Alþýðublaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 7
Miðvikiulagur 18. maí 1949. ALÞYöUBLAÐlÐ 7 FéSagsSff Frjálsíþróttamót K.R. Innanfélagsmót í 100 m. hlaupi fer fram á íþrótta- vellinum í kvöld kl. 6. — Mætið allir. því þetta er úr- tökumót fyrir Tjarnarboð- hlaupið. ÍR. Skíðakeppendur Skíðaferð í kvöld kl. 7 frá Varðarhúsinu. Sænsku skíða- kennararnir kenna. Skíðadeildin. Framh. af 3. síðu. því að kynna umheiminum bókmenntir þess fomar og nýjar og tala máli þjóðarinnar erlendis, þegar slíks var þörf. Sú liðveizla manns, er naut frægðar og' áhrifa á, borð við Gunnar Gunnarsson, var vissulega ómetanlegur stuðn- ingur smáþjóð í aðstöðu ís- lendinga. Það sonarbragð Gunnars Gunnarssonar ber að muna og þakka sem hæfir. Saga Gunnars Gunnarsson- ar minnir á ævintýri. Hann fór ungur utan að leita frægð- ar og frama, háði harða og tví- sýna baráttu, en vann glæsi- legan sigur og hvai'f síðan aftur heim til landsins, sem ól hann og átti hug hans öll fjar- vistarárin. Honum svipar til íslenzku fornskáldanna, sem unnu sér hróður og hylli er- lendis. Hann er einn- þeirra samtíðarmanna, sem íslend- ingar mega vera stoltir af. Helgi Sæmundsson. ^ Jóns Baldvinsonar forseta ) tfást á eftirtöldum stöðum:) ý Skrifstofu Alþýðuflokksins.) ý Skrifstofu Sjómannafélags ^ ý Reykjavíkur. Skrifstofu V. ( $K.F. Framsókn. Alþýðu-^ S brauðgerðinni Laugav. 61. s Sí Verzlun Valdimars Long,$ SHafnarf. og hjá SveinbimiS SGddssyni, Akranesi. S Keppt var í átta greinum. Mótið heióur áfram i«kvöid. Ekki síður í um: Framh- af 1. síðu. kemur þessi aukning ljós í framleiðsluvör- SUNDMEISTARAMÓT ÍSLANDS hófst í sundhöllinni í gær. Var þá keppt í átta, greinum. íslandsmeistarar urðu: Ari Guðmundsson, Æ, í 100 m skriðsundi á 1 mín. 00,8 sek., sem er sami tími og hann vann á í fyrra. Þórdís Árnadóttir, Á, í 200 m bringusundi kvenna á 3 mín. 09,8 sek.; Guðm. Ingólfs- son. ÍR, í 100 m baksundi á,l mín. 17,8 sek.; Sigurður Jónsson, HSÞ, í 200 m bringusundi á 2 mín. 44.8 sek., og sveit Ægis í 4x50 m boðsundi á 1 mín, 57,2 sek. Úrslit í einstökum greinum^-------~ •---- ~ ~ urðu þsssi: 200 m bringusund kvenna: 1. Þórdís Arnadóttir Á 3:09,8 2. Anna Ólafsdóttir Á 3:17,4 3. Lilja Auðunsdóttir Á '3I32,5 100 m skriðsuncl karla: 1. Ari Guðmundsson Æ 1:||),8 2. Ólafur Diðrikssonn Á l||p,7 3. Egill Halldórsson ÍR ■ 100 m baksund drengja: 1. Þórir Arinbjarnars. Æ líp.ð 2. Pétur Kristjánsson Á lp,6 3. Kristján Júlíusson Æ 3:3l,4 50 m skriðsund stúlkna: j| 1. Sesselja Friðriksd. Á 4^,9 2. Erla Long Á 0 3 3. Guðrún Jónmundsd. KR 0,1 Á 100 m baksund karla: "'Íf 1. Guðm. Ingólfssón ÍR 1:17,8 2. Hörður Jóhanness. Æ 1:19,5 3. Rúnar Hjartarson Á 1,;2S>5 200 m bringusund karla: 1. Sig. Jónsson HSÞ 2. Sig'. Jónsson KR 3. Atli Steinarsson ÍR Sement Brennslu- olíur Bóka- og blaðapappír 1938: 20000 1948: 60000 smál. 20000 127000 550 1713 Þá hefur innflutningurinn á járni og stáli þrefaldazt, að ekki sé minnzt á vélar, skip, raftæki o. fl. Emil Jónsson skýrði frá því, að ríkisstjórnin hefði iátið þær vörur, sem örva atvinnulífið, ganga fyrir, eftir að fullnægt hefði verið brýnustu nauðsynj- um, þegar ákveða hefði þurft innflutning. Ráðherrann gát ítarlega um viðskiptajöfnuðinn við útlönd, sem náðst hefur 1948 og fyrstu fjóra mánuði þessa árs í fyrsta sinn í mörg' ár. Er það geysi mikilvægt fyrir þjóðarbúið, því að með því hefur vei'ið sneitt hjá skuldasöfnun er- lendis. Þá g'at Emil um Marshall- hjálpina og þátt íslendinga í henni. Benti hann þar á, að viðskipti okkar við Bandarík- Mótið heldur áfram í kvöld’ in hefðu lagzt að miklu leyti og verður þá keppt í þes^n' niður, ef þessi aðstoð hefði greinum: 200 m. skriðsundi ekki komið tiL Útflutningur karla, 100 m. bringusundi héðan til Bandaríkjanna er 3x50 m. boðsund telpna: 1. sveit Ármanns 2:j 2. sveit KR. 2:’í 4x50 m. boðsund (skriðsuncJ karla: 1. sveit Ægirs 1: 2. sveit ÍR. 1:| 8. sveit Ármanns 1:1 drengja, 100 m. baksr kvenna, 400 m. baksundi kaí 100 m. flugsundi karla, 50.'