Alþýðublaðið - 06.07.1949, Síða 8
M
Gerizt áskrifendur
iað Alþýðubiaðinu.
Alþýðublaðið inn á hverí
heimili. Hringið í síma
É900 eða 4906.
Miðvikudagur 6. júlí 1949.
Börn og unglsngaí.
AJLÞÝÐUBLAÐIÐ j
Komið og seljið f
Allir vilja kaupa !
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1
Sjálfstæðismenn í fjárhagsráði
vissu um aísföðu Alþýðuflokksfull-
trúans fyrir atkvæðagreiðsluna!
Yíirlýsing frá ðskari Jónssyni, sem var
fuilfrúi Áljsýðufíokksins í fjárhagsráði
þegar málið var afgreitt.
FULLTRÚAR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í
fjárhagsráði vissu vel um það, 'þegar ‘byggingarleyfið
fyrir 100 íbúðum var áfgreitt 'til Reykjavíkurbæjar,
áð ful'ltrúi A'lþýðuflokksins vi'Mi veita bænum leyfi
fyrir fleiri íbúðum. Fulltrúi Alþýðuflokksins, Óskar
Jónsson, las upp bókun sína varð'andi málið, áður en
gengið var til atkvæða, ti'l þess áð fcanna, hvort xvrir
'hendi væri ósk um fl'eiri íbúðir; en svo virtist ekki
ver'a. Sjálfstæðismönnum var þVí í lófa lágið að fá
samþykktar f'leiri en 100 'íbúðir fyrir Reykjavík. ef
viljinn hefði verið fyrir hiendi.
Huseby kastar kúlunni í Oslo.
Gunnar Huseby á Bisletvellinum í Osló.
Ivö mef í Oslo: Huseby í kúlu-
varpi og Torfi í sfangarstökk
KR-ingar settu einnig met í 4x400 m.
—-- -.............. ..........
GUNNAR HUSEBY setti nýtt íslandsmet í kúluvarpi á
Oslóleikunum í gærkveldi. Kastaði hann 15,82 metra, en fyrra
met hans var 15,69 m. Þá sigruðu KR-ingar, sem nú eru á i’erð
í Nore^i, í 4X400 metra boðhlaur'i á 3:26,4 mín. í 200 metra
hlaupi sigraði Norðmaðurinn Peter Bloch á 22,4 sek., rétt á
undan Asmundi Bjarnasyni, sem hljóp á 22,5 sek. Af öðrum
úrslitum var sigur Svíans Lennarts Strand í 1500 m. athvglis-
verðastur, en hann hljóp á 3:51,4 mín.
♦
Hjalti Jónsson ræS-
ismaður iáiinn.
HJALTI JÓNSSON ræðis-
maður andaðist í fyrrinótt í
sumarbústað sínum, Hjalta-
stað i Mosfellsdal, áttræður að
aldri. Hjalti fæddist 15. apríl
T869 að Fossi í Mýrdal. Árið
1888 fluttist hann til Vest-
mannaeyja og stundaði þar
formennsku til 1895. Hina
írægu för sína til Eldeyjar fór
Iiann, ásamt tveimur Vest-
mannaeyingum, árið 1894, er
hann kleif eyjuna fyrstur
rnanna. Fyrir aldamót fluttist
liann til Reykjavíkur og tók
próf úr stýrimannaskólanum
1899. Varð hann síðan skip-
stjóri á þilskipum og togurum
og er hann einn af brautryðj-
endum togaraútgerðar á ís-
landi. Hann var stofnandi og
meðstjórnandi fjölda fyrir-
tækja í Reykjavík. Einnig var
liann ræðismaður Pólverja á
íslandi.
Nýtt knattspyrnaféíag
í Reykjayík.
NÝTT knattspyrnufélag var
stofnað hér í Reykjavík í
fyrrakvöld, og eru þá knatt-
spyrnufélögin hér í bænum
orðin fimm. Þetta nýja íélag
nefnist Knattspyrnufélagið
1949, sem sé skammstafað K-
49.
Bráðabirgðastjórn félagsins
skipa Ingjaldur Kjartansson
formaður, Svavar Þórhallsson
ritari og Ove Jörgensen féhirð-
ir.
