét frá sér fara. Væri vel, ef ,,Jörð“ héldi áfram áþekkum bókmenntaumræðum og kæmi fleiri skoðunum á framfæri. Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi á í heftinu tvö kvæði. Hið fyrra þeirra, Móðir mín í febrúar, en fæðingardagur- inn hins vegar ekki tilgreind- ur. Viðhorf þessa máls eru nú orðið meira en lítið breytt frá því, þegar greinin var skrifuð, og lesi Arnór ritsmíð sína yf- ir með hliðsjón af þeim at- burðum, er gerzt hafa eftir að hann lagði síðustu hönd á hana í febrúar, sér hann vafalaust ástæðu til að fjalla einnig um þá, og jafnframt gefst honum kostur á að leiðrétta það, sem missagt er í fræðum þessum, enda ekki vanþörf á. Grein Jónasar Haralz, Áróður og veruleiki, er athyglisverð fyrir það eitt, að greinarhöfundur virðist virðist að miklu leyti byggj- ast á misskilningi, ef ekki ó- sanngirni, enda er hann furoulega mótsagnakenndur. Ritdómurinn um bók Sigurð- ar Þórarinssonar, „Skrafað og skrifað,“ er einnig misheppn- aður. Arnór virðist hafa lesið bókina illa, enda hefur hann ekki einu sinni numið heiti. hennar, sem ætti þó að vera auðlært. Hins vegar er það fallegt af Arnóri að muna eft- ir predikanasafninu „Árin og eilífðin,11 því að tvímælalaust er mest um það vert af öllu því, sem Haraldur heitinn Ní- elsson lét eftir sig í þessurn heimi. Verði „Stígandi“ menning- artímarit, þá veri hann vel- LilU iyllci iJciiici, iviuuii liiiii i ; w ^ • j i.. "U r kví, kví, er efnislega merkilegt j hafa breytt dálítið um skoðun kominn. En bregðist hann þvi og frumlegt Ijóð, en stundum! á Rússum og kommúnistum hefur Heiðrekur betur kveðið. j og færi betur, að mark væri Þá ber þess og að geta, að | takandi á játningu hans, því ,,Jörð“ byrjar í þessu hefti að ag batnandi manni er bezt að flytja tvo nýja efnisflokka: Viðtal við fólkið í landinu og Undir beru loíti. Sér Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson rithöfundur um hinn "fyrri, en Ingólfur Kristjánsson blaðamaður um hinn síðari. Munu efnisflokk- ar þessir auka á fjölbreytni lifa. En því í ósköpunum gerði maðurinn ekki þessa játningu á stúdentafundinum, sem ræddi valdaránið í Ték- kóslóvakíu, í stað þess að verja þá óhæfu af miklum vilja en lítilli getu? Meðan tímaritsins, og báðir fara þeir Jónas Haralz heldur áfram að vel af stað. vera hár í hala kommúnista- ástæða til T- , ofreskiunnar, er „Jorð er timarit, sem vand- , . . ■ | bess að ætla. að ]atnmg hans látir lesendur ættu ekki að láta L gerð af hræsni en ekki framhjá sér fara. Það er merg- ur í henni og engin hætta á, að hún deyi úr leiðindum, en ^ slíkt hið sama verður naum-1 lnSar ast með sanni sagt um sum hin tímaritin okkar. Helgi Sæmundsson. heilindum. Útvarpserindi Þórarins læknis Guðnasonar, Hugleið- á heimleið, og ritgerð Gylfa Þ. Gíslasonar, Hungur og gervimatur, setja brag menningar og fi óðleiks á heftið. „Stígandi“ á þakkir hlutverki, þá má hann sann- arlega sofna aftur. Helgi Sæmundsson. > $ jMÍRningarspjöld \ ) Jóns Baldvinsonar forsetai ^fást á eftirtöldum stöðum:r ^ Bkrifstofu Alþýðuflokksins. ^ ^Skrifstofu Sjómknnafélags í \Reykjavíkur. Skrifstofu V. ^ S K.F. Framsókn. Alþýðu- ^ S brauðgerðinni Laugav. 61. s SI Verzlun Valdimars Long,s SHafnarf. o-g hjá ' Sveinbimi ^ SDddssyni, Akranesi. ^ Henrik Sv. Björnsson hdl. Málflutningsskrifstofa. Austurstr. 14. Símj 81530.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.