| bringusundi telpna, 4x50 m. j: sundi drengja, 4x50 boðsu kvenna og' 3x100 m. boðsúí (þrísundi) karla. miklu minni en innflutningur þaðan, sem ýmist er ekki hægt að fá annars staðar eða að vör- ð j ur eru þar betri og ódýrari. i! Sem dæmi um þýðingu þessar- ar aðstþðar nefndi ráðherrann, að af 21 500 lesta innflutningi frá Bandarí k j unum fyrstu fjóra mánuði þessa árs voru 16 750 íestir á vegum Mars- hall-aðstoðarinnar. Tilkynning frá Síldarverksmiðjum ríkisins. Útgerðarmenn og útgerðarfélög, sem óska að leggja bræðslusíldarafla skipa sinna upp hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins á komandi síldarvertíð, tilkynni það vinsamlegast aðalskrifstofu vorri á Siglufirði í símskeyti, eigi síðar en 30. maí næstkomandi. Samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðr- um um móttöku síldar. Sildarverksmiðjur ríkisins. UMRÆBURNAR I GÆR í eidhússdagsumræðunum í gærkvöldi, sem útvarpað var, tóku þessir til máls í fyrstu umferð: Bjarni Ásgeirsson, Emil Jónsson, Jóhann Þ. Jós- efsson og Steingrímur Aðal- steinssón. Við aðra umferð: Bjarni og Emil aftur, Ólafur Thori og Einar Olgeirsson. Við þriðju umferð: Eysteinn Jóns- son, Stefán Jóh. Stefánsson, Bjarni Benediktsson og Einar Olgeirsson aftur. •“é------♦--------- ■iúf Framhald af 1. síðu. befra starfsmanna séu rétt- tnætar. Engin tillaga er gerð um það, með hverjum hætti tekna skuli;; aflað til þess að riiSeta þessum útgjöldum, en á það -bent, að tekjur ríkissjóðs af almenna eignauppgjörinú Jarðarför sonar okkar og bróður, Arnar Sigurjónssonar, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 19. þ. m. klukkan 2 e. h. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látria, Borgarholtsbraut 21E, klukkan 1.15 e. h. Þess er óskað, að þeir, sem ætla að gefa blóm eða kransa, láti andvirðið heldur renna til Barna- vinafélagsins Sumargjafar. Sigurjón Banivaisson og fjölskylda. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og sonar, Hefga GiaSiT§yiid£s©nar, fæknis. Hulda Matthíasdóttir og börn, Guðrún Johartna Jóhannesdóttir. Reykvíkingar. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu í sumar eða í haust. Má vera óstandsett. Þeir er vilja sinna þessu, sendi tilboð merkt: „Húsnæði“, til af- greiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. í ráði er að fjölga mönnum, er þjálfa skal í flugvallartækni, til starfa á Keflavíkurflugvelli í eftirtöldum starfsgrein- um: Flugumf erðarstj órn Flugumsjón Lof tskey taþ j ónustu Viðgerðum á fjarskiptitækjum Starfsemi blindlendingakerfa Viðhaldi flugvallarins Þeir, sem hafa hug á einhverri af ofangreind- um starfsgreinum, sendi skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, til flugvallastjóra ríkisins fyrir 23. þ. m. Flugvallastjóri ríkisins. eru áætlaðar yfir 8 milljónir, og hefur aðeins helmingi þeirrar upphæðar verið ráð- stafað. Um eða yfir 4 milljón- ir af þessu fé ættu því að vera handbærar, og segja flutnings- menn, að þeim virðist ekki illa varið, þótt notaðar yrðu til þess að rétta hlut opinberra starfsmanna, ef rannsókn sú, sem tillagan fer fram á, gefur tilefni til. Hreppsljórinn á Hraunbamri sýndur í Vestmannaeyjum FERÐAFÉLAG TEMPL- ARA sýndi sjónleikinn Hreppstjórinn á Hraunhamri eftir Loft Guðmundsson í Vestmannaeyjum í fyrra- kvöld fyrir fullu húsi áheyr- enda. En sjónleik þennan hef- ur félagið sýnt að undanförnu í Reykjavík og nágrenni við góðar viðtökur. Leikflokkurinn fór loftleiðis til Vestmannaeyja í fyrrákvöld Með Flugvélinni var einnig hljómsveit Góðtemplarahúss- ins, og lék hún fyrir dansi, er leiksýningu var lokið. Leik- flokkurinn og hljómsveitin komu heim til Reykjavíkur í fyrrinótt. Henrik Sv. Björnsson hdl. Málflutnúigsskrifstofa. Austursítr. 14. Sími 81530.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.