Alþýðublaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Austan og- su'ðaustan gola eða kalái; sltýjað en víðast úr- komulaust. * • ' * EMIL JÓNSSON við- skiptamálaráðherra skýrði frá því í ræðu sinni við ekl- húsdagsumræðurnar í gær, að á þessu ári yrði aukinn innflutningur á vefnaðar- röruni. Verið er að athuga afnám skömmtunar á kaffi, kornvöru og fleira, en benzínskömmtunin verður afnumin bráðlega. Jníormation' skrifar um sambúS Dana og íslendinga Einkaskeyti til Alþbl. KHÖFN í gær. DAGBLAÐIÐ „INFOR- MATION“ í Höfn birti á mánu dag ritstjórnargrein um Dan- mörku og ísland. Krefst blaðið þess, að samband ríkjanna sé tekið upp til nýrrar athugun- ar, en það sé óhæft, að sam- bandslögin gildi í Danmörku en ekki á íslandi. Vill blaðið, er stjórnarskrárbreytingar verða gerðar, verði gagnkvæm- ur borgararréttur Norður- landaþjóðanna tryggður. Blað- Ið ræðir um gremju Dana út af sambandsslitum íslendinga. 4 milljónir Þjóð- verja greiða af- kvæði gegn Rússum FJÓRAR MILLJÓNIR Þjóðverja, sem búa á rúss- neska hernámssvæðinu greiddu atkvæði gegn þeim eina lista, sem kommúnistar buðu fram. Telja fréttaritarar þetta vera tvímælalausan ósigur fyrir stefnu Rússa í Þýzkalandi, en sjálfsagt muni þeir nota þetta til þess að reyna að sannfæra umheiminn um lýðræðið á Austur-Þýzkalandi. Sveinn Bjernssen forseii farinn fi! úflanda. SVEINN BJÖRNSSON for- seti fór með Gullfaxa 17. þ. m. til útlanda sér til hressingar, samkvæmt læknisráði, vegna eftirkasta lungnabólgu. Mun forseti dvelja erlendis nokkrar vikur. Forostugrein ÁróSur og staðreyndir. * * * XXX. árgangur. ÍWK3WIP IHPH’IliWMHB— Miðvikudagur 18. maí 1949. 109. tbl. Emil Jónsson, viðskipfamálaráðherra, við eldhússumræðurnar í gær: Frá hrunánum á Akranesi i i aldið áfram af fullum kraffi Sfóraukinn innflutningur nepSiswru síð- an Mynd bessi er frá brunanum á Akranesi á mánudagsmorgun, er íshús Haraldar Böðvarssonar stórskemmdist í eldi. Ljósm. Árni Böðvarsson & Co. Ijóna launaupp opinberra sfarfsmanna ÞiiigsályktunartlIIaga flutt í gær af 4 þingrriönnum tveggja stjórnarflokkanna FRAM ER KOMIN á alþingi þingsályktunartillaga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að greiða uppbætur á laun opinberra starfsmanna, flutt af Sigurjóni Á. Ólafssyni, Jó- hanni Hafsfein, Guðmundi I. Guðmundssyni og Sigurði Krist- jánssyni. Er ríkisstjórninni samkvæmt henni heimilað að verja allt að 4 milljónum króna úr ríkissjóði til greiðslu upp- bóta á laun staifsmanna ríkisins á yfirstandandi ári. Ályktar alþingi samkvæmt miðað við aðra launamenn þingsályktunartillögunni að fela ríkisstjórninni að láta nú þegar rannsaka, hvort rétt sé, að kaup og kjör starfsmanna ríkisins eftir launalögum séu nú mun lakari en annarra starfsstétta vegna kaup- hækkana þeirra og kjarabóta eftir setningu launalaganna 1945, og ef svo reynist heimil- ar alþingi ríkisstjórninni að verja umræddum 4 milljónum til launauppbóta til opinberra starfsmanna á yfirstandandi ári. Skal ríkisstjórnin ákveða í samráði við stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, hverjir fái uppbætur greidd- ar og eftir hvaða reglum. í greinargerð þingsályktun- artillögunnar segir, að flutn- ingsmenii hennar telji, að af hálfu BSBR hafi verið