Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 1
flefið út aff Alþýðuflokknunt nzinn W I Stórkostlegur sjónleikur í 7 páttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Viceníe Blasco Ibanez Aðalhlutverkin leika hin fræga sænska leikkona Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiðan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd pessi ekki minna fræg sökum pess, hve vel hún er útfærð í alla staði, ogvegna leiks Greta Garbo. Myndir með samanafni hafaoftver- ið sýndar hér áður, en þessi skarar Iangt fram úr hinum. smjsrlfki ©r neast. Ásgarður. Amerísk bloð um ísland. FB., í jan. Biaðið »Times« í Moncton, New Brunswick, flutti eigi alls fyrir iöngu all-ítarlega lýsingu á Reykja- vík og ýmsan fróðleik um bygg- ing íslands, háskölann o. m. fl, og er yfirleitt rétt frá skýrt, enda byggist greinin á upþlýsingum frá hinu heimsfræga landfræðifélagi i Washington, »The National Geo- graphic Sociely*. Fimdiir verður haldinn á morgnn fimtudaginn 12. p. m. kl. 8 í G.T.-húsinu. ISríndi um kirkjugarða með skuggamyndum Felix Guðmundsson. Jón Baldvinsson talar um landsmál. Fjöimennið fiélagar! Stjórnin. V.K.F. „Framsókn" heldur fund i kaupþingsalnum fimtudaginn 12. p. m. kl. S' ¦> síðdegis. Fundaref ni: Kaungjaldsmálið, öllum stúlkum, sem f iskvinnu stunda, er boðið á fuudinn. . Lyftan verður í gangi. Stjérnin. S.s. Lyra fer héðan á morgun (fimtudag. 12. p. m.) kl. 10 síðdegis. Til Bergen nm Vestmannaeyjar og Fær~ eyjar. Flutningur tilkynnist í dag. Farseðlar sækist ffyrir hádegi á morgun. BHc. BJarnason. Vetrarfrakkaefni Fjölbreytt úrval. — Lækkað verð. Vigfús GcsðbraB2dsson, klæðskeri, Aðalstræti 8. LJósmyndastofa Sigurðar Guðmnndssonar & Co. Nathan & Oisens húsi. Pantið ínyndatöku í sima 1880. Egg, Ostar. Verzl. Kjot & Fislmr, Laugavegi 48. Sími 828. jTlkðuprentsmiðianTj Hveifisffðtn. 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- | un, svo sem erfiljóð, aðgðngumtða, bréf, I retkninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! greiðir vinnuna BJátt og við réttu verði. j n nr "'¦¦ -T m----------'-' ¦ ^T Tmr w m m m m m m m m m »f Hólaprentsmiojan, Hafnarstraeti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljoo og alic smáprenran, sími 2170. NYJA BIO Ellefta boðorðlð. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af: Blanche Soveet, Ben Ly©n, Biana Kane o. fl. Mynd pessi, sem er Ijóm- andi falleg og skemtileg, sýnir manni, að boðorðin hafi helst átt að vera ellefu, en um fiað geta verið skift- ar skoðanir. Stðrf við II jhgi Umsóknir um störf við komandi Alþingi verða að vera komnar til skrifstofu þingsins í síðasta lagi 17. {). m. Þó skulu sendar eigi síðar en 15. þ. m. umsóknir um innanþingsskriftir, peirra sem œtla sér áð ganga undir þingskrifara- próf. Umsóknir*allar skulu stíl- aðar til forseta. Þingskrifarapróf fer fram mánur daginn 16. þ. m. i lestrarsa Landsbókasafnins. Hefst það kl. 9 árdegis og stendur alt að 4 stundum. Pappír og önnur rit- föng íeggur þingið, til. Viðtalstími skrifstofunnar út a umsóknum er ki. 2—3 daglega. Skrifstofa Alþingis. ím í iiifií, sterk. TorM.Dörðarsoa viðLangaveg. Sími 800. Herbergi tii leigu. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.