Dr. Lindsey hélt ann-
að erindi sitt í gær.
1 ERINDI sínu í gær gaf Dr.
Lindsey greinargott og
skemmtilegt yfirlit um þróun
í myndlistum frá blómatíma
hins austur-rómverska ríkis,
sem kennt er við höfuðborg
þess, Byzan, allt fram yfir end-
urreisnartímabilið. Eins og
með fyrra erindi sínu sýndi
Dr. Lindsey fjölda af ágæturn
myndum af listaverkum.
Síðdegis í dag, kl. 6, flytur
Dr. Lindsey þriðja erindi sitt á
vegum Handíðaskólans. Fjall-
ar það erindi um upphaf og
þróun málaralistarinnar í
Norður-Evrópu, Niðurlöndum
og Þýzkalandi.
ÁREKSTUR varð í gær á
vegamótum Stórholts og
Lönguhlíðar milli bifhjóls og
bifreiðar. Meiddist maðurinn,
sem var á bifhjólinu, nokkuð
og var fluttur á sjúkrahús.
Óskar Jónsson, sem var full-1
trúi Alþýðuflokksins í fjárhags
ráði, þegar mál þetta var af-
greitt, hefur beðið Alþýðu-
blaðið fyrir athugasemd við
skýrslu Birgis Kjarans um mál
þetta, en skýrsla Kjarans var
lesin á bæjarstjórnarfunai og
prentuð í Morgunblaðinu. At-
hugasemd Óskars fer hér á
eítir:
„Það er rangt hjá Birgi
Kjaran í skýrslu hans til borg-
arstjórans í Reykjavík, sem
birt var í Morgunblaðinu á
dögunum, að honum hafi verið
ókunnugt um afstöðu mína til
umsóknar Reykjavíkurbæjar
um að fá að byggja 200 bæjar-
íbúðir, áður en málið fékk
fullnaðarafgreiðslu í fjárbags-
ráði. Sannlcikurinn er sá, og
það veit B. Kj. fullvel, að áð-
Rekstursreikningur SÍS fyr-
ir 1948 sýnir 1 695 000 kr.
tekjuafgang, en 1 321 000 er
úthlutað til félaganna, og
verða þá eftir 374 000 kr. Efna-
hagsreikningur sýnir 85 940-
454 kr. Innflutningur sam-
bandsins minnkaði um 3 millj.
ur en atkvæðagreiðsla fór
fram um tillögu formanns,
Magnúsar Jónssonar, sem B.
Kj. tók upp og gerði einnig að
tillögu sinni, lýsti ég þeirri
bókun, er ég sagðist óska að
Sá bókaða að lokinni afgreiðslu
málsins og B. Kj. birtir orð-
rétta í skýrslu sinni. Með því
að lesa þessa bókun upp áður
en atkvæðagreiðsla færi fram
um tillögu formanns (100 íbúð-
ir), vildi ég kanna, hvort fyrir
hendi væri ósk um fleiri íbúðir
handa Reykjavíkurbæ, en svo
virtist ekki vera, þótt hægðar-
leikur hefði verið að taka frest
í málinu, þar sem yfirlýsing
mín bar það skýlaust með sér,
að ég myndi geta fallizt á
fleiri bæjaríbúðir, ef ósk um
það kæmi fram og þá fyrst og
fremst frá þeim, er ríkasta
frá 1947, en sala útfhitnings-
deildar hefur aukizt um 20
milljónir.
Starfsemi sambandsins hef-
ur verið margþætt. „Hvassa-
fell“, skip sambandsins, kom
við í 25 íslenzkum höfnum og
19 erlendum, og vfirð 766 000
skyldu böfðu til að gæta hags-
muna byggingarmála Reykja-
víkurbæjar.
Þá er það alrangt, að í mín-
um breytingartillögum fælist
íillaga um 109 íbúðir handa
Reykjavíkurbæ. B. Kj. birtir
aðeins síðasta lið tillagna
minna, en ef liann hefði birt
þær allar, kæmi skýrt fram,
að ég á enga tillögu um 100
íbúðir fyrir Reykjavík.