færð svo sterk rök fyrir því, að mjög halli nú á opinbera starfsmenn um launagreiðslur, landinu, að ekki verði komizt hjá að láta nú þegar fara fram rækilega rannsókn á því, hvoít og að hve miklu leyti fullyrðingar og kröfur opin- (Frh. á 7. síðu.) NEYZLUVORURNAR Ráðherrann benti á það í þessu sambandi, að inn- flutningur á neyzluvörum til landsins liefði aukizt geysilega mikið síðan í stríðsbyrjun. Sagði hann, að fyrir stríð hefðu aðeins Fjáriögin samþykk! ARANGURINN AF SKÖMMTUNINNI og tak- mörkuai inní'Iu'tnmgsiins 'heíur orðilð sá, að viðskipta- jöfnuður hefur náðst cg komizt hefur verið hjá skulda- söfnun erfendis, og a'ldrei hefur verið fíutt ti'l iands- ints eins mikið af kapital'vörum, það er 'skipum, vélum, byggingarefni o'g slíku. Þessi 'gífurilegi mnflutningur kapítalvöru hefur a'ftur haft þau áhrif, 'að nægileg atvinn'a hefur verið í ‘landinu, þótt setuliðsvinna sé úr sögunni og síldarvertíð hafi bragðizt mörg ár í röð. Frá þessu skýrði Emil Jóns-. son, viðskiptamálaráðherra, í ræðu sinni við eldhússumræð- urnar á alþingi í gærkvöldi. Emil benti á, að ástæður þess, að grípa varð til skömmtunar og takmörkunar innflutnings á neyzluvörum, hefðu verið þessar: 1) Gjaldeyrisforði þjóðarinnar var upp urinn og aðeins 32 milljónir eftir ó- bundnar um áramótin 1946— 447, en það er aðeins fyrir brýnustu augnabliksþörfum; 2) Nauðsynlegt var að auka inn- flutning kapítalvarnings til að auka atvinnu í landinu og gera framleiðslu landsmanna meiri og fjörbreyttari, og 3) Síldar- vertíð hafði gersamlega brugð- izt í mörg sumur. ATKVÆÐAGREIÐSLA um fjárlagafrumvarpið fór fram að loknum eldhúss- dagsumræðunum í gær- kvöldi, og var frumvarpið samþykkt með 31 atkvæði gegn 8. Þegar fjárlögin höfðu verið afgreidd, hófust um- ræður um tillöguna um lieimild til handa ríkis- stjórninni að veita opinber- um starfsmönnum kjara- bætur. Mun þingfundur um mál þctta hafa staðið langt fram eftir nóttu. Kommúnisíar umkringja Shanghai; KOMMÚNISTAHERIR eru nú langt komnir með að um- kringja Shanghai, en stjórnar- herinn reynir að halda opinni síðustu undankomuleið sinni. Segja fréttaritarar svo frá, að stjórnarhermenn berjist vask- lega, en kommúnistahermenn- irnir nálgast hina miklu stór- borg óðfluga. Jafnframt þessu sækja aðr- ir herir suður á bóginn, og eru nú aðeins 300 enskar mílur frá Kanton, þar sem kínverska stjórnin hefur nú aðsetur. Þeg- ar hefur slegið óhug á íbúa borgarinnar og flýja þeir nú unnvörpum. Sumir embættis- menn stjórnarinnar hafa flutt inn í landið, en aðrir hafa þegar farið til Formosu. örfáir menn í landinu liaft ráð á að kaupa vörur, sem allur almenningur veitti sér nú. Innflutningurinn hefur þannig jafnazt mikið í dreif- ingu, en við þetta liefur skapazt stóraukin eftir- spurn, sem vaxið hefur meira en unnt hefur verið að auka innflutninginn. Emil Jónsson taldi upp mörg dæmi um það, hversu mjög innflutningur hefur auk- izt á neyzluvörum og sýnir eftirfarandi tafla þeása aukn- ingu: 1938: 1948: Kornvörur 17000 31000 smál. Sykur 5000 5500 — Kaffi 643 777 — Ávextir 356 2148 — Smjör 0 450 — Vefnaðarv. 1000 1136 — Skófatn. leður 70 118 — Skófatn. gúmmí 83 204 — Framh. á 7. síðu. «» .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.