Alþýðublaðið - 10.06.1949, Síða 7

Alþýðublaðið - 10.06.1949, Síða 7
Föstudagur 10< júní 1940 ALÞVÐUBLAÐIÐ sjemannacfagur Við Reykjavíkurhöfn. Kl. 16,00. Kappróður sjómanna hefst. Róið Verður innan hafnar frá Örfiris- ey að Björnsbryggju. í Tivoli. Kl. 20,00. Stakkasunds og björgunarsund- keppni sjómanna. Söngflokkur undir stjórn Róberts Abraham syngur: ...Stjáni blái“. Leikrit, leikendur: Ævar R. Kvaran og Jón Aðils. Reipdráttur. Loftfimleikasýning. Kl. 22,00. Dansleikur í veitingahúsinu. 12. jÚlí: Kl. 8,00. Fánar dregnir að hún á skipum. Kl. 9,00. Hefst sala á merki dagsins og á S j ómannadagsblaðinu. Kl. 13,00. Safnast saman til hópgöngu sjómanna við Miðbæjarbarnaskólann. Kl. 13,30. Hópgangan leggur af stað með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi, stjórnandi Albert Klahn. Gengið verð- ur um Lækjargötu, Kalkofnsveg, Tryggva götu, Pósthússtræti, Geirsgötu, Ægis- götu, Túngötu, Kirkjustræti og stað- næmst við Austurvöll. Minningarathöfn og útisamkoma við Austurvöll. t Ávörp flutt af svölum Alþingisliússins. Kl. 14.00. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Minningarathöfnin hefst með því að Ævar R. Kvaran syngur: „Þrútið var loft“ með aðstoð lúðrasveitarinnar. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjómanna. — Lagður blómsveigur að leiði ö- þekkta sjómannsins í Fossvogskirkju- garði. — Að lokum syngur Ævar R. Kvaran: „Alfaðir ræður“, með aðstoð lúðrasveitarinnar. Ávarp siglingamálaráðherra, Emil Jóns- son. — Leikið: ,Lýsti sól, stjörnu stól.‘ Ávarp fullltrúa útgerðarmanna, Skúli í Sjálfstæðishúsinu: Kvöldsýning Bláu stjörnunnar, hefst kl. 20.30. Thorafénsen. — Leikið: ,,Gnoð úr hafi skrautlég skreið“. Ávarp fulltrúa sjómanna, Auðun Her- mannssort skipstjóri. — Leikið: ,,ís- lands lirafnistumenn“. Afhending „ verðlauna. Að lokum verður leikinn þjóðsöngurinn. Sjómannahóf að Hóíel Borg. Kl. 17,50. Húsinu lokað. Efnisskrá: Hófið sett:: Birgir Thoroddsen. Ávarp varaformanns Sjómannadagsráðs, Stefán O. Björnsson. Einsöngur: Guðmundur II. Jónsson. Ávarp forseta bæjarstjórnar Reykjavík- ur, Guðmundur Ásbjörnsson. Upplestur og gamanvísur: Brynjólfur Jóhannésson leikari. Ávarp: Þqýsteinn Árnason vélstjóri. Afhending afreksverðlduna. Söngflokkur. undir stjórn Róberts Abra- ham, syngur: „Stjáni Blái“. Lesnar sendar kveðjur. Dans. Kvöldvaka sjómaniia í Tjarnar- café. Kl. 20,30. Dansleikur hefst. Kl. 21,30. Húsinu lokaðr Efnisskrá: Kvartettinn Leikbræður syngja. Ræða varagjaldkera '“Sjómannadagsráðs — Böðvar Steinþórsson. Upplestur og gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. Dans. Kynnir: stjóri. Atli Þorbjarnarson skip- í Tivoli. ' j;:r' Kl. 20,00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Upplestur og gamaiivísur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. Harmonikuleikur: Br'agi Hlíðberg. Loftf imleikasýning, r Kl. 22,00. Dansleikur. ,,^r; ■ r „Yorið er komið“. Húsið opnað kl. 20.00. Sýning Kl. 21.00 hefjast gömlu dansarnir í Breiðfirðingabúð, Ingólfs café og Þórscafé, en nýju dansarnir í Iðnó. Sala aðgöngumiða á gömlu og nýju dansana hefstrí viðkomandi húsum kl. 17.00 á sunnudag. Sala aðgöngumiða að sjómannahófinu að Hótel Borg, kvöldsýningu Bláu stjörn- unnar, „Vorið er komið“, og á kvöldvökuna í Tjarnarcafé fer fram á föstudag og laug- ardag 10. og 11. júní milli kl. 15 og 17 í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu við Ingólfsstræti, 1. hæð, sé eitthvað óselt. SJóllANNADAGSRÁÐIÐ. Jarðarför móður minnar. Eiínar- Sigurdardótlurv fer fram að Kirkjubæjarklaustri 11. júní kl. 14. Fyrir hönd okkar bræðranna og annarra vanda- manna. Helgi Lárusson. r Utvarp... Frh. af 5. síðu. þeirra dagskrárliða, sem þeir telja leiðinlega, aðeins vegna þess, að þeir geta ekki skapað þessum mönnum dægrastytt- ingu. Það gæti jafnvel orðið