Annars mun ég síðar, ef
frekara tilefni gefst til, segja
sögu þessa máls frá upphafi,
þegar það kom fyrst á dag-
skrá í fjárhagsráði á s. 1. vetri.
Og hó að ég hafi fleira að at-
huga við skýrslu B. Kj., læt ég
þetta nægja að sinni.
Hafnarfirði, 2. júlí 1949.
•Oskar Jónsson.“
kr. hagnaður af rekstri skips-
ins, eða rétt fyrir lögheimilaðri
20% afskrift. Hagnaður af
rekstri leiguskipa varð 39 000
kr. Sambandið á nýtt skip,
,,Arnarfell“, í smíðum í Sví-
þjóð. Af iðnfyrirtækjum sam-
bandsins skilaði ullarverk-
smiðjan Gefjun 163 000 kr.
tekjuafgangi, skinnaverksmiðj-
an Iðunn 50 000 kr. og fata-
verksmiðjan Hekla 2500 kr.
Gefjun framleiddi 60 500 m. af
dúkum, 23 000 kg. af bandi og
84 000 kg. af lopa. Iðunn sút-
aði 28 611 skinn og framleiddi
36 432 pör af skóm.
Fundarstjóri á aðalfundinum
er Eysteinn Jónsson mennta-
málaráðherra, en til vara Jör-
undur Brynjólfsson. Fundinum
lýkur væntanlega á fimmtu-
dag.
Osló-leikarnir hófust á Bis-
let íþróttavellinum á mánudag.
Setti Torfi Bryngeirsson þá
nýtt íslandsmet í stangar-
stökki, er hann komst yfir 4,08
metra. Varð hann annar á eftir
Norðmanninum Erling Kaas,
sem stökk 4,21 m. Ásmundur
varð þá þriðji í 100 m. hlaupi á
11,0 sefc og Trausti Eyjólfsson
sjötti á 11,2 sek. Huseby varð
5. í kringlukasti með 42,60 og
í boðhlaupi voru íslendingar
með 15 metra forskot þar til á
síðasta sprettinum, að Ás-
mundur meiddist og haltraði í
nrark.
KASTAÐI 16 M. '
í ÓGÍLDU KASTI '
Gunnar Huseby kastaði um
16 metra í ógildu kasti á mót-
inu í Hönefoss á sunnudag, en •
lengsta kast hans, sem var gilt,
var 15,56. Kasthringurinn var
laus og lítil viðspyrna, svo að
mörg köst urðu ógild. Afrek
Gunnars var bezta afrek móts-
ins, en áhorfendur voru aðeins
400.
í 100 metra úrslitum, A-
flokki, varð Ásmundur Bjarna-
son þriðji á 11,3 sek. Siguvöur
Björnsson vann 400 metrana á
53,8, Norðrnaðurinn Langseth
varð annar á 54,1 og Sveinn
Björnsson þriðji á 54,4. I kúiu-
varpinu sigraði Huseby á 15,55
m., en Friðrik Guðmundsson
varð annar á 14,10. í 1500 m.
sigraði Norðmaðurinn Kjeil
Stenersen á 4:11,6 mín., en
Þórður Þorgeirsson varð annar
á 4:14,3 mín. Þá vann Torfi
Bryngeirsson langstökkið á
6,70 m., en Norðmaðurinn
Björn Langbakke stökk 6,67 m.
Loks varð Huseby þriðji í
kringlukasti með 43,30 á eftir
Stein Johnsen með 46,59 og Öi-
vind Edvardsen með 43,57 m.
SAMVINNUFÉLÖG, sem standa aS SÍS og eru samíals 55
taísins, höfðu við síðustu áramót 27 274 félaga, en félagar og
menn á framfæri beirra voru 89 204, ef hver maður er aðeins
talinn einu sinni, þótt hann sé í fleiri félögum. Kom betta íi am
í skýrslum Sigurðar Kristjánssonar og Vilhjálms Þór um starf-
semi SIS á síðasta ári, er beir fluttu á aðalfundi sambandsins,
sem nú stendur yfir. Sækia fundinn 87 fulltrúar frá 50 félög-
um, en rétt til fundarsetu hafa 92 fulltrúar 53 félaga.