til þess, að þessir greinahöfundar gætu ekki leyft sér að varpa að starfseminni yfirborðsfyndni, en neyddust til að byggja gagnrýni sína á sérfræðilegri þekkingu og rannsóknum, en slíkt krefst ekki aðeins mennt- unar og vitsmuna, heldur og mikils starfa og þá fer nú að kárna gamanið. Þá mundu og ráðamenn út- varpsstarfseminnar sleppa að miklu leyti við þá gagnrýni, sem sprottin er af persónuleg- um orsöku’m, til dæmis von- brigðúm vegna þess, að ráða- mennirnir samþykkja ekki taf- arlaust allar breytingatillögur, sem fram eru bornar. Ég ætla að. nefna hérna eitt, en því \ miður ekki einstakt dæmi þessu til sönnunar. Kvöldblað ( eitt í Kaupmannahöfn lætur ekkert tækifæri ónotað til að ásaka forráðamenn þessarar þrautleiðinlegu útvarpsstai'f- semi fyrir það, að þeir taka til Outnihgs útvarpsleikrit eftir ýmsa danska höfunda, en van- ræki hins vegar með öllu að flytja verk eftir þekktan sænskan leikritahöfund, sem þó séu flutt bæði í sænskt og norskt útvarp. Sannleikurinn er sá, að danska útvarpið hefur þegar flutt tvö leikrit eftir þennan höfund, og hver er þá orsok þessara ásakana? Jú, hún er ofur einföld. Neitað hefur verið flutningi á einu leikriti þessa höfundar, — í þýðingu eins af starfsmönnum blaðsins, og til þess að koma fram hefndum fyrir, er reynt að gera forráðamenn útvarps- starfseminnar tortryggilega í augupi lesendanna. Því er ekki aðeins útbásúnað, að útvarps- dagskráin sé leiðinleg, heldur og að forráðamennirnir séu heimskir og framtakslausir. Á riieðan slíkt er þolað, er þess engin von, að útvarps- starfsemin njóti sannmælis hjá ábýrgum blaðamönnum, sem..þg .ættu að sjá, að menn- ingarstarfsemi á svo breiðum gruridvelli hlýtur að eiga við óhemjumikla örðugleika að stríða, einkum vegna þess að hún er miðuð við múg, sem einna helzt mætti líkja við ó- plægðan akur. Ekki er heldur við öðru að búast en nokkuð hismi slæðist innan um kornið. Slíkt getur einnig komið fyrir í hinu valda hveiti blaða- menriskunnar, eins og fyrr- nefnt dæmi sýnir. En þetta ætti þó ekki að koriia í veg fyr- ir að leiðinlegt útvarpsefni hverfi í gfatkistuna, en lifandi útvarpsefnl hefjist í öndvegi, — ekki í því skyni að sleppa við gagni'ýni, ekki í því skyni að þeir óánægðu fái ekki Tæki- færi til að létta á skapi sínu, heldur til þess að allir, sem vinna auð aukinni menningu, geti sameinast í viðleitni og ósk um að ná sama markmiði; að hefja dönsku þjóðina á hærra þroskastig, svo að hugð- arefnin verði fleiri og fjölþætt- ari, skilningurinn aukist og hugirnir verði móttækilegri fyrir þeim verðmætum, sem enn hefur lítið gætt. Þrjár ferðir frá ferða- skrifsfofunni um helgina FERÐASKRIFSTOFA ríkis- ins efnir til skíðaferðar upp í Innstadal, hringferðar um Krýsuvíkurveg og Mosfells- heiði og ferðar á Keflavíkur- flugvöll á sunnudaginn. Lagt verður af stað í skíða- fei-ðina kl. 10 árdegis á sunnu- daginn, farið í Innstadal við Hengil, og þeir, sem þess óska, geta gengið á hæsta tind fjalls- ins. Á sama tíma verður lagt a£ stað í hringferðina um Krýsu- víkurveg og Mosfellsheiði, en kl. 2 eftir hádegi í ferðina á Keflavíkurflugvöll. FARFUGLAR. — Ferðir um helgina: I. Botnsdalsferð. II. Vinnuferð í Heiðarból. III. Vinnuferð í Valaból. Þátt- takendur skráðir að VR í kvöld kl. 8.30—10. — Ath. Ferðaáætlun sumarsins verð- ur afhent að VR í kvöld. Skuldlausum félögum verð- ur send hún í pósti í næstu viku. Nefndin. Ferðaíélag templara efnir til skeínmtiferðar sunnudaginn 12. júní n.k. txm Krýsuvík, Selvog, að Strand- arkirkju, um Þoriákshöfn, Ölfus, að Selfossi, Ljósafossi, um Þingvöll. — Staðið við á þessum stöðum eftir því sem tími vinnst til. Farið verður frá G.T.-húsinu kl. 8,30 árd. Farmiðar í Bókabúð Æsk- unnar, sími 4235. Ferðaféiag templara. Ufbreiðið Alþýðublaðiðl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.